Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2001, Page 13
MANUDAGUR 12. MARS 2001 13 I>V Fréttir Rjupu fjolgar með aukinni skógrækt DV. EGILSSTOÐUM: fullyrðir Helgi Gíslason framkvæmdastjóri og hefur ýmislegt við fullyrðingar Ólafs K. Nielsens líffræðings að athuga skógrækt er mesta ógnin við ís- lenska náttúru þá eru fuglarnir í góðum málum.“ Helgi sagðist telja að þessi orð segðu betur en flest annað á hvaða villigötum Náttúru- fræðistofnun væri. -SM „Rjúpan er skógarfugl, hún á af- komu sína að mestu undir skógum. Við aukna skógrækt eykst gróska og afkomumöguleikar skógarfugla eins og rjúpunnar sem og annarra að ríkisstofnun á borð við Náttúru- fræðistofnun láti ráðherra umhverf- ismála ekki í té upplýsingar fyrir Alþingi sem hafa hvorki við rök eða staðreyndir að styðjast um fram- kvæmdir þessa fólks. „Eða eru þetta bara sjálfsögð og eðlileg vinnubrögð þessarar stofn- unar og skiptir það Alþingi engu máli á hverju upplýsingar frá ríkis- stofnun byggja? Er það nóg að ein- hverjar skoðanir embættismanna séu lagðar fram og kynntar sem staðreyndir fyrir löggjafann?" spurði Helgi. Hann sagðist vilja í lokin benda á þau orð sem forstjóri Náttúruverndar ríkisins viðhafði við skógarbónda í Skriðdal. „Ef DV-MYND SKULl MAGNUSSON Eldfim umræða Náttúruverndarsinnaðir menn deila hart um afkomu rjúpunnar í skóg- um. Alþingismönnum hefur veriö sagt að skógar hafi neikvæð áhrif á rjúpnastofninn, skógræktarmenn eru á allt öðru máli. Hér er Helgi Gísla- son í viðtali við DV í gær. fugla og dýra,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Héraðsskóga á Egilsstöðum, í samtali við DV. „Náttúrufræðistofnun er lög- vernduð ríkisstofnun rekin af al- mannafé. Stofnunin heldur því fram að skógrækt hafi neikvæð áhrif á rjúpnastofninn án þess að geta sýnt fram á að nokkrar rannsóknarnið- urstöður liggi þar að baki, enda eru þær ekki til. Þegar svo þessi ríkis- stofnun lætur umhverfisráðherra bera þær fyrir Alþingi, eins og það sé einhver staðreynd að skógrækt hafi neikvæð áhrif á rjúpnastofn- inn, er ekki hægt að sitja þegjandi undir slíkum ósannindum, því það má auðveldlega halda hinu gagn- stæða fram,“ segir Helgi Gíslason. Helgi bætir því við að mörg þús- und manns hafi að einhverju leyti afkomu sína af skógrækt sem íjár- mögnuð er með lánsfé til landeig- enda úr ríkissjóði vegna laga sem ^sett voru 1999 um uppbyggingu skóglenda í einkaeign. Því verði að telja það sjálfsagða og eðlilega kröfu LYFTULEIGAN ehf ■VES T-'U R V Ö R 9 « • S í M I : 5 6 4 3 5 2 0 - , LEIGA - SALA AVINNULYFTUM * Skæralyftur • Körfulyftur • Mastur fyrir einn mann * www.lyftuleigan.is * Ráðstefna og sýning í Salnum f Tónlistarhúsi Kópavogs, fimmtudaginn 15. mars 2001 Fátt virðist ætla að hafa eins mikil áhrifá tölvuþróun framtiðarinnar og Linux og hugmyndafræðin á bak við opinn hugbúnað. Segja má að undirstöður Netsins séu opinn hugbúnaður og Linux sækir sífellt á, jafnt i vefvinnslu sem og hjá stórfyrirtækjum og einkaaðilum. Skýrslutæknifélag íslands efnir til metnaðarfullrar ráðstefnu og sýningar á Linux og opnum hugbúnaði þar sem meðal annars verður leitast við að svara spurningum eins og hver staða Linux og frjáls hugbúnaðar er í dag, hver sé leyndardómurinn á bak við gæði frjáls hugbúnaðar, hvort frjáls hugbúnaður og Linux sé ógnun við hefðbundna hugbúnaðargerð, hvers vegna Linux er í notkun hjá flestum ef ekki öllum tölvudeildum og hvort Linux henti hugsanlega betur en önnur stýrikerfi í skólastarfi. Meðal fyrirlesara verða tveir af þekktustu fyrirlesurum heims á þessu sviði; Eric S. Raymond, sem er einn helsti hugmyndafræöingur opins hugbúnaðar, og Alan Cox, sem stendur næst Linus Torvalds í virðingarstiganum í hugum Linux-notenda. Dagskrá 11.00 12.45 12.55 13.15 14.15 14.30 14.45 15.15 15.30 16.30 16.50 16.55 18.00 Innritun ráðstefnugesta, opnun sýningar og hádegissnarl. Setning ráðstefnu. Heimsyfirráð eða dauði - Linux og framtíðin. Árni Matthíasson, blaðamaður hjá Morgunblaðinu. The Open Source revolution How software engineering might finally grow up. Eríc Raymond, hugmyndafræðingur um frjálsan hugbúnað. KDE-umhverfið. Arnar Hrafn Gylfason, Linux á íslandi. Hvaða áhrif hefur Linux á rekstrarumhverfi tölvudeilda og tölvufyrirtækja? Gy/ft' Árnason, framkvæmdastjóri Opinna kerfa. Kaffihlé og framhald sýningar. Hvernig og hvers vegna er Linux notað hjá íslenskri erfðagreiningu? Heiðar Þór Guðnason, forstöðumaður tölvuþjónustudeildar. Þróun Linux-kjarnans, útgáfa 2.4. og framtíðin. Alan Cox, einn helsti forritari Linux kjarnans, Red Hat. Sjálfstætt menntakerfi með frjálsum hugbúnaði. Bjarni R. Einarsson, tölvunarfræðingur og Netverji. Ráðstefnuslit. Skráning Þátttöku þarf að tilkynna í siðasta lagi 13. mars til Skýrslutæknifélags íslands i sima 553 2460 eða með þvi að senda tölvupóst á netfangið sky@sky.is Þátttökugjöld Fyrir félagsmenn kr. 9.800 Fyrir utanfélagsmenn kr. 12.800 Nemendur kr. 3000 Skýrslutæknifélag íslands Laugavegi 178 • 105 Reykjavik • Simi 553 2460 • Fax 520 7171 Netfang sky@sky.is • Veffang www.sky.is Framhald sýningar. Sýningu lýkur. Tæknival opinkerfihf Firmanet ICELANDAIR ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn TEYMI www.teymi.is STRENGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.