Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002 Viðskipti_____________________________________________________________________________________________________________________________x>V Umsjón: Viöskíptabla&iö Fjármálafyrirtækin: Spá 0,35% verð- hjöðnun í febrúar Fjármálafyrirtækin Búnaðarbank- inn, íslandsbanki, Landsbanki, Kaup- þing og SPRON spá því að verðlag milli janúar og febrúar muni lækka um 0,35%. Það sem er einkennandi fyrir spámar núna er hversu sam- mála þau virðast vera um breyting- una, hæsta spáin hljóðar upp á 0,4% samdrátt en lægsta spáin 0,3% sam- drátt. Ef spáin gengur eftir mun neysluverðsvísitalan verða 220,7 stig í febrúar. Landsbankinn og SPRON spá 0,4% lækkun á vísitölu neysluverðs milli Svar hf. hefur gert samning við Aco-Tæknival um endursölu á tölvu- búnaði og fylgihlutum sem Aco- Tæknival er umboðs-og þjónustuaðili fyrir á íslandi. I fréttatilkynningu, sem Svar sendi frá sér vegna þessa, kemur fram að samningurinn geri fyrirtækinu kleift að bjóða viðskipta- vinum sínum heildarlausnir á sviði síma-, tölvu-og samskiptalausna. HeOdarvelta kreditkorta i desem- bermánuði nam tæplega 11 milljörðum króna samkvæmt gögnum frá Töl- fræðisviði Seðlabankans. Veltan dróst saman frá mánuöinum á undan þegar hún nam 11,4 milljörðum. Veltan jókst að nafnvirði frá því í desember 2000 en að raunvirði dróst kreditkortavelta saman milli desembermánaða 2000 og janúar og febrúar. Gangi spáin eftir verður vísitala neysluverðs miðað við verðlag í febrúarbyrjun 220,6 stig og mun þá hafa hækkað um 8,8% síðustu 12 mánuði. Á sama tíma í fyrra, þ.e.a.s. á milli mánaðanna janúar og febrúar, hækkaði vísitalan um 0,2% og var það nokkru hærra en tölur ár- anna á undan. En árið 2000 lækkaði vísitalan um 0,3% á þessum tíma og um 0,2% 1999. í verðbólguspá SPRON kemur fram að það sé alveg ljóst að mikil hækkun í síðustu mælingu Hagstofunnar hafi Til sölu verða vörur frá þekktum framleiðendum eins og t.d. Fujitsu- Siemens og Compaq. Af vörum sem tengjast samningnum má nefna borð- tölvur, ferðatölvur og netbúnað ásamt því að bjóða úrval aukahluta. Einnig verður til sölu margvíslegur tölvu- búnaður í verslunum Svars að Bæjar- lind í Kópavogi og við Ráðhústorg á Akureyri. 2001 um rúmlega hálft prósentustig. Kreditkortavelta erlendis dróst sam- an um rúm 18% milli mánaða en leiða má líkur að því að hröð gengislækkun krónunnar á síðasta ári hafi latt til kreditkortanotkunar erlendis. Heildar- velta kreditkorta árið 2001 nam 140,6 milljörðum króna og nam aukningin frá árinu áður um 7,3% að raunvirði. verið mikið áfall og mun meiri en að- ilar höfðu gert ráð fyrir. Það sem á eftir hefur komið er í rauninni mjög merkilegt og má líkja við þjóðarátak. Ýmsir aðilar í atvinnulífmu og ýmis sveitarfélög hafa tilkynnt lækkanir og auglýst að þau muni berjast gegn verðbólgunni með því að hækka ekki verð næstu mánuðina og hafa jafnvel lækkað verð. Verðbólguspá Kaupþings og Is- landsbanka fyrir febrúar hljóðar upp á 0,3% verðhjöðnun. í spá Islands- banka er gert ráð fyrir því að verð- Leikskólar Reykjavíkur og Net- skil hf. hafa undirritað samning um rafræna birtingu reikninga. Þar með gefst greiðendum leikskóla- gjalda kostur á að fá netreikninga í gegnum heimabanka í stað glugga- pósts. Reykjavíkurborg rekur alls 76 leikskóla fyrir börn á aldrinum eins árs til fimm ára. Árlega eru sendir út yfir 60 þúsund reikningar vegna lækkanir ýmissa aðila, m.a. á mat- og drykkjarvörumarkaði, til að stuðla að stöðugleika á vinnumarkaði skili sér í lækkun vísitölunnar. Einnig er reikn- að með verðlækkunum á opinberri þjónustu í takt við aðgerðir ríkis- stjórnarinnar til að lækka