Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001 DV Tilvera Dennis Quaid 47 ára Hinn ágæti leikari, Dennis Quaid, verður 47 ára í dag. Quaid þótt snemma efnilegur leikari og fetaði þar í spor bróður síns, Randys Quaids. Ferill hans hefur dalað nokkuð undanfarin ár og hefur hann aðallega verið fréttum vegna skilnaðar hans og Meg Ryan. Quaid er einnig góður tónlistarmaður, spilar og semur lög og komu tónlistar- hæfileikar hans einna best í ljós þegar hann lék rokkarann Jerry Lee Lewis í Great Balls of Fire. Hann og Ryan eiga einn son, Jack Henry. Gildir fyrír þridjudaglnn 10. apri! Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.i: _ jfc Ástamálin ganga vel M hjá þér og þú nýtur lifsins óvenjuvel. Mik- " ilvægt er að sinna skylduverkum sínum vel. Meira en bara vinir Geri Halliwell og Robbie Willi- ams hafa í marga mánuði fullyrt að þau væru bara góðir vinir. Nú hef- ur Robbie viður- kennt að samband þeirra sé enn inni- legra. Það megi samt ekki túlka það sem að þau séu kærustupar. Þetta fullyrðir að minnsta kosti blað- ið Daily Star. Geri Halliwell vill hins vegar ekki segja nánar frá innileika sambandsins. „Þér myndi bara þykja leiðinlegt að heyra hvemig samband okkar er,“ á hún að hafa sagt 1 viðtali. Robbie er nú sagður vera að selja ýmsar eigur sínar á uppboði. Hagnaðin- um á verja til góð- gerðarmála. Meðal þess sem boðið verð- ur upp er rúm Robbies, sem hann segir marga haf leg- Geri vill ekki greina nánar frá inni- ið í, salernisskál og leika sambandsins viö Robbie. nærbuxur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Breytingar eru fram lundan hjá þér í at- vinnumálunum. Vinur \ þinn reynist þér mjög vel. Peningamálin ganga vel þessa dagana. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Þú færð óvenjulegar ' fréttir af vini þínum sem er langt í burtu. Þú hefur mikið að gera á næstunni og ættir að hvíla þig vel áður. Nautið (20. anril-20. maíl: / Liklegt er að þú sért að undirbúa búferla- flutninga en einhver k.___É bið verður þó á þeim. Þú keppist við að sinna öUu því sem fyrir þig er lagt. Tvíburarnir (21. maí-21, iCiní): Þú kynnist einhveijum ’ sem á eftir að hafa miMl áhrif á líf þitt. Mikil spenna er á miUi þín og'ákveðins aðUa og róman- tíkin Uggur í loftinu. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Ástvinir og hjón eiga I mjög góðar stundir saman og skipuleggja fri í sameiningu. Fjár- r standa fremur vel. i-jónið (23. iúli- 22. ágúst); Þér hættir til að vera öfgafuUur og jafnvel fordómafullur. Grunur þinn í ákveðnu máU reynist réttur. Happatölur þínar eru 5,12 og 19. jWeyjan (23. ágúst-22, .seRtk Þú hefur haft óþarfa áhyggju undanfarið. sem þú hélst að * r yrði erfitt viðfangs leysist nánast af sjálfu sér. Tvíburarnir o & vogin (23. se ý Vogin (23- sgpt.-.23„.0kt,): Fjármálin standa vel og miklar breytingar verða á lífi þínu á næstunni. Þú þarft að leggja talsvert á þig til að ná settu marki. Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.l: Það lítur út fyrir að þig skorti markmið. yÞú verður að finna eitthvað til að stefha að 1 lífinu. Vinir þínir vilja óðir og uppvægir ráðleggja þér. Bogamaður (22. nðv.