Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 16
20
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2001
550 5000
Smáauglýsingadeilcl DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
mtiisöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga ld. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-íim. til ld. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
íyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is
Eigendur íbúöa í fjölbýlishúsum athugiö!
Miklu skiptir við söiu íbúða að stiga-
gangur sé fallegur. Við eigum mikið úr-
val fallegra og vandaðra teppa, sem
henta vel þar sem mikið er gengið um.
Föst verðtilboð í teppi og málningu.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Til sölu myndvarpi, ASK-C2 Compac,
eins árs gamall og lítið notaður. Stórt
tjald fylgir, verð 250 þús. Pitsuofn með 2
hólfum, verð 50 þús. Grillpanna, tvöföld,
verð 40 þús., nýlegur Omron peninga-
kassi, verð 20 þús. S. 861 1730.
Amerískur Westinghouse isskápur, H
163-D75-B71. Amerísk þvottavél, opn-
ast að ofan, H 91-D65-B68. Snókerborð
L207-B110. Upplýsingar í síma 426
7972 og 426 8720.____________________
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
6 hvítar, 80 cm, innihurðir með öllu til
sölu, 5.000 kr. stk., og tvö svört skrifborð
með yfirhillu, 3.000 kr. stk. Uppl. í síma
587 2854.
Ath. Svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550.
Viltu léttast núna? Ekki bíöa til haustsins!
Fríar prufur. Reynsla og persónuleg ráð-
gjöf. Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796
eða 862 5920.
ísskápur, 140 cm, m/sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 105 cm, á 7 þ. 20“ litasjónvarp a 5
þ. Nissan Maxima V6 3000, árg. ‘89, leð-
ur og topplúga. S. 896 8568.
Til sölu gasísskápur á 10 þús. Þvottavél,
Cerowatt, á 10 þús. Nýlegt rúm 1 og 1/2
breidd á 15 þús. Uppl. í síma 898 0885.
Útsala - Útsala!! Mikill afsláttur.
GP Húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf.
<|í' Fyrirtæki
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljóðfæri
Gott, notaö píanó óskast. Upplýsingar í
síma 553 9814.
Gott notaö pianó óskast.
Uppl. í síma 553 9814.
Óskastkeypt
Frystiskápur fyrir bakari óskast.
Þarf að vera fyrir plötustærð, 75cm x
45cm. Uppl. í síma 893 7370,
Óska eftir aö kaupa hitatúpu fyrir mið-
stöðvarlögn 6-9 kw. Uppl. í s. 869 0650.
Óska eftir vel meö förnu sófasetti, helst
gefins. S. 691 6930.
Skemmtanir
• Karaoke.is-Jaffa-systur.*
Leigjum út karaoke-tæki með hljóðkerfi.
Uppl. á heimasíðu www.karaoke.is eða
hjá Aðalheiði í s. 567 3384 og 8218836.
TV Tilbyg&nga
Byggingarkrani og kranamót óskast
keypt. Upplýsingar í síma 864 0938 og
864 0937.______________________________
Gámur, 20 feta, óskast á góðu verði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu eða Reykjanesbæ.
Uppl. í síma 695 2676.
Góöur u.þ.b.15 fm vinnuskúr til sölu, með
rafmagnstöflu og vaski. Verð 280 þús.
Uppl. í s. 897 6563.____________
Til sölu dokaborö, einnotuð, og uppistööur,
2x4, einnotuð. Uppl. í s. 555 1709 og 848
1321, e.kl. 16.________________________
Til sölu trésmíöavél, sambyggö, sög, af-
réttari, þykktarhefill, hurðabor og fræs-
ari. Uppl. í s. 896 0264.
Hringiöan býöur frítt ADSL-mótald gegn
13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni-
felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S.
525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is
www.computer.is
Verslið á Netinu.
Ódjirt, fljótlegt og þægilegt.
www.computer.is. Skipholt 50c, Rvík.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Vélar ■ verkfæri
Rennibekkur, Dashin Champion, árg. ‘96,
1250 mm milli odda, með digital aflestri.
Lítið notaður. Uppl. í s. 896 1587 eða 862
8956.
