Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 24
40 Athugið. Upplýsingar um veðbönd og ■ eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala BMW 320 '87, ek. 210 þ. km, topplú- ga, 15" álfelgur, topplúga, cd o.fl. Verð 350 þús. Útsala 230 þús. VW Golf Gli '97, ek. 117 þ. km, 5 g„ 3 dyra, hvítur. Verð 650 þús. Útsala 550 þús. Peugeot 306 Symbio '98, ek. 49 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur, 2x spoiler o.fl. Verð 990 þús. ÚTSALA 890 þús. Opel Corsa '98, ek. 22 þús. km, 5 g. Verð 950 þús. Útsala 490 þús. Opel Astra 1,4i wagon '96, ek. 126 þús. km, ssk„ samlæsingar, álfel- guro.fl. Verð 490 þús. Toyota Corolla Terra Wagon '98, ek. 64 þús. km, rafdr. rúður, samlæsing, álfelgur o.fl. Bílalán rúml. 800 þús. Verð 990 þús. Renault Mégane Opera '99, ek. 29 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar. Bílalán 750 þús. Verð 1.250 þús. Toyota Hilux d.cab 2,4 dfsil '91, ek. 270 þús„ m/húsi, 38" og 35" dekk. Verð 990 þús. > mmmm v « VW Golf Comfortline '98, ek. 32 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsingar, spoiler o.fl. Verð 990 þús. MMC Galant COI, árg. 2001, ek. 1 þ. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 2.390 þús. Kia Clarus 2,0 I, '99, ek. 23 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. Verð 990 þús. Galloper Auto TDI '98, ek. 80 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 1.790 þús. BMW 3123 IS '95, ek. 214 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, topplúga, loftp. o.fl. Verð 1.1290 þús. Fiat Scicento Sporting '99, ek. 21 þús. km, svartur, álfelgur o.fl. Verð 670 þús. Útsala 590 þús. Volvo S-70 T-5 '98, ek. 69 þ. km, ssk., allt rafdr., leður, 16" álfelgur o.fl. Verð 2.390 þús. MMC Pajero TDI '98, ek. 105 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., álfel- gur o.fl. Verð 2.090 þús. ÚTSALA 1.890 þús. Ford Fiesta 1,4 '97, ek. 77 þús. km, 5 g„ 3 d„ Verð 640 þús. Útsala 450 þús. Ford Mustang 4,61, V-8 '98, ek. 36 þús. km, ssk., flottur sportbíll fyrir vandláta. Verð 2.390 þús. Útsala 2.190 þús. Honda CRV '98, ek. 67 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsingar, bílalán 1200 þús. Verð 1.800 þús. Renault Laguna RT 2,0 I '96, ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfel- gur, 100% bílalán. Verð 990 þús. Opel Corsa, 5 dyra, árg. 2000, ek. 22 þ. km, 5 g. Verð 1.090 þús. BMW 320 '87, ek. 210 þ. km, topplú- ga, 15" álfelgur, topplúga, cd o.fl. Verð 350 þús. Útsala 230 þús. VW Golf Cli '97, ek. 117 þ. km, 5 g„ 3 dyra, hvltur. Verð 650 þús. Útsala 550 þús. Volvo S-40 2,0 '97, ek. 50 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., álfelgur o.fl. Verð 1.290 þús. Honda Civic VTI, árg. 2000, ek. 18 þús. km, 3 dyra, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, sóllúga, spoilerkitt, kn filter, opið púst o.fl. Bílalán ca 1100 þús. Verð 1.590 þús. Nissan Micra GX, árg. 2000, ek. 11 þ. km, ssk„ fjarst. samlæsingar, spoil- er, álfelgur o.fl. Verð 1.080 þús. Útsala 990 þús. MÁNUDAGUR 7. MAÍ 2001 Tilvera I>V Júróvisjónhúsiö Þaö er ekki víst aö þeir Siguröur Helgi Torfason og vinur hans, Bent Harðarson, sem því miöur er ekki meö á mynd- inni, leggi þaö á sig aö klára kofann því aö þaö er alltaf veriö aö ráöast á hann. Sigurður Helgi Torfason: Smíðar júróvisjónhús - þar er enginn sem getur bannað manni neitt Sigurður Helgi Torfason, 12 ára, og vinur hans, Bent Harðarson, hafa verið að smíða hús þar sem þeir félagar hyggjast, ásamt kannski fleiri félögum, ef þeir þá geta komið sér saman um hverjir það eiga að vera, eyða kvöldinu þegar söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva