Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 21
33 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 JOV Tilvera Myndgátan hér til hliöar lýslr orðtaki. Lausn á gátu nr. 3234: Klæðaburður Krossgáta Lárétt: 1 vandræði, 4 káf, 7 skordýrs, 8 himna, 10 haldi, 12 atorku, 13 höfuð, 14 sigaði, 15 hrúga, 16 veiði, 18 feiti, 21 hagur, 22 sofi, 23 makaði. Lóðrétt: 1 hólf, 2 óvirða, 3 blettur, 4 þekktastur, 5 kærleikur, 6 eyði, 9 sundraði, 11 smá, 16 handlegg, 17 draup, 19 gruna, 20 skap. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Heiðursmaðurinn Óli Valdimarsson tefldi á mörgum helgarskákmótum á vegum Jóhanns Þóris Jónssonar og stóð sig alltaf vel, auk þess að hafa sanna ánægju og gleði bara af þvl að vera þátttakandi. Hann og Dan Han- son heitinn voru miklir vinir en skák- vinir þurfa þó oft að mætast við skák- borðið. Hér vann Dan að lokum eftir að hafa leikið þeim óvænta og óþægi- lega Ieik sem við verðum vitni að I dag! Hvítt: Dan Hanson Svart: Óli Valdimarsson Spánski leikurinn. Helgarmót Hellissandi (3) 1981 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c4 Bd7 6. Rc3 Rge7 7. 0-0 g6 8. d4 Bg7 9. dxe5 dxe5 10. Bg5 f6 11. Be3 0-0 12. Rd5 Be6 13. Bc5 Hf7 14. a3 b6 15. Be3 Ra5 16. De2 Rxd5 17. cxd5 Bg4 18. b4 b5 19. bxa5 bxa4 20. Hfcl f5 21. h3 fxe4 22. hxg4 exf3 23. gxf3 e4 24. fxe4 Bxal 25. Hxal Dh4 26. Kg2 De7 27. Bd4 HafB 28. Hfl h5 29. Hhl Hf4 30. gxh5 Dg5+ 31. Kfl Hg4 (Stöðumynd- in) 32. Be3 Hxe4 33. Bxg5 Hxe2 34. Kxe2 Hf5 35. f4 gxh5 36. Hdl Kf7 37. Kf3 Ke8 38. Ke4 Hf7 39. Hbl Kd7 40. Ke5 Hf8 41. f5 He8+ 42. Kf6 Kd6. 1-0 Bridge Umsjón: ísak Öm Sigurósson Spil 6 úr þriðju umferð aðal- sveitakeppni Bridgefélags Reykja- vfkur er áhugavert. Á flestum borð- um spiluðu menn annaðhvort 4 spaða eða þrjú grönd. Þrjú grönd voru lítið vandamál á flestum borð- 4 1065 •4 G876 ♦ 9742 4 Á6 ---2— 4 ÁG9874 N ¥ ^ V A 4 ÁKD S * D54 4 KD 44 Á10943 4 G6 4 G873 Góður sagnhafi á að fínna vinning- inn í spilinu, þ.e.a.s. ef vömin er ekki vakandi. Sagnhafi byrjar á þvi að spila spaða á nluna og suður drepur annaðhvort á drottninguna eða kóng- anna vegna þess að hjartaásinn var f suður. Fjórir spaðar eru hins veg- ar áhugaverðir. Tveir öruggir tapslagir eru á ásana í hjarta og laufi og snýst þvi spilið um að gefa aðeins einn slag á spaða: inn. Þegar hann kemst aftur að í spil- inu og spilar lágum spaða að heiman á sagnhafi að fara upp með ásinn ef norður setur aftur lítið spil. Það gagn- ast lítið að svína gosanum þvf ef norður á annað há- spilanna á hann einnig tíuna og þar með 4 spil f litnum og öruggan slag á litinn. Því á sagn- hafi að fella hitt háspil suðurs undir ásinn. Hins vegar gegnir öðra máli ef norður gætir þess að setja tíuna 1 annað sinn sem spaða er spilað! «4 KD6 4 10853 4 K1092 Lausn á krossgátu •QaS 08 ‘BJO 61 ‘3(BI il ‘UIJB 91 ‘ITIJI XI ‘jnepj 6 ‘ibui 9 ‘jsb s ‘JnjsBSæjj f ‘lýiijspuBj g ‘buis z ‘spq j ijjajppi ' pnBJ £Z ‘iqpui ZZ ‘jnqqB ig 'flipj 8j ‘iflB 91 ‘soíj sx ‘ijjb n ‘snBq 8i ‘8np zi ‘iljæ oi ‘ub>[s 8 ‘sjnnui i ‘uqBj \ ‘jSBq 1 :jjajBq Smáauglýsingar leigumarkaðurinn 550 5000 Valentínus Konudagurinn er næsta sunnu- dag, þ.e.a.s. þessi íslenski. Hin síðari ár hafa verið að slæðast hingað erlendir siðir, sumir ágætir en aðrir hafa orkað tvímælis. Einn þessarra nýju erlendu siða er Valentínusardagur en sá merki dagur var síðastliðinn fimmtudag. Þessi dagur er hald- inn hátíðlegur víðast hvar úti í heimi og mér skilst að hann sé kominn hingað frá Bandaríkjun- um. Valentínusardagur er vfst sérstaklega eyrnamerktur