Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Síða 4
4
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002
Fréttir
DV
Norsk Hydro hvorki játar né neitar „sögusögnum" um áhuga fyrirtækisins á Reyðaráli:
Undirbúningur heldur
áfram af fullum krafti
- breytir engu fyrir lífeyrissjóðina, segir Bjarni Brynjólfsson hjá Framsýn
Opinberir talsmenn Norsk Hydro
veijast allra frétta af því hvort fjárfest-
ingar fyrirtækisins í hinu þýska VAW
Aluminium og hugsanleg málaferli
sem því tengjast hafi orðið til þess að
minnka áhuga Norðmannanna á því
að taka þátt i Reyðarálsverkefhinu.
Thomas Knudsen, upplýsingastjóri
Norsk Hydro, segir það stefhu fyrir-
tækisins að tjá sig ekki um það sem
hann kallar „orðróm og sögusagnir"
og spumingu um hvort það sé þá af-
staða fyrirtækisins að þetta séu ein-
vörðungu orðrómur og sögusagnir
kveðst hann ekki vilja svara - ekki
frekar en hann svari spumingum um
hvort hann sé hættur að lemja konuna
sína. Knudsen segir það afstöðu fyrir-
tækisins að fráleitt sé að svara svona
hlutum af þessu tagi frá degi til dags
þegar fyrir liggi yfírlýstar áætlanir um
að plúsar og minusar þessa verkefnis
verði vegnir saman i haust, eða þann
1. september. Ekkert er sem sé játað og
engu neitað.
Svo virðist sem íslensk stjómvöld,
Landsvirkjun eða Reyðarálsmenn hafí
ekki fengið neinar skýringar heldur, í
það minnsta engar formlegar tilkynn-
ingar eða meldingar um að grundvall-
arbreytingar væra í farveginum.
Þannig staðfesti Valgerður Sverrisdótt-
ir við DV í gær að „engar fomlegar"
vísbendingar hafi borist um þetta, en
hins vegar hafí ráðuneytismenn heyrt
það utan að sér að einhver vandræði
væra í tengslum við þessa þýsku fjár-
festingu. Valgerður telur enn fremur
að það standi upp á Norsk Hydro að
gefa skýringar á þessu og á meðan
haldi menn einfaldlega sínu striki.
Skiptar skoöanir um túlkun
Greinilegt er að nokkuð skiptar
skoðanir era um það hvemig beri að
túlka þessa stöðu og augljóst er að and-
stæðingar framkvæmda vilja spOa
málið upp eftir þvi sem nokkur kostur
er en stuðningsmenn virkjunarnmar
vilja á hinn bóginn gera sem minnst
úr málinu. Þannig benda stuðnings-
menn virkjunarinnar á að þetta sé
ekki fyrsta upphlaupið sem verði i
tengslum við þetta verkefni og ekki í
fyrsta sinn sem reynt sé að stilla upp
þeirri mynd að Norsk Hydro hafi ekki
áhuga á verkefhinu. Því beri að taka
allar fréttir af þessu tagi með nokkrum
fyrirvara, ekki síst í ljósi þess að aug-
ljóst sé að stjómkerfið hjá Norsk
Hydro sé bæði flókið og mikið og það
sé alls ekki sama hvaðan upplýsingar
sem þessar leki út. Fordæmi séu fyrir
því að fjölmiðlar - bæði íslenskir og
norskir - hafi byggt fréttir um lítinn
áhuga Norsk Hydro á þessu verkefni á
upplýsngum sem sagðar era komnar
innan úr fýrirtækinu, sem síðan æðri
stjómendur hafi ekki viljað kannast
við að væra réttar. Því vilja menn bíða
og sjá hver viðbrögð toppanna era og
hvort þeir séu tilbúnir aö staðfesta að
breytingar hafi orðið á málum. Hins
vegar viðurkenna menn að það valdi
nokkrum ugg aö f'yrirtækið skuli ekki
taka afdráttarlaust af skarið og vísa
því einfaldlega á bug að eitt-
hvað hafi breyst.
