Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Side 27
39 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 I>V Tilvera Sýnd kl. 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 319. Sýnd m/ísl. tali kl. 3.45. Vit nr. 320. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 326. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 6. Vit nr. 325. Sýnd m/ensku tali kl. 10. Vit nr. 307. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 327. vófaldur skarsverðlaunahafi í agnaðri mynd sem ú veröur að sjá. KL-PA ★★★★ nniuTijiluir.iS „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgœfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaukshreiðrið.“ ^ ^ ^ S.V. Mbl. ■ Sýnd kl. 6. Vit nr. 328. Spennutryllir undír leikstjórn Seans Penns sem var efridur til Gullpálmans Í Cannes. JHE PLEDGE Lögreglumaðurinn Jack Blake (Jack Nicholson) hefur lofaö því sem hann getur ekki svikiö, aö finna morðingja sem hann “_____getur ékki fundið. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 324. M/ensku tali kl. 6,8 og 10. Vit nr. 321. Ævintýrid lifnar við. nt SHI Stórkostlegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons meö stjörnuliði leikara í aöalhlutverkum! Magnaöur hugarheimur Tolkiens var bok 20. aldarinnar og veröur nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun. Sýnd kl. 3.20, 5.45, 6.45, 9 og 10. B.i. 12 ára. linn noutheimski Derek Zoolander fœr ekki borgað yrir að hugsalNýjasta mynd Bens Stillers sem fór ó rostum í hinum fróbœru grínsmellum, Meet the !flfMtiÆflJlieffi.:,s .Somgthlna, About Mgry,________ Sýnd kl. 4, 6,8 og 10. LAUGAVEGI 94, SIMI 551 6500 m ■ w.?, Þau veittu henni öruggt heimili... P" en henni var ekki * iœtlaö aó komast burt! nvr. Gf,ASS t i IJm Æsispennandi salfiœðitryllir meö Leelee Sobieski (Joyride) i aðalhlutverki Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 16 ára Stórkostlegasta kvikmynd órsins í otrúlegri leikstjórn Peters Jacksons meó stjörnuliði leikara í aðalhlufverkum! Magnaöur hugarheimur Tolkiens var bok 20. aldarinnar og veröur nú kvikmynd 21 aldarinnar. Einstök upplifun. V 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 Norrænt. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Frétta- yfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 A til Ö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tröllakirkja. 14.30 Milliverkið. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóö. (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veður- fregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýsingar. 18.28 Sþegillinn. 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.27 Sinfóníutónleikar. 21.55 Orð kvöldsins. Hans G. Alfreösson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Steypa, skógar- högg, skáldsögur. (e). 23.20 Sígaunalíf. (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns. fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28. Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Útvarp Samfés. 21.00 Tónleikar með Biur. 22.00 Fréttir. 22.10 Alætan. 00.00. Fréttir. Bylgjan 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. KlCTEia fm94,3 1.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 '.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding long. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. _________________ ________ fhl 95,7 06.30 Þór & Þröstúr. 10.00 Svall. 14.00 Einar Ágúst. 18.00 Heiðar Austmann. 20.00 ísl. listinn.22:00 - 01.00 Gunna Dís. fm 89,5,9 06.30 Fram úr með Adda. 09.00 Iris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazlne 10.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal 11.00 Cycling. Road Worid Championshlps in Lisbon, Portugal 12.00 Cycling. Road Worid Championships in Usbon, Portugal 15.00 Tennis. ATP Tournament 16.30 Cycling. Road Worid Champ- ionships In Usbon, Portugal 17.00 Tennis. ATP To- urnament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vlenna, Austria 19.30 Boxing. International Contest 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Football. One World / One Cup 22.15 Cycling. Road Worid Champ- ionships in Usbon, Portugal 23.15 News. Eurosport- news Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Love, Mary 12.00 Last of the Great Survivors 14.00 The Baron and the Kid 16.00 The Monkey King 18.00 The Incident 20.00 Undue Influence 22.00 The Incident 0.00 The Monkey King 2.00 Undue Influence CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twlns 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience 11.00 Rt for the Wild 11.30 Rt for the Wild 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Bloodshed and Bears 19.00 Blue Beyond 20.00 Ocean Tales 20.30 Ocean Wilds 21.00 Dolphin’s Destlny 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Doctor Who. the Caves of Androzani 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastend- ers 11.30 Hetty Wainthrop Investigates 12.20 Kitchen Invaders 12.50 Style Challenge 13.20 Touc- an Tecs 13.35 Playdays 13.55 The Really Wild Show 14.20 Totp Eurochart 14.50 Great Antiques Hunt 15.20 Gardeners’ World 15.50 