elskendum og íslensk ungmenni hrffast mun meira af þessum degi en hinum íslenska konudegi. Rökin hjá unglingunum eru ein- föld; þessi fslenski er svo lúinn og gamaldags en Valentínusar- dagur mun skrautlegri og fjörlegri Það er sennilega ekki mikið meira en áratugur síðan að fáir íslendingar vissu nokkuð um V alentí nusar dag. Blómabændur og verslunareig- endur sáu sér fljótlega leik á borði og nú er Valentínusardag- ur haldinn með pomp og prakt hér á landi. Ein stærsta útvarpsstöðin var meira að segja undirlögð síastlið- inn flmmtudag af heilögum Val- entínusi, frá morgni til kvölds og mér skilst einnig að bónorð hafi verið í beinni f sjónvarpsþættin- um ísland í bítið. Við erum eins og fyrri daginn fljót að tileinka okkur nýja siði, svo ekki meira sé sagt. Einhverra hluta vegna finnst mér að konudagurinn sé á und- anhaldi og ég spái þvf að eftir áratug verði hans aðallega minnst f dagatölum. Ég el mér þó þá von í brjósti að við séum ekki að verða eins og Bandarfkjamenn og þurfum að láta mata okkur f öllu og einnig í ástarmálum. Sandkorn______________________________ Umsjón: Siguröur Bogi Sævarsson • Netfang: sandkorn@dv.is MÖrgUm þótti kynlegt hvernig Guðrún Pétursdóttir bar mál í Landssímaklúðrið þeg- ar hún var viðmælandi í Viku- lokum Þorfmns Ómarssonar á laugardagsmorgun. Á henni var að skilja að málið væri allt hið snautlegasta og óþarfi að gera veður út af því. Meginmálið væri að þjóðina skorti gagnrýna fjölmiöla sem þyrðu að stinga á kýlum, rétt eins og hefði verið lag i Helgarpóstsins á fyrri árum. Með i þessu var Guð- rún að segja að eiginmaður hennar, Ólafur Hannibalsson, væri í hópi þeirra íslensku fjölmiðlunga sem best væru hugandi, en hann var ritstjóri blaðsins um hríð. En hvað varðar Landssímamálið er rétt að hafa í huga að fjöl- skyldutengsl hefur Guðrún Pét- ursdóttir ærin, en stjómarfor- maður Símans er Friðrik Páls- son, mágur forsetaframbjóðand- ans fyrrverandi. Sjálfstæðismenn í Ár- borg hyggjast nú efna til opin prófkjörs um skipan lista síns og raunar hefur sú umræða verið uppi að sá sem fyrir listanum fari verði bæjarstjóraefni. Ýmis nöfn eru nefnd um verðugan bæjarstjóra- kandídat, stað- næmst hefur verið við nafn Jóns Rúnars Bjamasonar, útibússtjóra ís- landsbanka á Selfossi. Aðrir hafa imprað á nafni Ólafs Björnssonar lög- manns á staðnum. Ýmsum þykir þó líklegast að niðurstaðan verði kyrrstaða og Karl Bjömsson muni áfram sitja í bæjarstjóra- stólnum. Kjörnefndar sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík, sem ekki hefur getað komið saman að undanfórnu vegna fría, bíður það erfiða hlutverk að berja saman framboðs- lista flokksins í borginni. Þrátt fyrir fríin eru menn þó að krunka sig sam- an og ýmsar bollaleggingar eru í gangi. Þannig þykir nánast víst að Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson verði í öðru sæt- inu og Guörún Ebba Ólafsdótt- ir biskups, kennaraformaður í því þriðja. Mörgum þykir hún hafa kjörþokka góðan og einnig mun sjálfstæðismönnum í borg- inni þykja mikilvægt að fá í sín- ar raðir fulltrúa sem fær er i fræðslumálunum. Nemendur í viðskiptahá- skólanum á Bifröst sem á dögun- um tilkynntu um framboð sitt til bæjarstjómar í Borgarbyggð eru aðeins að draga í land. Hafnar eru viðræður mHli þeirra og Samfylkingar um að fulltrúi úr þeirra röðum taki þriðja sæti á lista flokksins. Ljóst má vera að þannig gæti Samfylkingin mjög styrkt stöðu sína á þessum slóð- um, aukinheldur sem þriðja sæt- ið er í raun baráttusætið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.