Alver við Reyöarfjörö
Enn á ný hafa komið upp efasemdir í fjölmiðlum um áhuga Norsk Hydro á þátttöku
í álversframkvæmdum við Reyðarfjörð.
Valgerður
Sverrisdóttir.
Þorsteinn
Hilmarsson.
Arni
Finnsson.
(Sjá einnig yfirlit hér til hliðar)
Hrökka eöa stökkva
Á móti koma hins vegar þær raddir
sem segja að aldrei fyrr hafi verið uppi
jafn miklar efasemdir um arðsemi
vh-kjunarinnar, auk þess sem nú sé
einfaldlega komið það nálægt ákvörð-
Birgir
Guðmundsson
fréttastjóri
unartöku að spumingin fyrir Norsk
Hydro sé um það að hrökkva eða
stökkva. Benda menn á sem dæmi um-
ræðumar á þingi á dögunum þar sem
menn vefengdu alvarlega þær forsend-
ur sem Landsvirkjun hefur lagt til
grundvallar útreikningum sínum og
sömuleiðis hafa Náttúravemdarsam-
tök íslands komið með gagnrýni af
svipuðum toga. Ámi Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Náttúrvemdarsamtak-
anna, segir ljóst að þessi tíðindi hljóti
aö breyta miklu varðandi áætlanir iðn-
aðarráðherra. Fyrir það fyrsta teldi
hann eðlilegt, ef ráðherra ætlaði að
halda trúnaði við kjósendur
sína, að hann drægi
frumvarp sitt um
Kára-
hnjúka tO baka
þar til ljóst væri
hvort Norsk
Hydro ætlaði að
vera með i þessu.
Undirbúningur
áfram
En þrátt fyrir
þá óvissu sem
þessi orðrómur
hefur skapað virðist sú undirbún-
mgsmaskína sem farin er af stað vegna
framkvæmdanna vinna áfram af full-
um krafti. Þannig segir Bjami Brynj-
ólfsson, framkvæmdastjóri lífeyris-
sjóðsins Framsýnar að þessi tíðindi
breyti í sjálfu sér ekki miklu um af-
stöðu lífeyrissjóðanna sem verið hafi
að skoða aðkomu að fjármögnun
verksins. Bjami bendir einfaldlega á
að samstarfshópur lífeyrissjóðanna sé
búinn að vera aö skoða verkefhið og
meta það og hver sjóður um sig muni
taka ákvörðun um hvort hann taki
þátt í þessu. Það hvort af þessu verður
eða hvenær sé siðan spuming sem
muni einfaldlega koma í ljós. Lífeyris-
sjóðimir meti verkefiiið á eigin for-
sendum. Sömuleiðis er ljóst að Lands-
virkjun mun halda áfram með sinn
undirbúning á mörgum vígstöðvum.
Starfandi er sérstakur samhæfngar-
hópur mn verkefnið sem mun taka
ákvörðun um það í júní hvort fýsilegt
sé að halda áfram og á grundvelli
þeirrar ákvörðunar meta menn hvort
farið verður út í undirbúningsfram-
kvæmdir. _ .
Síðan
munu stjómir
viðkomandi fýrir-
tækja ákveða end-
anlega þann 1.
september hvort
menn hella sér út
i þetta verkefiii.
Þorsteinn Hilm-
arsson, upplýs-
ingafulltrúi
Landsvirkjunar,
segir að verklegar
framkvæmdir á
vegum Lands-
virkjunar í sumar
muni ráðast af
því hver niður-
staða þessa sam-
ráðshóps verður.
I millitiðmni seg-
ir Þorsteinn að
menn muni halda
áfram undirbún-
ingsvinnunni sem
m.a. felst í því að
fullhanna ýmis
mannvirki og
fleira. Hann segir
þá vinnu munu
nýtast ef svo illa
færi að ekkert
yrði af fram-
kvæmdum nú, en
fráleitt væri að
fara að draga
lappimar vegna
einhverra flugu-
fregna.
Alver viö Reyðarfjörð:
Efasemdir verið tíðar
Reyðaról leggur fram skýrslu sína um mat ó umhverfisóhrifum fyrir
ólver við Reyðarfjörð til Skipulagsstofnunar.
