Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 Tilvera I>V HÁSKÓLABÍÓ - * STÆRSTA SYNINGARTJALD LANDSINS fttlio : RRAUC.UIR .IAMATT1 FTH PMTROW SltlDMAN Sex salir i leit aö reltu tóntegundinni. duets J\ « Létt og leicanct Qamanmynd með Gwyneth Pattrow CShaBowHtT). ★★★'3 ★ ★★ i/2 Radio x UANU.LU TOIVI GR«5E VAIMILUX Sjodheitasta mynd arsins er komin. Tom Cruise ♦ Penelope Cmz = Heitasta parið i dag. Asamt ofurskutlunni. Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frabærrí tonlist en Sigur Ros ftytur 3 lög i myndinni. Fra leikstjora l,Jerry Maguire”. /j-JoiLiÖL. Aliuö-jLli-J 3 ' ZUuU js/-yj'j'j 1 * ,I.J./.jjijHji.i.l. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín að öllum uppáhalds-unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skítsama! ÓGEÐSLEGA FYNDIN! Sýnd kl. 4,6,8 og 10-B.i. 14 ðra. hveT&&s leiKinn. Idur hvemia I spBarmedl Sýnd kl. 5.40,8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341, PIXAR Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. í Lúxus VIP kl. 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd í Lúxussal kl. 4 og 8. B.i. 12. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. M/ensku tali kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. SfTlfííRH V BIO HUGSACU STÖSr ROBERT REDFORD Fró leikstjóro „Enemy o( the State“ og „Crimson Tide ', Islandsvima^sv og töffarinn Brod Pitt sýnir magnoöa takta í myndinni ósomf óskorsverðlounahdfanum Robert RedtorcL Adrenalínhlaöin spenna út, gegrr. MICHAEl DOlJCjIA1 BRAD Pl' Spennutryllir ársins DON'T SAY AWORD □□ Dolby /DD/ Thx SÍWII 564 0000 - www.smarabio.is • Siónvarplð - Vopnabrak á Kúbu kl. 20.45 Kúba verður á dagskrá næstu vik- una en þá verða sýndar fimm heim- ildamyndir og fimm bíómyndir sem tengjast eyjunni. Heimildamyndin Y- sem sýnd verður i kvöld heitir Vopna- brak á Kúbu (Cuba’s Conquistadors) og þar er saga Kúbu og Kúbverja rak- in allt frá árinu 1000 eftir Krist. Sagt er frá komu Kólumbusar, fyrstu sam- skiptum hans við frumbyggja eyjar- innar, komu spænsku landvinninga- mannanna og árekstrunum sem fylgdu í kjölfarið. Fjallað er um Kúbu sem hlið landvinningamanna að Am- eríku, þrælasölu á átjándu öld, blóma- skeið Kúbu á 19. öld, þegar eyjan fékk nafhbótina Djásn Karíbahafsins, og um deiglu byltingarinnar á tuttugustu öld. Þetta er sagan af frelsisbaráttu Kúbveija allt frá fyrstu uppreisnar- mönnunum meðal innfæddra til Che Guevara. Stöð 2 - Mvrkraengill kl. 21.00 Það er komið að nýrri syrpu í spennu- mynda- flokknum Myrkraengill (Dark Angel). Sögusviðið er Seattle í Bandaríkjunum árið 2020, réttum áratug eftir að hryöjuverka- menn unnu mikil spjöll með kjam- y orkuvopnum. Samfélagið er ekki það sama og áður og núverandi stjómar- herrar vilja lýðræöið fótum troða. Að- alsöguhetjan er Max Guevara, ung kona sem er tilbúin að standa uppi í hárinu á yfrrvöldum. Þegar við skild- um við hana síðast var hún í varð- haldi. Útlitið var dökkt en Max hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Aðalhlut- > verkið leikur Jessica Alba. 16.40 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Teiknimyndir úr Morg- unsjónvarpi barnanna. e. 18.30 Hafgúan (3:26) (New Adventures of Ocean Girl). Ástralskir ævintýra- þættir e. 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljóslö. 20.00 Ed (20:22) (Ed). Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem freistar gæfunnar á heimaslóöum í Ohio. 20.45 Vopnabrak á Kúbu (Cuba's Conquistadors). (Sjá nánari umfjöllun viö mælum meö). 21.40 Nýjasta tækni og víslndi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Lögreglustjórinn (7:22) (The District). Um Jack Mannion, lög- reglustjóra í Washington D.C., sem stendur í ströngu í baráttu viö glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aöalhlutverk: Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brooke og Justin Theroux. 