Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2001, Page 4
4
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001
Fréttir X>V
Einstæður atburður við dómsuppkvaðningu í máli Eggerts Haukdals á Selfossi í gær:
Eggert fór meö Passíu-
sálm fyrir dómarana
- sakfelldur af 1/3 ákæru - áfrýjar og segist hafa endurgreitt margfalt úr eigin vasa
„Kjarni málsins er að ég stóð
frammi fyrir þessum sama dómi, Hér-
aðsdómi Suðurlands, fyrir örfáum
mánuðum. Þá var málsókn ákæru-
valdsins byggð á óvandaðri rannsókn,
unninni af Endurskoðun KPMG. Þá
var líka óvönduð rannsókn lögreglu.
Svo var ég dæmdur þungum dómi og
dómarinn sem dæmdi var nátengdur
KPMG. Hæstiréttur vísaði málinu svo
aftur heim í hérað. Síðan liggja fyrir
ný gögn í málinu og nýjar rannsóknir
þar sem farið var ofan í hina óvönd-
uðu rannsókn og henni er bókstaflega
hnekkt. Þrátt fyrir það fæ ég enn þá
þennan dóm,“ sagði Eggert.
Framsóknarmenn kæröu mig
Eggert kveðst vera búinn að greiða
margfaldlega úr eigin vasa. „Hvað
varðar fyrsta ákæruatriðið, sem ég var
þó sýknaður af, er ég búinn að greiða
hátt í þrefalt til baka úr eigin vasa,
samtals tæpar 3 milljónir króna. Það
er nú allur fjárdrátturinn.
Það sem ég er sakfelldur fyrir nú er
verk löggilts endurskoðanda sem ég réð
til starfa og var í góðri trú að kynni til
verka. Hann átti svo eftir að lýsa því
yfir fyrir lögreglu og dómi að hann hefði
ekki kunnað lög og reglur sem hann átti
að vinna eftir. Þetta gat ég ekki um vit-
að og var í góðri trú. Hvernig stendur á
að dómaramir dæma mig nú fyrir verk
endurskoðanda?"
Eggert segir að hann hafl sætt of-
sóknum. Níu sveitungar hans í Vestur-
Landeyjum, allt framsóknarmenn,
hefðu kært sig upphaflega í þessu
sakamáli.
Eggert er alfarið sýknaður af ákæru
um fjársvik og umboðssvik í opinberu
starfi, sem oddviti V-Landeyjahrepps,
fyrir tvö mál er vörðuðu bæinn Eystra-
Fíflholt sem hreppurinn hafði for-
kaupsrétt að.
Hann var hins vegar sakfelldur af
ákæm um að hafa látið færa 500 þús-
und krónur til inneignar á viðskipta-
reikning sinn árið 1996, fjármuni sem
höfðu veriö gjaldfærðir hjá sveitar-
sjóðnum sem kostnaður vegna vega-
gerðar í hreppnum án reikninga að
baki færslunni. Svokölluðu mótfærsla
var í fyrstu færð á Ræktunarsamband
Vestur-Landeyja en síðan millifærð
sem inneign Eggerts á viðskiptareikn-
ing hans.
DV-MYNDIR ÞÖK
Eggert Haukdal ávarpaði dóminn
Einsdæmi er aö sakborningar fari meö sálm fyrir fjölskipaöan dóm viö uppkvaöningu dóms. Þetta geröi Eggert í gær
og mörg önnur orö féllu í dómsalnum, bæöi fyrir og eftir uppkvaöningu.
Sá einstæði atburður gerðist við
dómsuppkvaðningu í gær að ákærður
maður í sakamáli, Eggert Haukdal, fór
með Passíusálm eftir Hallgrím Péturs-
son fyrir þriggja
manna dóm þegar
dómsformaðurinn
hafði lesið upp dóms-
orð sem hljóðar upp á
2ja mánaða skilorðs-
bundið fangelsi fyrir
fjárdrátt í opinberu
starfi:
Vei þeim dómarn er veit og sér
víst hvaö um múlid réttast er
vinnur það þó fyrir virtskap manns
afl víkja af götu sannleikans.
