Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Page 34
54
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2000
Tilvera
DV
16.35
17.00
17.03
17.45
-17.58
18.05
18.30
19.00
19.35
20.00
20.50
21.40
22.00
22.15
23.05
23.25
23.40
Helgarsportlö.
Fréttayfirllt.
Lelöarljós.
Sjónvarpskrlnglan - auglýslngatími.
Táknmálsfréttir.
Myndasafniö (e).
Nýlendan (23:26) (The Tribe).
Fréttlr, íþróttir og veöur.
Kastljósiö. Umræöu- og dægur-
málaþáttur í beinni útsendingu.
Lögmannastofan (5:10) (North
Square). Breskur myndaflokkur þar
sem skyggnst er undir yfirborðiö í
lífi nokkurra ungra lögmanna í
Leeds. .
Heilablóöfall (Brain Attack).
Áströlsk heimildamynd um heila-
blóðföll, áhættuhópa, hættumerki
og úrræði sem geta dregið úr lang-
tímaáhrifum heilablóðfalls.
Nýjasta tækni og vísindi.
Tíufréttir.
Soprano-fjölskyldan (7:13) (The
Sopranos II). Bandarískur mynda-
flokkur um mafíósann Tony Soprano
og fjölskyldu hans. Nú er allt í voða
af því að sonurinn er farinn að lesa
Camus og Nietzsche og sér ekki
nokkurn tilgang með.lífinu.
Kastljósiö (e).
Sjónvarpskringlan - auglýsingatíml.
Dagskrárlok.
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
22.00
22.15
22.20
22.30
23.30
00.30
01.00
01.30
2Gether (2s).
Konfekt (2s).
Myndastyttur (2s).
Mótor (2s).
Pensúm (2s).
Entertainment Tonight. Fylstu meö
stórstjörnunum vestanhafs og
sjáðu hver var hvar og hver var með
hverjum.
Survivor II. Baráttan fer nú fram í
óbyggöum Ástralíu innan um
baneitruö kvikindi í steikjandi hita.
CSI. CSI er spennuþáttur sem fjallar
um rannsóknardeild lögreglunnar I
Las Vegas.
Fréttir.
Allt annaö.
Mállö. í Málinu er allt látiö flakka.
Umsjón Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson.
Jay Leno.
Saturday Night Live (2s).
Entertainment Tonight (2s).
Jóga.
Óstöövandi Topp 20.
Jl
06.00 Byssumenn (Men with Guns).
08.05 Mesti asninn (Le díner de cons).
10.00 Gott hjartalag (True Heart).
12.00 Rottugengiö (Rat Pack).
14.00 Konan sem hljóp (The Incredible
Shrinking Woman).
16.00 Mesti asninn (Le díner de cons).
18.00 Rottugengiö (Rat Pack).
20.00 Gott hjartalag (True Heart).
22.00 Konan sem hljóp (The Incredible
Shrinking Woman).
00.00 Byssumenn (Men with Guns).
02.05 Fólskuverk (Mean Streak).
04.00 Feigöarför (The Assignment).
ú
18.15 Kortér.
21.15 Lögreglustööin 13 (Assult on
Precinct). Bönnuð börnum.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Glæstar vonir
09.20 í fínu forml
09.35 Fiskur án reiöhjóls (10:10) (e).
10.00 Þaö besta frá Mariu Callas
10.55 Oprah Winfrey (e).
11.40 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 Segemyhr (5:34) (e).
13.00 Felicity (11:23) (e).
13.40 Hill-fjölskyldan
14.10 Ævintýri á eyöieyju.
14.35 Spegill, spegill.
15.00 Ensku mörkin.
16.00 Barnatími Stöövar 2 (6:39).
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (16:24) (Friends 2).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Blóðsugubaninn Buffy (7:22).
20.50 Ráögátur (16:22) (X-Files VII).
Stranglega bönnuð börnum.
21.40 Penlngavit.
22.10 Skriftastóllinn (Le Confessionnal).
Myndin segir frá tveimur uppeldis-
bræðrum í Quebec i Kanada, málar-
anum Pierre sem kemur til heima-
borgar sinnar til að ver'a við útför
föður síns og Marc sem er töku-
barn. Bræðurnir hefja leit að föður
Marcs. Þeir rekja slóðina aftur til
ársins 1952 þegar Alfred Hitchcock
vann að gerö myndarinnar „I Con-
fess“ í Quebec. Leitin leiöir bræð-
urna inn í nöturlegan heim utan-
garðsmanna og klámiönaöar. Aöal-
hlutverk: Lothaire Bluteau, Patrick
Goyette, Jean-Louis Millette, Kristin
Scott Thomas. 1995.
