Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 Fréttir r>v Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljurigs segir hafnarstjóra HASS fara meö ósannindi: Sandkorn Umsjón: Hóröur Kristjánsson netfang: sandkom@ff.ls - sýknaöur í máli sem sneri aö tollalagabrotum buxnadeildar Framsóknar- flokksins, veltir fyrir sér hverj- ir hafi farið í jólaköttinn í ár. Ekki séu það öryrkjar sem hafi feng- ið veglegan jólaglaðning frá Hæsta- rétti. Ríkisstjóm Davíðs Oddsson- ar sitji hins vegar eftir og megi vart mæla yflr ósköpunum. Hún reyni að klóra í bakkann og hafi sent út fjóra lögvitringa í leit að jólagjöfum. Spumingin er hvort þeir snúi til baka með gull, reyk- elsi og mirru. Gárungar Sandkoms telja á hinn bóginn fullvíst að lög- vitringamir góðu hafi ekki annað upp úr krafsinu en bull, ergelsi og firru... Ríkislögreglustjóri hefur fengið til meðferðar skattsvikamál sem snýr að nokkurra ára viðskiptum bílasölu Halldórs Baldvinssonar við Mikla- torg. Málið snýst um hundmö millj- óna króna viðskipti. DV hefur hins vegar ekki upplýsingar um hve grun- ur leikur á að miklu hafi verið skotið undan skatti. „Þetta mál er umfangs- mikið,“ sagði Jón H. Snorrason sak- sóknari hjá ríkislögreglustjóra við DV. Skattrannsóknarstjóri ríkisins kærði skattskil fyrirtækis Halldórs til ríkislögreglustjóra. Skattrannsóknin er í raun „önn- ur umferð" íslenskra löggæsluyfir- valda á bílasölu Halldórs. Hann var fyrr á árinu ákærður fyrir að hafa komið sér undan því að greiða um 10 milljónir króna i aðflutningsgjöld vegna innflutnings á 40 bílum, aðal- lega Mercedes Benz-bílum. Héraðs- dómur sýknaði Halldór af öllum sakargiftum þar sem ekki þótti sýnt fram á að rangt söluverð hefði verið gefið upp til toflayfirvalda. Ekki þóttu efni til að áfrýja málinu m.a. vegna þess að ekki hafði verið talið borga sig eða unnt að leiða vitni frá Þýskalandi fyrir héraðsdóm. Málið sem skattrannsóknarstjóri hefur nú kært til ríkislögreglustjóra tekur í raun til aflt annarra brota. Það snýr ekki að innflutningi eins og hitt málið heldur sölu á bifreið- um frá bílasölunni til ýmissa við- skiptavina hérlendis, þ.e. eftir að bílarnir komu til landsins. Halldór var verulega umsvifamikifl í inn- flutningi og sölu á bílum. -Ótt Trölladyngja við Kleifarvatn: Bílasali í rannsókn eftir kæru skattrannsóknarstjóra: Umfangsmikið skattamál bílasala Orn fírverksmeistari Örn Árnason, leikarinn góð- kunni, mun án efa eins og oft áður vera flug- eldakóngur þessara ára- móta. Hann er ekki síður fraégur fyrir rakettuáhuga sinn en leiklistarstússið og segir sagan að nú verði allt lagt undir. Gróa gamla á Leiti sagði í óspurð- um fréttum að kappinn hafi brugð- ið sér til Kína í sérstaka innkaupa- ferð og til að skoöa það besta í kín- verjaframleiðslu Kínverja. Við heimkomuna hafi gamli kústaskáp- urinn reynst allt of lítill undir ára- mótabirgðimar og því standi nú smekkfull vöruskemma af flugeld- um sem bíði eftir því að meistari Öm skjóti upp firverkinu þegar líð- ur að miðnætti á gamlárskvöld... Brettir upp ermar Jóhanna Reynlsdóttir, sveitarstjóri í Vatnsleysu- strandarhreppi, verður að hafa sig alla við í kynningu á sveitarfélaginu ef markmið sveitarfélagsins um að íbúar verði 1100 eftir 5 ár á að nást. íbúar hreppsins voru 732 þann 1. desember 1999, 774 þann 1. desember 2000 og ef að fjölgunin verður samkvæmt þessu næstu árin þá verða aðeins 935 íbúar í Vogum eftir 4 ár. Búast menn því við að Jóhanna verði að bretta upp ermar eftir áramótagleðina til að kynna sveitarfélagið enn betur ef markmiðið um 1100 íbúa eftir íjög- ur ár á að nást... Bull, ergelsi og firra Maddaman, vefur stutt- Gott á fjórða eða fimmta... Sandkorn mun eins Leitað að miklum auðlindum og fjöldi annarra lands- manna halda í annað sinn aldamót um þessi þessa dálks munu illvigum deilum um hvenær ein öld endar og önnur tekur við, en visa á aldamótagjafir og falleg glös með ártalinu 2000 sem fólk gaf hvort öðru er aldamótaárið rann í garð um síðustu áramót. Fáum sög- um hafi hins vegar farið af slíkum aldamótagjöfum um þessi áramót enda lítur árið 2001 ekkert spenn- andi út, - nema kannski á fjórða eða fimmta glasi. Sandkom gleðst sérstaklega yfir að hafa fengið tækifæri til þess á árinu að