Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Side 33
DV LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
MMC Colt GLX árg. ‘90, ek. 165 þús., blár,
sk. ‘01, sumar-7vetrardekk á felgum.
Mikiö endumýjaður. Mjög góður bíll.
Verðhugmynd 220 þús. S.895 5037.
Til sölu Toyota Corolla Luna ‘98, bsk., ek.
58.687 þús., vél 1600, bein innspýting,
rafdr. rúður, ABS, bílalán. Uppl. í síma
483 4981 eða 894 1501._________________
Toyota liftback Luna, árg.’98, til sölu. Á
sama stað óskast þökuskurðarvél og
dekk undir vömbíl, 1100 x 22,5“.
Sími 462 3163 og 892 3793._____________
Toyota Touring ‘94, ek.116 þús. Yfirtaka
á 100% láni kemur til greina. Meðal-
greiðsla 13.600 á mán.
Uppl. í s. 421 5235 og 896 5235._______
VW Golf '97. 1400-vél og álfelgur. Ekinn
46 þús. Aðeins einn eigandi frá upphafi.
Frúarbíll. Upplýsingar í síma 588 1477,
863 1788 og863 0516.___________________
Ódýr í toppstandi.
Mazda 323 ‘89, rauður, 4 dyra. Nýskoð-
aður. Tilboð.
Uppl. í s. 566 8587 eða 699 6684.
Toyota Corolla ‘99.
Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 697 7530.
Chevrolet Van árg. ‘92, innréttaöur.
Willys árg. ‘76, breyttur.
Uppl. í síma 866 3339.
Ford Ranger ‘91 til sölu. Ek. 116 þús. km,
hvítur, góður bíll á góðu verði. Úppl. í s.
897 6619.______________________________
Blazer S10, árg. ‘88,2,8 vél.
Verðhugmynd 150 þús. Skoða ýmis
skipti. Uppl. í síma 864 1986.
Honda Civic LSi árg. ‘92, 4 dyra. Vel með
farinn og viðhaldið. Upplýsingar í síma
869 9270 og 847 7917___________________
Mazda 323 ‘85,5 dyra, þarfnast viðgerðar.
Fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 554 6511 og 863
! 241L___________________________________
Mazda 323 1,6 GTI, árg. ‘87. Þarfnast lag-
færingar. Til sölu fyrir lítið. Athuga öll
skipti. Uppl. í s. 899 1841.
Mazda 323 árg. ‘96, 4 dyra, 1500 vél,
sjálfsk., ekinn 42 þús. Fallegur bfll.
Uppl. í s, 554 6906 og 896 8668._______
MMC Colt ‘92, í góöu ásigkomulagi og ný-
skoðaður, ek. 145 þús. 111 sýnis að Trönu-
hólum 18, sími 557 7105.
Nissan Micra, árg. ‘96,3 dyra, ek. 70 þús.,
góður bfll. Verð 500 þús., bflalán, 280
þús., getur fylgt. Uppl. í s. 694 5821.
Nissan Sunny SR11600 ‘93, beinsk., hvít-
ur að lit, álfelgur, CD. Vel með farinn.
Uppl. í s. 8616071 og 567 6062,________
Nissan Sunny 2000 GTi ‘92, til sölu.
Fæst á góðu verði.
Uppl. í s. 847 7248.___________________
Subaru Impreza GT árg. .2000, ekinn
13.600 til sölu á 2,3 millj. Áhvflandi lán
1.600 þús, Sími 863 6680.______________
Suzuki Swift árg. '91, ek. 100 þús. km, ný
dekk. Verð 100 pús. Uppl. gefur Guðrún í
s. 694 9886.___________________________
Til söiu Benz SE 300, árg. ‘88, nýskoöaöur,
20 þús. út og 20 þús. á mán. Uppl. í s. 568
3780.__________________________________
Til sölu frábær bíll. Tbyota Carina E ‘95,
ek.135 þús. Góður bfll.
Upplýsingar í síma 897 7746.
Til sölu MMC Pajero, 7 manna, ‘91, V6,
ssk., ek. 200 þús. Mjög góður bfll. Upp-
lýsingar í síma 897 7345.______________
Til sölu Subaru Sedan 1800 4x4, siálf-
skiptur, árg. ‘87, ekinn aðeins 147 þús.
