Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 23
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001
DV
Til sölu Polaris XC 700, árg. ‘00, ek. 1.500
km. Skeedo Mack Z 800, árg. ‘98, ek.
4.000 km. Skeedo Mack Z, árg. ‘96. Úppl.
í s. 897 0163__________________________
Til sölu Skidoo Formula III ‘97,118 hestöfl,
ekinn 2000 km, gróft belti, brúsagrind,
ný plastskíði. Uppl. 1 s. 483 4024, 864
4024.__________________________________
Óska eftir Wild Cat-mótor eöa varahlutum í
650 eða 700. Uppl. í s. 855 0062.
Vörubílar
Herbergi I Hafnarfiröi.
Herb. til leigu með aðgangi að eldhúsi,
baði og þvottavél. Uppl. í s. 692 3997 í
kvöld og næstu kvöld.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Scania R113, 6x2, m. Palfinger 28.000
krana m. fjarstýringu. MAN 26.302,6x4,
holræsabíll, árg. ‘92. Getum útvegað
fleiri bíla og tæki. Hjólkoppar, fjaðrir og
fleiri varahlutir. Erum að rífa Scania 82
og 112, Volvo 7,10 og 12, MAN 19.321.
Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 554 6005.
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Oskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500,_________
Varahlutir i: Volvo 12., 8x4, ‘86, 7., 4x2,
‘80,6., 4x2, ‘85, Benz 2238,6x4, ‘84, Man
26321., 6x4, ‘85, húdd Scania 112., 6x2,
‘85 og 82.93, 6 hjóla og ýmislegt fleira.
Sími 868 3975.
Atvinnuhúsnæði
Verslunar- og/eöa þjónusturými til leigu á
Hverfisgötu 103, Rvík.
160 ftn jarðhæð með góðum gluggum og
innkeyrsludyrum ásamt 160 fm milli-
lofti.
140 fm á jarðhæð með stórum glugga-
fronti, laust fljótlega, hagstætt leigu-
verð. Uppl. f s. 892 1270.______________
Vantar þig gott vinnuumhverfi?
Góð vinnuaðstaða í nýuppgerðu húsi fyr-
ir lítið fyrirtæki eða einstaklinga í sjálf-
stæðum rekstri. Önnur starfsemi til
staðar með góðu fólki. Stutt í Kvosina í
hádeginu. Uppl. í síma 897 1864 eða net-
fangjoflaíkvasir.is ____________________
Skrifstofuhúsnæði Hólmaslóö. Til leigu
133 fm húsnæði á 2. hæð. Skiptist í sal og
þijú herbergi. Nýtt parket. Lagnastokk-
ar. Einnig 35 fm skrifstofa á 2. hæð. Hag-
stæð leiga. Sími 894 1022.______________
Sölu- og eignamiölun Stóreignar.
Sérhæfð sölu- og leigumiðlun fyrir at-
vinnu- og skrifstofuhúsnæði.
♦ Stóreign, Lágmúla 7, s. 551-2345.
Sala - leiga - kaup-verömat. Önnumst
sölu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði.
Fasteignasalan Hreiðrið, sími 551 7270
& 893 3985. www.hreidrid.is
Onnumst útleigu á öllum gerðum húsnæð-
is. Gerum einnig verðmat á fasteignum.
FasteignasalanHreiðrið, sími. 551 7270,
893 3985. www.hreidrid.is
í Kaupmannahöfn, til leigu herbergi með
WC og eldunaraðst. Stakar nætur, viku-
leiga eða lengri leiga.
Uppl. í síma 0045 23905557.
2-3 herb. íbúð á svæöi 110 til leigu frá 1.
mars-1. ágúst. Sími. 891 6699.
Herbergi til leigu miösvæöis í Hafnarfirði.
Uppl. í s. 899 3622,
Til leigu 45 fm, 2 herb. íbúö á góðum stað.
Uppl. í s. 557 3171 eða 895 8818.
Húsnæði óskast
Húsnæöi óskast fyrir fjölskyldu frá Lit-
háen í Rvík eða nágr. Um er að ræða
mann sem starfar við húsabyggingar,
húsnæði má þarfnast standsetningar.
Góð umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 897 9221.
