Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 25 I>V Tilvera Myndgátan Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir oröasambandi. Krossgáta 1 2 3 [ 4 5 6 Lárétt: 1 skjótu, 4 efst, 7 stuðning, 8 harma, 10 ró, 12 askur, 13 leikföng, 14 fíngerð, 15 kraftur, 16 vangi, 18 gufu, 21 leti, 22 byr, 23 bjálfi. Lóðrétt: 1 andlit, 8~|9^^ 7 *~T"""" Í2~"^^ 10 ¦ 13 1' 1 Í5~^^ 14 2 elska, 3 erlendis, 4 ótvírætt, 5 hlass, 6 veðrátta, 9 voti, 11 bókum, 16 eldsneyti, ^T^- 17 18~" 19 120 17 eyktarmark, 19 svei, 20 eyði. 21 .ausn neðst á síðunni. 22 23 Hvítur á leik ísraelski stórmeistarinn og hermað- urinn Arthur Kogan er efstur eftir 5 umferðir á Norðurlandamótinu i skák. Hann vann léttan sigur á helstu von heimamanna og er líklegur til sigurs. Reyndar var Arnar Gunnarsson með yfirburðastöðu á móti honum og er það eina slæma staðan sem Israelinn hefur haft á mótinu. Arthur Kogan er um 25 ára gamall og þarf að gegna Bridge Sveit íslandsmeistara Skeljungs er komin áfram í 8 sveita úrslit í Bikarkeppni BSÍ. Sveit Skeljungs vann sigur, 77-56, á sveit Trygg- ingariiiðstöðvarinnar í 16 sveita úr- slitum en áður hafði sveit Skelj- ungs slegið út sveit Subaru. Spil dagsins er frá leik Skeljungs við Tryggingamiðstöðina (Suður gjafari og allir á hættu) en síöarnefhda * KD10862 V KG875 ? 64 *- * ÁG753 * 94 MÁ102 * K5 * D109852 N V A s ? ÁG10972 * ÁK * - V D9643 * D83 * G7643 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR HelgiS. Isak Helgi J. Ómar pass pass 2 * 3 3» 3grönd 4* dobl p/h Tveggja laufa opnun Helga Jóns- sonar í norður er sagnvenja sem lofar lengd í báðum hálitum með undir opnunarstyrk. Stökk Ómars Olgeirs- sonar i austur i þrjá tígla lýsti sterk- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason herþjónustu nokkra mánuði á ári. Honum finnst gott að komast í kyrrð- ina á Norðurlöndum og tjáði mér í löngu spjalli að stressið og álagið væri gífurlegt á ísraelska herliðinu. En hann ætti ekkert val, svona er lifið! En þessi umræða á ekki heima í skák- þætti, en það var gaman að spjalla við þennan geðþekka unga mann um lífið og tDveruna og aðstæður sem við á Fróni þekkjum lítið sem ekkert. Hvitt: Arthur Kogan (2517) Svart: Einar Gausel (2520) Norræna bragðið! Norðurlandamótið í Bergen (5), 08.08.2001 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 c6 5. Bc4 Bf5 6. Bd2 e6 7. d5 cxd5 8. Rxd5 Dd8 9. De2 Re7 10. Re3 Rbc6 11. Bc3 Dc7 12. 0-0-0 Bg6 13. Rf3 a6 14. h4 h6 15. h5 Bh7 16. g4 Be4 17. Rg2 Bxf3 18. Dxf3 Hd8 19. Rf4 Hxdl+ 20. Hxdl Rd8 21. De4 Dc6 (Stööumyndin) 22. Ba5 b6 23. Dd4 1-0 Umsjón: fsak Öm Sigurösson sveitín græddi reyndar 14 impa á spilinu. Skipting spilanna er hressi- leg og eins og við mátti búast voru átökin mikil um sagnirnar. í opna salnum enduðu bræðurnir Anton og Sigurbjörn Haraldssynir í fimm tíglum dobluðum en í þessari legu var niðurstaðan tveir niður. Sagnir gengu þannig í lokaða salnum: um spilum og góðum lit og Helgi Sig- urðsson sýndi stuðninginn við hjart- að. Helgi Jónsson gat varla annað en sagt fjögur hjörtu með svo góða skipt- ingu. ÚtspOið var tígulkóngur og síð- an tígull yfir á ás austurs. Laufásnum var spilað í þriðja slag sem trompaður var í blindum og síð- an spaöakóngur, ás frá austri sem tromp- aður var heima. Helgi Sigurðsson spilaði næst litlu hjarta sem vestur tók á ás og spilaði hjartatvisti. Helgi tók þá slag á spaöadrottningu og trompaði spaða en vestur yfirtrompaði á tíuna. Vörn- in fékk síðan einn slag til viðbótar á spaða og sveit Tryggingamiðstöðvar- innar fékk því 500 í sinn dálk á báð- um borðum. Nei. ástin mln! Öll þessi bió eftir þér hefur borgaó sig nú begar ég hekj; bér I örmum mt'num. ^^ %¦** .MWV Þ" drottning Nflarl I •ios 03 'ssi 61 'uou i\ 'ion 91 'unjiJ \\ 'iSBJn 6 'QII 9 'Ræ S 'B§8TUiaiu_ f 'spuBTUBin £ 'i'sb z 'S9J T W-iQQl ¦iusb 2z 'suai ZZ 'sánpo \z 'suiia 81 'uui3i 91 'tjb 91 'i;au i7i 'pnS gi 'iou z\ 'QJia 01 't?ins g '3tjAis í 'isæq f 'nBjj :wa.nri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.