Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Side 4
4 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 Fréttir DV Hírast í hjólhýsi - minna helst á dýr í búri, segir samstarfsmaður Pólskir byggingaverkamenn í Grafarholti: Hjólhýsiö í Grafarholti Heimili tveggia Póiverja um margra mánaöa skeiö. eru borin undir þá: „Pólverjarnir ekki viðrað vel þann tíma. Þetta er eru búnir að vera í hjólhýsinu í til skammar," segja þeir. minnst tvo mánuði og það hefur -EIR Tyrklandsfararnir fengu fjöldafótabað: Rollur fláðar í hverju tré - sagði farþegi sem telur fulla þörf á aðgerðunum Pólskir byggingaverkamenn, sem hingað komu til að vinna við nýbyggingar i Grafarholti, eru látnir hírast í hjólhýsi sem vart heldur vatni né vindum. Að sögn starfsfélaga hafa Pólverjamir hírst í hjólhýsinu í marga mánuði en fé- lagar þeirra, sem einnig komu hingaö til lands sömu erinda- gjörða, búa við betri aðstæður í herbergjum annars staðar í höfuð- borginni. Sem stendur búa tveir Pólverjar í hjólhýsinu og bera þeir sig vel, að sögn þeirra sem hafa heimsótt þá. Þó kvarta þeir yfir vondum veðrum en þá leikur allt á reiði- skjálfi inni hjá þeim þar sem eru tvö flet og ekki annað. „Ég vorkenni þeim alltaf jafn mikið þegar ég fer heim úr vinnu. Þá fara þeir inn í hjólhýsið og minna mig einna helst á dýr í búri. Það hlýtur að vera hægt að ' búa starfsfólki betri aðbúnað en þennan - jafnvel þótt þetta séu út- lendingar," segir starfsmaður á byggingasvæðinu i Grafarholti sem alvarlega héfur íhugað að bjóða Pólverjunum heim til sín; þó ekki væri nema í kvöldkaffi. „Ég kannast ekki við þetta,“ seg- ir Ágúst Leifsson, framkvæmda- stjóri byggingafyrirtækisins Heimsbyggðar sem flutti Pólverj- ana til landsins. „Við erum með sex Pólverja í vinnu og þeir búa allir við ágætar aðstæður að Fjarð- arási 16 þar sem ekki væsir um þá. Við greiðum fyrir þá flugferðir og fæði auk húsnæðisins." Genealogia Islandorum: Þorsteinn líka hættur Þorsteinn Jónsson, framkvæmda- stjóri ættfræðiútgáfu Genealogia Is- landorum, er hættur störfum hjá fyrir- tækinu en hann var einn af stofnend- um og átti um helmingshlut í fyrirtæk- inu. Alls er því óvíst um framhald á út- gáfustarfsemi fyrirtækisins sem blés til mikillar sóknar fyrir ári og ætlaði sér stóra hluti í islenskri bókaútgáfu. Eins og fram kom í DV hefur Jóhann Páll Valdimarsson horfið frá fyrirtæk- inu með forlag sitt, JPV-útgáfu, og hyggur á eigin rekstur ásamt fjöl- skyldu sinni. Ekki náðist í Þorstein Jónsson þar sem hann var staddur úti á landi ásamt félaga sínum. -EIR Byggingastarfsmenn í Grafar- holti hrista hins vegar höfuðið þegar orð Ágústs um Pólverjana íslensku ferðamennirnir sem komu frá Istanbúl i Tyrklandi í fyrrakvöld töldu að skór þeirra hefðu ekki verið settir i sótthreinsilög við komuna til landsins. Halldór Runólfsson yfir- dýralæknir hafði sagt við DV að ferðamennirnir, sem voru rúmlega 200 