Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 31
4: FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 r>v Tilvera Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. strik.is Sýnd m/ísl. tali kl. Boðsýning kl. 10. 4 og 6. Vit nr. 292. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 265. 10.15 Falun - 2001. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 A til Ö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Býr íslendingur hér? 14.30 Milliverklð. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegilllnn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltinn. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.05 Flölusnillingurinn Fritz Krelsler. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: 23.20 Þjóðarþel. 00.00 Fréttlr. 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot Or degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 09.00 'lvar Gu'ö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. PiTCTfgg 11.00 Siguröur fm 94,3 P. Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassfsk tónlist. fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiöar Austmann 20.00 Islenski listinn 22.00 - 01.00 Gunna Dís. 6.30 Fram úr með Adda 9.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg Þý trúir $kki mm. þinum eigin W® augum. A N G E L E Y E S Hún jækktr tmdlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekklr ekki sannleikann. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. FKA IffKSTJÖKA SHAKEÍPEARE IN IOVI CAPTAIN COI\ELLI'$ MANDOLIN Frá framleibendum Bridget Jones's Diary mmm EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine 10.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 12.00 Cycling. Road World Championships in Usbon. Portugal 15.00 Tennis. ATP Tournament 16.30 Cycling. Road World Champ- ionships in Usbon, Portugai 17.00 Tennis. ATP To- urnament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Boxing. International Contest 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Football. One Worid / One Cup 22.15 Cycling. Road World Champ- ionships in Usbon, Portugal 23.15 News. Eurosport- news Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Love, Mary 12.00 Last of the Great Survivors 14.00 The Baron and the Kid 16.00 The Monkey King 18.00 The Incident 20.00 Undue Influence 22.00 The Incident 0.00 The Monkey King 2.00 Undue Infiuence CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience 11.00 Rt for the Wild 11.30 Rt for the Wild 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wlldllfe SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronlcles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jefff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Bloodshed and Bears 19.00 Blue Beyond 20.00 Ocean Tales 20.30 Ocean Wilds 21.00 Dolphin’s Destiny 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Doctor Who. the Caves of Androzanl 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastend- ers 11.30 Hetty Wainthrop Investigates 12.20 Kitchen Invaders 12.50 Style Challenge 13.20 Touc- an Tecs 13.35 Playdays 13.55 The Really Wild Show 14.20 Totp Eurochart 14.50 Great Antiques Hunt 15.20 Gardeners’ World 15.50 Miss Marple 16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Heartburn Hotel 19.00 Aristocrats 20.00 Big Traln 20.30 Seeking Pleasure 21.30 Muscle 22.00 Out of Hours 22.45 A Uttle La- ter 23.00 Great Writers of the 20th Century 0.00 TheUmit 0.30 The Umlt NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer 11.00 Climb Agalnst the Odds 12.00 Sulphur Slaves 12.30 Nlle - Above the Falls 13.00 Penguln Baywatch 14.00 The Thlrd Planet 14.30 Earth Report. Water - Everybody Llvcs Downstream 15.00 Voyage to the Galapagos 16.00 The Adventurer 17.00 Climb Against the Odds 18.00 Horses 19.00 The Plant Flles 20.00 Africa. Mountains of Faith 21.00 Have My Llver 22.00 Rellcs of the Deep 23.00 The Survival Game 0.00 The Plant Files 1.00 Close _SIMI 553 2075_________________ ! MYNDIN SfcM FÓR BEINT A TOPPINN BANDARIKJUNUM iJuslin Tim Mon Chambers Roth Suva sröMOSUEG BARDAGA og AHfmiArRIDI. i er Klassiika sagöfi um skylturnar Hioi lœrö í nýjon Sjúnlng moö %toikosllegum hqrdaga- og abœtluatriðum, meö oósloó ems virtasla slagsmólahönnuöar í Hong Kong Sýnd kl. 6,8 og 10.05. £k Hó k u s M>. L ! * > 'Áfefc, i f i ' 9 q . 1 *]! V* j 1 ' 1 Ú£. Ameiicas l 1 sweothearts „Stórshemmtlleg kómedía" H.Á.A. kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.05. Sýndkl. 