-21. des.): ,Mál, sem þú hefur ver- 'ið að vinna að undan- farið leysist á næstu dögum. Þú ættir ekki að hlusta allt of mikið á aðra, treystu frekar á eigið innsæi. Steíngeitin (22. des.-19. ian.i: ^ _ Dagurinn fer rólega af stað en kvöldið verður * Jr\ mjög skemmtilegt. Ást- arlífiðblómstrarþessa dagana. Happatölur þínar eru 3, 18 og 35. Viktoría á Rauða torginu Viktoría krónprinsessa Svíþjóöar var í heimsókn í Moskvu á dögunum og skrapp á Rauöa torgiö meö forsetafrú Rússlands, Ljudmiiu Pútín. Forsetafrú- in rússneska bauð sænsku krónprinsessu te í Kreml og að sögn Viktoríu ræddu þær um heima oggeima. Kærasta Reeves lést í bílslysi Keanu Reeves er niðurbrotinn vegna andláts unnustu sinn- ar, Jennifer Syme, sem lést af völdum bílslyss. Jennifer, sem var 29 ára, lést eftir að hafa ekið á þrjár kyrrstæðar bif- reiðir á röngum veg- arhelmingi og síðan kastast út úr bifreið sinni í Chauenga Boulevard í Holly- wood. Lögregluna grunar að Jennifer hafi verið undir áhrifum fikni- efna. Hún fann þung- lyndislyf í bílnum og hvítt duft í samanrúll- uðum dollaraseðlum. Jennifer Syme hafði þjáðst af þunglyndi síðan hún fæddi and- vana dóttur í janúar í fyrra og gengið til sál- fræðings. Samband Jennifer Syme og Keanus Reeves hafði verið stormasamt áður en hún varð barnshafandi og þau höfðu nokkrum sinnum slitið sambandinu. Þau gerðu einnig hlé á sam- bandinu eftir lát litlu dótturinnar. Óskarsgreiðslan komin í tísku Nú vilja allar konur í Hollywood láta setja upp hárið á sér eins og Julia Roberts hafði það við ósk- arsverölaunahátíðina. Tjásur út í loftið eru búnar að vera. Greiðsla Juliu sást reyndar á tískusýningum síðastliðið haust þannig að í tísku- bransanum er hún að verða gamal- dags. Þrátt fyrir það hafa konur ekki tekið við sér fyrr en nú. Hár- greiöslumeistarinn Clive Lever í London segir að hárgreiðsla kvik- myndastjörnu hafi miklu meiri áhrif en greiðsla fyrirsætu. Eftir sýningu myndarinnar French Kiss komu fjölmargar konur til hár- greiðslumeistara og báðu um klipp- ingu eins og Meg Ryan var með í myndinni. Margar hafa einnig vilj- að líkja eftir hárgreiðslu Cameron Diaz og Jennifer Aniston. iMac Dalmatíu Komdu úr felum iMacDVSE 600 MHz Dalmatía Örgjörvi: G3 600 MHz Vinnsluminni: 128 Mb Harður diskur: 40 Gb CD-RW drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 189.900 kr. iMac DV 500 MHz Flower Power Örgjörvi: G3 500 MHz Vinnsluminni: 64 Mb Harður diskur: 20 Gb CD-RW drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 154.900 kr. iMac 400 MHz Indigo Örgjörvi: G3 400 MHz Vinnsluminni: 64 Mb Harður diskur: 10 Gb CD-ROM drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 119.900 kr. Frábær fermingargjöf Hugbúnaður Leikir Mac OS 9.1 á íslensku Bugdom l wL' iMovie 2 á íslensku Cro-Mag Rally j Wkr iTunes á íslensku Nanosaur ! Mac Acrobat reader FAXstf - Fax hugbúnaður QuickTime Palm dagbók Netið AppleWorks Internet Explorer Ritvinnsla Outlook Express Töflureiknir Netscape Communicator Gagnagrunnur hugsaðu \ skapaðu \ upplifðu Skaftahlfð 24 - Sfml 530 1800 - Fax 530 1801 - www.aco.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.