23.50 Jag (9:21) (e).
00.40 Dagskrárlok.
16.50 David Letterman.
17.35 Ensku mörkin.
18.30 Heklusport. Fjallað er um helstu
viðburði heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Herkúles (21:24).
20.00 ftölsku mörkin.
21.00 Kossinn (Kissed). Aöalhlutverk:
Molly Parker, Peter Outerbridge, Jay
Brazeau. Leikstjóri: Lynne Stop-
kowich. 1998. Stranglega bönnuð
börnum.
22.15 Ensku mörkin.
23.10 David Letterman. David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður í
heimi.
23.55 Laumuspii (The Heart Of Justice).
Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Eric
Stolz, Jennifer Connelly, Bradford
Dillman, William H. Macy. Leikstjóri:
Bruno Baretto. 1993. Bönnuö börn-
um.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Jlmmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Steinþór Þóröarson.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
—
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Austurstræti
Hafnarstræti
Lækjargata
Ástún
Brekkutún
Daltún
Ofanleiti
Miðleiti
Efstaleiti
Háteigsvegur
Flókagata
Hjarðarhaga
Fornhaga
Dunhaga
Vantar á skrá/biðlista
Hagar
Melar
Heimar
Vogar
Miðbær
Norðurmýri
Hlíðar
Upplýsingar í síma 550 5
Minning-
ar í
Mogga
Töluvert hefur veriö skrafað um
minningagreinar upp á síðkastið,
einkum vegna auglýsts námskeiðs
um þessa sérstæðu bókmenntateg-
und. Margir hafa lika skoðanir á
minningagreinum þar sem þær
taka svo mikið pláss í stærsta fjöl-
miðli landsins á hverjum degi.
Heilmargir lesa þær og sumir
stúdera þær af skringilegri
ástríðu.
Fólk verður nú æ ofan í æ til að
gagnrýna í hvaða persónu grein-
amar eru skrifaðar, hversu náinn
skrifarinn er þeim látna og hvað
verður þar að umræðuefni. Jafn-
vel hafa komið fram hugmyndir
um að banna vissar tegimdir af
greinum - og Mogginn verði þá
með sérstaka síu fyrir minninga-
greinar eins og var einu sinni.
Fólk mun þá eiga það á hættu að
fá greinar sinar í hausinn aftur
með orðunum: Nei, því miður, allt
of persónulegt!
Víst er hryllingur að lesa grein-
ar þar sem sorgin ein stýrir
penna. Sorgin er greinilega þeirrar
náttúra að hún skyggir á alla
skynsemi og birtist í samantvinn-
uðum lýsingarorðum, upphrópun-
um (Ó, Guð! Hvers vegna?) og
mærðarlegri lofrullu um þann sem
Viö mæíum meö
Siónvarpið - Sopranofiölskvldan kl. 22.15
Nú er farið að sýna annan hluta í hinni vinsælu
sjónvarpsseríu The Sopranos og ekki er hægt að
segja að ástandið hafi batnað á heimili Tony
Soprano. Hann talar ekki við móður sína, sem er
skiljanlegt þar sem hún ætlaði að láta drepa hann,
og auk margra annarra erfiðleika þá er dóttir hans
orðin frekar erfiður táningur. Þetta fer í skapið á
Tony og nú er svo komið að hann er farinn að leita
hjálpar hjá Sála eina ferðina enn. The Sopranos er
virkilega skemmtileg og vel gerð sjónvarpssería
sem fer ekki beint hefðbundnar leiðir enda tilheyra
allar karlpersónur seríunnar Mafíunni.
Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir
skrifar um
fjötmiöla.
dó. Því miður birtast allt of marg-
ar greinar sem maður getur ekki
lesið án þess að verða illt í magan-
um. Stundum verður að vernda
fólk frá því að skrifa slík ósköp og
er það þá á ábyrgð fjölskyldunnar
að hvetja það til þess að tala við
sína nánustu eða prestinn til að
létta á hjarta sínu. Að færa þá
ábyrgð yíir á einhvem minninga-
greinaritstjóra Morgunblaðsins,
held ég að kunni ekki góðri lukku
að stýra.