draga stjórnmálamenn og aðra saklausa borgara sundur og saman í háði. Sandkom þakkar fyrir allar skammimar og lofar að standa sig enn betur á nýja árinu... DVWND JH Leitin að mlklum auðæfum Hópur fólks kom saman viö höggbor 6 viö Trölladyngju í gærdag og fagn- aöi upphafi leitar aö mikilli orku. Oskum um aðstöðu í í dag komu saman við Trölla- dyngju, vestan Kleifarvatns, bæjar- stjórinn í Hafnarfirði, forstjóri Hita- veitu Suðurnesja, framkvæmda- stjóri Rafveitu Hafnarfjarðar, for- stjóri Jarðborana hf. og fleiri til að fagna upphafi tilraunaborana á veg- um Jarðlindar hf. á svæðinu. Við Trölladyngju hefur nú verið komið fyrir svokölluðum höggbor 6, sem er notaður við fyrstu borun á svæðinu. Fljótlega eftir áramót veröur bor- inn Jötunn settur upp við holuna og notaður við frekari framkvæmdir. Gert er ráð fyrir að niðurstöður bor- ana liggi fyrir í sumarbyijun og þá verði ljóst hvernig framvinda jarð- varmanýtingar verður á svæðinu. í máli manna við þetta tækifæri kom fram bjartsýni á að þama væri að „Pétri Jóhannssyni hafnarstjóra virðist vera svo mikið í mun að koma sök á erfiðri fjárhagsstöðu hafnarsamlags Suðumesja á ein- hverja aðra en rekstraraðila hafn- anna, að hann grípur til þess ör- þrifaráðs að segja vísvitandi rangt frá,“ segir Krist- inn Björnsson, forstjóri Skelj- ungs, í athug- semd við rnnmæl- um hafnarstjóra vegna fréttar DV á Þorláksmessu um vonlausa fjár- hagsstööu HASS. í frétt DV sagði Pétur Jóhannsson m.a.: „Á sama tíma og tilbúin höfn er í Helguvík og búið er að bjóða ol- íufélögum afnot af olíutönkum vamarliðsins þar, þá er öllu flug- vélaeldsneyti ekið á tankbílum frá Örfirisey í gegnum höfuðborgar- svæðið um Reykjanesbraut til Kefla- víkurflugvallar. Meðan Flugleiðir gera engar athugasemdir við þetta fyrirkomulag olíufélaganna, þá verður þessu haldið áfram og flug- farþegar borga kostnaðinn af flutn- Kristinn Bjömsson, forstjóri Sketjungs. skrifstofu. Var fastmælum bundið að skilaboðum um áhuga Skeljungs hf. yrði komið áleiðis til réttra aðila. Kristinn ritaði Pétri Jóhannssyni síð- an bréf s.l. sumar, þar sem greint var frá viðræðunum og beðið um frest varðandi ráðstöfun lóðar Skeljungs hf. i Helguvík þar til lyktir fáist í við- ræðum við Vamamálaskrifstofu. „Það hlýtur því að teljast furðulegt í meira lagi að hafnarstjóri láti sem m.a. Skeljungur hf. hafi engan áhuga á að nýta sér hafnaraðstöðuna í Helguvík. Það er hins vegar afar sér- kennilegt að Varnamálaskrifstofa, hefur nú í liðlega eitt ár, i engu svar- að margítrekuðum fyrirspumum frá forráðamönnum Skeljungs hf. um hvernig málaleitan félagsins um af- not af geymum í Helguvík hafi verið tekið." Kristinn segist hafa sent enn eitt bréfið til Varnamálaskrifstofu 13. desember sl. og ítrekað áhuga á að fá afnot af núverandi tankarými í Helguvík. Afrit hafi verið sent bæði til utanríkis- og forsætisráðherra. Ekki náðist í Benedikt Ásgeirs- son, þrátt fyrir margítrekaða fyrir- spurn í gær, eða neinn annan hjá Varnamálaskrifstofu sem gat gefið upplýsingar um stöðu mála varð- andi olíutanka í Helguvík. -HKr. finna auðlindir sem myndu skipta verulegu máli varðandi raforku- vinnslu og húshitun i framtíðinni, gangi þær spár eftir. -DVÓ Helguvík Skeljungur hf. hefur engin svör fengiö viö fyrirspurn um afnot af tönkum varnarliösins. ingunum. Það er augljóst mál að það hlýtur að vera ódýrara að sleppa þessum akstri, því það kost- ar það sama að dæla olíunni upp í Helguvík og í Örfirisey." Kristinn Björnsson segir þetta rangt. Forráðamenn Skeljungs hafi frá því í nóvember 1997 átt kost á lóð fyrir byggingu olíutanks í Helguvík. Þá hafi Vamarmálaskrifstofa utan- rikisráðuneytisins ritað olíufélögun- um bréf, þ.m.t. Skeljungi hf., sem dag- sett er 9. ágúst 1999. Þar er boðin fram aðstaða í olíubirgðastöðinni í Helguvík til borgaralegra afnota. For- ráðamenn Skeljungs lýstu yfir mikl- um áhuga á málinu í svarbréfi 17. ágúst 1999 og sögðust reiðubúnir til viðræðna. Var það áréttað 20. septem- ber og viðræður fóru loks fram á Þor- láksmessu 1999 við Benedikt Ásgeirs- son, skrifstofustjóra Varnarmála- 38 íegundiraf glæsilegum tertum Erwní iflusrizrðmtrðaniwcir ifeni ib/sfáifunni • S: 553 : 7147

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.