23.05 At. Endursýndur þáttur. 23.20 Kastljósiö (e). 23.40 Dagskrárlok. i ri —r ■ fr 06.58 ísland í brtiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi. 09.35 Oprah Wlnfrey (e). 10.20 ísland í bítiö. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínu formi. 12.40 Dharma og Greg (1.24) (e). 13.05 Týnd í geimnum. (Sjá umfjöllun aö neöan). 1998. 15.10 Stórborgin (7.8) (e) (Metropolis). 15.35 Hill-flölskyldan (24.25). 16.00 Bamatími Stöðvar 2. 18.05 Seinfeld. 18.30 Fréttlr. 19.00 fsland í dag. 19.30 Háskólalíf (5.22). 20.00 Vík milli vina (11.23). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. 21.00 Myrkraenglll (Dark Angel). 21.50 CNN - brot. 21.55 Fréttlr. 22.00 Ráðgátur (14.21) (X-Files). Strang- lega bönnuð börnum. 22.45 Týnd í geimnum (Lost in Space). Robinson-fiölskyldan er send út í geim til þess aö undirbúa ný heim- kynni fýrir mannkyniö sem er aö fylla móöur Jörð. Hin illi dr. Smith hyggst gera sitt besta til þess að fjölskyldunni takist ekki ætlunar- verk sitt. Aðalhlutverk: William Hurt, Gary Oldman, Matt LeBlanc. Leikstjóri: Stephen Hopkins. 1998. 00.55 Hlll-Qölskyldan (24.25) (e). 01.20 Selnfeld. 01.45 ísland í dag. 02.10 Tónllstarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. 16.30 Muzlk.is 17.30 Myndastyttur (e). 18.00 Myndastyttur. 18.30 islendingar (e). 19.30 Mótor. Fjallaö um flestallt það sem viökemur fjórhjólum, bílum og öör- um tryllitækjum. Umsjón Halldóra Einarsdóttir og ísleifur Karlsson. 20.00 Total Recall. Framtíöarhasar sem gerist áriö 2070. Jörðin er ekki lengur til í þeirri mynd sem við þekkjum hana og vélmenni eru eðli- legur hluti hins daglega lífs. 21.00 C.S.I. Bandarísk sakamálaröö um störf réttarvísindamanna. 20.50 Máliö. Umsjón Hallgrímur Helgason. 22.00 The Practice. Vinur Bobby’s, Raymond Oz, er ákæröur fyrir morö. Raymond er lögfræöingur og ákveð- ur að verja sig sjálfur meö aöstoö Bobby, Bobby og félögum til lítillar gleöi. 22.50 Jay Leno. Skærustu stjörnurnar slást um aö fá aö koma fram hjá þessum ósvífna furðufugli. 23.40 Johnny Internatlonal (e). 00.30 Law & Order - svu (e). Gamall og góöur! 01.20 Muzik.is 02.10 Óstöðvandi tónlist. 06.00 Miöar á svörtu (Just the Ticket). 08.00 Herbergl Marvlns (Marvin's Room). 10.00 Brúðkaupssöngvarinn (The Wedd- ing Singer). 12.00 Egypski prinsinn (Prince of Egypt). 14.00 Mlöar á svörtu (Just the Ticket). 16.00 Herbergi Marvlns (Marvin's Room). 18.00 Brúökaupssöngvarinn (The Wedd- ing Singer). 20.00 Egypski prlnsinn (Prince of Egypt). 22.00 Á flótta (Spree). 24.00 Hermaöurinn (Soldier). 02.00 Hundeltur (Most Wanted). 04.00 Á flótta (Spree). 18.00 Ensku mörkin. 18.30 Heimsfótbolti meö West Union. 19.00 ítölsku mörkin. 20.00 Toppleikir (Cardiff - Leeds). 22.00 Gillette-sportpakkinn. 22.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Ensku mörkln. 23.30 Skoteldar (Hana-bi). Þriggja stjarna verölaunamynd. Ógæfan eltir jap- anska lögreglumanninn Nishi. Kon- an hans er með ólæknandi krabba- mein, besti vinur hans er bundinn viö hjólastól og í vinnunni kosta af- glöp Nishis líf ungs lögreglumanns. Aö auki berst hann við útsendara mafíunnar en sú barátta viröist dæmd til aö mistakast. Aðalhlut- verk: Takeshi Kitano, Kayoko Kisimoto, Ren Osugi. Leikstjóri: Takeshi Kitano. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Maríusyst- ur. 20.00 T.D. Jakes. 21.30 Uf í Oröinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Uf í Oröinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.15 Kortér Fréttir, Bæjarmál, Sjónarhorn (Endursnt kl. 18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Hjartað (Heart) Banda- rísk bíómynd Bönnuö börnum 22.15 Korter (Endursnt á hálftíma fresti tll morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.