Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 27
_
Stæður
Heimabíókerfi
Hagnarlnn
VSX-609, Heimabíómagnari m/ útvarpi
5X80W RMS, Dolby Digital, DTS
Spllarlnn
DV-535, DVD spilari.
Dolby Digital, DTS spilar alla diska,
DVD/CD/CD-R/CD-RW/VCD
NTSC/Pal spilun/
Hátalararnlr
Jamo Apollo
hátalarakerfi sem
styður 25-100 W
magnara
5 fyrirferðalitlir
(smáir) + djúpbassi,
Tæknln
jamo
Dolby Digital (AC-3) er þekktasta heimabíóhljóðkerfið
frá Dolby og samanstendur af fimm aðskildum rásum
og einni fyrir djúpbassa (5.1). „Djúpbassinn" er
aðskilinn í boxi til að keyra upp dýpstu tónana, sem
litlu hátalararnir ná ekki og er þess vegna með
innbyggðum magnara. Með þessu kerfi nást fram
bestu hugsanlegu gæði í hljóði.
Pioneer VSX-609 + Pioneer DV-535 + Jamo Appolo = kr.
119.9
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001
Tilvera
I>V
DV-MYNDIR INGO
Stólar í bakgrunni
Eiríkur Smith myndlistarmaöur, Jens Guöjónsson gullsmiöur og Örn Snorra-
son, húsvöröur í Geröubergi, voru meöat þeirra sem komu og skoöuöu stóla
í Geröubergi á laugardaginn.
Fólk og stólar
í Gerðubergi
Sýningin íslenskir stólar var opn-
uð í Gerðubergi á laugardaginn. Á
sýningunni er fjölbreytt úrval ís-
lenskra stóla frá nýliðinni öld. Sýn-
ingin er samvinnuverkefni menn-
ingarmiðstöðvarinnar í Gerðubergi
og Hönnunarsafns Islands og eru
stólarnir á sýningunni liðlega 30.
Ekki var annað að sjá en sýningar-
gestir væru ánægðir með sýninguna
enda eru íjöibreytileikinn og gæðin
í íslenskri stólahönnun áreiðanlega
meiri en margan grunar.
Gestir á öllum aldri
Sigþrúöur Gunnarsdóttir, meö Silju litlu í fanginu, og Geröur Kristný voru iíka
á sýningunni.
N5F-10
Hljómflutningstæki
* 2x50W RMS-útvarpsmagnari m. 24 stöðva minni
* Einn diskur
* Aðskilinn bassi og diskant
* Stafræn tenging
* Tvískiptur hátalari (2 way)
* Djúpbassi
Verð 59.900
NS-9
Hijómflutningstæki
• 2x50W RMS-útvarpsmagnari m. 24stöðva minni
• Einn diskur
• Aðskilinn bassi og diskant
• Stafræn tenging
• Tvískiptur hátalari (2 way)
• Djúpbassi • Hátaalarar líka til í rósavið
Verð 64.900
£H|
■ |
Fagmennirnir skoöa stóla
Eyjólfur Páisson, hugsjóna- og kaup-
maöur í Epal, og Inga Elín hönnuöur.
Setið á bekk
Líklega var ekki ætlast til aö setiö
væri á stólunum sem sýndir voru.
Hins vegar gátu þau Kjartan Kjart-
ansson hljóömaöur og Guörún
Ragna Sigurjónsdóttir nemi hvílt lúin
þein á þekk í Geröuþergi.
Glæsilegur stóll
Guja Dögg viröir fyrir sér magnaöan stól, líklega simastói.
Hljómlist!
NSDV-55
Verðlaun og prófútkoma: UK - What Hi-Fi? tæknitímarit:
Verð 119.900 stgr
BRÆÐURNIR
ÖRMSSON
Sími 530 2800
www.ormsson.is
Samanstendur af DVD spilara, útvarpi og dolby digital magnara.
• Spilar alla diska
• Magnari 5x30W RMS
• 1x50djúpbassi
• DTS Digital Surround
• Dolby digital 5.1 útg.
Lágmúla 8 •