2 herb. íbúðr óskast á höfuðborgarsvæð-
inu. Reglusemi heitið og skilvísum
greiðslmn. Er húsasmiður að mennt,
íbúðin má þarfnast lagfæringar. S. 898
9153._________________________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Einstæð móðir í fastri vinnu með 7 ára
bam, óskar eftir að leigja 2ja herbergja
íbúð strax, greiðslugeta ca 50 þús. á
mán. ReyÚaus og reglusöm, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 847 1226.
Hjálp! Reyklaus, reglusöm og skilvís
hjón f fastri vinnu sem em að lenda á
götunni leita að 2-3 herb. íbúð til lang-
tímaleigu frá og með 1. mars n.k. Uppl. í
símum 861 8373 og 567 0118.
Óska eftir 4ra herbergja íbúö á höfuðborg-
arsv. til leigu. Fyrir 1. maí. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef
óskað er. Uppl gefur Sigrún í símum 587
8540,898 1470 og 525 2000.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla, ann-
að 34 fm, hitt 17 fm, bæði herbergin era
björt og góð, með parketi á gólfum. Uppl.
í s. 894 4545 og 568 1877.
Reglusöm og skilvís fjölskylda óskar eft-
ir 3 herbergja íbúð til leigu á svæði
101-105. Greiðslugeta 50 þús. á mán.
Sími 690 2270.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
168 fm iðnaðarhúsnæði á Ártúsnhöföa til
leigu. Lofthæð 3,5 m, 2 innkeyrsludyr, 3
m háar. Uppl. í síma 587 1260.
Fasteignir
Fasteign á landsbyggöinni, sem nota
mætti sem sumarhús, óskast keypt á
mjög góðum kjöram eða með yfirtöku
lána. Má þarfnast verulegra lagfæringa.
S. 847 8432 og 565 5234.________________
Þitt hús ehf.,
Ármúla 38,108 Reykjavík,
sími 530 2306, fax: 530 2301.
www.thitthus.is________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Önnumst útleigu á öllum geröum hús-
næöa Geram einnig verðmat á fasteign-
um. Fasteignasalan Hreiðrið, sími. 551
7270, 893 3985. www.hreidrid.is
Óska eftir lítilli íbúö, mætti vera 3 herb. en
ekki skilyrði, á höfuðborgarsvæðinu.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 699 3301.
Tvítuga stúlku bráövantar íbúö strax. Skil-
risar greiðslur, er reglusöm. Upplýsing-
ar í síma 697 7461.
Herbergi eöa lítil íbúö óskast á leigu. Alveg
reyklaus. Uppl. í s. 565 9939.
Háskólanemi óskar eftir herbergi eöa ein-
staklingsíbúð. Uppl. í s. 690 5722.
Sumarbústaðir
[§] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla-vörugeymsia-gagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöra-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643.
Suðurhrauni 4, 210 Garðabæ.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fýrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
At LE TilX
Húsnæðiíboði
Til leigu ósamþykkt 3ja herb. góö íbúö á
annarri hæð, 126 fm, í vesturbæ Kópa-
vogs. Leigist til langs tíma. Uppl. um
fjölskyldustærð og tilboð sendist DV,
merkt „E 44-124230“, fyrir mánudags-
kvöld.
Lítil 2 herb. einstaklingsibúð til leigu f
Fossvogi. Sérinngangur. Leiga 45.000.
Vinsaml. sendið nafn, símanúmer og
uppl. um fjölskylduhagi og atvinnu á
fossvogur@visir.is______________________
Til leigu lítil sérhæö í fallegu eldra timbur-
húsi rétt við miðborgina. Hentugt fyrir
ungt, reglusamt, par t.d. háskólastúd-
enta. Uppl. í s. 895 9699 eða tilboð send-
ist DV, merkt „Sérhæð“, fyrir 1. mars nk.
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæöaflokki,
þrefóld þétting, margfóld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða bjalkabustadir.is
Meðmæli ánægðra kaupenda ef óskað er.
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100._______________
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km frá Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
% Atvinna í boði
Félagsmiðstöðin Hæðargaröi 31 - Heima-
þjónusta. Oskar að ráoa gott starfsfólk,
sem hefur áhuga á mannlegum sam-
skiptum, til starfa við heimaþjónustu í
Fossvogs-, Bústaða- og Smáíbúðahverfi.
I boði era framtíðar- og afleysingastörf.
