Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 10
10 Viðskipti Agæt þátttaka í útboði bréfa VÍS Útboö hlutabréfa Vátryggingafé- lags íslands, þar sem starfsmönn- um félagsins, sem og starfsmönn- um Landsbanka íslands, var sam- tals boðinn tæplega 12 milljóna króna hlutur að nafnverði í félag- inu, gekk vel en lokað var fyrir til- boð sL mánudag. Starfsmenn VÍS keyptu upp nánast allt það hlutafé sem þeim stóð tU boða en til tölu- verðrar umframáskriftar kom í þeim hluta er boðinn var starfs- mönnum Landsbankans. Samtals seldust rúmlega 11,5 milljónir króna í félaginu að nafnverði á genginu 20, eða rúmar 230 milljónir króna að söluverði. Landsbankinn- Landsbréf hafði umsjón með útboð- inu. í frétt sem Vátryggingafélag Is- lands sendi frá sér vegna þessa kem- ur fram að aUs hafi 569 manns skráð sig fyrir hlut í félaginu. Starfsmenn VÍS gátu skráð sig fyrir hlutabréf- um að hámarki 6.500.000 króna að nafnverði. 178 starfsmenn skráðu sig fyrir 6.181.540 króna hlut að nafnverði á genginu 20, eða fyrir 123,6 m.kr. Auk þess stóðu starfs- mönnum Landsbankans tU boða hlutabréf að nafnverði 5.333.075 kr. 391 starfsmaður Landsbankans óskaði eftir hlutum samtals að nafnverði 9.851.950 kr. á genginu 20, eða fyrir 197 m.kr., og því ljóst að um töluverða umframáskrift var að ræða. Eins og áður hefur komið fram er stefnt að sölu á stærri hlutum í félaginu til fagfjárfesta en stjórn fé- lagsins mun taka ákvörðun um það síðar, að teknu tilliti tU markaðsað- stæðna. Afkoma Jarðborana versnar verulega á milli ára Umsjón: Viðskiptablaðið Össur hf. er fyr- irmynd annarra fyrirtækja Össur hf. er að mati stjómenda ís- lenskra fyrirtækja besta dæmið um fyrirmyndarfyrirtæki. Þetta er nið- urstaða könnunar sem Stjórnvísi og Viðskiptablaðið gerðu í sameiningu meðal stjómenda islenskra fyrir- tækja. Önnur fyrirtæki sem fengu fjölmargar tilnefningar eru meðal annarra Marel hf., íslandsbanki hf., Pharmaco, Eimskip hf., Baugur hf„ Samherji hf. og P. Samúelsson hf. svo nokkur séu nefnd. Alls fengu 118 fyrirtæki tilnefn- ingar í könnuninni, en gerð var símakönnun meðal 500 stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Þar af fengu 49 fyrirtæki fleiri en eina tU- nefningu og 30 fyrirtæki voru með fimm tilnefningar eða fleiri. Fyrir- tækin sem nefnd voru eru af öllum stærðum og gerðum, til dæmis fékk Björk Guðmundsdóttir eina tilnefn- ingu sem og Hjálpræðisherinn, þó að flest öll fyrirtækin sem nefnd vom séu í hópi stærri og þekktari fyrirtækja landsins. Nánar er gert grein fyrir niðurstöðum könnunar- innar í Viðskiptablaðinu sem út kom i gærmorgun. Könnun Stjórnvísi og Viðskipta- blaðsins er liður í dagskrá gæða- viku Stjómvísi 2001. Yfirskrift vik- unnar er Framsækin stjórnun þar sem kastljósinu verður beint annars vegar að því hvað gerir fyrirtæki að fyrirmyndarfyrirtæki og hins vegar hvernig verður fyrirtæki fyrir- myndarfyrirtæki. Uppboð Vörubirgðir, sbr. 33. gr. laga nr. 75/1997 um samningsveð, verða boðnar upp að Viðarhöfða 2, Reykjavík, fimmtudaginn 15. nóvember 2001, kl. 14:00. Vöru- birgðimar eru að mestu leyti fólgnar í landbúnaðarvörum. Greiðsla við hamars- högg.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK 7. NOVEMBER 2001. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirfarand! fasteign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir: Berjanes og Berjaneskot, A-Eyjafjalla- hreppi, mánudaginn 12. nóvember kl. 15.00. Þingl. eig. Vigfús Andrésson. Gerðarbeiðendur eru Ingvar Grétar Ingv- arsson, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaður Rangárvallasýslu. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandl eignum: Brekkubraut 19, Akranesi, þingl. eig. Lárus lóhann Guðjónsson, gerðarbeið- andi Eyjólfur Unnar Eyjólfsson, mið- vikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00. Garðabraut 45, hluti 0101, Akranesi, þingl. eig. Eyrún Sigríður Sigurðardóttir og Hjálmur Þorsteinn Sigurðsson, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður og íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00. Háholt 10, neðri hæð, Akranesi, þingl. eig. Heiðar Þór Gunnarsson, gerðarbeið- endur Bifreiðaverkstæðið Ásinn ehf. og Verslunin Axel Sveinbjömss. ehf., mið- vikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00, Kirkjubraut 12, Akranesi, þingl. eig. Mar- ía Jósefsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00. Rekstrarhagnaöur Jaröborana á fyrstu níu mánuðum ársins 2001, fyrir fjármagnsliði og skatta, nam 68,3 milljónum króna en var 105,2 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. Var rekstrarhagnaðurinn 8,5% af heildartekjum fyrirtækisins, samanborið við 16,3% af heildar- tekjum á fyrstu níu mánuðum árs- ins 2000. Hagnaður eftir skatta nam 35,2 milljónum króna og er þá búið að færa til tekna 35,9 milljóna króna lækkaða tekjuskattsskuldbindingu vegna fyrirhugaðra breytinga á skatthlutfalli. Á sama tíma árið Þrátt fyrir að gangur veiða upp- sjávarfisks hafi verið misjafn í meira lagi að undanfornu eru horf- urnar á markaðnum góðar, að þvi er fram kom hjá Greiningardeild Kaupþings í gær. Staða á heims- markaði hefur lítið breyst sökum framboðs og er talið líklegt að verð muni haldast lítið breytt fram á næsta ár. Eins telur Greiningar- deild að staða íslendinga í úthlutun á heildarkvóta hafi styrkst í fram- tíðinni og að .fátt hamli því fyrir- tækjum í uppsjávarfiski. „Rólegt hefur verið yfir loðnu- miðunum aö undanförnu og nær Merkigerði 6, efri hæð, Akranesi, þingl. eig. Guðmundur Smári Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Runólfur Guðjónsson, miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00. Presthúsabraut 31, Akranesi, þingl. eig. Ragnheiður Gunnarsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akranesi, miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00.________________ Skagabraut 5a, hluti 0101, efri hæð og ris, Akranesi, þingl. eig. María Gunnarsdóttir og Haraldur Asgeir Ásmundsson, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður, Bifreiða- verkstæðið Ásinn ehf., íbúðalánasjóður, Trésmiðjan Akur ehf. og Verslunin Axel Sveinbjömss. ehf., miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00. Suðurgata 107, Akranesi, þingl. eig. Edda Björk Arnardóttir, Svanur Þór Pálsson, Ámi Þór Ámason og Anna Soffía Hákon- ardóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14.00.