Ólafur Börkur Þorvaldsson dómsfor-
maður spurði Eggert hvort hann hygð-
ist áfrýja dóminum, una honum eða
taka sér lögbundinn 4ra vikna frest til
að taka ákvörðun um hina tvo kostina,
ekki síst í ljósi þess að Ragnar Aðal-
steinsson, verjandi Eggerts, átti þess
ekki kost að vera viðstaddur dómsupp-
kvaðninguna.
„Ég hyggst áfrýja þessum dómi hér
og nú,“ svaraði Eggert að bragði, harð-
ákveðinn.
Dómsformaðurinn spurði Eggert
hvort hann vildi ekki
lesa dóminn yflr fyrst
og kanna málið með
verjanda sinum. Ólaf-
ur Börkur vakti at-
hygli Eggerts á að
hann væri sýknaður
af 2/3 hlutum sakar-
giftanna i ákæru ríkis-
saksóknara. Eggert sagði að það
breytti engu, hann lýsti yfir áfrýjun og
óskaði eftir flýtimeðferð.
„Óvandaöri rannsókn" hnekkt
en...
Þegar DV ræddi við Eggert þegar
rétti hafði verið slitið sagði hann:
„Ég var hér í þessum sama dómi á
síðasta ári dæmdur í 6 mánaða fang-
elsi skilorð, núna eru 2 mánuðir og
eins árs skilorð. Þetta er slíkur dómur
fyrir saklausan mann, heldur þú að
mér detti í hug að una þessu?“ sagði
Eggert og hann hélt áfram:
í DOMSALNUM
aifaJ
Ottar Sveinsson
Haröákveöinn í aö áfrýja
Þegar Eggert Haukdal var spuröur
aö því hvort hahn vildi ekki ráöfæra
sig við verjanda sinn, Ragnar Aðal-
steinsson, um áfrýjun kvaðst hann
ákveöinn i aö áfrýja.
Formannsslagur:
Sóttað
Hervari
DV, AKRANESI:_
Kosningu til for-
manns í Verkalýðsfé-
lagi Akraness lýkur
á fimmtudag. Kosið
er milli Hervars
Gunnarssonar, nú-
verandi formanns, og
Georgs Þorvaldsson-
ar. Kosið er í póstat-
Gunnarsson. kvæðagreiðslu sem
lýkur kl. 17 á morg-
un. Stefnt er að því að telja samdæg-
urs. Þeir sem DV hefur rætt við telja
að Hervar standi tæpt og fullyrða að
hann hafi ekki mikinn stuðning í ál-
veri Norðuráls á Grundartanga og lít-
inn meðal starfsmanna íslenska Járn-
blendifélagsins og í frystihúsi Harald-
ar Böðvarssonar. Yngri félagar muni
flestir kjósa Georg. Úrslitin geta hins
vegar ráöist á atkvæðum eldri félags-
manna.
Georg, sem verið hefur formaður
sjómannadeildar Verkalýðsfélags
Akraness, er einn þeirra sem gagnrýnt
hafa Hervar fyrir fjármálastjórn og
gerð lélegra samninga. Það sem gæti
þó riðið baggamuninn í kosningunni
er að Hervar er með meiri reynslu
heldur en Georg. -DVÓ
Stykkishólmur:
Heilsuvatnið
nýtt til hins
ýtrasta
DVr STYKKISHÓLMI:
I fundargerð bæjarstjórnar frá 11.
janúar er greint frá stofnun fyrir-
tækis um notkun heilsuvatns í
Stykkishólmi. Þar segir að bæjarráð
samþykki að ganga til samninga við
3P-Fjárhús um stofnun félags um
notkun heilsuvatnsins í Stykkis-
hólmi.
DV hafði samband við Ásthildi
Sturludóttur, starfsmann félagsins.