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykja-
víkurborgar og Eflingar. Allar nánari
uppl. veitir Margrét B. Andrésdóttir
deildarstjóri, Hæðargarði 31, 101
Reykjavik, í síma 568 3110.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Simasölufólk. Vegna stóraukinna verk-
efna vantar okkur gott sölufólk í spenn-
andi verkefni. Vinnutími: frá 18.00 til
22.00 tvo til fimm daga í viku. Hæfnis-
kröfur: 18 ára aldur, söluhæfileikar, lip-
urð, þjónustulund og áhugi á að sanna
sig í starfi. Mjög góð laun í boði fyrir rétt
fólk. Frábær vinnuaðstaða og umfram
allt góður mórall á góðum vinnustað.
Áhugasamir hafi samb. í s. 520 4000
e.kl.16 eða vigdis@islenskmidlun.is
Viltu vinna i miðbænum?
Olíufélagið hf. Esso leitar að jákvæðum
og ábyrgum einstaklingi til starfa í Nesti
Geirsgötu. Starfið felst í afgreiðslu í
Nestinu sem selur pylsur og annað góð-
gæti. Unnið er í vaktavinnu og er þetta
eingöngu framtíðarstarf. Umsóknarblöð
era í starfsmannahaldi Olíufélagsins
Suðurlandsbraut 18 og á Esso.is. Uppl. í
síma 560 3304 og 560 3356.
lönaöaistarf.
Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast
til framleiðslustarfa í verksmiðjuna að
Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum,
kvöldvöktum, næturvöktum og tviskipt-
um vöktum virka daga vikunnar. Gott
mötuneyti á staðnum. Nánari uppl.
veittar á staðnum en ekki í síma. Hamp-
iðjan hf.
Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9, óskar
eftir starfsfólki sem fyTst, um er að ræða
heilar og hlutastöður. Góður skóli á frá-
bæram stað í miðborginni. I boði er
sveigjanlegur vinnutími og hádegisverð-
ur. Kjörið tækifæri fyrir áhugasamt fólk.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum hjá
leikskólastjóra og aðtoðarleikskóla-
stjóra. Nánari upplýsingar í s. 5514860.
Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is_________
Póstmiölun ehf. óskar eftir kraftmiklu fólki
til að dreifa Sjónvarpshandbókinni og
öðrum auglýsingarpósti í eftirfarandi
hverfi:101-104-105-107-108-112 -200
-210 -220. Um hlutastarf er að ræða
sem gefur góða hreyfingu. Einnig vantar
afleysingafólk til að vera á skrá. Uppl. í
s. 511 5533 alla virka daga kl. 11-16.
Noregur-Danmörk.
Aðstoðum við búferlaflutninga. Frábærir
atvinnumöguleikar og goþt skólakerfi.
Mun betri lífsskilyrði en á Islandi, hærri
laun, styttri vinnutími, fjölskylduvænt.
Seljum ítarleg upplýsingahefti. Pönt.s.
491 6179; www.norice.com_______________
Súfistinn, Hafnarfiröi. auglýsir nú laust til
umsóknar: 1. Hlutastarf við afgreiðslu
og þjónustu, vinnutími frá kl. 17-24, 2
vaktir í viku. 2. Dagvinnustarf við af-
greiðslu og þjónustu, vinnutími frá kl.
8- 16. Umsóknareyðublöð fást á Súfist-
anum Strandgötu 9, Hafnarfirði,________
Bifvélavirki óskast á gott umboðsverk-
stæði í Kópavogi. þarf að geta unnið
nokkuð sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan mann. Skrifleg svör sendist DV
ásamt aldri, og fyrri störfum, merkt „Bif-
vélavirki- 333994“.
Pizzahöllin óskar eftir vaktstiórum til
starfa, þurfa að hafa stjómunarhæfileika
og vera vanir pizzagerð. Eingöngu
stundvíst og reglusamt fólk kemur til
greina. Uppl. gefur Gísli í s. 8614540 eða
Kristinn í 863 4243.___________________
Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa hresst
og duglegt fólk til símsölustarfa á kvöld-
in. Góð verkefni og mikil vinna. Laun,
fóst trygging ásamt prósentu af sölu.
Uppl. í s, 533 4440.___________________
Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja
3-6 daga í viku, 2-4 tíma í senn, e. kl.17
á virkum dögum, helgar ca 12-15. (Ekki
sala.) Uppl. í s. 893 1819,____________
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða sölu-
og sknfstofustarfskraft. Vinnut. frá kl.