□
lllllllll BB|
Blaðberar óskast
í eftirfarandi götur
Grettisgata
Njálsgata
Hverfisgata
Laugavegur 50-105
Austurbrún
Norðurbrún
Laugarásvegur
Langholtsvegur
Kópavogur
Marbakkabraut
Sæbólsbraut
^ | Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777
heimilið
Bamagæsla
Óskum eftir barnapíu til aö gæta 1 barns
allan daginn, vikuna 20.-24. ágúst. Er-
um í Setbergi í Hf. Uppl. í síma 692 0836
og 565 3453.
^ Barnavörur
Til sölu Graco-kerra. Á sama stað óskast
tvíburakerra. Uppl. í s, 861 4422._
Óska eftir ódýrri vöggu. Uppl. í síma 561
7336 og 897 4118.
Dýrahald
Hundaræktunin Dalsmynni auglýsir: Er-
um með hreinræktaðan American cocker
spaniel og pomeranian-hvolpa til sölu,
heilbrigðisskoðaða og ættbókarfærða.
Frekari uppl. í síma 566 8417 eða
www.dalsmynni.is_____________________
Einstakt tækifæri! Erum stödd í Rvík og
höfum til sölu 2 yndislega hreinræktaða
kettlinga (exotic-persa). Sanngjamt
verð! Uppl. í s. 862 6711, Kristján._
Óska eftir ódýrum labradorhvolpi, hrein-
ræktuöum. Uppl. gefur Guðrún í síma 867
3793.
Heimilistæki
Til sölu Rainbow ryksuga.
Til sölu Rainbow ryksuga, verð 60 þús.
stgr. Uppl. í síma 896 1515.
__________________Húsgögn
Útsala - Útsalal! Mikill afsláttur.
GP Húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf.
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó og sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
þjónusta
© Dulspeki - heilun
Örlagalínan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyrkja
Hellulagnir - mini grafa - mini vörubíll.
Traktorsgröfur. Skiptum um allan jarð-
veg í innkeyrslum og görðum. Útvegum
allt efni. Geram tilboð í öll verk. Hellur
og vélar ehf., s. 892 1129 og 866 5506.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640.
Mold, þökur, sandur i garöa, klippingar og
önnur garðverk. Nánari uppl. veitir
Hafþór í síma 897 7279.
Hreingemingar
Hreingerningaþjónustan Hreinir sveinar.
Tökum að okkur alhliða hreingeming-
ar.Geram föst verðtilboð. Teppahreins-
un, háþrýstiþvottur, bónun á gólfum.
Uppl. í s. 692 3599,865 0687/852 7853.
Húsaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málning-
arvinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
Ertu aö byggja! 8 notaðar innihurðir til
sölu, fást fynr lítinn pening. Uppl. í
síma 893 2410.
I Spákonur
Örlagalínan 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.
0 Þjónusta
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæra Pace-þakefnum. Leysum öll
vandamál, sama hver lögun þaksins er.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______
Geitungabú. Fjarlægi geitungabú fyrir
3.500 kr. Geitungabaninn, s. 692 1592,
24 klst. þjónusta. Einnig öll alhliða
meindýraeyðing. Alltaf ódýrastir.
Vel tækjum búin vélsmiöja úti á landi get-
ur bætt við sig verkefnum. 20 ára
reynsla. Uppl. í s. 892 9811. www.is-
landia.is/veleinars
Tek aö mér parketlagnir og aöra smíða-
vinnu. Uppl. í s. 820 7383.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442,______________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980.___________
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
Byssur
Haglaskot frá HULL Solway 42 g, 850 kr.
250 stk. 8.075 kr.
Ult.Super 42 g, 825 kr. 250 stk. 7.837 kr.
Ultramax 36 g, 770 kr. 250 stk. 7.315
Tilboð Solway nr. BB og 1
Rr: 700 pk. (7.000 250 stk)
Sportbúð Títan. S. 551 6080
www.sportbud.isByssur og skotfæri til
gæsaveiða. Fagleg ráðgjöf og val á byss-
um. Gott úrval af notuðum og nýjum
byssum. Viðgerðaþjónusta. Byssur á
söluskrá www.byssa.is
Jói byssusmiður, Dunhaga 18, sími 561
1950.
Gæsaskot:
42 g mag., kr. 790, 25 stk.
Felulitagallar frá kr. 6.900, felulitavöðl-
ur, kr. 18.600.
Gervigæsir, 12 stk., kr. 11.900.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770,
5814455.
Skotleikar 2001 veröa haldnir á skotsvæði
Skotreynar laugardaginn 18. ágúst kl.
