Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 22
38 MÁNUDAGUR 7. MAÍ 2001 A » ?- Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11 Vantar þig aukapening?? Eram að leita að fólki eldra en 18 ára til til starfa við eftirfylgni og úthringingar. Bjóðum bæði upp á mjög gott tímakaup sem og árangurstengd laun. Vinnutími er frá kl. 18.00 til 22.00 virka daga.Möguleikar á helgarvinnu. Nánari uppl. fást eftir kl. 16.00 í síma 520 4000. • • Vantar þig aukavinnu? • • Smáauglýsingadeild DV auglýsir eftir starfsfólki, 18 ára og eldra, í auka- vinnu/afleysingar. Starfið krefst góðrar íslenskukunnáttu, dugnaðar og sam- skiptahæfileika. Svör sendist DV, merkt ,Aukavinna - 326064“ eða í netfang kolla@ff.is fyrir 11. maí.____________ Ökuleiðsögumenn. Óskum eftir að ráða ökuleiðsögumenn, hópferðabílstjóra með rútupróf og leið- sögumenn fyrir sumarið. Einnig vantar okkur mann vanan viðgerðum stórra bif- reiða á verkstæði okkar, sem fyrst, fram- tíðarvinna. Uppl. gefa Rúnar hjá Allra- handa, s. 540 1313 og 892 7400._______ Kranamenn og trailerbílstjórar. Óskum eftir að ráða vanan vörabílstjóra á kranabíl. Einnig óskum við eftir að ráða vana trailerbílstjóra, helst með vinnu- vélaréttindi. Öragg og góð vinna. Nánari upplýsingar eftir W.16 í s. 587 2100, 894 6100 og 894 7000._____________________ Er þetta þitt tækifæri? Ört vaxandi fyrir- tæki á heima- og fyrirtækjamarkaði get- ur bætt við sig dugmiklum söluaðilum um land allt. Vel kynntar vörar og ótrú- legir tekjumöguleikar, svegjanlegur vinnutími. S. 533 1210 eða sion@sim- net.is________________________________ Góðir tekjumöguleikar. Læröu allt um negl- ur og gervineglur sem ekki skemma þin- ar neglur, skraut, lökkun o.fl. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir Islandsm. Nagla- snyrtistofa og skóli Kolbrúnar. Uppl. veitir Kolbrún, s. 892 9660. Súfistinn Starndgötu 9, Hafnarfirði. Laust er til umsóknarnlutastarf við afgreiðslu og þjónustu. Vinnutillögun 1-2 vaktir í viku og önnur hver helgi. Vinnutími frá kl 17-24, aldurstakmark 20 ára. Um- sóknareyðublöð fást á Súfistanum. Röskur starfskraftur óskast í sölutum og myndbandaleigu í kvöld- og helgar- vinnu. Umsóknareyðublöð á staðnum. Ríkið, Snorrabraut 56.________________ Sjúkraþjálfara vantar. Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ vantar sjúkraþjálfara í hlutastarf sem fyrst. Uppl. gefur Krist- ján Þorgeirsson í s. 530 6602 eða 894 3825. Starfskraftur óskast til starfa við ræst- ingu og gæslu í sameign í verslunarmið- stöð í Grafarvogi, hálft starf frá 17.30-22.00, ræsting aðeins um helgar. Svör sendist DV, merkt „starfskraftur- 324423“.______________________________ Starfsmaöur viö ræstingar óskast í leik- skóla í Grafarvogi. Verkið skal unnið alla virka daga e. kl. 17.15, vinnutími tæpir 3 tímar. Uppl. veitir leikskólastj. virka daga í s. 567 9380.___________________ Síma***ið óskar eftir konum til starfa í símsvöran. Frá 20-80% starfj kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði. Áhugasam- ir sendi svör til DV, merkt „Sex-336468“. Vilt þú prófa eitthvað nýtt? Breyta til og njóta sumarsins úti á landi? Sendu þá nafnið þitt til DV, merkt „mat- ráðskona-2001-338371“, fyrir 13. maí. Álfasala S.Á.Á. 10.-13. maí. • Góð sölulaun • Góð skemmtun • Gott málefni Skráninig í síma 699 1060.____________ Aukavinna! Stórt og mikið forvamaverk- efni getur bætt við sig fulltrúum á kvöld- in og um helgar. Uppl. gefur Guðlaugur í s. 553 7930, e. kl. 14 VINNULYFTURP SMIÐSBÚÐ 12 GARÐABÆ www.vinnulyftur.is Stofnuh 1918 Rakarastofan Klapparstíg Sími SS1 3010 Bæjarvideo. Sölutum, ís, pitsa og grill í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á kvöldin og um helgar. Ekki yngri en 18 ára. S. 8612736. Farandsölumaöur. Get bætt við farand- sölumanni hjá rótgrónu fyrirtæki í Kópa- vogi. Auðseljanleg vara og mjög góð sölu- laun í boði. Uppl. í síma 694 9100. Fljótt og goff á BSI óskar eftir hressu, já- kvæðu og heiðarlegu starfsfólki í fullt starf á