Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Side 23
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 23 DV Helgarblað Á myndinni má sjá einn hreinsunarmanna aö störfum í eldhúsinu. DV MYND GVA Á liðnu ári trúlofaöist forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaief. Meöfylgjandi mynd var tekin þegar þau lýstu trúlofun sinni. DV MYND TEITUR í sumar fóru Langferðabilstjórar í verkfall og lá oft við átökum vegna þess, enda miklar annir hjá aöilum í feröaþjónustu. Þetta atvik varö aö miklu hitamáli, en hér sést hvar verkfallsvöröur ekur aftan á rútubílstjóra fyrir framan eitt hótelanna í Reykjavík DV MYND HARI Guöbergur Bergsson rithöfundur. DV MYND TEITUR í kjölfar flugslyssins í Skerjafiröi var haldin minningarathöfn um hina látnu. Fjöldi fólks safnaöist saman og var meöal annars fleytt þar kertum. DV MYND ÞOK Hörmulegt flugslys varöi í Skerjafirði þegar flugvél meö sex manns innanborðs hrapaöi í sjóinn meö þeim afleiöingum aö fjórir létust. Þessi mynd er tekin á vettvangi skömmu eftir slysiö. DV MYND E.ÓL Kvennalið Breiðabliks var bæöi íslands- og bikarmeistari í knattspyrnu. Hér fagna stúlkurnar bikarmeistaratitlinum DV MYND ÞOK Atökin fyrir botni Miöjarðarhafs hafa verið áberandi í fréttum á árinu. Þorvaldur Orn Kristmundsson Ijósmyndari DV fór um átakasvæöin og festi þar á filmu hina hörmulegu atburöi á þessu stríöshrjáöa svæði. DV MYND E.ÓL Þessi mynd af Möllu var ein af forsíðunum á Fókus á árinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.