Verðhugmynd 180 þús. Uppl. í s. 486
4577.__________________________________
Til sölu Toyota Landcruiser HJ 80, árg.’94,
skemmdur, með varahlutum.
Tilboð óskast í s. 893 6404.
Til sölu VW Polo ‘91, skráður sendibfll,
ek. 100 þús., sk. ‘02. Verð 70 þús.
Uppl. í síma 864 6445._________________
Tilboö óskast í Opel Vectru ‘98 tjónabifreið
viðgerða eftir veltu.
S, 866 1123/860 8614 og 555 3406.
Tilboð óskast í vel með farinn Huyndai
Elantra ‘94, ekinn 100.000. Uppl. í s. 697
| 5219.___________________________________
Vegna brottflutnings er Daihatsu Charade
‘91 til sölu. Uppl. í s. 566 6216,
896 8350, 587 9102.____________________
Volvo 460 túrbó, ‘90, ek. 160 þús., frúar-
bfll, rauður, sk. ‘02, verð 250 þús. stgr.
Uppl. í síma 554 2544.
Nissan Pathfinder árg. ‘87. Góður bfll.
Gott verð. Uppl. í síma 697 8525
Til sölu Nissan Almera ‘98. Óska eftir
skiptum á eldri bfl. Uppl. í s. 899 0767.
Til sölu Peugeot 309, árg. ‘87. Verðtilboð.
Uppl. í s. 893 3172.
Audi
Audi óskast í skiptum fyrir Suzuki
Sidekick ‘92 á 31“. Milligjöf. Uppl. í s.
696 4811 og 699 1027.
BMW
Fiat
Fiat Marea Weekend station árg. ‘98, 5
cyl., ekinn 45 þús. Upplýsingar gefur
Öskar á Aðalbflasölunni við Miklatorg í
síma 5517171.
Ford Econoline XL 250, 7,3, disil, er á
mæli, árg. ‘91. Ek. 127 þús. km. 9
manna.Verð 650-700 þús. staðgr., ath.
skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 861 4746 og 431 4545.
Alfa Romeo Montreal ‘72, þarfnast upp-
gerðar, V-8,200 hö, 2 sæta sportbíll, einn
af aðeins 4500 framleiddum. Uppl. í s.
894 0408.____________________________
Focus ‘99, 5 gíra, 5 dyra, 1.4 vél, hvítur,
ekinn 15 þús. Sem nýr í alla staði. Lista-
verð 1150 þús. en fæst á 890 þús.
S. 896 1442 og 565 5524______________
Til sölu Ford Econoline 302 EFi, skoöaður
‘01, ek.162 þús., ssk., V. 60 þús., ath
skipti. Uppl. í s. 899 9799.
(JJ) Honda
Honda Accord ‘95 til sölu.
Svartur, sjálfskiptur, topplúga, allt raf-
drifið. Skoðaður ‘02. Gullfallegur bfll.
Selst á 890 þús. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Sími 869 6341.
Honda Accord, 2,0 vél, ssk., árg. ‘90, í
góðu standi. Mikið endumýjaður og lítur
vel út. Verð 150 þús. Uppl. í síma 899
1588, Hjörtur._____________________
Honda Prelude SI4WS '88, ekinn 126 þ.
km. Loflsía, tvöfalt púst og fl. Mikið end-
umýjaður. Uppl. í síma 862 4260.
<B> Hyundai
Hyundai Pony ‘94, til sölu. Ekinn 63 þús.
km. Skoðaður ‘02. Verð 250 þús. Uppl. í
s. 551 4590 eða 898 8649._____________
Hyundai Sonata árg. ‘97, ek. 77 þús.,
skoðaður ‘02. Gegn yfitöku á Glitnisláni.
Uppl. í síma 5613963 og 899 3963
mrr-TTrT Mazda
Dúndurtilboö Mazda 323 coupe GLXi ‘97,
ekinn 62 þús. 2 dyra, allt rafdrifið,
geislaspilari, spoiler. Ásett verð 900 þús.,
selst á 590 þús. stgr.
Uppl. í s. 896 0399.________________
Mazda 323 árg. 1991, ekinn 111 þús., 4
WD. Verðhugmynd 100 til 250 þús.
Uppl. í síma 868 4481.