vísitölu neysluverðs í febrúar. Búnaðarbankinn spáir 0,35% lækk- un neysluverðsvísitölunnar í febrúar og býst greiningardeild bankans við lítils háttar lækkun á matvöruliðnum eftir mikla hækkun síðastliðna mán- uði. leikskólagjalda í Reykjavík sem jafngildir um 1,3 tonnum af pappír. Rafræn birting reikninga er liður í umhverfistefnu Reykjavíkurborgar og aukin þjónusta við foreldra leik- skólabama. Skráning i netskil fer fram í Heimabanka Sparisjóðanna. Á næstunni mun þjónustan einnig standa viðskiptavinum íslands- banka og Landsbankans til boða. sa I HEILDARVIÐSKiPTI 4.293 m.kr. Hlutabréf 1.196 m.kr. : Húsbréf 2.316 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Delta 214 m.kr. íslandsbanki 192 m.kr. Össur 129 m.kr. MESTA HÆKKUN : O Delta 9,4% : O Marel 1,9% : O Hraðfrhús Eskifj. 1,4% MESTA LÆKKUN o Kögun 9,1% o Hlutabréfamarkaöurinn 4,0% O Össur 3,8% ÚRVALSVÍSITALAN 1.263 stig - Breyting O 0,35 % Segir sig úr banka- ráði íslandsbanka Eyjólfur Sveinsson, varaformaður banka- ráðs íslandsbanka, hefur selt öll hlutabréf sín í bankanum og hefur i kjölfarið sagt af sér setu í bankaráð- inu. Sæti hans tekur Einar Örn Jónsson. I gær seldi íslenska skipafélagið ehf. hlutabréf í Islands- banka að nafnverði tæplega 36,4 millj- ónir króna og Óháði fjárfestingarsjóð- urinn hf. seldi jafnframt hlutabréf í bankanum að nafnverði 5,2 milljónir. Eyjólfur Sveinsson, bankaráðsmaður íslandsbanka, er stjórnarmaður og hluthafi í báðum félögunum. Jafn- framt seldi Eyjólfur Sveinsson hluta- bréf í Islandsbanka að nafnverði kr. 66.208. Framangreind viðskipti voru öll á genginu 4,80 að því er kemur fram í tilkynningu frá íslandsbanka til Verðbréfaþings íslands. Ofangreindir aðilar eiga eftir þetta engin hlutabréf í íslandsbanka. Islandsbanka barst í gær tilkynn- ing frá Eyjólfi Sveinssyni þar sem seg- ir: „I framhaldi af sölu undirritaðs og Fjárfestingarfélagsins Dalsmynnis hf. þann 31. desember sl. á öllum hlutum í Orca SA og tengdum félögum og sölu íslenska skipafélagsins ehf., Óháða fjárfestingarsjóðsins hf. og undirrit- aðs á öOum hlutabréfum sínum í Is- landsbanka i gær hef ég ákveðið að segja af mér setu i bankaráði íslands- banka frá og með deginum í dag að telja.“ 06. 02. 2002 kl, 9.15 KAUP SALA : BU Dollar 101,830 102,350 SaPund 144,080 144,820 : l*B Kan. dollar 63,680 64,070 ! BB Dönsk kr. 11,8820 11,9470 1513 Norsk kr 11,2540 11,3160 B3 Sænsk kr. 9,5730 9,6250 31 Sviss. franki 59,9100 60,2400 1 • 1 Jap. yen 0,7612 0,7657 j|§ECU 88,2453 88,7756 j SDH 126,4800 127,2400 Undirrituðu samninginn Örn Valdimarsson, sölustjóri Netskila, og Hallur Simonarson, fjármálastjóri Leikskóla Reykjavíkur. Eftir undirritun samnlngsins Ægir Ármannsson, sölustjóri tölvusviðs Svars, Valdimar Bragason, fram- kvæmdastjórí Svars, Pétur Jónsson, sölustjórí fyrirtækjasviðs Aco-Tæknivals og Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri söiu-og markaðssviðs Svars. Svar semur viö Aco-Tæknival Leikskólar Reykjavík- ur og Netskil semja Kreditkortavelta í desember dregst saman Eyjólfur Sveinsson. Pm 99.900itr • W w Kr‘ Hópbifreið Nœstu námskeid Kennslubifreiöar: 8. feb. - 6. mars. 1 Leigubifreiö: Nissan Terrano II, sjálfskiptur. 8. mars-S. apríl 11. apríl- 8. maí Vörubifreiö: Volvo FL 10, 2x4ra gíra. Hópbifreiö: Benz 0303, 6 gíra. Skráning í símum 581 1919, 892 4124og 822 3810 Ncesta námskei&hrfrt 8. febraan Örfá sœti laas Ath! Nú greiöa verkalýösfélög allt aö 40.000 kr. afnámskeiöi. Skrábu þig núna! Síöustu námskeiö fylltust! IÖKUSKÚLI si ÚI Silifi ■ I' J lr' 1 AIIKIN IHUIIti I IINDI i.i:ii;ii(iiiTii:ii) viiituuiiííitíi iiúpitii iii:i:i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.