Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 23
ÞRIDJUDAGUR 14. AGUST 2001 27 I>V Tilvera ¦ælisbarniö Steve Martin Gamanleikarinn Steve Martin er fæddur í Vaco í Bandaríkjunum 14. ágúst 1945. Sem ung- lingur starfaði Martin sem vikapiltur í Disney- landi og þar lærði hann ýmislegt sem átti eftir að koma sér vel á leiklistarferlinum. Hann þykir t.d. laginn steppdansari og í að móta fígúrur úr blöðrum. Steve lauk námi frá UCLA með gráðu í sálfræði og leiklist. Meðal vinsælla mynda sem hann hefur leikið í má nefna Bowfinger, Fantasia 2000, Housesitter, Leap of Faith og My blue Heaven. Flskarnir (19. Tviburarnir (2 Vespueigendur stofna félag: Stjörnuspá Glldlr fyrir miðvikudaginn 15. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): I Mál þín þróast áfram og staða þin á vinnu- markaði batnar skyndilega. Viðræður, sem þú tekur þátt í, reynast gagnlegar. Rskarnir (19. febr.-20. mars): Nú er rétti timinn til lað hrinda nýjum hug- myndum í framkvæmd og lita opnum huga á aðstæður. Tilfinningamálin eru í góðu jafnvægi. Hrúturinn (21. mars-19. aoril): . Einhvað sem þú gerir, 'að þér finnist á hefð- bundinn hátt leiðir af sér að þú kemst í sam- bönd sem þig óraði ekki fyrir. Jikki lána peninga. Nautlð (20. apríl-20. maí): / Einhver hætta virðist J^^^ á að félagar þínir lendi S^^ dregist inn í deilur. Gættú eigna þinna vel. Happatölur eru 5, 23 og 36. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúní): Þú ert eitthvað óviss 'varðandi einhverja hugmynd sem þú þarft að taka afstöðu tU. Láttu í þér heyra og það kann að auðvelda þér að taka ákvörðun. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Þú ert mjög samvinnu- I þýður um þessar mundir og ættir að forðast að samþykkja hvað sem er. Ekki láta ómerkilegt mál spilla annars ágætum degi. Ljónið (23. iúlí- 22. áeúst): Notaðu hvert tækifæri til þess að komast upp úr hefðbundnu fari. Lifið er til þess að láta sér líða vel en ekki bara strita og strita. Mevjan (23. áeúst-22. sept.): ,J\/± Tilhneiging þin til að ^•^^^^ gagnrýna fólk auðveld- ^^^tar þér ekM að eignast | vini eða lialda þeim sem fyrir eru. Sýndu þess vegna þolinmæði hvað sem á dynur. VQgln (23. sept.-23. okt.): ^ Þú ert í fremur erfiðu £*& sliaPÍ i dag. ^^8 vegna V^r ættir þú að forðast að rf rökræða við fólk. Vináttusamband gengur í gegnum erfil t túnabil. Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l: [Þú veltír þér einum of imikið upp úr vanda- pmálum þínum eða ein- hvers þér nákomins. Ef þér tekst að njóta hvíldar einhvern hluta dagsins gengur allt betur. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): ^lni nýtur þin einstaklega "V^^^vel ef þú ert á ferðaiagi ~ eða að skipuleggja ferða- \ lag, þó gætu minniháttar vandkvæði skotið upp kollinum. Happatölur eru 8,17 og 27. Stelngeitin (22. des.-19. ian.l: ^ ^ Það verður ekki auð- Aft velt að fylgja fyrirfram ^Jf\ ákveðnum áætlunum *^J*~ og raunar ættír þú ekki að reyna það að svo stöddu. Fundur reynist gagnlegur. Vinveittar vespur Margir ráku upp stór augu á laug- ardaginn þegar hópur fólks á vespum (bifhjólunum) ók fylktu liði niður Laugaveginn. Sjálfsagt hefur einhver haldið að menn væru að taka forskot á Gay Pride gönguna sem fram fór stuttu síðar en svo var þó ekki. Þarna voru á ferð meðlimir í Félagi vespu- eigenda á íslandi en sá félagsskapur var formlega