Miss Marple 16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Heartburn Hotel 19.00 Aristocrats 20.00 Big Train 20.30 Seeking Pleasure 21.30 Muscle 22.00 Out of Hours 22.45 A Uttle La- ter 23.00 Great Writers of the 20th Century 0.00 TheUmlt 0.30 The Umit NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer 11.00 Cllmb Against the Odds 12.00 Sulphur Slaves 12.30 Nile - Above the Falls 13.00 Penguin Baywatch 14.00 The Third Planet 14.30 Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream 15.00 Voyage to the Galapagos 16.00 The Adventurer 17.00 Climb Against the Odds 18.00 Horses 19.00 The Plant Files 20.00 Africa. Mountains of Faith 21.00 Have My Uver 22.00 Relics of the Deep 23.00 The Survival Game 0.00 The Plant Rles 1.00 Close Góður Gestur og aðrir gestir Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiðla. Fjölmiðlavaktin Gestur Einar er með partí á Rás eitt á laugardagskvöldum. Sest við plötu- spilarann og leikur uppáhaldslögin sín. Fær svo gesti með plötur að heim- an og partíið heldur áfram. Skemmti- legt fyrir þá sem heima sitja i stað þess að sturlast á öldurhúsum. Gestur Einar er ein af fáum útvarpsstjömum landsins. Þó hann virki á köflum klaufskur hefur hann hljóm sem skil- ar sér vel í litla útvarpstækinu í eld- húsglugganum þegar húsmóðirin situr yfir krossgátunni og karlinn teygir sig í mjólkina í ísskápnum. Átakalaust en gott. Stælgæjar eiga ekki að vera í út- varpi. Stöð 2 býður okkur upp á enn einn smellinn frá Ameríku. Undir grænni torfu (6 feet under) segir frá fjölskyldu sem rekur útfararstofu. Húsbóndinn ferst reyndar i bílslysi (í líkbífnum) i fyrsta þætti og eftir situr sonur sem fór ungur að heiman. Annar yngri sem fetaði i fótspor fóðurins, samviskubit- in móðir og lítii systir sem reykir krakk. Ósköp venjuleg fjölskylda; sköpuð af handritshöfundum með sveilandi húmor og innsæi í mannlegt eðli. Aflt sem þarf. Eins og í Frasier og Friends. Hfustaði á A til Ö á Rás eitt. Þar taka þeir Kristján Eldjárn og Atti Rafn Sigurðsson fyrir einn bókstaf í einu. Síðast voru þeir með N. Fengum að vita að N-ið er ekki vinsæll bókstafur og á sér fáar blaðsíður í orðabókum og símaskrá. Reyndar hálfdrættingur á við M. Svo komu fróðleiksmolar um Neró, Napóleon, Nostradamus, norður- ljósin og ýmislegt annað sem byrjar á N. Vissi ekki að norðurljósin lúta sömu eðlisfræðiiegu lögmálum og ne- onijósin (sem lika byrja á N). Ágæt hugmynd hjá Kristjáni og Atla en dá- litið gamaldags. Minnti á útvarpsþætti á upphafsárum Rásar 2. Það er löngu komið úr tísku að spila lög sem tengj- ast efninu beint. Eins og að spila Wa- terloo með Abba eftir pistli um Napó- leon. Toppurinn var þó franska leikkon- an Miou - Miou í kvikmyndinni Hrað- hreinsunin sem Stöð 2 sýndi á þriðju- dagskvöldið. Stöðinni verður seint fullþakkaö að sýna evrópskar kvik- myndir á þessum kvöldum. Maður bíð- ur eftir þeim eins og jólunum. Miou - Miou lék eiginkonu í heldur daufu hjónabandi þar sem fátt gerðist. Eitt kvöldiö ákváðu þau hjónin þó aö skvetta úr klaufunum og brugðu sér á nektarstað. Það hefðu þau betur ekki gert. Eða hvað? Það er eitthvað bogið við systemið þegar Ríkisútvarpið með sjónvarp og tvær útvarpsstöðvar er farið að bera höfuð og herðar yfir aðra ljósvaka- miðla jafnt í afþreyingu, menningar- umfjöllun sem og fréttum. Rás 2 búin að valta yfir Bylgjuna, fréttir Stöðvar 2 eins og bergmál af fréttum RÚV og ísland i dag ekki með tæmar þar sem Kastljósið hefur hælana. Getur ein- hver sagt mér hvað gerðist? Svo er mér sagt að það sé orðið leiðinlegt að vinna á Skjá einum eft- ir að þar fylltist aHt af endurskoð- endum og baunateljurum. Þeir bera með sér dauðann. wm Viö mælum m Regína Heiöurinn af því aö Regína gengur upp og skemmtir allri fjöl- skyldunni á María Sig- uröardóttir leikstjóri. Henni fer sérstaklega vel úr hendi aö vinna meö efni sem á aö skemmta öllum aldurshópum. Söng- og dansatriöin eru þó eins og vera ber lang- skemmtilegustu atriöin í myndinni - vel sungin og dansatriöin fagmannlega út- sett og ekki má gleyma vel skrifuöum söngtextunum. Þá er myndin er litsterk, björt og fallega tekin. -SG Hringadróttinssaga ★★★★ Það er sama hvar komið er niður í þess- um fyrsta hluta af Hringadróttinssögu, allt er eins og þaö á aö vera. Sagan er gefandi ævintýri um baráttu ills gegn hinu góöa. Per- sónur eru hver annarri áhugaverðari. Og álfar, dvergar og tröll eru eins og viö hugsum okkur slíkar verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri þar sem leikstjór- inn Peter Jackson fetar dyggilega í fót- spor Tolkiens og endurskapar veröld hans af mikilli snilld. -HK V- The Pledge ★★★ Myndin hefst eins og hver önnur spenn- andi lögreglumynd - meö góöu löggunni sem veit sínu viti og fer eftir innri sannfær- ingu og þar með gegn «. kerfinu. En hún breyt- ist fljótt í þersónulýs- ingu á manni sem haldinn er þráhyggju. Allar geröir hans eru knúnar áfram af því sem hann telur vera satt og viö áhorfendur trúum honum en viljum þó ekki að þráhyggjan eyðileggi líf x hans. Jack Nicholson hefur sjaldan ver- iö betri. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.