Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. NÓVRMBER 2001 I>V Tilvera Vogaskóli í heimsókn Nemendur í 7. S.V. í Vogaskóla, þessi fríöi hópur krakka, kom í heimsókn á DV í vikunni til aö kynnast starf- semi biaösins í tengslum viö verkefni sem þeir eru aö vinna um fjöimiöia í skólunum. Ásdís Ósk Þórsdóttir, Bragi Ægisson, Freyja Þórsdóttir, Guðfinnur Sveinsson, Guöný Ragna Ragnarsdóttir, Hailgrímur Eggertsson, Har- aldur Gísli Sigfússon, Hákon Andri Víkingsson, Heiöa Guömundsdóttir, Hrefna Björk Jónsdóttir, ísak Andri Ólafs- son, Jóhann Andri Gunnarsson, Jón Ásberg Sigurösson, Karl Sigurösson, Ólafur Konráö Albertsson, Rafn Andri ' Haraldsson, Sverrir Helgason, Tinna Guölaug Ómarsdóttir, Tinna Svansdóttir, Bönn Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sif Sæmundsdóttir ásamt kennara sínum, Snædísi Valsdóttur. Dagurinn byijar vel og I þú verður vitni að ein- ' hverri skemmtilegri ____ uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í viðskiptum. UÓnið (23. iúlí- 22, ágústl: Rómantíkin blómstrar 1 á næstu dögum en þú skalt vera á verði og ^ gæta þess að særa ekki tilfinningar annarra. Happatölur þínar eru 1, 13 og 27. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): a. Þú uppliflr eitthvað skemmtilegt í dag og ^^^l»átt góðar stundir með ^ f vinum þínum. Vertu þolinmöður við yngstu kynslóðina. Vogin (23. sept.-23. nkt.>: Fremur viðburðalitill dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um að haTda friðinn á heimilinu. Happatölur þínar eru 14, 20 og 36. Snorðdreki (24. okt.-2i. nóv.): Vertu bjartsýnn þó út- litið sé svart um þess- mundir. Erflðleik- amir eru ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn. Happatölur þínar eru 1,17 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): —Einhver heldur ein- 'hverju leyndu fyrir w þér. Ekki vera ^ óþolinmóður, þú munt komast að sannleikanum fyrr eða síðar. Stelngeltln (22. des.-19. ian.t Einhver færir þér áhugaverðar fréttir og þær eru jafnvel enn mikilvægari en þúTieldm-. Taktu það rólega 1 dag. Happatölur þínar eru 7, 8 og 23. vutim ý halda friði Söngstjarnan Mariah Carey hefur nú loksins grafiö stríðsöxina og tekið eigin- manninn sinn fyrrverandi í sátt. Mariah hafði um árabil hreytt ónotum í karlinn á opinberum vettvangi og hann sjálfsagt goldið líku likt. Það sem olli þessari hugarfarsbreyt- ingu hjá söngfuglinum íturvaxna voru veikindin sem hún átti í fyrir þremur mánuðum. Við það tækifæri sýndi eigin- maðurinn fyrrverandi, plötustjórinn Tommy Mottola, að hann er langt um betri en enginn. Tommy stjanaði viö Mariuh sína á meðan hún var að ná heilsunni aftur og bræddi þar með klak- ann sem hún hafði um hjartað. Springsteen vann Söngvarinn og lagahöfúndurinn, Bruce Springsteen, er í skýjunum þessa daga eftir að hafa unnið sigur í máli sínu gegn breska útgáfufyrirtækinu Masquerade Music. Upphaf málsins er að fyrirtækið tók gömul lög eftir Springsteen traustataki árip 1998 og hugðist gafa þau út á safndisk án leyfis rokkarans, sem höfðaði mál til að koma í veg fyrir útgáfuna. Hæstiréttur í London dæmdi honum í hag, en áfríun- ardómstóll tók málið upp aftur í byrjun ársins og nú liggur fyrir að Springsteen er endanlegur sigurvegari. „Ég er hæstá- nægður með niðurstöðuna, enda var ég að veija eignarétt minn á eigin tónlist. Morley Safer sjötugur Hinir frægu fréttaþul- ir sem standa vaktina í 60 mínútum eru nokkuð við aldur. Aldursforset- inn er Mike Wallace sem þótt ótrúlegt sé er orð- inn 83 ára gamall. í dag er Morley Safer sjötugur. Hann fæddist í Toronto og byij- aði feril sinn hjá CBC sjónvarpsstöðinni í Kanada. Hann varð þekktur í Vietnam- stríðinu þar sem tekið var eftir fréttapistlum hans. Þá var hann farinn að starfa hjá CBS þar sem hann er enn þann dag í dag. Áður en hann hóf störf við 60 mínútur hafði hann starfað sem erlendur fréttaritari í flestum heimsálfum. Gildir fyrir fósiudaginn 9. nóvember Vatnsberinn (?0. ian.