Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2001
I>V
Khatami forseti
Fleiri aftökur til aö grafa undan
trausti á umbótum hans í íran.
íran öflugt
í aftökum
Þrír íranir voru hengdir opinber-
lega í gær í norðausturhluta lands-
ins fyrir röð vopnaðra rána. Mikil
aukning hefur verið á aftökum upp
á síðkastið og eru þær nú orðnar 10
á síðustu tveim dögum. Auk þess
hefur opinberum flengingum fjölgað
mjög.
Mikil ólga er í landinu vegna
þessa og þurfti óeirðarlögregla að
koma til þegar æstur múgur gekk
berserksgang til stuðnings fjöl-
skyldu sem reyndi að koma í veg
fyrir aftöku ættingja. Aftökurnar
eru sagðar viðbrögð íhaldssams
dómskerfis gagnvart stöðugt vest-
rænni lífsstíl íbúa írans. Umbóta-
sinnar hafa mikinn stuðning meðal
almennings en harðlínumenn ráða
miklu í stjórn- og dómskerfinu.
ísrael:
Palestínumaður
grýttur til bana
Palestínskur leigubílstjóri var
grýttur til bana af hópi gyðinga sem
búa á einni af ólöglegum landnema-
byggðum ísraela á landsvæði Palest-
ínumanna. Fjórir Palestínumenn í
viðbót meiddust í grjótkastinu. Þeg-
ar lík leigubíistjórans var borið að
næsta spítala brutust út ólæti milli
nokkurra Palestínumanna um
hvort leyfa ætti fréttaljósmyndurum
að mynda flutning á líkinu. Deilurn-
ar enduðu með skotbardaga þar sem
fjórir féllu og sex særðust. Þá særð-
ust sex Palestínumenn þegar far-
sími sprakk í loft upp. Palestínskir
embættismenn segja þetta hluta af
tilraunum ísraela að ráða Palestínu-
menn af dögum. Þeir hafa notað
símasprengjur áður.
Palestínumenn ítrekuðu í gær
beiðni sina um alþjóðlegar eftirlits-
sveitir. Egypsk stjórnvöld og yfir-
völd annarra arabaríkja styðja þá
kröfu. Á mánudaginn mun öryggis-
ráð Sameinuðu þjóðanna standa fyr-
ir opnu málþingi um ofbeldið sem á
sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs.
Samtök 57 islamskra ríkja fóru fram
á málþingið. Þá ræddi George W.
Bush Bandaríkjaforseti við Ariel
Sharon í síma í gærdag. Bush ítrek-
aði að ísraelar haldi að sér höndum.
i - lia f 1 1 f IhWÍMi,
m * Si t\m A i.' í 1 1 I® * 1 ’ V V • > V , - M^-t '
Suöur-Afríkubúar styöja Palestínu
Þúsundir fólks tóku þátt í mótmælum utan viö bandaríska sendiráöiö í Suö-
ur-Afríku til aö mótmæla stuöningi Bandarikjanna viö ísrael sem neitar aö
viöurkenna aö ofsóknir sínar á Palestínumönnum tengist kynþáttafordómum.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:____________
Álakvísl 25, 0101,3ja herb. íbúð og hlul-
deild í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig.
Anna Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Ásvallagata 19, 0101, verslunarrými á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðal-
bjöm Jónasson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 13.30. ___________
Baldursgata 36, 0301, 53,4 fm íbúð á 3.
hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Bemharður Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Islandsbanki-FBA hf„ þriðjudaginn
21. ágúst 2001, kl. 10.00.__________
Bauganes 39, 0102, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Marta Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Bárugata 4, 0001. íbúð í kjallara m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Gróa Ásgeirsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Bergstaðastræti 31A, 0201,4ra herb. íbúð
á 2. hæð, 74.9 fm m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Bjarni Már Bjamason, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf., þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 10.00.
Bfldshöfði 18, 030302, 294,5 fm skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð m.m„ Reykjavík,
þingl. eig. Bergeign ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 10.00.
Bláhamrar 2, 0402, 2ja herb. íbúð á 4.
hæð, merkt 0402, og bílskýli nr. 5 við
Bláhamra nr. 6, Reykjavík, þingl. eig.
Hallfríður Jónsdóttir og Sigurður Karls-
son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 10,00, _____________
Borgartún 25, 030101. stálgrindarhús,
Reykjavtk, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns
Bergssonar ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 10.00.________________
Bræðraborgarstígur 47, 0202, 3ja herb.
íbúð á 2. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig.
Ingeborg Linda Mogensen, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Drafnarfell 6, 0101, verslunarhúsnæði á
götuhæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Hringbraut ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 10.00.