______________________________ Suðurgata 111, Akranesi, þingl. eig. Steindór Óli Ólason og Sigurrós Allans- dóttir, gerðarbeiðandi Vaka-Helgafell hf„ miðvikudaginn 14. nóvember 2001, kl. 14,00,______________________________ SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI áður var 68,0 milljóna króna hagn- aður hjá félaginu. Rekstrartekjur Jarðborana hf. fyrstu níu mánuði ársins námu 807,5 milljónum króna, en voru 645,3 milljónir á sama tíma árið á undan. Rekstrartekjur hafa því hækkað um 25,2% milli ára. Rekstrargjöld fyrirtækisins með af- skriftum á tímabilinu voru 739,2 milljónir, samanborið við 540,1 milljón á sama tíma i fyrra. Rekstrargjöld hækka þvi um 36,9% milli ára. í frétt frá Jarðborunum hf. kemur fram að óhagstæð gengisþróun og ekkert veiðst af henni i haust. Kolmunnaveiðar hafa hins vegar haldið áfram að ganga vel og eru að- ilar í greininni ánægðir með fram- vindu þeirra í haust. Nokkru magni hefur verið landað til bræðslu á Austfjörðum en einnig hefur litið magn farið tii Færeyja. Síldveiðar hafa hins vegar gengið þokkalega. Segja má að þessi haustvertíð sé um margt lík þeirri á síðasta ári en þá veiddist nær engin loðna eftir sum- arhlé fram til janúar þegar vetrar- vertíð hófst. Staða á heimsmörkuð- um er hins vegar svipuð og að und- anfornu, verð hafa haldist og líkiegt er að þau muni gera það fram á næsta ár. Svipaða sögu er að segja af veiðum Perúmanna og af loðnu- veiðum, þær hafa gengið fremur hægt svo ekki er við miklum breyt- ingum að búast á heimsmarkaði sökum framboðs. Verð á frosnum síldar- og makrílafurðum hefur eins Frá því að hryðjuverkin áttu sér stað i Bandaríkjunum þann 11. september síðastliðinn hefur áhugi á alls kyns efhavörum aukist mikið. Milt- isbrandur hefur verið mikið í umræðunni og hafa ýmis fyrir- tæki sem framleiða lyf gegn sjúkdómum hækkað á tímabil- inu. Þetta kom fram í Morgun- punktum, útgáfuefhi Greining- ardeildar Kaupþings, I gær. Líftæknifyrirtæki hafa einnig hækk- að á sama tíma, og ef litið er á stærstu félög í geiranum hafa þau hækkað að meðaltali um 8% frá 11. september og hafa líftæknifyrirtækjasjóðir hækkað um allt að 11% á sama tíma. Það kemur kannski ekki á óvart að líftæknifyrir- lækkun á gengi hlutabréfa á fyrstu níu mánuðum ársins veldur því að að fjármagnsgjöld félagsins aukast um liðlega 49,3 milljónir króna milli ára. Auk þess er niðurfærð hlutafiár- eign félagsins í Islenskri orku ehf„ að fiárhæð 13,2 milljónir króna. Sam- anlagt hækka fiármagnsliðir um 62,5 milljónir króna. Hagnaður félagsins nam þvi 35,2 milljónum króna en var 68,0 milljónir yfir sama tímabil árið 2000. Veltufé frá rekstri var 129 milljón- ir króna yfir tímabilið en var 131,6 milljónir á sama tíma á síðasta ári. og á mjöli og lýsi haldist hátt. Nú stendur yfir fundur i Norð- austur-Atlantshafs fiskveiðinefnd- inni, NEAFC, en ráðið ákveður meðal annars heildarkvóta á norsk- íslensku síldinni. I byrjun mánaðar- ins voru um 54 þúsund tonn eftir af hlut íslendinga i kvóta norsk-ís- lensku síldarinnar. I ljósi þess er búist við að Norðmenn geri kröfu á að hlutur þeirra í heildarkvótanum verði aukinn úr 57%. NEAFC hefur einnig lengi vel ætlað að ákveða heildarkvóta í kolmunnaveiðum en því hefur ítrekað verið frestað. ís- lendingar hafa sótt sér veiðireynslu í þessum efnum síðustu misserin og telja verður að staða okkar hafi styrkst til muna hvað úthlutun varðar í framtíðinni. Það má því með sanni segja að fátt hamli fyrir- tækjum í uppsjávarfiski í dag nema dræm veiði,“ sagði í útgáfuefni Greiningardeildar Kaupþings. tæki hafi fengið aukna athygli i ljósi at- burðanna vegna eðli þess starfs sem