Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2000, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 37 DV Tilvera Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Óbreytt staða Engin ný kvikmynd af stærri gerðinni var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi svo vinsældalistinn er nánast óbreyttur frá síðustu viku. Hin geysivinsæla How the Grinch Stole the Christmas er í efsta sæti list- ans þriðju vikima í röð og er enn langvinsælasta kvik- myndin. Eru tekjur af henni komnar í rúmar 172 milljónir dollara á aðeins sautján dög- um. íslendingar fá að líta þessa vinsælu mynd augum um næstu helgi en þá verður hún frumsýnd í Reykjavík, á Akur- eyri og í Keflavík. Myndin, sem byggð er á þekktu jólaævintýri, stát- ar af Jim Carrey í aðalhlutverki. Leikstjóri er Ron Howard. Það verð- ur aftur á móti handagangur í öskj- imni um næstu helgi þegar frum- sýndar verða þrjár stórar myndir sem allar verða að teljast líklegar til vinsælda. Um er að ræða ævintýra- myndina Duangeons and Dragons, háspennumyndina Vertical Limit og Proof of Life, en í henni leika að- alhlutverkin Meg Ryan og Russell Crowe sem fóru að skjóta sig saman eins og frægt er orðið. HELGIN 1. til 3. desember ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. FYRRI INNKOMA fJÖLOI SÆTI VIKA TITILL HELGIN : ALLS: BÍÓSALA í» 1 How the Grlnch Stole Christmas 27.096 171.996 3138 © 2 Unbreakable 14.440 66.346 2708 Q 3102 Dalmatians 8.295 36.603 2704 O 4 Rugrats in Parls 6.506 55.574 2937 Q 5 Charlle’s Angels 5.020 115.422 2751 Q 6 Bounce 4.415 30.326 2014 Q 8 Men of Honor 4.176 41.211 2190 Q 7 The Sixth Day 4.011 30.563 2516 O 9 Meet the Parents 3.823 153.198 2317 © 10 Little Nicky 2.223 36.748 2470 © 13 Billy Ellíot 1.341 13.205 510 © 12 The Legend of Bagger Vance 1.014 29.726 1535 © 11 Remember the Titans 1.006 111.595 1191 © 14 Red Planet 748 16.689 1453 © 15 Best In Show 487 15.777 350 © 17 You Can Count on Me 390 1.644 53 © 16 Pay It Forward 367 32.549 531 © _ Cyberworld 264 3.221 37 © 19 Bedazzled 240 36.730 454 © 18 Requiem for a Dream 214 2.083 78 Vinsælustu myndböndin: Skylminga- þrællinn Maximus Ein vinsælasta kvik- mynd ársins, Gladiator, kom út á myndbandi í síð- ustu viku og það þarf eng- an að undra að hún skuli setjast beint i efsta sæti myndbandalistans. Um er að ræða einstaklega skemmtilega og kröftuga kvikmynd sem gerist í Rómaveldi og segir frá hershöfðingjanum Max- imus sem gerður er land- flótta og kemur aftur á heimaslóðir sem skylmingaþræll. Magnaður leikur Russell Crowe ásamt styrkri leikstjóm Rid- leys Scott gerir Gladi- ator að einni af eftir- minnilegustu kvik- myndum ársins. í fjórða sæti er einnig ný kvikmynd, Frequency, mynd sem fellur undir tímaflakk. Fjallar myndin um fóöur og son sem óvænt ná sambandi hvor við annan þótt tímarúmið á milli þeirra sé meira en fjörutíu ár. Þá kemur einnig ný inn á list- ann athyglisverð saka- málamynd, Ordinary Decent Criminal með Kevin Spacey í aðal- hlutverki. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIRNGARAÐIU) Á USTA Q _ Gladiator isam myndbónd) 1 1 American Psycho isam myndbönd) 2 e 2 Three To Tango isam myndbónd) 3 o _ Frequency imyndformi 1 o 3 The Next Best Thlng (háskólabíó) 2 o 8 Hanging Up (skífan) 2 o 4 Reindeer Game iskífan) 3 o 5 Hanging Up (skífanj 5 o 7 Erin Brocovich iskífan) 7 íTb 6 The Skulls (sam myndbóndj 4 © 10 Maybe Baby <góðar stundiri 2 © 9 Deuce Bigalow (sam myndböndi 7 © _ Ordinary Decent Criminal (skífanj 1 © 11 The Ninth Gate (sam myndbönd) 5 © w 12 Superstar (Sam myndbönd) 4 © 14 Love and Basketball imyndform) 2 © 18 Mission to Mars (myndform) 6 © 20 What Planet Are You From (skífan) 2 © _ Boys Don't Cry (skífan) 6 © 13 Where the Heart Is (myndformi 3 Gladlator Russell Crowe í hlutverkinu sem geröi hann að kvikmyndastjörnu. DV-MYNDIR EINAR J. Gaman saman í útvarplnu Guöni Guömundsson, fyrrverandi rektor MR, skemmtir sér meö Ingu Jónu Þóröardóttur, oddvita minnihlutans í borgar- stjórn, og Hjálmari Jónssyni, þingmanni og veröandi dómkirkjupresti. Rikisútvarpið fagnaði 70 ára af- mæli sínu á laugardag. Efnt var til samkeppni um tónverk í tilefni af- mælisins og hlaut tónskáldið Hauk- ur Tómasson verðlaun fyrir verk sitt sem flutt var af Caput-tónlistar- hópnum á sérstakri hátíðardagskrá í tilefni afmælisins. Einnig var opið hús í Efstaleitinu þar sem almenn- ingi gafst kostur á að ganga um hús- ið undir leiðsögn og m.a. sjá andlit- in bak við ýmsar kunnuglegar radd- ir. Spilandi feðgar Feögarnir Jónas Þórir Þórisson ogJónas Þórir Dagbjarts- son léku áöur en hátíöardagskráin hófst. Jónas Þórir eldri var á sínum tíma í Útvarpshljómsveitinni. Verölaunaverkið leikið Caput-hópurinn flutti veröiaunaverk Hauks Tómassonar. Fremst situr Sigrún Eövaidsdóttir. Utvarpið er miðill tónlistarínnar Markús Örn Antonsson afhendir Hauki Tómassyni verö- iaun fyrir tónverk sitt. Passaðu þig á myrkrinu! Útvarpsmaöurinn góökunni, Jónas Jónasson, á tali viö út- varpsráöskonuna Þórunni Gestsdóttur, sveitarstjóra Borg- arfjaröarsveitar. Þessar eru frábærar!!! - gjafavöruverslun bilaáhugafólks Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is Sígræna Jólatréð -exíu/t/HÍ á/'e/ti/' á/1 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, íhæstagæðafiokkiogprýðaþaunú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 ára ábyrgð ► ► 12 stærðir, 90 - 500 cm ► ► Stálfóturjylgir ► ► Ekkert barr að ryksuga ► ► TYuflar ekki stojublómin ► Eldtraust Þaifekki að vökva íslenskar leiðbeiningar TYaustur söluaöili Skynsamlegjáujesting } Bandalag islenskra skáta MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn verða að eignast. Verðkr. 1.990,- til 2.490,- "ks‘^Z°B,Vð RÚV í 70 ár .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.