Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 19
L f f ÞRIÐJUDAGUR 14. AGUST 2001 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 i i Bílartilsölu Nissan Vanette, árg.'92,7 manna, nýskoö- aöur. Bíll í tqppstandi, ek. aðeins 65 þús. km. Verð 300 þús. Uppl. í síma 554 7065 eða 892 8643. Til sölu Club Star '84, 30 sæta, wc, ekinn 444 þús. Tvöfalt gler, olíumiðstöð. Mjög þokkalegur bíll. Efhi í húsbíl fyrir hina vandlátu. Tilboð óskast. Sími 893 7065. Keirur f Allar stæröir: Verð frá kr 38.000. Koma með sturtubúnaði. Visa/Euro raðgreiðslur til 36 mán. Sendum um allt land. Evró, Skeifunni, sími 533 1414, frekari upplýsingar á www.evro.is Þabgeturvaldib érBkstruin abvaraslebifiimferbinni f|wm«*««iw DV-MYND HILMAR Unnu feröatölvu Jóna Ingibjörg Pétursdóttir og fjölskylda, Skarðshlíð 28 á Akureyri, voru dregin úr áskrifendapotti DV og unnu feröa- tölvu. Óskar Sæmundsson, verslunnarstjóri Office 1, afhenti verðlaunin. Heppnir áskrifendur verða dregnir úr áskrif- endapotti DV í hverjum mánuði til áramóta og eiga möguleika á veglegum vinningum. Divine Brown aftur í harkið Vændiskonan geðþekka, Divine Brown, neyðist nú til að taka aftur upp fyrri störf á Sunset Boulevard í Hollywood. Sem kunnugt er vann Divine það þrekvirki að taka leikar- ann Hugh Grant á löpp og fékk þókn- un frá honum fyrir vikið. Eins fór með söguna af atvikinu og líkama hennar, að hún seldi hana. 1 það skipt- ið fékk hún andvirði 70 milljóna króna fyrir sinn snúð. Nú ber hins vegar svo við að dólgur hennar er hlaupinn á brott með alla peningana og stendur hún slypp og snauð eftir. Divine er aldrei á fiæðiskeri stödd og tekur hún upp undir 11 þúsund krón- ur fyrir æsilegar stundir með sér. Það þykir ekki amalegt að vera í flokki með Hugh Grant. Hollywood er sjúk borg í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday lýsti skoski leikarinn Ewan McGregor því yfir að hann muni aldrei nokkurn tlma flytja til Hollywood. Á meðal ástæðna fyrir þessari eindregnu ákvörðun er m.a. hversu rotið stjórnkerfi ríkir á meðal kvlkmyndafyrirtækjanna. McGregor segir að stjórnir kvikmyndafyrirtækjanna komi fram við leikara sem gróðaverkfæri en ekki fólk. Leikarinn segir að sér verði bumbult þegar hann hugsi út í hvernig fyrirtækin horfi á leikara. Á meðal þess sem McGregor hefur komist að er að fyrirtækin búa til lista þar sem þau setja alla leikara undir bókstafinn A, B eða C. Hver bókstafur merkir hversu mikla peninga hugsanlega er hægt að græða á hverjum og einum leikara, þ.e. hversu mikið er hægt að græða á myndum þeirra. „Hvernig voga þeir sér að gera þetta? Við leikarar erum ekki einhverjir stafir á blaði. Við erum fólk," sagði McGregor. Hann viðurkennir þó að hann muni Nóg boöiö McGregor er ekki ánægður með hvernig Hollywood fer með leikara. halda áfram að vinna þar en lengra nái það ekki. McGregor notaði tækifærið í sama viðtali til að neita nýjustu kjaftasögunum um sig. Hann á að hafa átt vingott við Nicole nokkra Kidman, verðandi fyrrum spúsu Tom Cruise. McGregor og Kidman léku saman aðalhlutverkin í myndinni Moulin Rouge sem er á leið í blósali heimsins. McGregor segir allar slíkar sögur vera helbera lygi. Hann sé hamingjusamlega giftur. Hann er giftur hinni 35 ára Eve og eiga þau saman eina dóttur. McGregor er sjálfur nákvæmlega þrítugur. h ÞJONUSTUMMGLYSmGAR 550 5000 SkólphreinsunEr StíflaÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- fr^ Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir ^ Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASfMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýiögnum. ^Mk^ Fljót og góð þjónusta. ^jj^ JÓN JÓNSSON LOGGILTUn RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., Geymiö auglýsinguna. i Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sími: 5S4 22S5 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15ARAREYNSLA VÖNDUÐ VINNA ehf €3S I Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviögerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum ~W) RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir (WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar viö fslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspiónusta Hca®^ Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 • SS4 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennsRslögnum. til ab ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IÐNAÐARHURDIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.