Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2001, Síða 49
57 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 I>V Tilvera Afmælisbörn Sonia Braga fimmtug Brasilíska leikkonan Sonia Braga verður fimm- tíu ára í dag. Braga var löngu orðin frægasta lei- konan í Brasiliu þegar hún varð þekkt um hinn vestræna heim fyrir leik sinn í Dona Flor"og eig- inmennirnir tveir. í kjölfarið lék hún í verðlauna- myndinni Kiss of a Spider Woman. Leið hennar lá til Bandaríkjanna þar sem hún lék meðal annars í The Milagro Beanfield War og Moon Over Para- dor. Um nokkurra ára skeið bjó hún með Robert Redford. Ekki hefur mikið borið á Soniu Braga á undanfórnum árum en hún hefur jöfnum höndum verið að leika í Bandaríkjunum og Brasilíu. Barry Manilow, 58 ára Einn þekktasti dægurlagasöngvari siðari tíma Barry Manilow verður 58 ára á morgun. Manilow hefur löngum verið samnefnari fyr- ir þá dægurlagasöngvara sem nánast ein- göngu eru í rómantískum ballöðum og hefur frægð hann byggst á rólegum lögum sem heillað hafa viðkvæmar sálir. Sitt besta tíma- bil átti hann seint á áttunda áratugnum og í byrjun þess níunda. í dag er hann aðallega að skemmta á stórum og dýrum næturklúbbum auk þess sem hann heldur konserta þar sem aðalnúmerin eru gömlu smellirnir hans. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 17. júní og mánudaginn 18. júní Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Spá sunnudagsins Einhverjar hindranir sem verið hafa á vegi þínum varðandi framkvæmdir virðast nú horfnar. Ný og betri þróun í persónulegum málum þinum er hafin. Þú ert að velta einhverju alvar- lega fyrir þér og það gæti dregið athygli þína frá því sem þú ert að vinna að. Reyndu að hvíla þig. Hrúturinn <21. mars-19. aprih: Spá sunnudagsins Ekki borgar sig að reyna að ráða í hegðun kunningja sem kemur stöðugt á óvart. Betra er að snúa sér að öðru fólki 1 dag. Spá mánudagsins Þú verður að vera varkár í sam- skiptum þínum við annað fólk. Kæruleysi gæti valdið misskiln- ingi. Tvíburarnir <21. maí-21. iúníi: láta neitt uppi um áætlanir þínar fyrr en þær eru komnar í höfn. Þú verður að hafa stjóm á örlæti þinu og mátt ekki láta aðra kom- ast upp með að nota sér hjálpsemi þína þannig að það skaði þig. Lióniö (23. iúlí- 22. áeústi: ' Þér miðar vel áfram á eigin spýtur og virðist htið hafa til annarra að sækja. Vertu viðbúinn ófriði á milli ástvina. Dagurinn einkennist af seinkun- um og einhverri spennu. Það slaknar þó á spennunni er kvöld- ar og kvöldið verður ánægjulegt. Vogin (23. sept-23. okt.): Þú heldur fast við þína skoðun og kemur það r f sér vel í vinnunni. Það er bjart fram undan í félagslífinu. Happatölur þinar eru 2, 14 og 29. E3HKH2Ei Þú ert ef til vill haldinn dálitilh æv- intarýraþrá í dag og það kann að koma fram í vinnu þinni. Ekki skipu- leggja daginn í smáatriðum fyrir fram. Bogamaður <22. nóv.-21. des.l: "Þú ert ekki öruggur um stöðu þina á vinnustaðn- i um og getur ekki leyft þér að slaka þar á. Kvöldið bætír það upp enda verður þú alveg dauðuppgefinn. Þér gengur ekki nógu vel að komast yfir verkefhi þín fyrri hluta dags og verður fyrir sífelldum töfum. Það gengur allt betur er liður á daginn. Fiskarnir (19, febr.-20. marsl: Spá sunnudagsins • Þér leiðast þessi hefð- bundnu verkefni og lang- ar til þess að eitthvað nýtt og spennandi gerist. Mundu að tækifærin skapast ekki af sjálfu sér. Þú ert dáhtið óþohnmóður í dag og sækist eftir tilbreytingu. Njóttu félagslífsins eins vel og þú getur og hittu vini og fjölskyldu. Nautið (20. april-20. maí.l: pa sunnudagsins Náinn vinur á í einhveij- um erflðleikum um þessar mundir og þarf á þér að halda. Það er nauðsynlegt að sýna þol- inmæði og gefa sér tíma með honum. Peningamálin eru ofarlega á baugi og þú þarft að fara vand- lega í gegnum máhn áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Krabbinn (22. iúní-22. iúiii: Spa sunnudagsins | Þér gengur