9- 18. Góð laun í boði f. réttan aðila. Svör
sendist DV merkt, „H-342649“,__________
Hellusteypa J.V.J. óskar eftir starfskrafti
til lager- og verksmiðjustarfa. Lyftara-
réttindi nauðsynleg. Uppl. gefur Sigurð-
ur í síma 692 2697.
Hársnyrtir óskast. Hársel í Mjódd óskar
eftir nársnyrti. 50-100 % starf í boði.
Uppl. gefur Ingunn í heimas. 557 6641
og vinnus.557 9266.____________________
Kaffi Nauthóll-eldhús.
Starfskraftur óskast í hlutastarf í eldhús
Kaffi Nauthóls. Upplýsingar í síma 862
4464. .______________________________
Leikskólinn Nóaborg, Stangarholti 11
óskar að ráða áhugasaman starfsmann
til starfa með bömum. Uppl. gefur leik-
skólastjóri í s. 562 9595 og á staðnum.
Naglafræðingar. Á Wink, Hár og Sól er
laus aðstaða fyrir naglafræðing, miklir
möguleikar.
S. 544 4949 eða 897 4247, Bára.
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.__________
Ræstingar aö morgni til. Starfsmann
vantar til ræstingarstarfa að morgni til,
virka daga á svæði 109. Uppl. hjá Hreint
ehf. milli kl. 9-16 í síma 554 6088.___
Ræstingar aö nóttu til. Starfsmann vant-
ar til ræstingastarfa að nóttu til. Unnin
er önnur hver vika á svæði 103. Uppl. hjá
Hreint ehf. frá kl. 9-16 í s. 554 6088.
Heildsala óskar eftir duglegum starfs-
krafti til útkeyrslu, lagerstarfa og fleira.
Uppl. í s. 893 1041.
Til leigu hársnyrtistofa og húsnæöi fyrir
fótaaögeröastofu eða sambærilegt. Uppl.
eftir Id. 18.00 í s. 588 7432.
Pt Atvinna óskast
32 ára kona, búsett á Akranesi, óskar eft-
ir vinnu, helst á Akranesi en kemur til
greina að keyra til Reykjavíkur fyrir
góða og vel launaða vinnu. Uppl. í s. 431
2446 eða 868 1493, Rósa.
Er vön ræstingum, get tekið aö mér verk-
efni, smærri og stærri og jafnvel fyrir-
tæki.
Uppl. eftir kl. 14.30 í síma 697 9151,
Gígja.________________________________
19 ára stúlka óskar eftir fuilu starfi, get
byijað strax. Flest kemur til greina.
S. 552 2205 og 866 8284, Amdís.
Handlaginn. Tek að mér viðgerðir innan-
húss og utan og ýmiss konar aðstoð við
fyrirtæki og einstaklinga. S. 899 3870.
14r Ýmislegt
íslenskar akstursíþróttir.
Boðað er til áríðandi opins fundar
áhugamanna um íslenskar akstursí-
þróttir þar sem reynt verður að sameina
akstursíþróttamenn. Boðað er til firndar-
ins að Laugalandi í Holtum, Rangárvall-
arsýslu, föstudaginn 2. mars kl. 18.00.
Fundarstjóri er Sigurgeir Guðmunds-
son. Fundurinn er opinn öllum áhuga-
mönnum allra greina akstursíþrótta á
Islandi. Æskilegt er að menn skrái sig
með tölvupósti á sigurg@ismennt.is
Fundarboðendur era áhugamenn um ís-
lenskar akstursíþróttir.
Umboösaöili -ibd- á Islandi lcelandic
Beauty kennir á naglavörar sem hafa
verið þróaðar í 30 ár. Álþjóðlegt diploma.
Nemar teknir inn vikulega. Upplýsingar
í s. 895 1030. Einnig bjóðum við upp á
förðunamámskeið: farið verður í helstu
atriði í förðun, eins og sterka, milda förð-
un og tískuna í dag. Frábært tækifæri
fyrir þær sem vilja fá góða innsýn í tísku-
förðun.
NaglaFegurð, Stórholti 1, s. 561 9810.
• • ARTTATTOOS. 552 9877 • •
Húðgötun (bodypiercing).
