Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera Föstudagur 17. ágúst 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbarnir (52:90) (Teletubbies). 18.30 Falda myndavélin (7:60). 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljóslö. 19.58 Helstln. 20.10 Lögregluhundurlnn Rex (12:15). (Kommissar Rex VI). 21.00 Stallsystur. (Frankie and Hazel). Bæjarstjórnarmálin eru í ólestri í heimabæ stallsystra og önnur þeirra ákveður að bjóöa sig fram til bæjarstjóra þrátt fyrir ungan aldur. Leikstjóri: JoBeth Williams. Aöal- hlutverk: Joan Plowright, Mischa Barton, Ingrid Uribe, Richard Ynigu- ez, Anthony Marquez og Michael Kopsa. 22.30 Gullmótið I Zurich. Sýnt veröur frá gullmóti í frjálsum íþróttum sem fram fer I Zurich fyrr um kvöldiö. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Yes Dear. 17.00 Get Real (e). 17.45 Two Guys and a Girl (e). 18.15 City of Angels. 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Charmed. 21.00 Hestar. 21.30 Titus. 22.00 Entertainment Tonight. 22.30 Jay Leno. 23.30 Hjartsláttur (e). fjallað um sam- skipti kynjanna. Umsjón Guðmund- ur Ingi og Þóra Karitas. 00.30 Jay Leno (e). 01.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandi Topp-tónlist í bland viö 06.00 Bulworth. 08.00 Hamsun. 10.35 Frægöarljóml (Double Platinum). 12.05 Sólsetursstræti (Sunset Boulevard) 14.00 Hamsun. 16.35 Frægðarljóml (Double Platinum). 18.05 Sólsetursstrætl (Sunset Boulevard) 20.00 Bulworth. 22.00 Strákapör (Boys Will Be Boys). 24.00 Taktur og tregl (Boogie Boy). 02.00 Húsráöandinn (The Landlady). 04.00 Kvöldgestur (The Night Caller). 09.00 Glæstar vonlr. 09.30 í fínu forml 4 (styrktaræfingar). 09.45 Á Lygnubökkum (1:26) (e). 10.15 Stræti stórborgar (9:23) (e). 11.00 Lífiö sjálft (20:21) (e) (This Life). 11.45 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínu forml 5 (þolfimi). 12.40 Ó, ráöhús (8:26) (e) (Spin City 4). 13.05 Shane. 1953. 15.15 Ein á bátl (3:24) (e). 16.00 Barnatimi Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (13:24) (Friends 7). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland I dag. 19.30 Simpson-fjölskyldan (12:23). 20.00 Hertoginn (The Duke). Þessi skemmtilega fjölskyldumynd fjallar um hertoga nokkurn og hundinn hans Hubert. Hertoginn er dáöur af flestum enda gerir hann vel viö fá- tæka. Á dánarbeði sinum fréttir her- toginn þó af slæmum ráðageröum svo hann breytir erföaskránni og eftirlætur hundinum Hubert allar eigur sínar. 1999. 21.30 Blóösugubanlnn Buffy (19:22). 22.20 Ásókn dauðra (Bringing out the Dead). Þessi frábæra mynd Martins Scdrsese lýsir tveimur sólarhringum í lífi sjúkraliöans Franks. Frank keyr- ir sjúkrabil á Manhattan og er stööugt eltur af draugum þeirra sem honum tókst ekki aö bjarga. 1999. Stranglega bönnuö börnum. 00.25 Mæöur og synlr (Some Mother's Son). 1996. Bönnuö börnum. 02.15 Fegurö og fláræði (Crowned and Dangerous). 1997. Bönnuö börn- _um. 03.45 ísland í dag. 04.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 17.30 Heklusport. 18.00 David Letterman. 18.45 SJónvarpskrlnglan. 19.00 Gillette-sportpakkinn. 19.30 Alltaf í boltanum. 20.00 Hestar 847. Hestar 847 er nýr og skemmtilegur þáttur. 20.30 Kraftasport. 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bannaö börnum. 23.00 David Letterman. 23.45 Heimslns besti elskhugi (The World's Greatest Lover). 1977. 01.15 Uppnám (The Runner). 1991. Stranglega bönnuö börnum. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 00.00 Jaumlaus tónlist. 15.00 3-bíó. 16.00 ðskalagaþátturinn Pikk tv. 16.30 Geim tv. 17.00 5-bíó. 18.00 Undirtóna frét- tir. 18.03 Meiri músík. 18.30 Geim tv. 19.00 7-bíó. 19.03 Heitt. 20.00 Undirtóna fréttir. 20.03 Meirl músík. 20.30 Geim tv. 21.00 9-bíó. 21.03 Melri músík. 22.00 70 mínútur. 22.30 Geim tv. 23.00 11-bíó. 23.10 Taumlaus tónlist. 18.15 Kortér. 21.10 ZINK. 21.15,1Search 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöldljós (e). 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Jimmy Swaggart. 02.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. and Destroy. éT Mikill afsláttur GÆÐA HÚSGÖGN BaBjarhrauni 12 • Sími 565 1234 Opið 10-18 virka daga, 10-16 laugardaga FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2001 I>V Mozart, nátt- úruvæmni og KR Skrýtið þegar dagskrárefni sem maður hefur alltaf taliö sjálfsagt hverfur skyndilega af dagskrá. Lengi var ég vön að hlusta á klassíska tóniist á Rás 1 eftir miðnæturfréttir og fram til klukkan eitt hlustaði ég á þau tónskáld sem í boði voru, jafnvel Stravinski, slökkti bara á ís- lensku tónskáldunum. En nú er vist einhver samdráttur hjá RUV og klassíkin hefur vikið fyrir samtengingu við Rás 2. Venju- lega sit ég við tölvuna mína upp úr miðnæti, að skrifa tölvupóst eða annað dútl, og mér bregður ætíð jafn mikið þegar eymdarleg popptónlist fer að hljóma úr tækinu í staöinn fyrir þann Moz- art sem ég hafði átt von á. Auð- vitað get ég spilað minn Mozart af geisladiskum en mér finnst líka að RUV geti séð mér fyrir honum, eins og það gerði í svo mörg ár. Ungliðar, fulltrúar stjórnmála- flokkanna, mættu í Kastljós á dögunum til að ræða um framtíð RUV. Þeir voru óðamála og töl- uðu hver i kapp við annan og maður varð að hafa sig allan við til að fylgjast með. Það fór þó Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiðla. íöfmíðfavaktín ekki fram hjá mér þegar fulltrúi Vinstri-grænna sagðist telja að sjónvarpið ætti að hætta að kaupa Frasier og framleiða í staðinn þætti um íslenska nátt- úru. Þetta er nú alveg ótrúlegt lið, þetta græningja-bandalag leiðindaskjóða. Getur ekki einu sinni unnt okkur hinum þess að hlæja. Persónulega er ég búin að fá alveg nóg af náttúruvæmni á skjánum en hefði ekkert á móti því að frétta meira af voldugum virkjunum. Að lokum. Ég viðurkenni að ég hafði ekki áttað mig á því að tugir þúsimda landsmanna eiga um sárt að binda vegna þess að tíu karlmenn í vesturbænum hafa átt í vandræöum með að koma bolta í mark. Þannig var ég kölluð inn á teppi í fyrsta sinn á mínum blaðamannaferli og beðin um að sýna aðgát í nær- veru sálna í skrifum mínum tun KR. Hvernig átti ég að vita að Óli Bjöm er KR-ingur? Jæja, ég vona að KR-ingar lafi í Síma- deildinni og setji ekki Lands- bankann á hausinn, en i þvf verkefni era þeir víst að ná ein- hverjum árangri. