Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Side 7
FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002
1>V
7
Fréttir
Útvarpsráð samþykkir flutning Rásar 2 til Akureyrar:
Verið að móta nýja
hugmyndafræði
- segir Jóhann Hauksson, forstöðumaöur RÚV á Egilsstöðum
í útvarpinu
Ef dagskrá Rásar 2 missir sérstööu tapar hún tilverugrundvelii sínum. Þetta
segir forstööumaður Rikisútvarpsins á Egilsstööum.
Ef dagskrá Rásar 2 missir sér-
stöðu og verður keimlík tíu öðrum
útvarpsstöðvum á höfuðborgar-
svæðinu og berst við þær um aug-
lýsingar og kostun, þá missir hún
tilverugrundvöll sinn sem ríkisút-
varp. Því er mikilvægt að fá henni
nýtt hlutverk. Þetta segir Jóhann
Hauksson, forstöðumaður Rikisút-
varpsins á Egilsstöðum, sem fagnar
samþykkt útvarpsráðs frá í fyrra-
dag um að flytja höfuðstöðvar rásar-
innar norður. „Það er eftirtektar-
vert hve fljótt útvarpsráð afgreiddi
málið,“ segir Jóhann.
Samþykkt ráðsins grundvallast á
tillögum sem þriggja manna starfs-
hópur vann, en Jóhann var meðal
þeirra sem þar áttu sæti. Meginstef
þeirra er að höfuðstöðvar Rásar 2
verði á Akureyri og að starfsemi
Ríkisútvarpsins þar verði efld - sem
og hinna svæðisstöðvanna sem eru
á ísafirði og Egilsstöðum. Myndu út-
varpsmenn á þessum stöðum og víð-
ar vinna efni fyrir rásina - en með
því móti er ætlunin að sanna í raun
að Ríkisútvarpið þjónar landinu
öllu.
Á útvarpsráðsfundinum í fyrra-
dag sat Mörður Árnason, útvarps-
ráðsfulltrúi Samfylkingar, hjá við
atkvæðagreiðslu um tillöguna um
flutninginn norður.' Hann lét bóka
meðal annars að óeðlilegt væri að
dagskrárstjóri Rásar 2 væri bund-
inn vistarböndum um að sitja
nyrðra. Það atriði segir Jóhann að
geti í raun verið laust og bundið.
Staðsetning dagskrárstjóra á Akur-
eyri sé áhugavert en ekki heilagt at-
riði, rétt eins og að útvarp þurfi
ekki endilega að vera innan fjög-
urra veggja í Efstaleiti. Það sé í eðli
sínu nokkuð landamæralaust.
„Því er ekki að leyna að meðal
starfsmanna í Efstaleitinu í Reykja-
vík eru skiptar skoðanir á þessum
fyrirætlunum. En ég vænti þess að
með tímanum öðlist fólk skilning á
því að hér er verið að móta nýja
stefnu og hugmyndafræði fyrir
þessa rás, sem ég tel raunar mjög
mikilvægt að gerist. Menn ættu að
anda rólega þótt hluti starfseminnar
sé fluttur milli staða. Þótt þriggja
tíma tónlistardagskrá sé send út frá
Akureyri má benda á að það eru
líka 24 klukkustundir í sólarhring á
Rás 2. Liklegt er að koma yrði upp
öðru hljóðveri Ríkisútvarpsins
norðan heiða fyrir svo langa útsend-
ingu á virkum dögum. Er það mál í
farvatninu samhliða hugsanlegum
flutningum á starfsemi stofnunar-
innar í bænum, úr Glerárhverfi í
miðbæinn.
-sbs
Grútur
Gömul fita sem safnast hefur undir
bryggu og berst þaöan út á sjö.
Seyðisfjörður:
Mengun ekki
frá grútar-
kúlum
- segir Hollustuvernd
Mengun sem vart hefur orðið í
Seyöisfjarðarhöfn síðustu daga er
væntanlega ekki til komin vegna
grútarkúlna með kemískum efnum.
Fyrsta skoðun hjá Hollustuvernd
ríksins bendir til þess og þar kom
fram að ekki er um bráða mengun-
arhættu frá verksmiðju SR-Mjöls að
ræða. Flekkir hafa verið á firðinum
síðustu daga og segir í tilkynningu
frá stofnuninni að þetta sé gömul
fita sem safnast hafi undir bryggju,
sem borist hafi þaðan í ofsaveðri í
sl. viku.