Drafnarfell 10, Reykjavík, þingl. eig.
Róði ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl.
10.00.
Drafnarfell 14, 0101, heildareignin
Drafnarfell 14, 16, 18, Reykjavík, þingl.
eig. Hringbraut ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraemþættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl, 10,00,
Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta
íbúðin af fimm á 2. hæð í austurálmu,
Reykjavík, þingl. eig. ísdan ehf„ gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 21. ágúst 2001, kl. 13.30.
Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig.
B.K.Rafverktakar ehf„ gerðarbeiðendur
Innheimtustofa raftðnaðarmanna. Lífeyr-
issjóðurinn Lífiðn, Tollstjóraembættið og
Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 10.00.
Fífurimi 30, 0101,4ra herb. íbúð nr. 6 frá
vinstri á 1. hæð, Reykjavfk, þingl. eig.
Brynja Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasióður, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 10,00.
Fossaleynir 2, Reykjavík, þingl. eig.
Heinrilisvömr ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 10.00.
Fróðengi 16, 0301, 4ra herb. íbúð ásamt
bflastæði, merkt 030002, Reykjavík,
þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Garðastræti 11. 0201, 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þor-
steinn Stephensen, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001. kl. 13.30,
Garðhús 12,0101,2jaherb. íbúðá l.hæð
t.v„ merkt 0101, 62,5 fm geymsla, merkt
0101, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Öm
Guðmundsson, gerðarbeiðendur lbúða-
lánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf„
þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl. 10.00.
Grensásvegur 10, 0101, 334,4 fm á 1.
hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Bónus -
Barinn ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 21. ágúst 2001,
kl. 10.00.
Grettisgata 46, 0101, verslunarhúsnæði á
götuhæð Grettisgötumegin, Reykjavík,
þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 10.00.
Gyðufell 6, 0403, 3ja herb. íbúð á 4. hæð
t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ægir fs-
leifsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðl-
un hf. - Visa ísland, íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 10.00.
Hamraberg 10, 0101, 64,5 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 63,7 fm efri hæð m.nt. og 1/12
hluti bílastæði og btlskúralóð Hamraberg
4-26, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Gests-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Háteigsvegur 2, 0103, verslunarhúsnæði
á neðstu hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Blómastofa Dóra ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, 0101, 294,5 frn vinnslusal-
ur á 1. hæð og skrifstofa og starfsmanna-
aðstaða á 2. hæð, 38,6 fm, Reykjavík,
þingl. eig. Nónborg ehf„ Bfldudal, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001, kl. 14.00.
Hringbraut 46, 0101, 4ra herb. íbúð á I.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Herdís L.
Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl.
13.30.
Hverafold 90,0101, neðri hæð og bflskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Örn Ámason, gerð-
arbeiðandi Landsbanki íslands hf„ höf-
uðst., Jrriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl.
14.00.
Hverfisgata 52, 0102, 113,6 fm verslun-
arrými á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Amþrúður Karlsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Iðufell 2, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún
H. Unnsteinsdóttir, gerðarbeiðendur
Bjami Már Bjamason, Ibúðalánasjóður
og Ventill ehf„ þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 14.00.
Kambasel 28, íbúð merkt 0203, Reykja-
vík, þingl. eig. Guðbjörg íris Pálmadóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Líf-
eyrissjóður verslunamtanna, þriðjudag-
inn 21. ágúst 2001. kl. 14.00.
Kambasel 59,0101,3ja herb. íbúð á neðri
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Lár-
us Gíslason og Kristín Hildur Grettisdótt-
ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Verðbréfun hf„ þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 14,00,_________________________
Klapparberg 21, Reykjavík, þingl. eig.
Jóhanna Sigríður Magnúsdóttir og Páll Þ.
Pálsson, gerðarbeiðendur Landsbanki ís-
lands hf„ höfuðst., Lífeyrissjóður versl-
unarmanna og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 21. águst 2001, kl. 14.00.
Klapparstígur 1, 0202, 53,9 fm íbúð á 2.
hæð, önnur t.v. m.m„ og bflastæði nr. 22
í matshluta 20, Reykjavík, þingl. eig.
Þórey Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 14.00.
Langholtsvegur 94, Reykjavík, þingl. eig.
Andrés Pétur Rúnarsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 14.00.
Laufrimi 20, 0103, 4ra herb. íbúð, 93,9
fm, á 1. hæð t.h. ásamt geymslu á 1. hæð,
merktri 0105, Reykjavík, þingl. eig. Sig-
urður Haukur Ólafsson og Lára Omars-
dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl. 14.00.
