Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 47 Til sölu Volvo FL7 ‘91, ekinn 500 þúsund. Uppl. í s. 892 2370 og 486 6685. Sá græni er til sölu! 3 ára, ek. 130 þús. Uppl. í s. 892 1440 og 567 5565. Herma eftir Beckham Noel Imber, kærasti systur Vict- oriu Beckham, virðist gera allt sem hann getur til að líkjast David Beck- ham. Noel, sem einnig leikur knatt- spyrnu, er búinn að láta raka af sér hárið, hann er kominn með demant í eyrað og hann hefur sett upp réttu tegundina af sólgleraugum. Noel, sem hefur verið með systur Victor- iu, Louise, í tvo mánuði, er meira að segja farinn að pakka íþróttafót- unum sínum í Luis Vuitton-töskur. Enn verður Noel greyið að láta sér nægja að aka um í rúgbrauði pabba síns. David getur hins vegar ekið um í Aston Martin einn daginn og Ferrari þeim næsta, Benz þriðja daginn og svo framvegis. Louise hefur lengi reynt að líkj- ast stóru systur sinni í útliti og gætt þess að mæta þar sem fræga fólkið kemur saman. Victoria og David Systirin og kærastinn reyna að líkj- ast þeim. UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Línu.Nets og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun gangstétta og veitukerfa, 2. áfan- gi 2001, Álftamýri o.fl. Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Álftamýri, Starmýri, Hjálmholti, Vatnsholti og Flókagötu. Helstu magntölur eru: Skurðlengd: 5.600 m Lengd hitaveitulagna: 3.600 m Strengjalagnir: 35.000 m Lagning ídráttárröra: 11.500 m Hellulögn: 2.700 m2 Steyptar stéttar: 1.660 m2 Malbikun: 1.500 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 13. mars 2001 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. mars 2001, kl. 11.00, á sama stað. OVR30/1 F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 600 töivur fyrir grunnskóla Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 26. apríl 2001, kl 11.00, á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. FMR31/1 F.h. Byggingadeildar Borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu o.fl. vegna viðbyggingar við Selásskóla. Helstu magntölur: Uppgröftur 3.200 m2 Fylling 1.400 nV Frárennslislögn 0 250 mm 160 m Verklok: 10. maí2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: 22. mars 2001, kl. 14.00, á sama stað. BGD32/1 F.h. Byggingadeildar Borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í dúkalagnir fyrir ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar 2001. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á 1000 kr. frá og með 14. mars 2001. Opnun tilboða: 5. apríl 2001, kl. 11.00, á sama stað. BGD33/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Nctfang: isr@rhus.rvk.is Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Eggertsgötu Litla-Skerjafjörö Melhaga Neshaga Sendlar óskast Aldur 13-15 ára, vinnutími eftir hádegi Upplýsingar í síma 550 5 ÆSKAN •;?! & HESTURINN *=“'■ ■” Sunnudagurinn 11.mars2001 kl. 14.00 83 G R A F I K húsið opnar kl. 13.30 frábær fjöiskyldusk«mmtun L’ fjðlbrey tt skemmtidagskra w \Am6ö\tuú.«ikttös» söngur, grín og gleði ókoypis aðgangur eníméssis veítingar @) BÍ'NADARBAMKCS ífh fftl ilflVÍIttl NtfHff FELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Umsóknarfrestur fyrir orlofshús um páskana er til 15. mars. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 30, einnig í síma 533-3044, í bréfsíma 553-9375 og tölvupósti fj@metalnet.is. Síðasti umsóknardagur er 15. mars. Stjórnin Allt milli himins ogjarbar... Smáauglýsingar I »V»il 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSfiV*.ÍS Erum að undírbúa opnun á nýjum Subway « Borgartúni Ert þú ferskur starfskraftur? Subway auglýsir eftir jákvæðu og fersku ungu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. Hjá Subway er ferskleikinn ávallt í fyrirrúmi, hvort sem um ræðir gómsæta kafbátana eða starfsfólkið sem gerir þá. oUBUJHy* Ferskleiki er okkar bragð. Umsóknareyðublöð á Subway stöðunum og á skrifstofu Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík Umsóknir má einnig senda á tölvupóst: linda@subway.is / Smáauglýsingar l 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.