Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 35 I>V Tilvera ..... Jólaföndur .v... MMVMMÉaMláÍ Sitfurstqirtj nýjar gerðir. yFrábcert verð. i Sendum í póstkröfu. Spumlsson j___Laugavegi 5, sími 551 3383 Heimilisfang: Staður: Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV Laufabrauðsskurður í Grundarfirði: „Hjálpum þeim sem ekki geta hjálpað sér sjálfir. Þarf að segja nokkuð meira?" Laufey jakobsdóttir Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. □ Logsuðutæki Nafn: Jólagetraun DV -1. hluti □ Rokkur □ Hrærivél Þú tekst á við erfitt og verkefni og leys- ir það með miklum ágætum. Fyrir það hrós og þetta er mjög gott fyrir sjálfstraustið. Little Richard 68 ára Nautið 120. april-20. maíl: Skera út og steikja 2000 kökur Snjókarl Richard Wayne Penniman, eða Little Richard, fæddist í Georgíuríki í Banda- ríkjunum á þessum degi árið 1932. Hann var þriðji í röð tólf systkina og hóf feril sinn í kirkjukór. Hann skrifaði undir fyrsta plötusamning sinn árið 1951 eftir að hafa unnið söngkeppni. Little Richard telst meðal frumkvöðla í heimi rokks og róls og sló í gegn um miðjan sjötta áratuginn þegar heimur- inn söng með honum Tutti frutti. Þú berð þig saman við þína og ert ekki alls kostar ánægður með útkom- þinn gleður þig í kvöld. Þú færð senda smágjöf og verður mjög undr- andi á gefandanum. ___ Breytingar eru fram undan í einkalífinu og spennandi tímar. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: V Þú skalt ekki trassa skylduverkefni því að -Y I það kemur bara niður á þér seinna. Ef þú hefur verið duglegur undanfama daga getur þú slappað af í kvöld. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Best er að tala hreint út tun mál sem angrar þig. Vinur þinn er eitt- hvað afundinn við þig véist ekki hver ástæðan er. Liónið (23. iúll- 22. áeústl: Gefðu þér góðan tíma til að íhuga tillögur að breytingum sem lagðar hafa verið fram. Best er að láta sem ekkert sé ef vinur þinn er ekki eins og hann á að sér. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Þú verður í aðalhlut- verki í dag og nýtur ^^V^tþess að alllr hlusta á * ' þig. Þessu fylgir tölu- verð ábyrgð en þú getur alveg tek- ið hana á þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Einhver er að reyna að fá þig til að gera eitt- Vhvað sem þú ert veru- r f lega hikandi við. Þú þarft bara meiri tíma til að hugsa þinn gang. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Hætta er á misklíð milli vina og þú lendir ■í hlutverki sáttasemj- ara. Þú skalt athuga að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): hættir til svartsýni ef á móti blæs. Gefðu einhverjum hlutdeild í hugsunum þínum og báðir hagnast á því. Happatölur þíanr eru 7, 18 og 29. Steingeitin (22, des.-i9. ian.): Þú ert í undarlegu skapi í dag. Trúlega er best fyrir þig að halda þig til hlés og láta aðra um allar meiri háttar ákvarðana- tökin-. DV, GRUNDARFIRÐI: _________ Kirkjukór Grundarijarðar er kominn í jólaskap og þessa dagana stendur hann i laufabrauðsgerð til fjáröflun- ar fyrir starf kórsins. Laufa- brauðsgerðin er orðin árleg- ur viðburður hjá kómum, en þetta er þriðja árið í röð sem kórinn steikir laufabrauð. í ár er ráðgert að steikja um 2000 kökur sem er mun meira en undanfarin ár, enda hefur eftirspurnin verið meiri en framboðið. Ekki verður gengið i hús með laufabrauðið að þessu sinni þar sem þau verða seld i samkomuhúsinu á fjöl- skyldudegi Kvenfélagsins á laugardaginn. -DVÓ/SHG DV-MYND SÆDlS HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR Ekki bara fagrar raddir Þaö er setiö aö við listilegan útskurö á laufabrauöi hjá kirkjukórnum sem hef- ur ekki bara á aö skipa fögrum röddum heldur líka listrænum tilburöum í laufabrauðsgerö.. 1. hluti Svarseðitt Hvað er jólasveinn- inn að skoða? Grundig-sjónvarp og myndbandstæki Fyrsti vinningur í jólagetraun DV er Grundig-breiðtjaldssjónvarp og Nicam- stereómyndbandstæki frá Sjónvarps- miðstöðinni, Síðumúla 2. Grundig- breiðtjaldssjónvarpið er 32“, 100 hz, með panorama zoom, dynamics focus, rykfríum clear color myndlampa, 2x20W hljóðkerfi, textavarpi, valmyndakerfi, fjölkerfamóttöku og fjarstýr- ingu. Heildarverðmæti vinningsins er 169.800 krónur. verðlaun Gildir fyrir miövikudaginn 6. desember Það er nú aldeilis gaman að hnoð- ast með þennan hlýlega snjókarl. í snjókarlinn er notaður kringl- óttur púði, sterkur bómullarþráður, efni í trefil, húfa og taulitir til að mála augu, nef og munn. Höfuðið er búið til með því að vefja bómullarþræðinum um púð- ann og þrengja að. Með því verða til tvær misstórar kúlur sem mynda höfuðið og búkinn. Síðan er andlitið málað á. Að lokum er trefillinn bundinn á og húfan sett á karlinn. Ráðlegt er að sauma húfuna á með nokkrum sporum svo að hún detti ekki af. Góða skemmtun. Vmningar í jólaget- raun DV eru glcesilegir að vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt í henni. Vinningarnir eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Brœðrunum Ormsson og Radíóbœ og er heildarverðmœti þeirra 365.260 krónur. DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að byðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en all- ar þrautimar hafa birst. Vatnsberinn I20. ian.-18. febr.): . Ástvinur þiim veldur þér vonbrigðum og þú reynir að komast að því hver ástæðan sé. Þáð kann að vera að þú takir hlutina fullnærri þér. Fiskarnir (19 fehr.-20. marsl: Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.