Hún sagði að fjárfestingarfyrirtæk-
ið 3-P Fjárhús muni í samstarfi við
Stykkishólmsbæ halda áfram að
vinna að því að nýta heita vatnið til
heilsutengdrar þjónustu. Sagði Ást-
hildur verkefnið vera komið eins
vel af stað og bjartsýnustu menn
þyrðu að vona í upphafi og væri
hún vongóð um framhaldið. Hún
starfar nú að þessu verkefni í fullu
starfi og er jafnframt að vinna að
BA-ritgerð sem mun m.a. fjalla um
þetta verkefni. Ásthildur útskrifast
sem stjómmálafræðingur væntan-
lega i júní nk. -DVÓ/ÓJ
Léttskýjað sunnanlands
Norðan 8 til 13 m/s, en 13 til 18 veröa við
austurströndina. Él norðan- og austanlands,
en léttskýjaö sunnan- og suövestanlands.
Norðan 8 til 13 m/s á Austfjörðum í kvöld, en
hæg noröanátt veröur annars staöar. Frost 5
til 10 stig.
Sólarlag i kvöld 17.36 18.08
Sólarupprás á morgun 09.45 08.42
Síftdegisflóft 18.03 22.36
Árdegisflóö á morgun 06.23 10.56
SUýiáaáBF á veöut'táítóiswi
. VINDÁTT 10°,----------HITI
^ -10° Nv VINDSTYRKUR \ron„ í metrum á wkúndu x 1 HQÐSKÍRT
3D O
LETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAO
w Ö Q
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
"ír =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Færöin á landinu
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegageröinni er búiö aö hreinsa vegi í
Þingeyjarsýslum og með noröur-
ströndinni, einnig um Möörudalsöræfi,
Vopnafjaröarheiöi og vegi á Austurlandi.
Annars eru allir helstu þjóövegir
landsins færir.
GREIDFÆRT
KÁLT
■ÞUNGFÆRT
, ÓFÆRT
Hæg breytileg átt
Fremur hæg breytileg átt. Skýjað meö köflum og úrkomulítiö noröan- og
austanlands en annars léttskýjaö, Frost 4 til 10 stig.
Fcsiiítla
______m
Vindur:^^
3-8 m/s
Vindur:
8-13 irv's
Hiti 3- til -10*
Fiemur hæg breytileg átt.
Él suóaustan tll, en víóa
léttskýjab annars staöar.
Frost 3 til 10 stlg.
Hiti 0° til '
Austlæg átt 8-13 m/s
viéast hvar. Rlgning efta
slydda og hlti 0 tll 5 stig
sunnan- og austanlands,
en annars skýjaft meft
köflum.
S«ft!tt!!Ía
Vindur:
3-8
Hiti 40 til _2"
j
Suftvestlæg efta breytlleg
átt, 3-8 m/s. Rlgnlng efta
slydda norfian- og
austanlands, en skýjaft
meft köflum í öftrum
landshlutum.
mmm, í
AKUREYRI snjókoma -3
BERGSSTAÐIR alskýjaö -3
B0LUNGARVÍK heiöskírt -2
EGILSSTAÐIR -3
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö -3
KEFLAVÍK hálfskýjaö -1
RAUFARHÖFN alskýjaö -3
REYKJAVÍK léttskýjaö -2
STÓRHÖFÐI rykmistur -2
BERGEN rigning 3
HELSINKI sóld 2
KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 4
ÓSLÓ alskýjaö -8
STOKKHÓLMUR þokumóöa 3
ÞÓRSHÖFN snjóél -1
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö -5
ALGARVE rigning 13
AMSTERDAM skýjaö 10
BARCELONA þokumóöa 10
BERLÍN rigning 9
CHICAGO þokumóöa -7
DUBLIN skýjaö 7
HALIFAX snjóél -2
FRANKFURT skýjaö 10
HAMBORG skýjaö 10
JAN MAYEN snjóél -6
L0ND0N léttskýjaö 8
LÚXEMBORG
MALLORCA hálfskýjað 3
MONTREAL léttskýjað -3
NARSSARSSUAQ skýjað -10
NEW YORK léttskýjaö 4
ORLANDO heiöskírt 11
PARÍS skjjaö 9
VÍN léttskýjað 3
WASHINGTON heiöskírt 6
WINNIPEG alskýjaö -17