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir. 10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúslö. 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dagur í Austurbotni. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir 16.13 „Fjögra mottu herbergiö". 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Elnar og Elsa Sigfúss. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Sagnarslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hljóöritasafniö. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. Víð mælum með Nlcolas Cage í Ásókn dauðra-Stöð 2 kl. 22.20 Meistari Martin Scorsese fær einvala lið úrvalsleik- ara til liðs við sig í kvikmyndinni Ásókn dauðra, eða Bringing Out the Dead sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin lýsir þremur sólarhringum í lífi Franks sem keyrir sjúkrabíl á Manhattan. Draugar þeirra sem Frank tókst ekki að bjarga ásækja hann sí- fellt og hann hefur misst trúna á eigið ágæti. Hann reynir að hætta en finnur lífsviljann einungis í félags- skap hinna látnu. Frumlegt handbragð Scorsese og frábærir leikarar gera þessa kvikmynd aö einstöku augnakonfekti. Með aðalhlutverk fara Nicolas Cage, John Goodman, Patricia Arquette og Tom Sizemore. Lögregluhundurinn Rex -Siónvarpið 20.10 Morðdeild lögreglunnar í Vín í Austur- ríki þarf að rannsaka margs konar morð- mál sem skjóta upp kollinum i borginni. Það gengur hins vegar vel að ná hinum seka því eini Starfsmaður deildarinnar hef- ur góða fæmi í að elta uppi glæpamenn. Það er lögregluhundurinn Rex sem fyrir utan það að sinna löggæslumálum elskar að borða brauðsnúða og stríða eiganda sín- um og hinum félögunum á lögreglustöð- inni. í aðalhlutverkum er Gedeon Burk- hard og Rhett Butler sem leikur Rex. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Buslness Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Ughthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hlts TCM 18.00 All the Flne Young Cannlbals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the General 1.50 All the Fine Young Cannibals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week 0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxlng: from llsenburg, Germany 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Spielberg, Austria 17.00 Tennis: WTA Tournament in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts - European GP In Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Time 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- key King 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private Hlstory of a Campaign That Failed 0.15 The Monkey Klng 1.50 The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident CARTOON NETWORK 10.00 Fiy Taies 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Glris 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O’Shea’s Blg Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronlcles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passlon for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Golng Wild with Jefff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysls 4.30 Learning from the OU: Wa- yang Golek - the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Climb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Rood! 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 King Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great ÍLz fý) 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 24.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Siguröur P. Haröars. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- synl. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. . ; fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 89,5 07.00 Lambaða. 10.00 íris Kristinsdóttir. 14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggi B. 22.00 Dj Montana. 03.00 Playlisti. Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo 23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10 History’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of the Pyramlds 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two’s Country - Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature 19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30 Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramids 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Slsqo’s Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Blz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News Americas 23.30 Insight 0.00 Larry Klng Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Editlon 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05 Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjönvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (pýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.