Ég dáist að því að minninga-
greinar séu til og að þeim skuli
gert jafn hátt undir höfði og raun
ber vitni. Vér íslendingar stikum
eins og freðýsur um stræti, glott-
um kalt og forðumst í lengstu lög
að sýna tilfinningasemi. Og við
minnumst ekki á dauðann frekar
en við séum sannfærð um að þurfa
aldrei að mæta honum.
En þegar einhver deyr skrifum
við í Moggann og opnum hjarta
okkar. Við tölum um dauðann og
við tölum um ástina og söknuðinn.
Við tölum um mannkosti og mikil-
vægar stundir - það sem er dýr-
mætt og það sem lifir. Það er
ómögulegt að skrifa slíkt undir
eftirliti.
Stóð 2
Blóðsueubaninn Buffv kl. 20.00
Blóðsugubaninn Buffy (Buffy, The Vampire
Slayer) er sjónvarpsþáttaröð sem, eins og The
Sopranos, fer ekki hefðbundnar leiðir. Þar er að-
alpersónan Buffy sérfræðingur í að drepa
blóðsugur. Þessi þáttaröð er kannski ekki fyrir
allra yngstu áhorfendurna en er mjög vinsæl hjá
unga fólkinu og hefur gert Sarah Michelle Gellar
að mjög vinsælli leikkonu. Upprunalega var Buf-
fy, The Vampire Slayer, kvikmynd og eru sjón-
varpsþættirnir unnir upp úr hugmynd sem þar
kom fram. Öfugt við það sem oftast skeður varð
sjónvarpsserían mun vinsælli en kvikmyndin.
fin 92,4/93,5
6.00 Fréttlr.
6.05 Árla dags.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn. Séra Ragnheiöur Jónsdóttir flytur.
7.00 Fréttlr.
7.05 Árla dags.
7.30 Fréttayflrllt.
8.20 Árla dags.
9.05 Laufskálinn.
9.40 Ljóö vikunnar.
9.50 Morgunleikflmi.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Texti og tónar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Allt og ekkert.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra
Magnúsar Blöndals Jónssonar. Bald-
vin Halldórsson les. (11).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Lífsreynsla.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veðurfregnlr.
16.10 Upptaktur.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Vitinn.
19.30 Veöurfregnlr.
19.40 Út um græna grundu.
20.30 Texti og tónar.
21.10 Sagnaslóð.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les (13).
22.25 Art 2000.
23.05 Víösjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Upptaktur.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
—iihi.90.1/99.9
10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Hitað upp fyrir lelkl kvöldslns. 20.30
Handboltarásin. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttlr.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15
BJarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Utvarp Saga
■firn 94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
„Gurri" Haraids. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossl. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svall. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Sendir út talað mál allan sólarhringinn
Aðrar stóðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 IVIoney
12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on
the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News
21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30
Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening
News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News
on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on
the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour
4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS
Evening News
VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hlts>17.00
So 80s 18.00 Top 10 - Duets 19.00 Solid Gold Hits
20.00 1970: The Classic Years 21.00 The VHl Album
Chart Show 22.00 Behind the Muslc: 1999 23.00 Talk
Music 23.30 Video Timeline: Elton John 24.00 Don’t
Quote Me 0.30 Greatest Hits: Madonna 1.00 VHl
Flipside 2.00 Non Stop Video Hits ■
TCM 19.00 The Man Who Came To Dinner 21.00
Scaramouche 22.55 Ryan’s Daughter 2.05 All about
Bette: The Life and Films of Bette Davls 3.00 The Man
Who Came To Dinner
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 23.00 Buslness Centre Europe 23.30 NBC
