Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2001, Blaðsíða 25
41 MANUDAGUR 7. MAÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hiiðar lýsir hvorugkynsorði. Lausn á gátu nr. 2996: Snýr viö blaðinu Krossgáta Lárétt: 1 fugl, 4 rólegu, 7 fátæk, 8 ágeng, 10 gjaldgeng, 12 huldumann, 13 ættarsetur, 14 sál, 15 beita, 16 veiöidýr, 18 eftirtekt, 21 sigtið, 22 nagli, 23 kvabb. Lóörétt: 1 dýjagróður, 2 reyki, 3 frægir, 4 hrifin, látbragð, 6 sár, 9 algengur, 11 hugleysingja, 16 kinnung, 17 kerald, 19 skel, 20 tísku. Lausn neðst á síðunni. wmm Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. í Botvinnik-afbrigðinu margrann- sakaða koma oft upp kúnstugar stöð- ur. Þessi skák er engin undantekning, hrein flugeldasýning eða tóm þvæla? Peðum og mönnum er fómað á báða bóga og nýjar drottningar líta dagsins ljós. Skákin var tefld á laugardaginn var á stórmótinu Dos Hermanos á Spáni. Nýlega fór fram heimsmeistara- mót sveita á Netinu með tilstilli OK-bridge. 172 sveitir frá 32 lönd- um kepptu um titilinn og í lokin kepptu rússnesk og bandarísk sveit um titilinn. Rússarnir byrjuðu bet- ur í úrslitaleiknum og þegar hann var hálfnaður var staðan 56-45 * 108 * ÁG109 * K4 * G10752 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Soloway Khioup. Seligrr. Kholom. 4 4 pass 5 •* pass 6 4 p/h Á báöum borðum i leiknum opnaði suður á fjórum spöðum. Þar sem Rússamir sátu NS ákvað norður að passa opnun suðurs og 4 spaðar varð lokasamningurinn. Seligmann ákvað hins vegar að gefa áskomn í slemmu með 5 hjörtum í þeirri von að sögnin myndi villa um fyrir andstæðingun- um. Fimm hjarta sögnin kom vel við Staðan eftir 7. umferðir: 1-3 Illescas Cordoba, 2562, Dreev, 2685, og Smirin, 2691, 4,5 v. 4-5 Almasi, 2640, og Azmaiparashvili, 2670, 4 v. 6-7. Gurevich, 2688, og Vallejo Pons, 2559, 3,5 v. 8. Radjabov, 2533, 3 v. 9. Sokolov, 2659, 2,5 v. 10. Krasenkow, 2655, 1 v. Hvítt: Ivan Sokolov (2659) Svart: Alexander Dreev (2685) Drottningarbragð. Dos Hermanas, Spáni (3), 21.04. 2001. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. h4 b4 11. Ra4 Rxe4 12. Be5 Hg8 13. Dc2 c5 14. Bxc4 g4 15. Bb5+ Rd7 16. dxc5 b3 17. Dd3 gxf3 18. c6 Bb4+ 19. Bc3 Bxc3+ 20. bxc3 fxg2 21. Hgl b2 22. Hdl Dxh4 23. Dxd7+ Kf8 24. Dd4 blD 25. Hxbl Hd8 26. cxb7 Hxd4 27. b8D+ (Stöðumyndin) Hd8 28. Dxa7 Dh2 29. Ke2 Hd2+ 30. Ke3 Hg3+ 31. Kxe4 Hg4+ 0-1. Umsjón: fsak Örn Slgurðsson Rússunum 1 hag. En þeir sáu ekki til sólar eftir það og bandaríska sveitin skoraði látlaust 1 síðari hlutanum. Lokastaðan varö 123 impar gegn 69. í þessu spili voru Bandaríkjamennirnir lánsamir með leguna. Sagnir gengu þannig, aust- ur gjafari og allir á hættu: Soloway og hann tók áskoruninni. Ef Rússinn Khiouppenen hefði spilað út hjartaásnum er líklegt að sagnhafí hefði farið niöur með því að svína fyrir spaðakóng. En vestur ákvað að spila út tígulfjarka. Soloway stakk upp ásnum i blindum, henti tígli niður í laufás og tromp- aði lauf. Síðan var lágu hjarta spilað að blind- um. Vestur setti níuna og drottn- ingin átti slag- inn. Soloway átti nú ekki nema eina mögulega vinningsleið. Hann varð að spOa aftur hjarta til þess að trompa þriðja hjartað í blind- um. Sú spilaleið útheimti að spaða- kóngurinn varð að liggja blankur. Hann gerði það og Bandaríkjamenn græddu 13 impa. Lausn á krossgátu __ Ooui 02 ‘bqb 61 ‘nuin n ‘8oq 91 'nppAj n ‘anoH 6 ‘pun 9 ‘ioæ s ‘mSunjSnq p ‘jiobpiuub g ‘iso z ‘Ajs 1 :t)3J0°1 'Oneu £z ‘-mBg ZZ ‘OíQíæ IZ ‘úinES 8i ‘opjq 91 ‘Ú8e si ‘ipire H ‘pi09 81 ‘JI? gi 'pp3 óx ‘uijA 8 ‘oneus 1 ‘n8æq \ ‘Bods 1 qjojEq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.