Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2002, Blaðsíða 25
MIÐVTKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002 29 DV EIR á miðvikudegi Súsanna Svav- arsdóttir var ræðukona á þorrablóti Þrótt- ara sem haldið var um helgina. Gerði Súsanna karlmennsku alls konar að um- ræðuefni I ræðu Súsanna sinni 0g fór mik- Reyndi á þolrifm. úm að venju. Svo lengi talaði Sús- anna að mestur þróttur var úr Þrótt- urum þegar karlatalinu loks lauk eft- ir 45 mínútna messu. Fóru sumir heim aðframkomnir eftir talið og ekki síður það sem var sagt. Skíði seljast ekki Útsala á skíð- um sem haldin var í Útilífi í Glæsibæ á dög- unum mishepn- aðist með öllu. Er veðurfari kennt um: „Hér kaupa ekki aðr- Utsala ... misheppnaöist. ir sklðavörur en þeir sem eru að fara til útlanda,“ segir Lilja, verslunarstjóri í Útilifi. „Hins vegar verður allt vitlaust í skíðadeildinni um leið og fer að snjóa.“ Ekkert te á Kaffi List Veitingamenn- imir á Kaffi List við Laugaveg hafa ákveðið að afgreiða gesti sína ekki með te á meðan mesta örtröðin er á barnum um helg- ar. Þykir tefram- ”“reiðsla bæði taf- og kostnaðarsöm. Enn er þó hægt að fá kaffi á staðnum með eftir- gangssemi en áfengi alls konar er rétt snaggaralega yfir skenkinn. Þjófur á þorrablóti Bæði lög- regla og gest- ir standa á gati eftir þorrablót sem haldið var í íþrótta- húsinu á Sel- Kaffi Ust Te er tafsamt. Iþróttahúsið Vettvangur gtæpsins. fossi fyrir skemmstu. Þar var 340 þúsund krónum stolið að loknu blóti á meðan starfsfólk var að taka til í salnum. Peningamir vom afrakstur brennivíns- og bjórsölu um kvöldið og höfðu verið settir i bláa buddu, sem merkt var íslandsbanka. Hafði buddunni verið stungið til hliðar á meðan á tiltekt stóð. Að henni lok- inni átti að vitja peninganna en þá voru þeir horfnir. Lögreglan á Sel- fossi vinnur að rannsókn málsins, yfirheyrir menn en hefur enga gran- aða enn sem komið er. Þjófnaðurinn hefur varpað áður óþekktum skugga á Selfossþorrablótið sem hingað til hefur farið vel fram og verið öllum til ánægju. Leiðrétting Vegna ferðar islensku skiða- mannanna á vetrarólympíuleikana í Salt Lake City skal tekið fram að þeir eru allir með fallhlíf. Guðlaugur Þór og Ágústa Johnson eignuðust tvíbura: Fimir og frískir Reykvíkingar - strákurinn tíu merkur, stelpan átta og hálf Aðrir stinga upp á Björn og Inga því ílokk sinn, Ágústu og barnanna Jóna. Ég hef nú önnur nöfn í huga, sem brátt stíga fyrstu skrefin út í „Ég hef aldrei upplifað annað eins. Vissulega var búið að segja mér að fæðing barna væri sérstök lífsreynsla en þetta var miklu meira,“ segir Guðlaugur Þór Þórð- arson borgarfulltrúi sem eignaðist tvíbura á dögunum með eiginkonu . sinni, Ágústu Johnson. Tvíburarn- ir, strákur og stelpa, komu í heim- inn mánuði fyrir tímann. Þeir dvelja nú á vökudeild Landspítal- ans ásamt móður sinni og þar er Guðlaugur Þór tíður gestur. Heima er hann búinn að gera allt klárt. Barnaherbergið bíður barn- anna; bleikt og blátt. „Við erum ekki búin að ákveða nöfnin en ekki er skortur á tillög- um frá vinum og vandamönnum," segir Guðlaugur Þór. „Sumir vilja að bömin heiti Össur og Ingibjörg. fái ég að ráða.“ Tvíburarnir eru frískir og fimir þó svo þeir hafi fæðst fyrir tím- ann. Strákurinn var tiu merkur og stelpan átta og hálf. Guðlaugur Þór ætlar að taka sér bameignar- frí eins og nútímamanni sæmir, hluta nú og svo meira í sumar. Kosningabarátta fer í hönd og ein- hvern veginn verður að leiða hana til lykta þótt hún sé hjóm eitt á við það að eignast strák og stelpu á einu bretti. Guðlaugur Þór er ekki samur maður eftir fæðingu fyrstu barna sinna eins og allir skilja sem reynt hafa. Þó hefur hann ekki skipt um stjórnmálaskoðun enda segir hann Sjálfstæðisflokk- inn vera flokk fjölskyldunnar og langt og vonandi viðburðaríkt líf. AUÐVITAÐ „Flokkurinn hefur tek- ið náttúruvernd á stefnuskrá sína, líkt og aðrir.“ (Sverrir Hermannsson, for- maöur Frjálslynda flokksins.) STÓRIR STRÁKAR „Dagskráin verður með svipuðu sniði og verið hefur, dagsferð í Cabela’s, dótabúð stóru strákanna ...“ (Úr auglýsingu um utanlands- ferO félaga I Skotveiöifélaginu.) DÖNSK BJARTSÝNI „Livet er ikke det værste man har og snart er kaffen klar.