(X) Mercedes Benz
300TE 4matic stat., ‘89, m. öllu, toppá-
stand, ath. fleiri góðir 4matic bflar. S.
896 2688.
Benz 230 E, árg. ‘83. Verð 125 þús. Skoð-
aður ‘02. Uppl. í s. 898 6115.
Mitsubishi
Tveir töff sportbílar.
MMC Eclipse GSX turbo inercooler, 4x4,
‘90, 16“ álfelgur, ný dekk. Svartur gull-
moli. MMC Galant GTI ‘89, með öllu.
Verð 290.000 stgr. Sími. 690 5144.
Plymouth Laser = MMC Eclipse, 90,
glæsilegt eintak, Alveg óryð., cruise
control, cd, sóllúga, svartur. Tjón að
framan. Tilboð. Uppl. í s. 896 0897.
Space Wagon ‘94, USA týpa. Innfl. nóv.
‘99, 2,4 1. GLXI, 16 v., sjausk., ekinn 68
þús. m. Allt rafdr., 7 manna, sk. ‘02. Út-
sala, v. 600 þ. S. 847 5092 og 552 7552.
MMC Galant árg. ‘88, verö 200 þús.
MMC Colt ‘93, verð 350 þús.
Uppl. í s. 694 3692.
Svartur MMC Colt 1300 ‘92, bsk., ek. 153
þús., sk. ‘01. Bíll í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 699 4040.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny GTi 2,0, árg.’93, rauöur,
ek.142 þ. Bfll í mjög góðu ásigkomulagi.
Nýskoðaður, næsta sk. í ág. ‘02. V. 490 þ.,
bflal. 225 þ., afb.15 þ. á mán. Uppl. í s.
862 5170, á kvöldin í s. 567 5170.
Til sölu Nlssan Primera GX 1600, árg. ‘97,
ek. 53 þús. km, vindskeið, sumar- og
vetrard. Verð 790 þús., bflalán frá SP
getur fylgt, sk. á ód. Uppl. í s. 555 4394
eða 848 5300.______________________________
Sala-skipti. Nissan Primera GX 07799,
1600, ek. 20 þús., CD, álfelg., spoiler og
vetrardekk á felgum. Hægt að yfirtaka
lán S. 699 4303/431 4303.
Til sölu Nlssan Terrano, 4 dyra, dísil, tur-
bo, 2,6, skráning 05.’92, verð 650 þús.
Uppl. í síma 895 8666.
Opel
Til sölu Opel Astra árg. ‘96, stw, túrbó,
dísil, vél 1.7,5d., 5g., ahv. ca 200 þús., 22
þús. á mán. Verð 600 þús., skipti mögu-
leg. Uppl. í s. 483 4972 e. kk 17.
BMW árg. ‘87 til sölu. Parfnast lagfæring-
ar. Verðhugmynd ca 50 þús. kr. Uppl. í
síma 552 5144 eða 562 1770.
Stórglæsilegur BMW árg. ‘92 til sölu f
skiptum fyrir ódýrari bíl. Uppl. í s. 482
4262 eða 695 0246.
Daihatsu
Subaru
Subaru 1800 st., skoöaður til júli ‘02, ágæt-
ur bfll, dráttarkrókur, sumar- og vetrar-
dekk. Fínn auka/vinnubíll. Verð 60 þús.
Uppl. í s. 896 0897 / 587 0896.__________
Subaru Impresa 2,0, 4x4, ‘98, ekinn 30
þús., álfelgur, vetrar- og sumardekk,
ijarstýring og þjófavöm, ásett verð 1200
þús., góður stgrafsláttur. Uppl. í s. 553
2337.
Suzuki
Til sölu Suzuki Grand árg. 1999,
ekinn aðeins 17 þús. km.
Uppl. í síma 55 38339.
(^) Toyota
Toyota Touring 1800, 4x4, árg. ‘96, 100
þús., upphækkaður, með aráttarkúlu.
Sumar- og vetrard. Góður bfll. Verð 860
þús. Áhv. bflalán 500 þús. Uppl. í s. 896
1339 og 587 1339._______________________
Útsala-útsala-útsala.
Tbyota Corolla Luna 1600 ‘98, ek. 40 þús.
