Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Qupperneq 28
* Aðeins kr. 1.050.00C Nissan Almera bílaieigubíiar skráðir 06/00 iBb FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá f síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 > Viðskiptaverðlaunin 2001: Bræðurnir eru menn ársins - Arngrímur er frumkvöðull ársins Ágústi Guðmundssyni, stjórnarfor- manni Bakkavarar Group hf„ og Lýði Guðmundssyni, forstjóra félagsins, voru í dag veitt „Viðskiptaverðlaunin 2001“ sem DV, Viðskiptablaðið og Stöð 2 standa að. Þá hlaut Arngrímur Her- mannsson, stjórnarformaður ís- lenskra ævintýraferða, viðurkenn- ingu sem „Frumkvöðull ársins". Nýleg kaup Bakkavarar Group hf. á breska fyrirtækinu Katsouris Fresh Food Ltd. hafa vakið veröskuldaða eft- irtekt. Þar er um stærstu kaup íslend- inga á erlendu fyrirtæki að ræða og nema þau 15,6 milljörðum króna. Kaupverðið er greitt að hluta með hlutabréfum í Bakkavör Group og hafa stjórnendur Bakkavarar brotið blað í íslenskri viðskiptasögu með þessum kaupum. Fyrir þetta hljóta bræðurnir Ágúst og Lýður Guð- mundssynir Viðskiptaverðlaunin 2001. Arngrímur Hermannsson, stjórnar- formaður íslenskra ævintýraferða, fær viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins. íslenskar ævintýraferðir urðu til fyrir réttu ári þegar fjögur fyrir- tæki sem sinna afþreyingu í ferða- þjónustu á íslandi sameinuðust í eitt. Þetta voru fyrirtækin Addís, Langjök- ull, Vélsleðaleigan Geysir og Bátafólk- ið. Öll þessi fyrirtæki voru áður frum- kvöðlar hvert á sín sviði í íslenskri Varaforseti ASÍ ekki bjartsýnn eftir frestun uppsagna: Vonin ein er eftir HaUdór Björnsson, formaður Starfs- greinasambandsins og varaforseti ASÍ, segist hafa verið hlynntur niður- stöðunni um að fresta endurskoðun launaliðar fram í maí. Hins vegar sé hann ekki bjartsýnn á framhaldið. „Það er vonin ein sem við höfum til að spila úr.“ Spurður hvort niðurstaðan sé hugs- anlega á skjön við vUja félagsmanna, bendir HaUdór á að hann hafi óttast að bæði efnahagslífið og verkalýðs- hreyfingin myndu lenda í ógöngum ef samningum yrði sagt upp nú í febrú- ar. Hann óttaðist að hreyfingin hefði ekki þann styrk sem þyrfti tU að takast á við þá erfiðleika sem steðjuðu að atvinnulífmu. Fundur formanna ASÍ samþykkti með töluverðum meirihluta fyrr- greinda niðurstöðu í gær en ljóst er að menn eru ekki á eitt sáttir. Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýðsfé- lags Húsavíkur, er einn þeirra lykil- manna sem vUdu segja samningunum upp enda væri búið að iþyngja heim- ilunum nógsamlega. Til þess að núverandi forsendur haldist má verðbólga ekki fara upp yfir ákveðið viðmiðunarstrik í maí sem miðast við að vístalan mælist Halldór Björnsson. Aöalsteinn Baldursson. miUi 222 og 223 stig og verðbólga inn- an ársins verði um 3%. Þá mun liggja fyrir yfirlýsing frá ríkisstjóminni um að beina lántökum sínum í þann far- veg að það muni styrkja gengi krón- unnar, og er sá skilningur fyrir hendi að í því felist að erlend lán verði tek- in til að greiða upp innlend lán. Einnig mun ríkisstjórnin tilbúin að lækka tryggingargjald um ' aUt að þriðjung. Þær kröfur efu gerðar tU at- vinnurekenda að 1% mótframlag vinnuveitenda í viðbótarsparnaði verði fóst tala og loks er gerð krafa um að laun hækki um áramótin 2002/2003 um 3% en ekki 2,75%, eins og kveðið er á um í samningum. Þetta síðasta atriði er enn ófrágengið og munu Samtök atvinnulífsins ófús að samþykkja slíkt nema tryggt sé að launalið verði ekki sagt upp í maí. Samþykki formannafundarins í gær við þessari tilraun er háð því að atvinnurekendur og ríkisvald gangi inn á málið en Samtök atvinnulífsins munu fjaUa um það á fundi í hádeginu í dag. Ýmsir sérfræðingar ríkisstjórn- ar og Seðlabanka hafa komið að gerð þessa pakka, auk aðila vinnumarkað- arins, en samkvæmt honum myndu ýmsar forsendur breytast verulega - hvað varðar fjárlög, vaxtaákvarðanir og gengi. Þannig er gert ráð fyrir mun lægri verðbólgu í þessum pakka en í spá Seðlabankans, eða 