Laugavegur 67A, 0201, 33,9 fm íbúð í
vesturhluta 2. hæðar m.m„ Reykjavík,
þingl. eig. Haukur Svanberg Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf.
- Visa Island og Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001, kl. 14.00.
Laugavegur 147A, 0201, 3ja herb. ibúð á
2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Frí-
mann Sigumýasson. gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, A-deild, og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 21. ágúst 2001,
kl. 14.00.
Mörkin I, 0101, verslunarpláss á 1. hæð
t.v. (559,1 fm), Reykjavík, þingl. eig.
Eignarhaldsfélagið Elís ehf„ gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Skeifan 5, 0104, 149,0 fm verkstæðis-
rými á 1. hæð (0104) í vesturhluta og
miðbili hússins og 268,7 fm geymslurýni
á 2. hæð (0206), sem nær yfir allt miðbil
hússins, samtals 417,7 frn, Reykjavík,
þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson. gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Vagnhöfði 17, 0102, malarsfló 60 fm
helluframleiðsla á 1. hæð 358,4 frn og
milliloft á 2. hæð, 120 fm. Reykjavík,
þingl. eig. J.V.J. ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Vesturgata 2, 010101, veitingasalir á 1.
hæð og veitingasalur í kjallara m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Gunnar
Gíslason, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 21. ágúst 2001, kl.
14.00.
Vitastígur 10, Reykjavík, þingl. eig.
Hringbraut ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst
2001, kl. 14.00.
Þingás 33, Reykjavík, þingl. eig. Stein-
unn Þórisdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Aöskilnaðarsinni myrtur
|| korsískra aðskiln-
* j aðarsinna var skot-
N, «* f<in inn til bana í gift-
kr ^ ja gærkvöld. Talið er
Ew .„udB víst að um hefndar-
morð annars að-
skilnaðarsinna hafi verið að ræða.
Kynþáttahatur í Kína
Nefnd Sameinuðu þjóðanna um
útrýmingu kynþáttahaturs gagnrýn-
ir Bandaríkin og Kína harðlega.
Koma þarf í veg fyrir ofbeldi lög-
reglu gagnvart minnihlutahópum í
Bandaríkjunum. Kínverjar velja úr
flóttamenn með tilliti til kynþáttar.
Stríðsglæpamaöur tekinn
42 ára króatískur maður, sem
sakaður er um stríðsglæpi í heima-
landi sínu árin 1991 til 1995, hefur
verið handtekinn í Þýskalandi.
Hann er sakaður um 30 morð og
glæpi gegn mannkyni.
Blaðamenn fyrir rétt
Fjórir háttsettir menn af eina
frjálsa dagblaði Zimbabwe eru
ákærðir fyrir að dreifa villandi upp-
lýsingum. Þá er átt við fréttir þeirra
af aðild lögreglunnar að ránum og
rupli á býlum hvítra.
Vændi í Malasíu
Þingmaður i Malasíu kvartar
undan ágengni vændiskvenna í
landinu. Þær koma á móti ferða-
mönnum um leið og þeir lenda á
flugvellinum.
Brjálæðingur við búgarð
Maður sem reyndi
að komast inn í bú-
garð George W.
Bush Bandaríkjafor-
seta, nærri Waco í
Texas, í forsetakosn-
ingunum á síðasta
ári, hefur verið
dæmdur í hálfs árs
fangelsi og 100 þúsund króna sekt.
Maðurinn, sem geymdi i bílnum
sínum nokkrar byssur, hefur fengið
meðferð við sálrænum vanda.
Vistarbandið burt
Kínversk yfirvöld hyggjast leggja
af vistarbandið sem skyldar Kín-
verja til að vinna þar sem þeir búa
og takmarkar hreyfingu vinnuatls.
Þetta verður gert til að vinna bug á
atvinnuleysi.
Tvískinnungur Rússa
Donald Rumsfeld,
varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, seg-
ir Rússa vera í vand-
ræðalegri stöðu í
eldílaugavarnamál-
inu. Rússar aðstoða
írana við að koma
upp kjarnorkuvopnum og setja sig
jafnframt á móti tilraunum Banda-
ríkjamanna í að skapa sér varnir
gegn þeim.
Þjóðverjar í gíslingu
Vinstrisinnaðir skæruliðar í Kól-
umbíu hafa játað á sig rán á þrem-
ur Þjóðverjum. Einn þeirra er emb-
ættismaður og vann við baráttuna
Falun Gong fangelsaðir
Fjórir meðlimir Falun Gong-sam-
takanna hafa verið fangelsaðir fyrir
morð. Þeir eru sakaðir um að hafa
skipulagt, hvatt til og aðstoðað við
sjálfsmorð meðlima Falun Gong.