Listaverð er 1050 þús. Tilboð 700 þús.
stgr. S. 421 5452 og 894 1412.__________
Til sölu Toyota Tercel árg. ‘88, algjörlega
óryðgaður frá Akureyri, ek. 132 þús.,
naglad. og sumard. á felgum. Uppl í
s.566 7614 og 862 3415._________________
Toyota Touring ‘95, beinskiptur, ek. 133
þús., ný vetrardekk, nýskoðaður. Skipti
koma til greina, helst sjálfskiptan. Verð
670 þús. Sími 695 5850._________________
Camry ‘87 station, hvítur, XL, ekinn 206
þús. km. Uppl. í símum 565 2994 eða 863
2994.
Til sölu Toyota Corolla 4x4, árg. 2000.
TbppbíII. Uppl. í s. 565 4065 og 8612523.
Toyota Carina E ‘97, ek. 209 þús., CD, raf-
drifnar rúður. 100 þús. út og 300 þús.kr.
í bílalán. Uppl. í s. 895 7019._____________
Toyota Corolla liftback árg. ‘88, hvítur, 5
dyra. Tilboð óskast. Uppl. í síma 867
9422________________________________________
Toyota Corolla XL árg. ‘92, ek. 146 þús.
Lítur út sem nýr. Verð 220 staðgr. Uppl. í
síma 847 1413, Bjöm.
(^) Volkswagen
20 mánaöa VW Passat 1600 Basic line,
silfurgrár, CD, spoiler, 16“ felgur, 2
dekkjagangar, góð þjófavöm. Áhv.hag-
stætt lán ef vill. V.1500 þús.! S. 699 1852.
Polo árg. ‘99, sérlega vel meö farinn, ekinn
16 þús. km. Marmr aukahlutir, m.a.
geislaspilari og álfelgur. Verð 990 þús.
Úppl. í síma 557 7630._________________
Til sölu VW Golf 1.6 árg.'OO, 5 dyra, ek.19
þús., sumardekk á 16“ Ronal álfelgum,
negld vetrardekk á stálfelgum.
Upplýsingar í s. 863 0811 og 5615502.
Til sölu VW Jetta árg. ‘88,
1600, mikið endumýjaður, sk. 2002,
sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 565 5504._________________
VW Passat, árg. ‘97, vínrauður, com-
fortline, sjálfskiptur, 1800,125 hö., ADR-
vél, ek. 76 þús. Áhv. bflalán 860 þús.
Uppl. í síma 587 6144._________________
VW Polo 1400 ‘98,101 hö., álfelgur, topp-
lúga, þjófavöm, sumar- og vetrardekk.
225 þús. út og yfirtaka á láni (20 þús. á
mán.). Uppl. í s. 565 2957/698 3890.
Til sölu VW Vento ‘93.
Uppl. í s. 866 8080 eða 557 4832.
VOI.VO
Volvo
Volvo 740 GL, árg. ‘86, sjálfskiptur. í
góðu ástandi. Sumar- og vetrardekk. Til-
KnA (íolrncf
Uppl. ís. 554 2259 og 892 0291.
Volvo 460, árg. ‘94, sjálfsk., ek. 70 þús.,
dráttarkrókur. Verð 500 þús.
Uppl. í s. 896 5089.
Jg Bílaróskast
Öryrki meö asma óskar eftir bíl. Öryrki
sem missti bifreið sína í bifreiðatjóni ósk-
ar eftir skráðum sæmilega útlítandi og
gangvirkum bfl. Má vera gamall. Ef
kramið er gott skiptir útlit ekki öllu
máli. Greiðslugeta ekki mikil en skipti
koma til greina. S. 5519202 og 891 9762.
Óskum eftir ódýrum bílum á staölnn strax!
Gríðarleg eflirspum eftir ódýmm bflum
staðgr. í boði. Einnig vantar bíla á stað-
inn sem fást með yfirtöku bflaláns.
Hafðu samb. eða komdu á staðinn strax.
Evrópa Bílasala, Vatnsmýrarvegi 20,
(Alaska v/Miklatorg) s. 5111800 eða evr-
opa.is,_______________________________
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.___________________
Átt þú bil á veröi 400-500 þús. sem þú hef-
ur ekki getað selt og ert orðinn leiður á að
reyna og vilt núna selja hann á 100-150
þús. stgr.?