talsins, myndu sæta sömu með- ferð og farþegar frá Bretiandseyjum þar sem gin- og klaufaveiki hefði ver- ið staðfest í Tyrklandi. Allmargir Tyrklandsfaranna höfðu samband við DV í gær og báðu blaðið um að grennslast fyrir um hvers vegna þeir hefðu ekki þurft að stíga i sótthrein'sibakka. Voru þeir sammála um að þörf hefði verið á slíkri sótt- vörn þar sem trúarhátíð múslíma hefði staðið yflr í Istanbúl meðan þeir dvöldu þar. Slík hátið felst m.a. í því að kind er slátrað heima og hún mat- reidd samkvæmt hefð. „Það var verið að flá þarna rollur i hverju tré og þvo vambir við hvert hús,“ sagði einn íslensku ferðalang- anna sem kom frá Istanbúl í fyrra- kvöld. „Það hefði sannarlega verið ástæða til að grípa til sótthreinsun- ar,“ sagði annar ferðalangur. „Ég athugaði málið," sagði Halldór Runólfsson yfirdýralæknir við DV í gær. „Staðreyndin var sú að fólkið var látið ganga á dreglum sem gegn- vættir höfðu verið í sótthreinsilegi. Þannig varð að hafa þetta af tæknileg- um ástæðum, að sögn talsmanns fyr- irtækisins sem sér um sótthreinsun- ina. Farþegamir hafa vafalaust búist við bökkum en ekki tekið eftir dregl- unum. Sótthreinsunin fór því fram.“ -JSS Akureyri: E-töflu- sprenging DV, AKUREYRI: „Við erum búnir að taka meira af e-töflum það sem af er árinu en við gerðum allt síðasta ár,“ segir Daníel Snorrason, deildarstjóri rannsókn- ardeildar lögreglunnar á Akureyri, en það hefur vakið athygli að e-töfl- ur verða sífellt umfangsmeiri þegar fíkniefni eru gerð upptæk i bænum. Nú i vikunni kom síðasta e-töflu- málið upp á Akureyri. Þá fékk rann- sóknarlögreglan fréttir af því að flkniefnasending væri á leiðinni til bæjarins frá Reykjavík með flugi. Fjórir mættu á flugvöllinn til að sækja sendinguna sem innihélt 15 e- töflur og þeir voru allir handteknir. Við yfirheyrslur játaði svo einn fjór- menninganna að eiga töflurnar. Daníel segir að þeir sem eru teknir með e-töflur hafi nær undantekning- arlaust komið við sögu lögreglunnar áður fyrir fíkniefnaneyslu. Hann seg- ir t.d. ekki óalgengt að menn sem hafi verið í hassneyslu færi sig yfir í sterkari efnin, s.s. e-töflurnar sem séu að verða eitt vinsælasta fíkniefnið á markaðnum. -gk Loðnuveiöin: 500 þús- und frá áramótum - kvótinn gæti náðst DV, AKUREYRI:__________ Ört saxast nú á loðnukvótann og er ekki eftir að veiða nema 192 þúsund tonn af útgefnum heildarkvóta sam- kvæmt upplýsingum Samtaka fisk- vinnslustöðva síðan í gærmorgun. Þá nam heildarveiðin á vertíðinni 626 þúsund tonnum, og þar af höfðu veiðst 500 þúsund tonn frá áramótum sem er með því almesta sem fengist hefur á þessum árstima. Menn eru i kapphlaupi við timann og vofir sjómannaverkfallið yfir en það á að bresta á á miðnætti 15. mars. Verði verkfall er hætt við að um 100 þúsund tonn verði eftir af kvótanum, en væri hægt að veiða stanslaust þar til loðnan úr „austurgöngunni" fer til hrygningar væri hugsanlega