3% innan árs- ins í stað 4% hjá Seðlabanka. I morg- un vUdu seðlabankamenn ekki tjá sig um pakkann fyrr en hann lægi fyrir í endanlegri útfærslu. Sérfræðingar sem blaðið ræddi við sögðu þó líklegt að aðgerð af þessu tagi væri líkleg til að styrkja gengið og draga úr verð- bólgu og þeirri óvissu sem hefði lam- andi áhrif á efnahagslífið. Það eitt og sér gæti orðið til að auka likurnar á að markmið þessa þjóðarsáttarpakka næðust. Ekki er búist við því að pakk- anum verði endanlega lent fyrr en ný framfærsluvísitala liggur fyrir í dag eða á morgun. -BÞ/BG Borgarlandið tvöfaldast I tiUögu að Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001-2024 er gert ráð fyrir um- talsverðum vexti borgarinnar og að íbúum fjölgi um 24 þúsund. Byggöin mun þéttast og áætlað að á tímabil- inu þurfl 16 þúsund nýjar íbúðir; þar af yrðu 12 þúsund á svæðinu austan Elliðaáa og um 4600 vestan EUiðaáa. Sjá nánar bls. 6 Metsöluhöfundur: Öðlast líf í höndum lesenda HöU minning- anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er enn í fyrsta sætinu á metsölu- lista DV, aðra vikuna í röð. „Bækur öðlast líf í höndum lesenda og það er sérstak- lega ánægjulegt að þau líf virðast ætla að verða mörg,“ sagði Ólafur Jóhann Ólafsson þegar DV sló á þráðinn til hans í New York í gær. Metsölulistann þessa vikuna má sjá nánar á bls. 2. -MA Olafur Jóhann Ólafsson. Agúst og Lýöur Guömundssynir Viöskiptaverölaunahafar DV, Viö- skiptablaðsins og Stöðvar 2 árið 2001. ferðaþjónustu. Undir stjórn Am- gríms Hermanns- sonar mun sam- einað fyrirtæki, ís- lenskar ævintýra- ferðir, áfram inn- leiða nýjungar í ferðaþjónustu hér á landi. Arngrímur -HKr. Hermannsson. Stekkjastaur á leiö til byggöa Fyrsti jótasveinninn af 13 kemur til byggða í nótt og stingur við fót. Þessir tveir sem sáust á Laugavegi vlrtust of fljótir á sér og sneru aftur heim í gær, enda hafa þessir rauöklæddu sveinar nokkuð skert tímaskyn á köflum. Víst þykir hins vegar að sá staurfætti komi á réttum tíma næstu nótt og því vert að skutla skóm í Ijóra. íslendingar auka greiðslukortanotkun heima en draga úr henni erlendis: Engin kreppa og lítil vanskil - segir Ragnar Önundarson, forstjóri Kreditkorta „Nýtt kortatímabil er svo nýhafið að það er engin leið að bera það sam- an við upphaf kortatímabilsins í des- ember í fyrra. Það gerist hins vegar alltaf í upphafi hvers kortatímabils að það kemur kippur í verslunina,“ segir Ragnar Önundarson, framkvæmda- stjóri Kreditkorta hf. Nýtt greiðslu- kortatímabil hófst sl. laugardag, tveimur dögum fyrr en áætlað hafði verið, ekki síst í þeim tilgangi að dreifa verslunarálaginu í desember á íleiri helgar. Ragnar segir greiðslukortanotkun íslendinga innanlands fyrstu 10 mán- uði ársins hafa verið nær 11% meiri en á sama tíma á síðasta ári og það sé enga kreppu að sjá í þeim tölum. „Hins vegar drógu íslendingar úr ut- anlandsferðum og það er um fjórð- ungs samdráttur í kortanotkun þeirra erlendis. Þar á móti kemur hins vegar að það er veruleg aukning í notkun útlendinga hérlendis með greiðslu- kort og þar erum viö að tala um að gengisfellingin i vor hafi haft góð áhrif. Það er um 14% aukning í færsl- um útlendinga sem verslað hafa með greiðslukortum hér á landi fyrstu 10 mánuði ársns og svo bætast við verð- lagsbreytingar og gengisfellingin þannig að það er veruleg aukning. En íslendingar hafa dregið verulega úr utanlandsferðum sínum en halda sinu striki á heimavelli." Ragnar segir að það sé ekki einung- is að dregið hafi úr hefðbundnum verslunarferðum landans til útlanda á haustin heldur hafi sumarleyfisferð- irnar einnig dregist saman. „Svo er fólk farið aö versla meira heima en áður því það er hagstæðara en áður og ýmis merkjavara er t.d. ódýrari hér en erlendis." En það er enga kreppu að sjá í tölunum og vanskil í kortanotkun eru lítil og enginn vöxt- ur hvað það varðar." -gk qlæsileq JÓLAKORTrDAGATÖL 0G LJÓSMYNOABÆKtTR Útiljós Rafkaup Armúla 24 • S. 585 2800 / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.