Þá máttu hringja í s. 897 8877._______
Óska eftir MMC Galant ‘88-’92 eða sam-
hærilegum bfl, helst sjálfskiptum, ;
skiptum fyrir vélsleða + milligjöf. Á
sama stað til sölu varahlutir í Galant.
Uppl. í s. 898 8494, Sævar.___________
5 manna bill óskast í skiptum fyrir 7
ipanna mini van ‘95, 4x4. Einn með öllu.
Áætlað verð 1,4 millj. 500 þús. bflalán
getur fylgt. Tilboð óskast. S. 566 7203.
Tjónaöur eöa illa haldinn japanskur bíll
óskast á ca 50 þús. eða minna, ekki eldri
en ca ‘92. Óskast ódýrt: loftpressa, ryk-
suga og 36“ dekk. S. 694 8894.________
Óska eftir bifreiö, allt kemur til greina,
borga 15-30 þús., verður að vera a núm-
erum, má vera bilaður. Upplýsingar
í síma 695 0885, Ölli,________________
Óska eftir góöu eintaki af Lincoln
Continental, árg. ‘90-’92 í skiptum fyrir
gott eintak af Subaru Legacy ‘92.
Uppl. í s. 897 6625. Stefán.
Óska eftir bíl á veröbilinu 50-60 þús. staö-
gr., skoðuðum og í góðu lagi, helst
japönskum, t.d. Charade, Mazda, Colt,
Tbyota, Suzuki. Uppl. í síma 692 4510.
Bíll óskast fyrir 10-40 þús. Má þarfnast
viðgerðar. Ekki eldri en árg. ‘88. Uppl. í
s. 848 3768.___________________________
Bíll óskast á verðbilinu 400-500 þús. stgr.,
helst lítið ekinn og verður að vera í topp-
standi. Sími 695 7889, Börkur.________
Jeppi óskast í sléttum skiptum fyrir
Mözdu 626 árg.’92. Verðhugmynd 600
þús.
Upplýsingar í síma 552 0373.__________
Skráöu bílinn á bilfang.is, finndu bílinn á
bilfang.is.
Bflasalan Bflfang, Malarhöfða 2.
Óska eftir 35“-38“ breyttum Patrol,
Landcruiser eða sambærilegum, árg.
‘93-’99. Uppl. í s. 898 8383. ________
Óska eftir bíl í skiptum fyrir verkfæri, s.s.
tig-suðu, argonsuou, hlaupakött og þess
háttar. Úppl. í s. 893 4116.
Óska eftir bíl, verö ca 50 þúsund. Verður
að vera í góðu lagi og skooaður.
Upplýsingar í síma 893 9722.__________
Óska eftir Toyota Twincam eöa sambæri-
legum bfl fyrir allt að 300 þús. stgr. Uppl.
í s. 865 5459.
Smábill óskast gegn staögreiöslu. Ekki
eldri en ‘95 árg, Uppl. í sima 695 1913
Óska eftir góöum bíl á verðbilinu 0-170
þús. Upplýsingar í síma 691 8082.
^4 Bílaþjónusta
Tökum aö okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bfla í skoðun, eiganda að kostnaðar-
lausu, og gerum við sem þarf. Bflanes,
Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190.
Tilboö á bílavlðqerðum hjá okkur, t.d.
bremsu-, púst-, kúplings- og dempara-
skipti. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553
5777.
M.___________________________nug
Óska eftir aö kaupa hlut í eins hreyfils vél,
2^1 sæta, á höfuðborgarsvæðinu. Hlutur
í skýli má fylgja. Sími 892 7567.
Fombílar
‘78 Ford Fairmond 2 dyra, 302, C4,. A.T.H
skipti á mótorhjóli. Einnig ‘87 Mustang í
parta eða uppgerð.
Uppl. í símum 565 9969 og 864 2669.
Saab 96 árq.'72, 3 eigendur frá upphafi.
Lítið ryðgaður, fiillt af krómi. Mjög flott-
ur bfll. Fæst fyrir mjög sanngjaman pen-
ing. S. 862 2505 og 565 0567._____
Til sölu Peugeot 504, árg. ‘74, var notað-
ur sem sjúkrabfll, ekinn 89 þús., þarfn-
ast smá lagfæringar; startari bilaður.
Uppl. í s. 692 2950, e.kl. 18.00.