í starfsleyfi verksmiðjunnar er
krafa um fituskilju í frárennsli.
Framkvæmdir við að koma henni
upp hafa verið í fullum gangi sið-
ustu daga. Vilmundur Þorgrímsson
á Seyðisfirði hefur kært grútar-
mengun í firðinum til lögreglu, en
hann telur hana að hluta til stafa af
því að eiturefnum frá SR hafi verið
veitt í sjó fram. -sbs
Gistinóttum fækkar:
18% fækkun
á lands-
Menntamálaráðherra ánægður með niðurstöðu útvarpsráðs:
Vel unnið í Rásar 2 málinu
„Ég tel að innan Ríkisútvarpsins
hafi menn unnið vel og skipulega að
þessu máli,“ segir Bjöm Bjarnason
menntamálaráðherra vegna tillagna
starfshóps um stóraukin umsvif
landsbyggðarinnar í dagskrárgerð
Rásar 2. Björn var sjálfur í þing-
ræðu upphafsmaður að flutningi
Rásar 2 út á land og nú hefur út-
varpsráð samþykkt tillögur starfs-
hópsins. Þær ganga út á að 5-7 störf
færist út á land auk þess sem dag-
skrárstjóri Rásar 2 verði búsettur á
Minni síld, meiri kolmunni:
Talsvert minni
heildarafli
Heildarafli fyrstu 11 mánuði ársins
var 1.877.297 tonn sem er nokkru
minni afli en á sama tíma í fyrra þeg-
ar 1.922.379 tonn höfðu veiðst. Munur-
inn er 45.000 tonn og munar mestu
um minnkandi síldveiði, tæplega
119.000 tonn og nærri 30.000 tonna
samdrátt í afla botnfiskstegunda.
Kolmunnaaflinn er hins vegar mun
betri i ár og munar þar um 96.000
tonnum á milli ára.
Fiskaflinn í nýliðnum nóvember-
mánuði var 96.099 tonn samanborið
við 97.115 tonn í nóvembermánuði
árið 2000. Botnfisksaflinn var 335
tonnum minni í nóvember í ár, karfa-
afli tæpum 1.300 tonnum minni og
grálúðuafli rúmum 800 tonnum
minni. Þorskaflinn jókst hins vegar
um 3.400 tonn á milli ára.
Heildarafli uppsjávartegunda í
nóvember breyttist lítið milli ára en
samsetningin er ólík. Kolmunnaafli
var tæpum 14.000 tonnum meiri í ár
og síldaraflinn tæpum 6.400 tonnum
meiri. Hins vegar veiddist engin
loðna síðastliðinn nóvember, saman-
borið við rúm 20.000 tonn í nóvember
í fyrra skv. tölum Hagstofunnar. -BÞ
Akureyri.
Skiptar skoð-
anir eru hins
vegar um málið
og hafa t.d. ungir
framsóknarmenn
lýst óánægju.
Þeir segja að um
kostnaðarsama
breytingu verði
að ræða og óttast
að þetta verði fyrsta skrefið í að
leggja rásina niður. Þingmenn
Flugfélagið LTU hefur ákveðið að
hefja vikulegt áætlunarflug á milli
Dússeldorf og Egilsstaða. Að sögn
Antons Antonssonar, forstjóra Terra
Nova-Sólar, sem er umboðsmaður
LTU hér á landi, eru menn bjartsýnir
á að þessi nýjung muni hafa í för með
sér mikla veltuaukningu. Hann segir
að í samvinnu við Terra Nova-Sól
hafi LTU flogið hingað til lands með
góðum árangri frá árinu 1995 og þessi
ákvörðun sé liður í þeim áformum að
fjölga enn frekar ferðum á milli ís-
lands og Þýskalands og auka mögu-
leika á ferðum íslendinga til Þýska-
lands og öfugt.
Flugið var formlega kynnt á fundi
á Egilsstöðum í gær og við sama tæki-
færi undirritaði LTU og aðilar í ferða-
málum á íslandi samkomulag sem fel-
stjórnarandstöðu
í Reykjavík hafa
lýst sömu skoð-
un, s.s. Kolbrún
Halldórsdóttir,
Vinstri grænum.
