Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 vistir, 4 venju, 7 fljótin, 8 sögn, 10 umrót, 12 hagnað, 13 skömm, 14 úði, 15 frestaði, 16 gráti, 18 hreint, 21 gagnslaust, 22 smáger, 23 óhreinkað. Lóðrétt: 1 díki, 2 frjóangi, 3 vorið, 4 erfiða, 5 geislabaugur, 6 kvendýr, 9 stór, 11 ánægðir, 16 amboð. 17 gláp, 19 kyn, 20 veðrátta. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Amar Gunnarsson náði sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli á Norðurlandamótinu og var ákaflega vel að honum kominn. Þaö hafa náðst 4 áfangar að alþjóðlegum meistaratitli í sumar af ungum ís- lenskum skákmönnum og er það sér- lega ánægjulegt. Bjöm Þorfmnsson náði 2 áfóngum af 3 sem til þarf og Stefán Kristjánsson náði 1 en hefur einn til góða frá því í fyrra þannig að það er aðeins tímaspursmál hvenær þeir landa titlinum, sem og Amar sem virðist tfl alls llklegur líka. Ekki er algengt í skák á alþjóðleg- um mótum að menn láti máta sig, það eykur aðeins á sárindin og gleði andstæðingsins. Þó em þeir sem hafa það sem „prinsip" að láta máta sig en líklega eru þau „prinsip" sprottin af einkennilegum toga. Hvítt: Arnar Gunnarsson (2263) Svart: Petter Stokstad (2195) Pircvörn. Norðurlandamótið Bergen (9), 12.08. 2001 1. e4 d6 2. Rc3 Rf6 3. d4 c6 4. f4 Da5 5. e5 Re4 6. Bd2 Rxd2 7. Dxd2 Bf5 8. exd6 e6 9. Rf3 Bxd6 10. Re5 Dc7 11. Bd3 Bxd3 12. Rxd3 Rd7 13. Re4 Be7 14. 0-0 Rf6 15. Rg5 0-0 16. c3 h6 17. Rf3 Had8 18. Df2 c5 19. Hael cxd4 20. Rxd4 Dc4 21. Df3 Hd5 22. f5 Hfd8 23. fxe6 fxe6 24. Rf4 e5 25. Rxd5 Hxd5 26. Rf5 Bc5+ 27. Khl Kh7 28. Rxg7 Rg4 29. Re6 Hd2 (Stöðumyndin) 30. Df7+ Kh8 31. Dg7+ 1-0 Bridge Umsjðn: Isak Orn Sigurösson Það er erfitt að segja til um það hvort bandarlska pariö í lokaða salnum, sem sat í AV í þessu spili í úrslitaleik á HM unglinga i ár, hafl verið heppið með leguna. Spil- ið kom fyrir í úrslitaleik Banda- ríkjamanna við ísrael á mótinu sem fór 262-156 fyrir þá fyrr- nefndu. Spaðinn gat legið 5-2 eða laufln 3-1, en hins vegar er alltaf dýrt að sleppa game á hættunni. í opna salnum hafði austur hafíð sagnir á einu laufi, vestur sagt einn spaða og austur eitt grand sem lofaði 12-14 punktum. Vestur taldi sig vera með of lítil spil til áframhalds og sá samningur var spilaður. Sagnir gengu þannig í lokaða salnum, norður gjafari og AV á hættu: * ÁG98 M 10743 * G75 4 D6 * 7543 V KD ♦ 10 * Á109852 * KD10 V G82 + K9632 * G3 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Vax Wooldr. Amit Campb. Pass 1* pass 1 4 Pass 1 grand pass 3 4 Pass 3 grönd p/h Campbell hafði meira álit á sínum spflum og gaf áskorun í game með 3 laufum og aust- ur gat varla annað en boðið upp á þrjú grönd. Lítið vanda- mál að vinna spilið og 10 impar til Bandaríkjanna. '011 05 ‘liæ 61 ‘uoS ii ‘jjo 9i ‘jijæs u ‘jhuiso 6 ‘311 9 ‘BJB S ‘BJJOSQJBH 1 ‘UUipUBOjS £ ‘jbu z ‘U3J I :jJ3JQ0q •QBJB £Z ‘UUIJ zz ‘uAuo \Z ‘Jjæj 81 ‘iSjo 91 ‘ojp eí ‘pjns 11 ‘UBUIS 81 ‘QJB Zl ‘3SBJ 01 'QJOU ‘JBUJB i ‘JJBIJ f ‘guoj 1 :JJ0JBJ Myndasögur Maé Hann sagði aó ég yrði að hætta að drekka, hætta að borða svona mlkið og hætta að vera úti seint á kvöldinl Hann sagði að maður á mínum aldri yrði aö breyta I um lilsstll og hann hefur | rétt lyrlr sér... * ( ^ ... Á morgun ætla ég að skipta um LÆKNII ’© ÆTLA AÐ AÚOlStSA í SMÁAUGL-rSINeUM UNPIR EJNKAMÁL. AUÐVITAÐ HVAÐ VILTU SEGJAf ME0 FRÁBÆRAN VÖXT ÓSKAR EFTIRRfKUM INGUM MANNI. ÉG NÁÐI W\, HVER BORGAR FYRIR AUGLÝSINGUNA... ÞÚ EÐA UNGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.