Hringir í ýmsum stærðum, naflapinnar
með fallegum steinum. Opið frá kl.
12-18 alla v/daga. (visa/erao/debet).
• ART TATTOO, Þingholtsstræti 6. •
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskipta- og
lögfræðingur aðstoðar við rekstrarráð-
gjöf, gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn.
við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráð-
gjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980.___
• FYRIR KARLMENN! Janúar útsalan er
hafin, er með besta náttúralega efnið
fyrir okkur karlmenn. Eykur þolið,
stynnir og styrkir. Má ekki segja meira í
auglýsingunni. Uppl. í síma 695 0028.
HÓKUS PÓKUS-Húðgötun/Piercing. Not-
um aðeins, nýjar nálar, 5 ára reynsla,
gott verð. Urval vandaðra skartgripa frá
Wildcat. HP, Laugavegi 69, s. 551 7955.
f/ Einkamál
Karlmaöur um fimmtugt óskar eftir kynn-
um við konu á aldrinum 30+, með til-
breytingu í huga. Svör sendist DV
merkt:„100% trúnaður"
Opiö virka daga
10-19.
SUÐURNESJUM
SÍMI 421 4888-421 5488
Opið lau. 12-16.
_/ | _ 'S* W íii?’ -, _-r-m 0xr -
ÍBfcir ' T Toyota Rav4, nýskráður 1/00, ekinn
Toyota Hilux d/c turbo dísil inter-
cooler, nýskráður 3/00, ekinn 17
þús., 38" breyting, vínrauður, hásing
að framan, loftpúðar, læsingar o.fl.
Breyttur fyrir 1.800 þús. Verð 3.500.
Toyota LandCruiser 4,2 turbo dísil
VX, nýskráður 5/93, ekinn 196 þús.,
35", 16" breyting, 5 gíra, grillgrind.
Verð 2.500 þús.
Toyota Corolla 1,6 wti, st., nýskráður
7/00, ekinn 7 þús., silfurgrár, sjálfskiþtur.
Verð 1.530 þús.
Toyota Land Cruiser VX 3,0 turbo dísil,
nýskráður 11/98, ekinn 40 þús., silfurgrár,
sjálfskiptur, varahjólshlíf, spoiler o.fl.
Verð 2.990 þús.
Dodge Ram 2500 dísil turbo, nýskráður
3/00, 35" breyting, ekinn 42 þús., leður,
cd, 6 manna, o.fl. Verð 3.950 þús.
15 þús., sjálfskiptur, dráttarkúla,
varahjólshlíf o.fl. Verð 1.980 þús.
Höfum einnig '99 árg. og '98 árg.
Subaru Legacy st. 2,0 GL,
nýskráður 7/96, ekinn 77 þús.,
vetrar- og sumardekk, cd, dráttarbeis-
li, álfelgur. Verð 1.290 þús.
Toyota Yaris Terra 1,0, nýskráður 6/00,
ekinn 16 þús., silfurgrár, 3 dyra.
Verð 890 þús. Höfum einnig Terra, 3 dyra,
árg. ‘99, gulan, verð 830, og 5 dyra Terra
'99 á kr. 890 þús.
M Benz C220 Elegance, árg. '94,
ekinn 168 þús. Sjálfskiptur, topplúga,
þjófavörn, hiti i sætum, tölvustýrð
miðstöð o.fl. Verð 1.750 þús.,
þjónustaður hjá Ræsi.
Toyota Land Cruiser VX 4,5, bensin,
ekinn 86 þú., nýskráður 7/96,
dökkgrænn, sjálfskiptur, drbeisli.
Toppbíll. Verð 2.890 þús.
MMC Pajero 2,5 turbo dísil, árg.
'96, 5 gíra, ekinn 120 þús., fallegur
bíll. Verð 1.650 þús.
Toyota LandCruiser VX 4,2 inter-
cooler turbo dlsil, nýskráður 7/94,
breytt í janúar 2000, hækkaður upp á
gormum fyrir 38" dekk og 14" álfelgur,
driflæsingar yfirfarnar og ný raf-
magnslæsing sett að framan, ný
tímareim, geymar nýir, skipt um stan-
garleguro.fi. 3.500 þús.
SP-FfARMOGNUN HF
Sigtúni 42, simi 569 2000
Kláraðu dæmið
með SP-bílaláni
Skoðaðu vefinn okkar
www.sp.is