verður í beinni útsendingu á skjánum þann 12. maí næstkom- andi. Þetta er annað árið í röð sem Siggi Helgi smíðar júróvisjónhús af sama tilefni en hann segist aldrei fá að vera í friði með húsin sín því alltaf séu einhverjir leiðindapúkar sem ráðist á þau og eyðileggi. Ekkert mál ef þetta væri Hvíta húsið - Hvernig datt þér í hug að smíða heilan kofa tií þess aö horfa á júró- visjón, er ekki bara hægt að vera heima í stofu og horfa? „Ég gæti það alveg, mér finnst bara miklu skemmtilegra að hafa þetta svona því þar er enginn sem getur bannað manni neitt og maður getur hagað sér eins og maður vill. 1 fyrra vorum við með tvær 16" pits- ur og fullt af gosi.“ - Er húsið tilbúið hjá ykkur? „Ég ætlaði kannski að gera aðra hæð, ég veit það ekki og svo langaði mig líka að mála það en það er bara alltaf verið að ráðast á kofana sem ég smíða. T0 dæmis var kofanum sem ég smíðaði í fyrra velt fram af kletti sem hann stóð á rétt við Jötnaborgir. Við náðum samt að horfa á júróvisjón áður en honum var velt. Við komumst þrír inn í einu inn í gamla kofann en það geta verið fimm í þessum sem við erum að smíða núna.“ - Hverjum ætli þið, þú og vinur þinn Bent, að bjóða að vera með ykkur í kofanum núna? „Ég veit það ekki, ég þarf að spyrja Bent, honum er kannski illa við þá sem mig langar að bjóða og mér svo við þá sem hann langar til aö bjóða. Þetta væri ekkert mál ef þetta væri Hvíta húsið í Bandaríkj- unum, þá þyrfti maður ekki að sitja eins nálægt hver öörum.“ Hættur aö læsa kofanum - Hvar fáið þið efniviðinn í kof- ann? „Langar þig virkilega til að vita það? Sko! Það er nefnilega heilmik- ið vinnusvæði hérna rétt hjá. Ég get sagt þér að það eru tveir strákar sem eru líka að smíða kofa alveg við hliðina á okkur og þeir verða sko ekki búnir að smíða hann fyrir júró- visjón. Þeir nenna nefnilega ekki að labba og ná sér í spýtur og eru bara búnir með eina hlið en við erum búnir að finna fullt af góðu efni.“ - Nú var kofinn í fyrra svo langt frá byggö, var ekki mikið mál að leiða rafmagn þangað út svo þið gætuð horft á sjónvarpið? „Pabbi minn vinnur i verksmiðju þar sem er fullt af leiðslum úti um allt og við fengum nokkrar sem viö settum svo saman. Við spurðum svo alla í húsunum sem voru næst kof- anum hvort við mættum stinga í samband og sá sem var næstur leyfði okkur það. Þetta var eiginlega allt of langt frá svo við ákváðum að byggja kofann nær heimili mínu núna.“ - Það er nú óskandi að júróvisjón- húsið ykkar fái að standa í friði, svona að minnsta kosti fram yfir söngvakeppnina. „Já, ég nenni ekki að læsa honum lengur því ef ég læsi honum þá er lásinn bara rifinn af,“ segir upp- rennandi sönghallarhúsasmiðurinn Siggi Helgi. -W Katazeta og Julia fallegastar Ekki ætti það aö koma nokkrum á óvart að velska leikkonan með hrafnsvarta hár- ið, Catherine Zeta Jones Dou- glas, þykir kvenna fegurst. Að minnsta kosti prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs tíma- ritsins People, sem helgað er fimmtíu fallegustu konum og körlum þessa heims. Um Kötuzetu segir að hún búi yfir glæsileika og glamúr sem sé haf- inn yfir allan tíma. Aðrar frægar og huggulegar konur á listanum eru meðal annars Jennifer Lopez og fyrir- sætan Heidi Klum. Þá þykir George Cloony líka dáldið sætur. Koss á báðar Leikkonan og söngkonan Julie Andrews datt aideilis í lukkupottinn um daginn þegar tveir viröulegir eldri leikarar, þeir Dick Van Dyke og James Garner, smelltu á hana kossi, hvor á sína kinnina. Öll þrjú voru viö at- höfn þar sem Julie Andres var heiöruö fyrir afrek sín á tónlistarsviðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.