Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 27
31 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002 r>V Tilvera AÍVÍEaíCfl- oííuM f30!< uOGVEST' Svona mikið fjör getur ekki verið löglegt. Frá leikstjóra “Blue Streak”. Hasarstuð frá byrjun til enda. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 14. ára. Vit nr. 340. Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 332. ★★★ ★★★ ÓHT RÚV Synd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 329. Vit nr. 320. Vit nr. 325. B5WÍ Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 329. B.i. 16 ára. m>YHAcÆ 1111 I 81 hh! leit.is Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og j reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Sýnd kl. 6, 8 og 10. ^MÍlÖTlaíÍvfl ★ ★★★dv „Besta mynd órsins“ SV.Mbl. ★ ★★★ naS! „Þvílik bíóveisla" HVS. Fbl. Sýnd kl. 5.45 og 9. B.i. 12 ára. er gaéddur þeim hœfileika að geta séð fortíðina, geta spóð fyrir um framtíðina og geta latið hœflteika sína öðrum í te. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 339. 10.00 Fréttir. 10.03 Ve&urfregnlr. Dánar- fregnir. 10.15 Söngur í sýslum landslns. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veö- urfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 I tíma og ótíma. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tröllakirkja eftlr ÓlafGunnarsson. Höfundurles (26:29). 14.30 Brot. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónaljóö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöur- fregnir. 19.40 Laufskállnn. 20.20 Söngur f sýslum landslns. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.22 Tuttugu kýr, tíu geitur. 23.10 Ástlr gömlu meistaranna. 24.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 00.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. fm 98,9 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 [þróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reýkjavik síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. 1.00 Sigurðúr P. Harðarson. 15.00 Guðríður .Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 fm 103,7 .00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding long. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. FM 06.30 Þór & Þröstur. 10.00 Svali. 14.00 Einar Ágúst. 18.00 Heiöar Austmann. 22.00-01.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú. fm 89,5,9 06.30 Fram úr með Adda. 09.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ- ionships in Usbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Llsbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tennis. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tourna- ment in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Llfe on the Mississlppi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson's The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 0.00 The Monkey Klng 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twlns 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildllfe Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About it 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronlcles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Buslness 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Anlmal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wlne 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestrlng 18.00 Parkinson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rod- ge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Eiephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Unlverse 22.30 Racing the Distance 23.00 Rreflght. Storles from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Þingbox í sjónvarpi Horfði nokkra stund á um- ræður á Alþingi um lögleið- ingu ólympískra hnefaleika. Ég þreyttist snemma því þingmenn tala of lengi og eru sífellt að endurtaka orð sín á einhvern sérkennilegan hökt- andi hátt. Þeir eiga að geta sagt hlutina á helmingi styttri tíma. Ekki það að ég sé að fara fram á hraðamæl- ingu en það hlýtur að vera kostur að vera kjarnyrtur. Sennilega flnnst þingmönnum of gaman að hlusta á sjálfa sig tala. Verst hvaö það er lít- ið skemmtilegt fyrir okkur hin. Reyndar var Mörður ágætur þarna og ég lifnaði við í stólnum þegar hann fór að tala um skáldlistina og tengdi hana við hnefaleika. Það þarf fleiri íslenskufræð- inga á þing. Ég er tilbúin að bjóða mig fram. Annars skil ég ekki þessar miklu umræð- ur, held að það ætti bara að samþykkja þetta frumvarp. Það er ekki sífellt hægt að banna hlutina. Horfði á Band of Brothers á Stöð 2. Hvílík fagmennska! Svosem ekki við öðru að bú- ast þegar saman leggja Steven Spielberg og Tom Hanks en þeir eru framleið- endur þáttanna. Umhverfið er svo raunverulegt að það er eins og maður sé á vettvangi. r not jusr rua/n akotih Tnerttc rnuAi ruAhicc. JIIST VISITING Riddarinn hugrakki og fífliö félagi hans lenda óvart í tímaflakki og þú missir þig af hlátri. Jean Reno fer á kostum í geggjaöri gamanmynd. Endurgerö hinnar óborganlegu Les Visifeurs A V Kolbrún >—>-'T Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. Reyndar ekki með öllu nota- legt þegar sögusviðið er seinni heimsstyrjöldin og að- alpersónur taka þátt í hörð- um bardögum. Þetta eru magnaðir þættir og í alla staði vel gerðir, enda fengu þeir Golden Globe-verðlaunin á dögunum. Og núna ætti maður auðvitað að tala um það hversu grimm stríð eru og ónauðsynleg. En ég fer ekki í þær umræður. Vissu- lega eru stríð grimm en stundum nauðsynleg. Það þarf nefnilega svo oft að berj- ast gegn illskunni. 1 síðasta þætti Milli himins og jarðar var farið langt yflr strikið þegar reynt var að gera grín að Birni Bjarnasyni í vandræðalegu sund- skýluinnskoti. Ingibjörg Sól- rún átti að vera þátttakandi í því gríni en kom sér fimlega undan því. Flink kona sem neitaði að taka þátt í smekk- leysunni. Nú þegar baráttan um borgina er að heíjast verða þáttastjórnendur að gæta sín, það sem þeir kunna að meina sem saklaust grín kann að koma út sem póli- tískur áróður. Þannig var í þessum síðasta þætti. REbrwaomn HVERFISGÖTU SlMI 551 9000 www.skifan.is A A A PKHDlMUtFAIHIKíMÞllMSI IIMlsUIIM yT'yryt H„S11UI.DF.CAWFS2001 kvlkmyndir.com ~ Annie Girardot Isabelle Huppert Benoil Magimcl La Pianiste u fuafcnin rhbú iur Michael Haneke Sjúklegt feröalag tilfinningalausrar konu sem haldin er bœldum masókijma. ÞU HEFUR ALDREI SEÐ ANNAÐ EINS! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 09 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Shallow Hal ★★★ Svo sneisafull af pæl- ingum um feguröina aö þeir Farrelly-bræö- ur þurfa aö dæla neö- anbeltishúmornum út af fullum krafti til aö * vega upþ á móti því breytist ekki t heim- spekilega kvikmynd. Niöurstaöan er sú aö maður er stööugt hugsandi um hiö mikla debat um innri vs. ytri fegurö en er jafnframt hlæjandi aö stanslausum ærsl- um og aulabröndurum. -AE aö hún hreinlega Enigma ★★★ Fyrir þá sem vilja njósnamyndir með mörgum dauösföllum, æsispennandi elt- ingaleikjum og harö- snúnum töffurum er Enigma ekki máliö en ef njósnamyndir meö laglegri fléttu, góöum samtölum og sterkum leik er ykkar tebolli er Enigma eins og sniöin fyrir ykkur. Þaö lýsir vel fjölhæfni leikstjórans, Michael Aþted, aö hann skuli geta gert rólega og margflétt- aða mynd eftir James Bond-hasarinn. -SG From Hell ★★★ Vei heppnuö saka- málamynd, byggö á sögnum um fjöldamoröingjann Jack the Ripper, T*- nokkuö óhugnanleg í myndrænum lýsing- um á læknisfræöileg- um athöfnum. Sagan hefurgóöa stígandi sem gefur áhorfandanum ný og ný tæki- færi til aö tengja atburöina sáman. Sviösmynd er drungaleg og hæfir vel því umhverfi sem moröin eru framin í og ^ leikarar standa sig meö prýöi. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.