þau vinna. Gengi móðurfélags íslenskrar eríðagreiningar, deCODE, hefúr einnig hækkað á tímabilinu. Mjög miklar sveiflur eru á gengi hluta- bréfa liftæknifyrirtækja enda eru mörg þeirra i nokkurs konar þró- unarferli og ekki búist við að fyr- irtækin muni skila afúrðum fyrr en eft- ir nokkur ár. I mörgum tilfellum eru fyrirtækin að þróa aðferðir gegn sjúk- dómum sem ekki hafa verið þekktar áður og vegna breyttra aðstæðna í heim- inum kemur kannski ekki á óvart að áhugi skuli nú aukast á ný á fyrirtækj- um í þessari grein. SYSLUMAÐURINN I RANGÁRVALLASÝSLU UPPBOÐ Góðar horfur á uppsjávarfiski- miðum þrátt fyrir dræma veiði Bréf deCODE hækka í kjölfar hryðjuverka FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 DV HEILDARVIÐSKIPTI | - Hlutabréf - Húsbréf MESTU VIÐSKIPTI : 0 Pharmaco : 0 Kaupþing iO íslandsbanki MESTA HÆKKUN O Sæplast o Hraðfr.hús Eskifj. j ©Opin kerfi MESTA LÆKKUN j o Flugleiðir j O Eignarhaldsf. Alþýðub. j O Olíufélagiö ÚRVALSVÍSITALAN : - Breyting 4.534 m.kr. 736 m.kr. 1.704 m.kr. 498 m.kr. 65 m.kr. 44 m.kr. *» . C.' 8,3% 5,7% 4,0% 9,7% 5,0% 3,6% 1.078 stig O +0,08% A móti fyrirhug- aðri sameiningu Compaq og Hew- lett-Packard Erfmgjar William Hewlett, ann- ars stofnanda Hewlett-Packard, sem eiga enn stóran hlut í fyrirtækinu hafa sett sig á móti fyrirhuguðum 18,4 milljarða dollara samruna við Compaq. Walter Hewlett í samfloti við El- eanor og Mary Hewlett segjast ætla að kjósa á móti fyrirhugaðri sam- einingu ef tilboð þess eðlis verður lagt fyrir hluthafa. Fjölskyldan ásamt sjóðum í hennar vörslu eiga um 5%_í fyrirtækinu eða 100 milljón bréf. „Ég er á þeírri skoðun eftir að hafa ráðfært mig við fiármálaráð- gjafa að HP skili hluthöfum meira virði eitt og sér heldur en sameinað við Compaq," sagði Walter Hewlett við Qölmiðla þegar hann var spurð- ur um ástæðu andstöðu sinnar. LAN-kerfi Sam- vinnuskólans í al- þjóðlegu tímariti Fjallað er ítarlega um staðarnet Samvinnuháskólans á Bifröst í nýjasta tölublaði in„ sem er alþjóð- legt tímarit um upplýsingatækni og gefið út af tölvurisanum Hewlett Packard. Ástæða greinarinnar er sú stað- reynd að skólinn er einn af fyrstu viðskiptaháskólum í Evrópu sem nýtir sér staðarnetslausn (LAN) HP. I greininni kemur fram að skólan- um sé mjög umhugað um að nem- endur hafi sem greiðastan aðgang að öllu kennsluefni skólans hvar sem þeir eru staddir þannig að þeir geti auðveldlega flutt handtölvur sínar til innan svæðisins en samt verið í nánu sambandi við kennslu- efnið. I blaðinu kemur fram í máli Runólfs Ágústssonar rektors að þetta fyrirkomulag sé bylting í kennsluháttum sem gefi viðskipta- frumkvöðlum morgundagsins mikið forskot. GEUGIÐ LJ: .% 08.11.2001 kl. 9.15 KAUP SALA B=1 Dollar 105,220 105,760 Iðiðpund 154,080 154,860 l*Í Kan. dollar 65,910 66,320 CSInönsk kr. 12,6580 12,7280 Norsk kr 11,9060 11,9710 ESsænsk kr. 10,0330 10,0880 9Bn. mark 15,8593 15,9546 | jj Fra. franki 14,3752 14,4616 | Belg. franki 2,3375 2,3516 Svlss. frankl 64,2400 64,5900 ca Holl. gyllini 42,7893 43,0464 ^Þýsktmark 48,2124 48,5021 1 Bh. Ilra 0,048700 0,048990 C&Aust. sch. 6,8527 6,8939 Port. escudo 0,4703 0,4732 L3 iSpá. peseti 0,5667 0,5701 l~*1-lap. yen 0,871400 0,876600 i iirskt pund 119,730 120,449 SDR 134,310000 135,120000 ; Secu 94,2952 94,8618

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.