“ (Benny Andersen í morgun- skímunni í Kaupmannahöfn.) UPPFYLLINGAR „Svo fara menn að fylla Fossvog og Kópa- vog þegar þeir gera sér ljóst að það er ekk- ert gagn í þeim í nú- verandi mynd en pláss fyrir götur vantar.“ (Halldór Jónsson í MorgunblaOinu um uppfyllingar á höfuöborgarsvæöinu.) LIFANDI EÐA DAUÐIR? „Islendinga þraut örendið í Stokkhólmi" (Fyrirsögn í Morgunblaöinu.) Ormur slær heimsmet við Ölfusá - sprelllifandi á 15 metra dýpi Ormurinn langi Fór neðar en flestir aðrir. Jón Ólafsson á þorrablóti: Stofnar minningarsjóð um lifandi mann Jón Ólafsson i Skífunni hefur ákveðið að stofna minningarsjóð um Jón Þórarins- son tónskáld og tilkynnti hann ákvörðun sína á þorrablóti karla- kórsins Fóst- bræða um síðustu helgi. Sjálfur var Jón Þórarinsson staddur á þorrablótinu en þetta mun vera í fyrsta sinn sem stofnaður er minningarsjóður um lifandi mann. Á þorrablóti Fóstbræðra sté Jón Ólafsson í pontu og hvatti aðra veislugesti til að láta fé af hendi Jón Olafsson 500 þúsund á 5 árum. Jón Þórarinsson Vel ern og skemmti sér vel. rakna í sjóðinn. Aðspurður sagð- ist hann sjálfur ætla að leggja fram 500 þúsund krónur sem greið- ast með jöfnum afborgunum á fnnm árum. Voru félagar í Fóst- bræðram margir tvístígandi um hvort taka ætti í síðustu viku fannst ánamaðkur á 15 metra dýpi á bökkum Ölfusár. Það voru starfsmenn Ræktunarsam- bands Flóa og Skeiða sem fundu orminn þegar þeir voru að bora ofan í berglög á bökkunum vegna lagningar ræsis. Ormurinn var sprelllifandi og spriklandi þegar hann fannst í borkjarnanum. Víst má telja að hér sé um heimsmet að ræða: „Það fer eftir jarðvegi hversu langt ormar éta sig ofan í jörðina," segir Þóra Hrafnsdótt- ir, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sem er jafnhissa og ’ ræktunarmennirnir fyrir austan fjall á afreki orms-' ins. Að sögn Þóru ber heim-' ildum saman um að ánamaðkar fari lengst fimm metra niður í jörð- ina en yfirleitt þó ekki nema tvo. Frá því er greint í Náttúrufræðingn- um frá 1994, 64. árgangi, bls. 139-148. Sex keppendur sex fararstjórar þátt í þesssu eða ekki. Sjálft tónskáld- ið lét sér ekki bregða í veislunni enda er Jón Þórarinsson vel em og skemmti sér manna best í þorrablót- inu þrátt fyrir stofnun minningar- sjóðsins. Sex íslenskir skíðamenn eru famir á vetrarólympíuleikana í Salt Lake City sem settir verða á fóstu- daginn. Með þeim fóru sex aðstoð- armenn: þrír þjálfarar, einn sjúkra- þjálfari, aðalfararstjóri og flokks- Rétta myndin stjóri. Fyrsta keppnisgrein íslending- anna er 11. febrúar; brun kvenna. Skíói Margir kallaðir. BA-ritgerð um Bubba Út er komin BA-ritgerð um Bubba Morthens. Höfundur er Uggi Ævarsson bókmenntafræðingur og nefnir hann rit- gerð sína „Leynd- armál frægðar- innar - mótsögn fjarlægðarinnar“. „Þetta er fln rit- gerð. Ég er búinn að lesa hana,“ seg- ir Bubbi ánægður með að vera fyrsti íslenski poppar- inn sem ratar inn í bókmenntasög- una með þessum hætti. Segir hann ritgerðina snilldarvel unna og skemmtilega. Og Bubbi er ekki hætt- ur: Bubbi Leynarmál frægðarinnar. „Eg er að gera nýja plötu með sama bandinu og síðast. Ætli ég reyni ekki að rifa kjaft þar eins og venjulega en sleppa Hannesi Hólmsteini," seg- ir Bubbi sem verður 46 ára 6. júní næstkom- andi. Degi áður verður Hallbjöm Hjartarson 67 ára en um hann hef- ur enn ekki verið skrifuð BA-rit- gerð. Hún gæti „Leyndarmál landsbyggðar- mótsögn frægðarinnar“. heitið innar - C. Emkel/, Nam/ess, Refl, 1999-2000 Áhugaveróar hræringar í Kópavogi Á föstudaginn verður Carnegie Art Award-myndlistarsýningin opnuð í Gerðar- safni í Kópavogi. Þargetur að líta nýjustu og áhugaverðustu hræringar í mál- aralist á Noröurlöndum auk þess sem Carnegie-verölaunin veröa par afhent - ríflegustu myndlistarverðlaun á Norðurlöndum. Myndin sem hér fylgir er eft- ir finnska listamanninn Carolus Enckell en hann er meðal verðlaunahafa í ár; hlaut 3 milljónir fyrir verkið sem hér sést en í greinargerö dómnefndar segir orðrétt: „... tilraunir til að höndla maleríska atburðarás þar sem sjálfur efni- viðurinn, málningin, birtist sem eins konar kraftbirting andlegra verðmæta, sem gerir miklar kröfur til áhorfandans".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.