8 og 10.15. ★★★ kvlkmyndlr.com ★ ★★ Radio-X Sýnd kl. 6. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. Ótti og afrek Herra Clement var mátulega geggjaöur í frönsku kvikmyndinni Barracuda sem Stöð 2 sýndi í fyrra- kvöld. Stööin á hrós skilið fyrir sýningar á evrópskum kvikmynd- um á miðvikudagskvöldum. Oröinn leiöur á amerískum löggum sem hlaupa upp í bíla og byrja að skjóta. Svo deyja sumir og myndin búin. Herra Clement var marg- slungnari. Bauð nágranna sínum f silung og hleypti honum ekki út fyrr en mörgum árum síðar. At- hyglisverð hugmynd og vel útfærð. Annar tryllingur sem Stöð 2 sýn- ir er Fear Factor þar sem fólk er þaniö til hins ýtrasta að mörkum óttans með loforði um peningaverð- laun. Síðast byrjaði þetta rólega með teygjustökki en síöan var þátt- takendum gert að borða orma úr kampavínsglösum. Að þvi loknu látið skriða um klóakrör í myrkri. John Travolta minntist á þennan þátt þar sem hann mætti hjá Jay Leno. Sagði að eiginkona sín væri búin að skrá sig til leiks enda spennufíkill. Skildist helst að gerð- ur hefði verið til sérstakur Fear Factor með fræga fólkinu með Tra- volta sem kynni. Travolta var fínn hjá Leno ef hann hefði ekki verið með tyggjó- klessu neðan á skósólanum sem dró að sér alla athygli. Jay Leno er vinsælastur allra í íslensku sjón- varpi þetta misserið ef trúa skal LAUGAVEGI 94, SIMI S51 6500 ! MYNDIN SEM FOR BEINl A TOPPINN BANDARÍKJUNUM Justin Tlm Mt>i Chambers Roth Suva sroRKOsriEG *BARDAGA OG AH/tnUAJRIDI. MU SK'ETEE R Héi ei Klassíska sagan um skytturnar þijói (œrö í nýjan búnlng með storkosllegum baidagci- og áhœllualilöum, með aósloð éins virtasta slagsmalaliónnuðai i Hong Kong Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. Sýnd kl.. 6,8 og 10. Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla. niðurstöðum skoðanakannana (sem ég geri ekki). Jay Leno minnir helst á heimilislegan Bolvíking í heitum potti og hefur ágæta frá- sagnargáfu. Hann nær þó aldrei eitilsnerpu Lettermans í háði og spotti sem gerir Letterman að sig- urvegara í stríði þeirra tveggja á skjánum. Letterman býr ýmislegt í brjósti. Leno er líkari hátalara. Jón Birgir Pétursson, guðfaðir reykvískrar nútimablaðamennsku, fyllti þennan dálk í gær með því- líku oflofi á íslenskt sjónvarpsefni að lesendum lá við klígju. Rétt er hjá honum að Vala Matt er..létt og leikandi, jákvæð og geislar af kæti og skemmtilegheitum“. Og Sirrý á Skjá einum er „...afburða- stjómandi, falleg og fin stelpa og hefur munninn fyrir neðan nefið.“ Jóni Birgi hefur yfirsést tauga- kipringurinn í munnvikum Sirrýj- ar sem eyðileggur annnars ágætan þátt hennar. En það getur lagast. Ég veit að Jón Birgir horfir gler- augnalaus á sjónvarp og sér þvi ekki smáatriðin - sem skipta stund- um öllu. Jón Birgir segir að Stöð 2 bjóði bestu afþreyinguna um þessar mundir og Skjár einn sé ekki langt að baki. Líka rangt. Ríkissjónvarp- ið býður best þegar allt er talið - frá fréttum og Kastljósi allt upp (eða niður) í Frasier og Soprano. m HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. r ITALIAN - FOR 8EGINNER5 iKÍsarewemÆNKiR v ■ Sýnd kl. 8.10. sýnd kl. 8 og 10.30. m Itaiska fyrir byrjendur ★★★i Rómantísk gamanmynd frá dogma-reglunni dönsku. Laus við þjóð- félagsádeilu og ólögleg fjölskylduleyndarmálin sem einkennt hafa aðr- ar dogma-myndir. Er ein af þessum myndum sem maöur vill ekki hætta að horfa á og þegar hún er aug- Ijóslega búin situr maöur eftir í sætinu og vonar heitt og innilega aö lífiö fari af ganga betur hjá þessu fólki og aö ástir. fái fasta búsetu í hjörtum þeirra. Eru tii betri meömæli? -SC Í Mávahiátur ★★★ Vel heppnuö mynd sem bæöi fær mann til aö hlæja upphátt og send- ir hroll niöur bakið á manni. Ein besta mynd Ágústs Guðmundsson- ar. Hann kemur einstaklega vel til skilc mystíkinni sem er í bókinni og gerir Freyji marghliöa og margræða. Margrét Vil hjálmsdóttir klæöir sig í Freyju (eöa öfugt. og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Mávahláturs og sú persóna sem myndin stendur og fellur meö er þó stúlk- an Agga, leikin snilldarlega af Uglu Egils- dóttur. -SG Small Time Crooks ★★* Byrjar afskaplega vel aödragandinn að bankaráninu og atriöin í smákökubúöinni og í kjallaranum þar undir eru mörg hver óborgan- leg. En miöjan er ansi flöt. Sem betur fer tekur myndin kipp upp á viö undir þaö síöasta þegar Woody pianar nýtt rán meö hjálp ruglaörar frænku. Þegar Small Time Crooks er best er hún bráðfyndin en inn á milli nær hún aðeins aö vera miölungsgóö. -Sf r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.