stofnaður á laugardag- inn. Stofnfélagar voru 12 en að sögn Helgu Ólafsdóttur, formanns félags- ins, eru skráðir vespueigendur hér á landi á sjöunda tug. Hefur þeim fjölg- að mikið að undanförnu og er óhætt DV-MYNDIREINARJ. Hópreiö niður Laugaveginn Helga Ólafsdóttir gælir yið þá hug- mynd aö gera hðpreiðina að ár- vissum viðburöi í starfsemi félags- ins sem jafnvel megi tengja Gay Pride-göngunni. „ Við gætum jafn- vel klætt okkur upp í svarta og gula vespubúninga," segir hún viö misjafnar undirtektir félaga sinna. w Tólf f tvö stæöi Vespueigendur stilla sér upp til myndatöku ásamt hjólunum sínum. Eins og sjá má fer ekki mikið fyrir þessum farar- tækjum þar sem tólf vespur komast í tvö bílastæði. að segja að vespur séu komnar í tísku hér uppi á landinu bláa eins og reynd- ar víða annars staðar. Starfsemi félagsins er enn í mótun en auk þess að standa fyrir hópreið- um og ferðum út um hvippinn og Oskar og Helga Óskar Jónsson vespuinnflytjandi og Helga Ólafsdóttir, formaður Félags vespueigenda, segja að fólk sýni vespunum dulda aödáun. hvappinn mun það beita sér fyrir hagsmunamálum vespueigenda, svo sem lækkun iðgjalda. „Svona klúbbur getur líka komið sér vel fyrir þá sem eiga kannski hjól inni í bilskúr og hafa áhuga á að gera það upp. Þá get- um við miðlað upplýsingum um hvar sé hægt að ná í varahluti, viðgerða- þjónustu og annað slíkt," segir Frið- rik Kaldal Ágústsson vespueigandi. Sá elsti á níræöisaldri Óskar Jónsson hjá Evró hóf að fiytja inn vespur fyrr á þessu ári og hefur þegar selt um þrjátíu stykki. Segir hann kaupendahópinn vera afar breiðan og á öllum aldri. „Elsti mað- urinn sem er að skoða vespu og er hugsanlega að festa kaup á einni, er 82 ára gamall og hann ætlar að nota þetta sem sitt farartæki," segir Óskar og bætir við að vespueigendur skiptist í nokkrar týpur og það fari svolítið eftir týpunni hvernig hjól menn velji sér. Vepur hafa lengi veriö vinsælar í Suður-Evrópu, sérstaklega á Spáni, í Frakklandi og í heimalandinu ítalíu. Segir Óskar Jónsson líka að ástæðan fyrir auknum vinsældum hjólanna hér á landi sé öðrum þræði löngun í suðræna sælu. „Maður notar þetta náttúrlega ekki í hálkunni á veturna," segir Óskar. „Maður notar þetta í Ein gömul og góð Friörik Kaldal Ágústsson á vespu ár- gerð 1968 sem hann gerði upp með aðstoð góðra manna. „Hjólið var al- veg strípað þegar ég fékk það. Það var ekki gangfært, ryðgað og Ijótt," segir Friðrik sem lauk uppgerðinni síðasta sumar eftir að hafa dundað við hana með hléum í þrjú ár. vinnuna, fer einn rúnt niður í bæ með félögunum, kíkir á einhvern veitinga- stað og fær sér eitthvað létt að borða. Það er viss stemning sem fylgir þessu," segir Óskar og félagar hans taka undir það. -EÖJ Meðaleyðsla 8,01 2.080.000,- DV-MYND GVA Leikfimi á hálendinu Birgir og Stefán gera æfingar á fallegum lækjarbakka í Beinadal. Ekki veitti af - þeir búnir að ganga langt og enn lengri ganga fyrir höndum. /fV\SKOMNN W/1 MJODD Þarabakka 3,109 Reykjavík Kennsla hefst að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 15. ágúst. Kennsla á leigu-, vöru- og hópbifreið og vörubifreið með eftirvagn.Hægt er að hefja nám alla miðvikudaga. (Áfangakerfi) Endurbætt kennsluaðstaða. Reyndir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga E-mail okusk.mjodd@simnet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.