Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2001, Blaðsíða 21
25
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 2001
E>V Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 skjól, 4 flmi,
7 biskupshúfa, 8 japl,
10 nöldur, 12 aftur,
13 stinn, 14 hræðslu,
15 þreyta,
16 kvenhjörtur,
18 oddinn, 21 fátækan,
22 dragi, 23 grind.
Lóðrétt: 1 ísskæni,
2 dimmviðri,
3 gríðarsterkri,
4 tuggur, 5 væta,
6 kaðall, 9 hindri,
11 tank, 16 framkoma,
17 kropp, 19 fífl,
20 gagn.
Lausn neðst á síöunni.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Þegar þetta spil kom fyrir á
Ólympíumótinu árið 1964 var Bláa
sveitin ítalska upp á sitt besta. Spil-
ið kom fyrir í leik ítala og Banda-
ríkjamanna í xmdankeppni mótsins
og voru ítalir á þeim tímapunkti
búnir að tryggja sig áfram í úrslita-
keppni. Ef til vill hefur sú stað-
reynd ráðið mestu um kæruleysis-
legt úrspil ftalans Massimos D’Al-
elio, i sjö tíglum. Spilin liggja ágæt-
lega þó að trompin liggi 3-1 er lauf-
ið 3-3 og varla vandamál að renna
heim öllum slögunum. D’Alelio var
sagnhafi á spil suðurs og útspilið
var hjartafimma:
♦ D1052
G8G53
♦ 4
♦ G87
* Á864
ÁKD
* ÁD96
* K3
* KG3
V 9742
* 1087
* D42
* 10
♦ KG532
* Á10965
N
V A
S
* 97
Einfalt mál er aö vinna spilið með
því að fría lauflitinn en það vissi
D’Alelio ekkert um. Hann sá hins
vegar að þrettán slagir væru liklegir
með þvi að spila upp á öfugan blind-
an. Hann tók því tvo fyrstu slagina á
hjarta og henti spaöa heima. Síðan
var spaðaásinn tekinn, spaði tromp-
aöur, laufi spilað á kóng og spaði aft-
ur trompaður. Nú var trompi spilað á
ás og fjórði spaðinn trompaður með
gosanum. Austur henti hins vegar
laufi. Nú var trompkóngurinn tekinn
og vestur henti hjarta. Aðeins ein
leið var til þess að komast inn í
blindan, að trompa lauf. En austur
gat yfirtrompað og borðlagður samn-
ingur fór niður. Það var í sjálfu sér
rétt spila-
mennska að
taka öfugan
blindan en
þú, lesandi
góður, ert
eðlilega búinn
aö sjá mistök
D’Alelios. Jú,
taka fyrst
þrjá hæstu i
hjartanu og
henda báðum
spöðunum heima. Síðan er byrjað á
sömu línu án þess að taka spaðaásinn
og austur fær aldrei tækifæri til þess
að henda laufi.
JOU os ‘TUB 61 ‘SBU lx ‘loq 91 ‘tuuíag n
‘ijjjn 6 ‘Soj 9 ‘tuÁ g ‘JBtiquunm p ‘jnpijaitj g ‘nuii z ‘tuaq I UjajQoq
•jsij 82 ‘tSoj ZZ ‘uuuuB iz ‘uibj 81 ‘putq 91 ‘tnj si
‘SAaq n ‘jijs 81 ‘uua z\ ‘§8uu 01 ‘ineui 8 ‘Jnjtui £ ‘jjpíui p ‘jqq j :jjajBT
Smáauglýsingar
bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tónlist, tölvur, verslun, verðbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
landbúnaður.markaðstorgið
DV
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI'.ÍS 550 5000
1
fcru drengirmr pægir og I|IH‘
góðir, amma?
*-•—7Aö i Þeir eru \
JKrv-^ífes fvrirmvndarbörn!
jm&WM *s t—. ■■ r
» 1 J
1 01 S. 94
Sé er Qóðurl Hann flerir
ekki mun é óskhyggju
og rounveruleika!
* VAMNN h/r
EITRUÐUMj;
FLUOUM!