DV spurði
menntamálaráð-
herra um kostn-
aðinn og hvort
líklegt væri að
greiða yröi biðlaun ef starfsmenn i
Reykjavík vildu ekki flytjast út á
Samkomulagið undirritaö
Nýja flugleiöin var formlega kynnt á
fundi á Egilsstöðum í gær
ur í sér að þessir aðilar muni, í allt að
þrjú ár, vinna að því að festa í sessi
millilandaflug á Egilsstaðaflugvöll.
Þá skuldbindur LTU sig til að mark-
aðssetja hina nýju flugleið fyrir að
lágmarki tíu milljónir króna og hefur
Markaðsráð ferðaþjónustunnar sam-
land. Hann sagðist ekki geta tjáð sig
um um einsök framkvæmdaatriði.
Það væri stjórnenda RÚV að svara
fyrir slíkt.
Markús Öm Antonsson útvarps-
stjóri er í leyfi og kemur ekki aftur til
starfa fyrr en undir lok mánaðarins.
Hann mun hafa úrslitavald í ákvarð-
anatöku er ólíklegt er talið að hann
standi gegn málinu. Forstöðumaður
svæðisstöðvar RÚV á Akureyri hefur
t.d. sagt að hann telji málið í höfn.-BÞ
þykkt tíu milljóna króna framlag tii
kynningar í Þýskalandi.
Flugið hefst þann 7. júní næstkom-
andi og verður flogið alla föstudaga
til 30. ágúst með Airbus A320, 180
sæta farþegaþotu. Millilent verður í
Keflavík á leiðinni út til að farþegar
geti nýtt sér þjónustu Fríhafnarinnar.
Einnig verður hægt að fljúga til baka
frá Keflavík til Dússeldorf eða
Múnchen á öðrum dögum.
Auk áætlunarflugsins milli
Dússeldorf og Egilsstaða í sumar er
áformað að bæta við flugi frá
Múnchen til Egilsstaða árið 2003,
hefja flug frá Dússeldorf til Akureyr-
ar árið 2004 og frá Múnchen til Akur-
eyrar árið 2005. Lenging flugtímabils
LTU til íslands er síðan markmiðið
frá 2006 til 2010. -MA
byggö
Gistinóttum á hótelum fækkaði
um rúm 6% síðastliðinn nóvember-
mánuð miðað við sama mánuð í
fyrra skv. nýjum tölum Hagstofunn-
ar. Heildarfjöldi gistinátta á hótel-
um í nóvember árið 2001 nam 45.666
nóttum en árið 2000 nam hann
48.813 nóttum. Gestakomum fækk-
aði hlutfallslega jafnmikið en þær
voru 20.762 i nóvember síðastliðn-
um á móti 22.237 gestakomum í nóv-
ember árið 2000. Mestur er sam-
drátturinn á landsbyggðinni eða um
18%. DV hefur greint frá því að ein-
staka hótel þurftu að líða 50% sam-
drátt í þessum mánuði.
Líkt og verið hefur aðra mánuði
ársins fækkaði gistinóttum íslend-
inga á hótelum síðastliðinn nóvem-
ber, þá voru þær 13.392 á móti 14.686
nóttum í nóvember í fyrra, sem þýð-
ir rétt tæplega 9% fækkun. Gesta-
komum íslendinga fækkaði að sama
skapi einnig milli áranna, úr 9.599
gestakomum í nóvember árið 2000 í
8.837 gestakomur í sama mánuði
árið 2001. -BÞ
Brotist inn í MR
Brotist var inn í Menntaskólann í
Reykjavík aðfaranótt miðvikudags og
þaðan stolið hljómflutningstækjum
sem voru i íþróttasal. Þjófamir brutu
rúðu í skólanum til að komast inn og
skemmdu nokkrar hurðir á leið sinni
um skólann. Málið er í rannsókn lög-
reglunnar í Reykjavík. -MA
Björn Bjarnason.
Egilsstaðaflugvöllur:
Millilandaflug hefst í júní
Markús Örn.
ICemiÖfsala - Dúndurtilboð
Daxara 107
verð áður m
ZMwncr. égL'iL-
Verð nú fST &
29.900 KR.
ósamsett
Aukahlutir á 15-40% afsl Daxara157
« verð aður
~j *
Allar kerrurnar eru galvaniseraðar “T
og hafa dempara og sturtubúnað. Verd nu
Einnig hjá: 69.900 KR.
Bílasölu Akureyrar s: 461 2533.
Evró ehf.
Skeifunni sími: 533 14 14 www.evro.is evro