dagvaktir. Umsóknareyðublöð á staðnum. Lagnavinna og fleira. Starfsmaður vanur söndun og steinlögnum óskast til starfa sem fyrst. Mikil vinna frammundan. Uppl. í síma 898 0703. Sjúkraliöar. Óskum eftir að ráða sjúkraliða til að leysa af forstöðukonu í júlí/ágúst mán- uði. Upplýsingar í síma 898 1323. Sterio 89,5 óskar eftir vönun hljóðmanni við auglýsinga- og upptökuvinnslu. Nán- ari upplýsingar era gefnar í síma 862 0895 og 515 0890. ATH. Vantar þig aukapening? Getum bætt við okkur fólki í kvöld- og helgarvinnu. Aldurstakmark 18 ár. Uppl. í síma 696 8554. Vélamenn! Háfell ehf. óskar eftir véla- mönnum til starfa strax. Umsóknar- eyðublað liggur á skrifstofu Krókhálsi 12. Uppl. gefur Eyjólfur s. 587 2300. www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com Óskum aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa og fleira. Þekking á íþróttavöram æskileg. Aldur 19-25 ára. íþróttabúðin, sími 568 0111. Óskum eftir meiraprófsbílstjórum, einnig mönnum með minni vinnuvélaréttindi. Upplýsingar veittar á staðnum, Stórhöfða 35, Hreinsitækni ehf. Kjötvinnsla, aðstoðarmaður óskast í kjöt- vmnslu. Nánari uppl. í síma 577 3300. Gæðafæði ehf. Kjötskuröarmaöur, vanur kjörskurðar- maður óskast til starfa. Nánari uppl. í síma 577 3300. Gæðafæði ehf. Nóatún í Rofabæ vantar starfsfólk í af- greiöslu í kjötborði, ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Jón í síma 567 1220. Starfsfólk óskast í samlokugerö, vakta- vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ. Vantar fólk á öllum aldri (18+), um allt land til sölu og markaðssetningar á þýskum gæðavöram. Uppl. í s. 898 6162. Þekkir þú Network merketing? Sterk upp- lína, leitar að rétta fólkinu, frami@frami.is Óskum eftir handflakara í fisvinnslu okk- ar í Hafnarfirði. Góð laun. Uppl. í s. 555 6660 eða 894 8887. Sendibíll á stöö. Óska eftir vönum bíl- stjóra. Uppl. í s. 695 4346. Atvinna óskast 23 ára nema, sem er að klára 2 ár í við- skiptafræði í Háskólanum í Reykjavík, vantar vinnu í sumar, get byijað fljót- lega. Uppl. gefur Kristján í s. 868 7717. 17 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu í sumar, t.d. við hellulögn eða bvggingar- vinnu, laus úr skóla 18. maí. Uppl. hjá Steinari í síma 847 7679. Stundvís tvitug stúlka í Rvík leitar aö fram- tíöarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Er ýmsu vön. Sanngjöm laun skilyrði! Uppl. í s. 848 8092. Ösp. Tvítug reykvísk stúlka óskar eftir atvinnu, gjaman við málmiðnir, bílaviðgerðir eða sambærilegt. Stundvísi heitið. Uppl. í s. 848 5243. Árdís. vettvangur 14r Ýmislegt Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskipta- og lögfræðingur aðstoðar við rekstrarrám gjöf, gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráð- gjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980. einkamál %/ Einkamál Myndarlegur karlmaöur óskar eftir að kynnast snyrtilegri konu 38-45 ára með vináttu og jafnvel sambúð í huga. Vin- samlega sendið helstu upplýsingar til DV , Þverholt 11, merkt ,A-343606“ SEVER-rafmótorar. Eigum til á lager margar stærðir og gerð- ir af ein- og 3ja fasa rafmótoram á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins- fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500 sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk. Sérpöntum eftirfarandi: Bremsumótora, 2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala. Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5, 170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226, www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin era ein- angrað með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úrval teikriinga ásamt verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. http://www.islandia.is/rchus/ , DV Okeypis smáauglýsingar! ►I Gefins -alltaf á miðvikudögum ► Tapað - fundið -alltaf á þriöjudögum Smáauglýsingar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.ÍS É Félagsmál Ferðaklúbburinn Aðalfundur veröur haldinn í kvöld, 7. mai, á Hótel Loftleiðum kl. 20 stundvíslega. