Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 25
29
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2001
I>V Tilvera
„Föroyingar, sum
her nú koma saman
U
pv, neskaupstað: til Þróttar í Neskaupstaö stóö yfir í
Hefðbundin heimsókn félaga úr vikutíma á dögunum og náðu fær-
Sandavogs íþróttafélagi í Færeyjum eysku gestirnir að taka þátt í ýms-
Dansur
Eyöun Simonsen í dansi
um uppákomum á Neistaflugi. Held-
ur minna var um íþróttakeppni en
oftast áður enda hefur íþróttaiðkun
félaganna breyst frá því að sam-
skiptin hófust fyrir 33 árum. Þó var
leikið blak og ungur Sandavogsbúi
DV-MYNDIR PETRA JÓNSDÓTTIR.
Joanis og Fía Selma kveða
Föroyingar, sum her nú koma saman, latum okkum brúka forna mál; setiö
tykkum niöur her viö gaman, drekkiö allir giaöir Föroya skéi.
Fallegir búningar
Johanna í Horni meö tvö börn sín og
systurson. Ungir sem gamlir í þjóö-
búningi.
tók þátt í hjólreiðakeppni, varð þar
í öðru sæti en vann flott reiðhjól
þegar dregið var út nafn eins kepp-
andans.
Mesta athygli vakti dansinn hjá
Færeyingunum og tóku margir ís-
lendingar þátt í honum og höfðu
gaman af. Hátt var kveöið og voru
forsöngvarar feðginin Joanis Niel-
sen, þingmaður og bæjarstjómar-
fulltrúi í Sandavogi og Fía Selma,
dóttir hans. Allir voru gestirnir
klæddir færeyskum þjóðbúningum
og tóku sig vel út og það gerði líka
Eyðun Simonsen sem búsettur er í
Neskaupstað.
-Eg
J-Lo giftir sig
Það verður
væntanlega
blásið til viku
sorgar hjá
bræðralagi
karlmanna
vegna þeirra
frétta að eitt af
betur heppnuð-
um eintökum
hins kynsins
ætli nú að
ganga í það
heilaga með
einhverjum
dansaratitti. Það er sem sagt komið
að því að Jennifer Lopez hafi ákveð-
ið að láta kærastann sinn, Chris
Judd, draga baug á fingur sér. Þetta
segir alla vega vefmiðill norska
blaðsins Verdens Gang. Þó kann að
leynast einhver glæta þar sem þar
segir að ónefndir heimildamenn
hafi lekið þeim fréttum út að Lopez
sé búin að senda út boðskortin í
brúðkaupið og á það víst að fara
fram 18. september næstkomandi.
Lopez hefur verið gift einu sinni áð-
ur, auk þess sem hún átti í storma-
sömu sambandi við froðurapparann
P. Diddy. Hún kynntist Judd um
síðastliðin áramót.
Verö frá
35 500 EVRÓ
Allar stærðir
Vel heppnaðar hátíðir
Slglt um fjöröinn
Fjöldi fólks fór í skemmtisigiingu um
fjöröinn meöan þaö staldraði viö á
Siglufiröi.
DV, SIGLUFIRÐI:_______________
Við erum afar ánægðir
hvemig til tókst með þessar há-
tíðir okkar. Hingað hafa komið
á þriðja þúsund manns hvora
helgi og allt gekk vel og ég held
að gestir okkar hafi verið
ánægðir," sagði Brynjar Sindri
Sigurðsson, ferðamálafulltrúi á
Siglufirði.
Tvær fyrstu helgarnar í
ágúst hafa verið þær
langstærstu í bænum hvað
ferðafólk varðar, fyrst SOdar-
ævintýrið og næstu helgi á eft-
ir var pæjumót Þormóðs
ramma-Sæbergs í fótbolta sem
nú var það fjölmennasta sem
haldið hefur verið og í fyrsta
skiptið varð að takmarka fjölda
þátttakenda.
Brynjar sagði að barnafólk
hefði verið afar ánægt með
hvað mikið var í boði fyrir
krakkana um verslunarmanna-
helgjna og nefndi m.a. hopp-
kastala, hermi, hestaferðir og
kajaksiglingar í þvi sambandi.
Þá heföi fjöldi krakka tekið þátt
í söngvakeppni sem hljómsveit-
in Mannakorn og Örn Ámason
leikari stjórnuðu.
„Það er gott hljóð í okkur á
Siglufirði eftir þessar samkom-
ur enda engin vandræði hér af
neinu tagi,“ sagði Brynjar
Sindri að lokum.
-ÖÞ
Aqua hefur
lagt upp laupana
Skandinavíska hljómsveitin Aqua
hefur lagt upp laupana. Meðlimir
sveitarinnar voru að hamast við að
berja saman plötu þegar þeir ákváðu
aö horfast í augu við ömurlegan sann-
leika: Neistinn var horfinn.
Söngkonan Lene Nyström lenti í
hremmingum á Kastrup-flugvelli í
Kaupmannahöfn þegar flokkur fjöl-
miðlamanna beið við brottfararhliðið.
Hún var á leiðinni til Lundúna en brá
á það ráð að læsa sig inni á saleminu
til þess að losna við blaðamennina og
missti af fluginu. Það hefði hún hins
vegar ekki þurft að gera því frétta-
mennirnir voru ekki á höttunum eftir
henni heldur nýja ísraelska sendi-
herranum sem hneigður er til pynt-
inga. Lene neyddist til að dveljast á
flugvellinum nokkra stund á vafri
ekki langt frá fréttamönnunum. Þegar
hún var spurð svaraði hún að hún
vildi ekkert segja.
- segir ferðamálafulltrúinn á Siglufirði
Heiðursmenn
Þeir Arnar, Höskuldur og Reimar létu fara vei um sig á torg-
inu í góöa veðrinu og á Siglufiröi getur veöriö oröiö mjög hlýtt
og gott.
DV-MYND ORN ÞÓRARINSSON
Vinsælt að hoppa
Hoppkastalarnir voru mjög vinsælir hjá krökkunum sem
höföu úr mörgu aö velja í hátíðahöldum sumarsins á Sigló.
WAGON 4X4 - Fjölskyldubíllinn
Meðaleyðsla 7,41
SUZUKI BÍLAR HF r
Skeifunni 17. Simi 568 51 00. v "