vel að ná sambandi við einhvern sem hefur verið fjarlæg- ur undanfarið og sameiginlega gætuð þið komist að gagnlegri niðurstöðu. Spá mánudagsins Þú finnur fyrir miklum stuðningi og áhuga á hugmyndum þínum. Þér tekst að vinna upp eitthvað sem hefur lengi setið á hakanum. Mevlan (23. áeúst-22. sept.l: Þú gerir þér mikiar vonir í ákveðnu máli og þú gæt- * h þurft að fóma einhveiju tii að ná settu marki. Vertu varkár ef þú skipuleggur eitthvað með öðrum. Það er mikið um að vera hjá þér þessa dagana og þú þarft því að skipuleggja tima þinn vel. Ef þú gerir það mun allt ganga að óskum. 21. nðv.): Soorðdreki (24. okt. Í»ÍÍ Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú samþykkir eitthvað sem verið er að reyna að fá þig til að gera. Viðskipti ganga sérlega vel. Spa sunnudagsins Frumkvæðið er hjá Pöðrum í dag en þú leggur sitthvað til mál- anna og það verður hlustað á þig. Happatölur þínar eru 6, 16 og 33. Ástarlífið blómstrar um þessar mundir og þú skalt ekki hafa samviskubit yfir því að láta aðra hluti sitja örlítið á hakanum. Steingeitin (22. des.-19. ian.V Þó að þessi vika hafi ekki byijað vel verður _ þér samt vel ágengt og árangurinn verður talsverður í viku- lok. Þér gengur vel f ástarmálunum. Tæknivæddur púki / sjávarþorpum er veiöimennska börnum i blóö borin. Hér má sjá Jóhann Þorsteinsson á Flateyri þar sem hann hefur þurft aö taka sér frí frá marhnútaveiöinni til aö tala í farsímann. Þó er þaö fátt sem dregur púkana frá veiöum þegar vel fiskast, en tæknin heillar. Búnaðarbankinn: Tveir listamenn styrktir Fengu styrk Björg Stefánsdóttir meö textíl sem sérsviö og Ingibjörg Böövarsdóttir meö grafík sem sérsviö hlutu styrk frá Búnaöarbankanum i ár. Um langt árabil hefur verið gott samstarf milli nemenda Listahá- skóla íslands (áður Myndlista- og handíðaskóla íslands) og Búnaðar- bankans við Hlemm. Nemar í Lista- háskólanum hafa sýnt verk sin í út- stillingarglugga bankans sem snýr að Rauðarárstíg og hafa verkin oft vakið mikla og verðskuldaða at- hygli og er Ijóst að efniviðurinn er mikill og góður í Listaháskólanum. Verk hvers nemenda eru til sýnis hverju sinni í tvær vikur. Einu sinni á ári var nafn eins listamanns sem sýnt hafði í glugg- anum á tímabilinu dregið úr potti og hlaut sá styrk frá Búnaðarbank- anum. í ár var ákveðið að styrkja tvo listamenn og voru þeir dregnir út í hófi í bankanum á dögunum. Vinningshafar í ár útskrifuðust báðir með BA gráðu frá hönnunar- deild skólans, Björg Stefánsdóttir með textíl sem sérsvið og Ingibjörg Böðvarsdóttir með grafik sem sér- svið. Hörð keppni á Guggumótinu DV, SKAGAFIRÐI:_____________________ Olöf Þorsteinsdóttir, Reykjavík, og Svala Pálsdóttir, Keflavik, sigr- uðu á minningarmóti um bridgekonuna Guðbjörgu Sigurð- ardóttur sem fram fór í Sólgarða- skóla um síðustu helgi. Þær háðu harða baráttu um sigurinn við Ágústu Jónsdóttur, Sauðárkróki, og Þórdísi Þormóðsdóttur, Reykja- vík, og náðu efsta sætinu með góðri lokasetu sem gaf þeim 15 stig á meðan keppunautarnir náðu „aðeins“ 5 stigum. Þetta er í þriðja skiptið sem mótið fer fram en gamlir vinir Guggu standa árlega fyrir því. Mótið er eingöngu ætlað konum og voru 16 pör mætt til leiks að þessu sinni og spiluð sex spil milli para. Keppnisstjóri var Jóhann Stefánsson. Röð sex efstu varð eft- irfarandi: 1. Ólöf Þorsteinsdóttir og Svala Pálsdóttir, 98 stig. 2. Ágústa Jónsdóttir og Þórdis Þor- móðsdóttir, 92 stig. 3. Bryndís Þor- steinsdóttir og María Haraldsdótt- ir, Reykjavík, 74 stig. 4. Ólína Sig- urjónsdóttir og Ragnheiður Har- aldsdóttir, Akureyri, 62 stig. 5. Hanna Friðriksdóttir og Soffia Daníelsdóttir, Reykjavík, 44 stig. 6. Jónína Pálsdóttir og Una Sveinsdóttir, Akureyri, 35 stig. -ÖÞ DV-MYND ÖRN ÞÓRARINSSON Hörkukonur í bridge Þrjú efstu pörin meö verölaun sín, frá vinstri: Ágústa, Þórdís, Svala, Ólöf, María og Bryndís.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.