Nightly News 24.00 Asla Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap
EUROSPORT 11.30 Ski Jumping: World Champions-
hips in Lahti, Finland 13.00 Luge: World Championship in
Calgary, Canada 14.00 Table Tennis: Llebherr European
Champions League 15.00 Tennis: ATP Tournament in
Dubai, United Arab Emirates 17.00 Luge: Natural Track
World Cup in Húttau, Austria 17.30 Football: Eurogoals
19.00 Ail Sports: All the Best! 19.30 Nascar: Winston
Cup Series In Rockingham, North Carolina, USA 21.00
Bobsleigh: Speed Monday 22.00 News: Sportscentre
22.15 Football: Eurogoals 23.45 All Sports: Ail the Best!
0.15 News: Sportscentre 0.30 Close
HALLMARK 10.25 On the Beach 12.05 On the
Beach 13.50 Lonesome Dove 15.25 Lonesome Dove
17.00 Nowhere to Land 19.00 P.T. Barnum 20.35 Scar-
lett 22.10 Scarlett 23.45 He’s Not Your Son 1.20 Afters-
hock: Earthquake In New York 2.50 Aftershock: Earthqu-
ake in New York 4.15 Inside Hallmark: Aftershock - Eart-
hquake in New York 4.30 Molly 5.00 Scarlett
CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30
Ry Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00
Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30
Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s
Laboratory 16.00 The Powerpuff Glrls 16.30 Tenchi Uni-
verse 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 You Lie
Like a Dog 11.00 The Quest 12.00 Going Wlld With Jeff
Corwin 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30
Animal Doctor 14.00 Aspinall's Animals'14.30 Zoo
Chronicles 15.00 Good Dog U 15.30 Good Dog U 16.00
Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Rles 17.00 Pet
Rescue 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Wild
Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 Wild Thing 19.30
Wildlife of the Malaysian Rainforest 20.00 Extreme
Contact 20.30 Extreme Contact 21.00 Forest Tigers 2
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00
Crocodile Hunter 23.30 Aquanauts 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 Jeremy Clarkson’s Motorworld
10.30 Learning at Lunch: Watergate 11.30 Home Front
in the Garden 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style
Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00
Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Bodger and
Badger 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Dinosaur
Detectives 16.15 My Barmy Aunt Boomerang 16.30 Top
of the Pops 17.00 Fantasy Rooms 17.30 Doctors 18.00
Classic EastEnders 18.30 Jeremy Clarkson’s Motorworld
19.00 Yes, Minister 19.30 Keeping up Appearances
20.00 Dalziel and Pascoe 21.00 Shooting Stars 21.30
Top of the Pops 2 22.00 Living With the Enemy 22.30
Paddington Green 23.00 Ballykissangel 24.00 Learning
History: The Day the Guns Fell Silent 5.30 Learnlng Eng-
lish: Startlng Business English: 11 & 12
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Five
18.00 Red Hot News 18.30 United in Press 19.30
Supermatch - The Academy 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 United in Press
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Rellcs of the
Deep 11.00 Nick’s Quest 12.00 The Raising of U-534
13.00 Heroes of the High Frontier 14.00 Search for
Battleship Bismarck 15.00 The Battle for Midway
16.00 Relics of the Deep 17.00 Nick’s Quest 18.00
The Raising of U-534 19.00 Beeman 19.30 Arribada
20.00 Danger 21.00 King Rattler 22.00 The Silk Road
23.00 Search for Battleship Bismarck 24.00 Deep
Diving with the Russians 1.00 Danger 2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Beyond the Truth 11.40
Discovery Showcase 12.30 Discovery Showcase 13.25
Discovery Showcase 14.15 Uncovering Lost Worlds
15.10 Wood Wizard 15.35 Garden Rescue 16.05 Rex
Hunt’s Fishing World 16.30 Discovery Today
Supplement 17.00 History Uncovered 18.00 Wild
Discovery 19.00 Wind Driven 19.30 Discovery Today
Supplement 20.00 The FBI Rles 21.00 Forensic
Detectives 22.00 The FBI Rles 23.00 Cold War
Submarine Adventure 24.00 Lotus Elise 1.00 History’s
Mysteries 1.30 History’s Mysteries 2.00 Close
MTV 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hits 16.00
Select MTV 17.00 Top Selection 18.00 Bytesize 19.00
European Top 20 20.00 Snowball 20.30 Downtown
21.00 MTV:new 22.00 Bytesize 23.00 Superock 1.00
Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00
Business International 12.00 World News 12.30 World
Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00
Business International 15.00 World News 15.30 World
Sport 16.00 World News 16.30 CNNdotCOM 17.00
World News 17.30 Amerlcan Edition 18.00 World News
19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00
World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe
21.30 World Business Today 22.00 Insight 22.30
World Sport 23.00 World News 23.30 Moneyline News-
hour 0.30 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morn-
ing Asia 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00
World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News
4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10
Three Uttle Ghosts 10.20 Mad Jack the Pirate 10.30
Piggsburg Pigs 10.50 Jungle Tales 11.15 Super Mario
Show 11.35 Gulliver’s Travels 12.00 Jim Button 12.20
Eek 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30 Poké-
mon 14.00 Walter Melon 14.20 Ufe with Louie 14.45
The Three Friends and Jerry 15.00 Goosebumps 15.20
Camp Candy 15.40 Eerie Indiana
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).