9.30. Keppt með riflum og haglabyssum.
Þátttökugjald aðeins 2000 kr. Keppnin
opin öllum. Skráning á staðnum. Hið ís-
lenska byssuvinafélag og Skotreyn.
Gervigæsir.
Frauðgæsir, 12 stk., 7.995,-. Skeljar
m/lausum haus, 12 stk., 11.990,-. Skeljar
m/föstum haus, 12 stk., 10.990,-.
Nanoq, verslun skotveiðimannsins.
Gervigæsir. Frauðgæsir, 12 stk. 7.995.
Skeljar m/lausum naus, 12 stk. 11.990.
Skeljar m/fóstum haus, 12 stk 10.990.
Nanoq, verslun veiðimannsins.
Gæsaveiöimenn, opiö um helgina, Jói
byssusmiður. Dunhagi 18, sími 561
1950.
X) Fyrir veiðimenn
Frábærttilboð.
Okuma Airstream fluguhjól með diska-
bremsu ásamt aukaspólu og einni
Scierra flugulínu á aðeins kr. 8.995.-
Fluguveiðisett frá kr. 9.995.-
Hvergi betra verð.
Veiðihomið, Hafnarstræti.
www veidihomid.is S. 5516760.
Ódýrustu flugur landsins?
Frances og allar hinar laxaflugumar á
aðeins kr. 280. - Túpur og keilutúpur á
aðeins 350. - Straumflugur á aðeins
280. - Silungaflugur á aðeins 150. -
Hvergi meira úrval. Opið alla daga vik-
unnar. Veiðihomið Hafnarstræti.
www.veidihomid.is S 551 6760.
í Intersport færöu alla beitu í veiöiferöina.
Nýju CAMO-vöðlumar komnar, verð kr.
16.900.- Einnig öndunarvöðlur. Verð frá
kr. 17.990. Ný sending af ORVIS vöðlu-
jökkum kr. 13.990,- Intersport Þín frí-
stund - okkar fag.
Kúluhausará 150 kr.,
straumfl. / Nobler á 180 kr.,
flæðamús / Rector á 350 kr.,
laxaflugur á 350 kr.
Armót sf., Flókagötu 62, s. 552 5352.
Fritt! Frítt! Frítt!
Veiðimenn athugið. Allar upplýsingar
fyrir veiðimenn á veiðivef Vísis. Frítt fyr-
ir alla á visir.is.
Til sölu 1 stöng í Eystri-Rangá, mánudag-
inn 20. ágúst (stórstraumur). Svæði 8 og
7, verð 25 þús. Uppl. í síma 891 7103 og
587 2309.
Beitan í veiöiferðina: maökur, makríll, sand-
síli og gervibeita. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 551 6770 og 5814455.
Gisting
Stúdióibúö m. líni og öllum húsbúnaöi (eld-
húskrókur, baðh., m. þvottavél), allt sér.
Reyklaus. Leigist í 1 eða fleiri sólar-
hringa í senn. Gott verð. S. 659 9965 og
865 6557.
Hestamennska
Land til sölu, tæpir 100 hektarar., hentar
vel til hrossabeitar eða sumarhúsa-
byggðar. Rúml. hálftíma akstur frá Rvík.
Svör sendist DV, merkt „Landl00“.
Til sölu stór og fallegur brúntvístjörnóttur
klárhestur með tölti, undan Hjörvari frá
Amarstöðum. Góður fótaburður, 7 vetra
alþægur og traustur hestur. Verð 400
þús. S. 861 1730.
Nokkur pláss laus fyrir trippi í frumtamn-
ingu.
Einnig reiðnámskeið fyrir byijendur
(einkatímar). Uppl. í síma 867 4574.
Til sölu 6 hesta hesthús í Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í síma 866 5159.
Ijósmyndun
Svart-hvit liósmyndakóperingsvél, papp-
írsframköllunarvél, filmuhnífur og 2
Bowens-flöss til sölu. Einnig skrifborð og
2 jámskjalaskápar. Sími 864 3820.
bílar og farartæki
1>__________________________Bátar
Eignakaup - skipasala - kvótamiölun.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta.
Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og
tryggð skipasala með lögmann á staðn-
um.
Eignakaup ehf., Reykjavíkurvegi 62,
s. 520 6606, fax 520 6601, netfang eigna-
kaup@eignakaup.is.