Willys árg.’53 (ísrael), original. Ekinn út
og suður. Þekktur jeppi á númerum. S.
893 6985 og 586 2480.
Jeppadekk lækkaö verö:
LT235/75R15 kr. 7.665
LT265/75R16 kr. 9.667
30- 9,50 R15 kr. 8.390
31- 10,50 R15 kr. 8.600
Tilboðsverð á öðrum jeppadekkjum.
VDO Borgardekk, Borgartúni 36, s. 568
8220
Nýleg 31“ negld dekk, Sidewinder, til sölu.
Era á 6 gata álfelgum. Upplýsingar í
síma 898 3905.__________________________
Ódýrir notaðir vetrarhjólbaröar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860._______________________________
Til sölu 4 15“ nagladekk á felgum undir
Carinu, 5 gata sem ný. Verð 10 þús.
Upplýsingar í síma 698 8384.____________
Til sölu 38“ Mudder dekk og fallegar
álfelgur og ca 30“ dekk undir Kia. Uppl. í
s. 896 2399.____________________________
Öll dekkjaþjónusta er á tilboði um þessar
mundir. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, s. 553 5777. ______________
4 x BF Goodrich 33“ dekk, 6 gata járn-felg-
ur á 45 þús. Uppl. í síma 868 5150.
Umfelgunarvél og hjólaballanseringarvél
til sölu. Uppl. í s. 896 2399.
Hjólhfsi
Húsbílar, hjólhýsi, fellihýsi. Verð í Þýska-
landi og Hollandi frá lO.mars næstkom-
andi við kaup á notuðum hjólhýsiun og
húsbflum. Upplýsingar í síma 696 3800
og 551 6813__________________________
16 feta.Hobby hjólhýsi ásamt fortjaldi til
sölu. Árg ‘93, innflutt nýtt ‘95. Stór og
mikil verönd. Staðsett á Laugarvatni.
Uppl. í s. 892 5522.
Hópterðabílar
Til sölu Benz 1120 ‘91, rúmgóður 30 far-
þega, W.C, Telma o. fl. Benz 1626, 4x4,
‘81, 34 farþega, vél keyrð 20 þús. Einnig
Cherokee Jambore, dísil, ‘95, breyttur
fyrir 33“, læstur, toppeintak. Á sama
stað óskast 14-17 manna, 4x4 bíll á fóstu
gjaldi og 50-58 manna, götubfll, aðeins
toppbflar koma til greina. Uppl. gefur
Rúnar í símum 464 3939 og 464 3908.
Volkswagen LT35, f.skrd. 11/07 1997, 2,5
dísil, 15 farþega, 3 dyra, ek. 186 þ.km,
hvítur. V. kr. 1.900 þ. Vélaþing Heklu s.
590 5733 & 863 5733. Vantar allar gerð-
ir vinnubfla og vinnuvéla á skrá._
4 hópbílar til sölu,
14-18 manna.
Sjá heimasíðu www.bsh.is
s. 892 0035.
Húsbílar
Húsbílar, hjólhýsi, feliihýsi. Verð í Þýska-
landi og Hollandi frá lð.mars næstkom-
andi við kaup á notuðum hjólhýsum og
húsbflum. Upplýsingar í síma 696 3800
og 551 6813_____________________________
Húsbíll með öllum þægindum. Hjónaher-
bergi, stofa, eldhús, baðherbergi og
snyrting; örbylgjuofn, gaseldavél, ís-
skápur m/sérfrysti, 5 kW rafstöð, for-
tjald. Skráður 7 manna. S. 6912361.
Ford Econoline árg. ‘91, 6 cyl., svefnað-
staða, gas og rennandi vatn, læstur á aft-
urdrifi, 100% lán. Verð 580 þús. Uppl. í s.
897 2908._______________________________
Steypi toppa úr trefjaplasti, breyti og inn-
rétta húsbíla. Sólskyggni á flestar gerðir
húsbfla og vörubfla, heitir pottar og
vatnabátar, Magnús, sími 899 7935.
Húsbílar í sérflokki beint frá Þýskaiandi.
S. 896 2688, Magnús.
Daihatsu Move árg ‘98, ékinn 35 þús. Verð
550 þús. Uppl. í s. 565 3400 og 893 2284.