hægt að ná kvótanum öllum. I gær hafði mestum loðnuafla á vertíðinni verið landað í Vestmanna- eyjum eða 58.672 tonnum, á Eskifirði 57.938 tonnum, Neskaupsstað 48.377 tonnum, Grindavík 35.507 tonnum, Akranesi 36.482 tonnum, Seyðisfirði 35.747 tonnum og á Þórshöfn 31.507 tonnum. -gk Veöríö í kvoid Urkomulítid á Vesturlandi Austlæg átt, víða lO.til 15 m/s norövestan til en annars mun hægari. Dálítil rigning eða súld með köflum en úrkomulítið á Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Sólargangur og sjávarföll mmm REVKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 19.14 17.22 Sólarupprás á morgun 08.00 09.29 Síódeglsfló& 19.15 23.48 Árdeglsflóó á morgun 07.31 12.04 &týdngpr á va&urtáknum — vindátt -io °4_ HITI 1° VINDSTYRKUR i metrum i sekúndu "Nfrost HEIÐSKÍRT o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAÐ w w h'i RIGNING skúrir SLYDDA SNJÓKOMA S ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- VEÐUR RENNINGUR ÞOKA Alft eftir vfe&ríj I hlýrra lagi Febrúarmánuöur er nýafstaðinn en hann var í hlýrra lagi og þarf að fara aftur til ársins 1994 til að finna hlýrri febrúarmánuö. Tvö kuldaköst gerði þó, það fyrra dagana 4.-9. og þaö síðara hófst þ. 21. og stóð út mánuðinn. í Reykjavík var meöalhitinn -0,2° sem er 0,6° undir meðallagi og úrkoma mældist 80,8 mm sem er lítils háttar umfram meöallag. Norðaustlæg átt ríkjandi á landinu Noröaustlæg átt, 8 til 13 m/s norðvestan til en annars hægari. Rigning eöa súld með köflum norðan- og austanlands en annars þurrt aö mestu. Hiti 0 til 6 stig. TEsmm, iMtrW 1 gU J* Vindur: /-^ r--' V 8—13 m/» ) Vindur: vL—s, 3-8 «v'» J Vindur: /J 0^0-, 3-8 m/» ^ _) Hiti 6“ tilO* "WW Hiti 3° tilO* Hiti 2° til 4° Noröaustlæg átt, 8 tll 13 m/s norövestan tll en annars hægari. Rigning eöa súld meö köflum noröan- og austanlands en annars þurrt aö mestu. Austlæg átt, 3 tll 8 m/s, skýjaó með köflum og hltl i krlngum frostmark. Hæg noröaustlæg eóa breytilag átt og kólnar í veðrl. Litils háttar skúrlr e&a slydduél á Vesturlandl en annars úrkomul'itið. vmmm AKUREYRI þokumóöa 3 BERGSSTAÐIR hálfskýjaö 2 BOLUNGARVÍK hálfskýjaö 1 EGILSSTAÐIR 1 KIRKJUBÆJARKL. skúrir 5 KEFLAVÍK hálfskýjaö 5 RAUFARHÖFN þoka 2 REYKJAVÍK skýjaö 7 STÓRHÖFÐI hálfskýjaö 6 BERGEN rigning 5 HELSINKI alskýjað 0 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 4 ÓSLÓ snjókoma 1 STOKKHÓLMUR 2 ÞÓRSHÖFN súld 7 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 4 ALGARVE skýjaö 17 AMSTERDAM súld 9 BARCELONA skýjað 14 BERLÍN þokumóöa 15 CHICAGO heiöskírt -4 DUBLIN skýjað 11 HALIFAX skýjaö —6 FRANKFURT skýjaö ii HAMBORG skýjaö 12 JAN MAYEN snjókoma -2 LONDON skýjað 13 LÚXEMBORG rigning 8 MALLORCA skýjaö 17 MONTREAL -1 NARSSARSSUAQ hálfskýjaö -12 NEW YORK rigning 3 ORLANDO skýjað 7 PARÍS skúr 12 VÍN skýjaö 14 WASHINGTON skýjaö 2 WINNIPEG alskýjaö -11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.