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Rétt til setu á aðalfundi hafa einungis þeir sem hafa staðið full skil á gjöldum til félagsins og framvísa gildu félagsskír- teini. Félagar hvattir til að fjölmenna og hafa áhrif á stefnu félagsins næsta starfsárið. Verslun Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og spennandi unaösvörum ástarlífsins á frá- bæru verði, s.s titrarasett, tugir gerða, harö- plasttitr., fjöldi geröa og lita, handunnir hitadrægir hragúmmititr., afsteypur, cyberskintitr., futurotictitr.,jellytitr., latextitr., vinyltitr., tvívirkir titr., perlutitr., töivustýröir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiðrildi), margar geröir, sameiginl..titr.,margar gerö- ir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öfl- ugir titr., örbylgjuhit. titr., fjöldi geröa og lita af eggjunum góöu, framleiöum einnig extra öflug egg, kinakúlurnar lífsnauösyn- legu. Kynnum nýja og sérlega vandaða línu í titr. undir nöfnunum Spice og Wicked. Urval afvönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum tækjum f. herra í mörgum efnisteg., afsteypur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undirþrýstingshólkum. Margs konar vörar f. samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddí- olíum, baðolíum, sleipiefnum og krem- um. Kynnum breiða línu í náttúrlegum líkamsvöram frá Kamasutra. Úrval af smokkum, kitlum og hringjum, tímarit, bindisett, erótískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Ábyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá þaulreyndu starfsfólki. Leggjum mikinn metnað í pökkun og frágang á póstsend. Enn fremur trúnað. Ath. Viðgerðarþjón- usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn á glæsilega netverslun okkar, www.romeo.is Eram í Fákafeni 9, 2. h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fós., 10-16 lau. erotica shop Hoitustu verslunarYefir iondslns* Mosta úrval af hjóipartakjum óstoriifsins og alvöru orótik ó vídeó og DVD, goriö vorðsamanburÓ vió orum aiHaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land alft. Fóftu sendan veÆ og myndalista ♦ VISA / EURO wmv.pen.fs • vim.DWzone.ls • www.clltoils erotíca shop Reykjavík<222ED •ölæsileg verslun«Mikió úrval * srotics shop • Hverfisgrta 82/vitastigsmegin Opii món-fös 11-21 / laug 12-18 / loka) Sunnud. • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Til sölu Grand Cherokee LMT ‘96. Fluttur nýr inn af umboði, ekinn 125 þús., 2 eig- endur, dökkgrænn. Ný sumar- og vetrar- dekk. 6 cyl, sjálfskiptur, bíll með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Tbppeintak Bílalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 892 5837. Aftengjanleg Dráttarbeisli ®] Stillin SKEIFUNN111 •SÍMI520 8000 BÍLDSHÖFÐA 16-SlMI 5771300 • DALSHRAUN113 • SlMI 555 1019 Stilling, s. 520 8000/577 1300/555 1019. Til sölu Musso 2900 dísil TDI, skrán. 16/5 ‘97. Ekin 60 þús, sjálfskiptur, dráttar- kúla. Ný 31“ dekk og felgur, vínrauður og silfurgrár. Uppl. í síma 892 5837 og 487 5838. Lincoln Mark IIIV, árg. ‘93, 8 cyl., 280 hö., sjálfskiptur, leðurinnrétting,,allt rafdrif ið, sóllúga, 16“ álfelgur. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í s. 566 8362 eða 895 9463. Til sölu MMC Pajero, árg.’91, dísil, bein- skiptur, vínrauður. 2 dekkjagangar á felgum, bíll í mjög góðu viðhaldi. Uppl. í síma 892 5837 og 487 5838. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt Spókona i beinu sombandi! 908-5666 Lóttu spá fyrir þép! _____________199 hr. min. Draumsýn Getum útvegaö örfáa Kia Sportage, nýja og óekna eftirársbfla. Beinskiptir bens- ínbílar. Bestu jeppakaupin í dag. Gott verð, góðir bflar. Uppl. í s. 899 5555, www.bilastill.is Grand Cherokee, árg. ‘99, hvítur með dökkum rúðum. Innfl. notaður, ath. ekki tjónabíll. Hlaðinn aukahlutum, s.s. raf- dr. sæti, topplúga og m. fl. Verð 3.450 þús. Uppl. gefur Marteinn í s. 895 7262.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.