-18. febr.): . í kringum þig er ' óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Ferðalag gæti vefið fram undan. Happatölur þínar eru 2,15 og 19. Fiskamlr(19. febr.-20. marsi: Þú nýtur góðs af hæfi- lleikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Happatölur þínar eru 7, 17 og 12. Hrúturinn (?A. mars-19. aprih: . Ef þú hyggur á fjárfest- r ingu skaltu fara rólega í sakimar og vera viss um að allir séu heiðarlegir. Taktu þaW rólega í dag enda er ekki mikið um að vera í kringum þig. Nautið (20. aoril-?Q. mail: Forðastu að vera upp- stökkur því að það mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í knngum þig. Gefðu þér tíma til að slappa aðeins af. Tvíburarnlr (21. mai-21. iúní): Fjölskyldan er þér of- ' arlega í huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Gætfifþess þó að vanrækja ekki alveg vini þina. Krabbinn (22. iúní-22. iúlil: HIUI.UIIIIII 1^1, Taktu það ró Maria Carey grefur stríðsöxina Ættjaröarást við afhendingu Emmy-verðlaunanna: Vesturálman og Beðmálin skást 20-50 % Ýmis hljóðfæri og fylgihlutir Rauðarárstíg 552 4515 Ættjarðarástin var allsráðandi á sunnudagskvöld þegar loks tóks að halda Emmy-verðlaunahátíðina vestur í Los Angeles. Tvisvar hafði orðið að fresta húllumhæinu vegna hryðjuverka- árásanna í september og afleiðinga þeirra. Eins og við mátti búast voru það þáttaraðimar um vesturálmu Hvíta hússins og beðmál ungra kvenna í New York sem vora verðlaunaðar, annar sem besta dramaröðin og gamanþátta- syrpan hins vegar. „Ég tel að það sé okkur mikilvægt að vera hér af því að þeir geta ekki svipt okkur sköpunargleði okkar, gleði okk- ar,“ sagði sjónvarpsleikkonan Ellen DeGeneres við hátíðargesti og bætti síð- an við, öllum til mikillar kátínu: „Það eru aðeins sjónvarpsstjóramir sem geta það.“ Besti leikarinn í dramasyrpu var kjörinn James Gandolfini úr Sopranos og Edie Falco var kjörin besta leikkon- an fyrir að leika eiginkonu Gandolfmis. Besti leikarinn í gamanröð var Eric McCormack úr Will og Grace en Pat- ricia Heaton úr þáttunum um hinn elskulega Raymond var kjörin besta leikkonan í gamansyrpu. REUTER-MYND Sigursælir á Emmy-hátíö Höfundar og leikarar gamanþáttaraöarinnar Beömála í borginni fögnuöu því á sunnudagskvöid aö lifibrauö þeirra vann til hinna eftirsóttu Emmy- verölauna sem veitt eru fyrir bestu sjónvarpsþættina. Beðmálin hafa áö- ur veriö talin besta gamansyrpan og víst er aö einhverjum þykja þættirnir skemmtilegir. Robbie úr buxunum Samkvæmt nýjustu fréttum frá Bretlandi, hefur popparanum Robbie Williams verið boðnar tíu milljónir punda fyrir að leysa niður um sig buxurnar í alþjóðlegri auglýsingaher- ferð fyrir tiskukónginn Calvin Klein og er fullyrt að leynilegar samninga- viðræður hafi þegar farið fram. Willi- ams er sagður mjög jákvæður fyrir til- boðinu þar sem það gæti hugsanlega híft upp vinsældirnar í Bandaríkjun- um. Áhugi Kleins er gagnkvæmur þar sem hann telur Williams rétta mann- inn til að auglýsa nýju buxnalínuna sína. Eitt er víst að grallarinn Willi- ams gerir þetta ekki bara peninganna vegna heldur til að safna peningum í eigin styrktarsjóð, til styrktar bömum í neyð. C* HljóöfaeraC*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.