Skipulagsstofnun hefur fallist ó tillögu Reyðaröls hf. um matsáœtlun
vegna framkvœmda við álver í Reyðarfirði með vissum athugasemdum.
Stjórnarformaður Reyðaráls hf. er áncegður með niðurstöðuna.
Efasemdir um áhuga Norsk Hydro á Reyðaráli vakna fyrst. Fyrirtœkið
ákveður að endurbœta álver sitt í Sunndal í Vestur-Noregi, skammt fró
Kristiansund, þannig að það yrði stœrsta álver Evrópu árið 2004.
Stjórnvöld og forsvarsmenn Reyðaráls segja að málið muni ekki trufla
áformin um Reyðarál.
Mmnssnm
Norsk Hydro endurbœtir verksmiðjur á Spáni og í Wales. Undir lok
mánaðarins koma enn fram efasemdir um afstöðu Norsk Hydro eftir
ummœli forstjóra fyrirfœkisins í norsku dagblaði. Forustumenn Reyðaráls
og stjómvöld hér heima segjast ekki hafa orðið vör við breytta afstöðu.
Tillaga að umhverfismati fyrirhugaðrar hafnar við álver Reyðaráls er
í kynningu. Höfnin er hlufi af Noral-verkefninu.
Hydro Aluminium Metal telur sig þurfa að gerá athugasemdir við
sjónvarpsþátt í Noregi þar sem dregið var í efa að fyrirtœkið hygðist taka
þátt f uppbyggingu álverksmiðju við Reyðarfjörð á (slandi.
(róðursstríðið í algleymingi og Reyðarál birtir könnun sem félagið
fékk Félagsvísindastofnun til að gera fyrir sig og sýnir að meirihluti
brottfluttra Austfirðinga var hlynntur byggingu álvers í Reyðarfirði og
taldi það styrkja mjög byggð og atvinnulíf á Austurlandi. Reyðarál gefur út
kynningarbœklinginn „Málmur framffðarinnar" og dreifir boeklingnum inn á
öll heimili á Austurlandi.
Egil Myklebust, forstjóri Norsk Hydro, lœtur af störfum og Eivind
Reiten tekur við. Norsk Hydro hefur aldrei gengið jafn vel og árið
áður. Heildarhagnaður eftir skatta var um 14 milljarðar norskra króna.
Hydro Aluminium, Landsvirkjun og Reyðarál hf. stóðu fyrir
kynningarfundi í Ósló um Noral-verkefnið svokallaða, um virkjun og álver
á Austurlandi. Sex utanaðkomondi mœttu, fimm náttúruverndarmenn og
einn blaðamaður. Málið var ekki lengur heitt f norskri umrœðu.
Skýrsla Reyðaráls um mat á umhverfisáhrifum lögð fram. Þar er megin
niðurstaðan að umhverfisáhrif álvers Reyðaráls séu ekki þess eðlis að þau
mœli gegn fyrirhugaðri framkvœmd.
Lffeyrissjóður starfsmanna rfkisins ákveður að taka ekki þátt f könnun
vegna hugsanlegrar fjárfestingar í Reyðaráli. Geir A. Gunnlaugsson,
stjómarformaður Reyðaráls og framkvœmdastjóri Hœfis, segir að það hafi
ekki komið að öllu leyti ó óvart.
Skipulagsstofnun samþykkir mat á umhverfisáhrifum álvers við
Reyðarfjörð eftir að hafa farið yfir framlögð gögn og athugasemdir um
mólið. Fyrr í mánuðinum hafði höfnin verið samþykkt.
Aðilar Noral-yfirlýsingarinnar, sem hyggjast reisa álver og tengd
raforkumannvirki á Austurlandi, hafa ákveðið að fresta endanlegri
ókvörðun um verkefnið frá 1. febrúar 2002 fil 1. september 2002. Þessi
ákvörðun olli miklum umræðum um að verkefnið í heild vœri að falla um
sjálft sig.
Tvœr kœrur berast umhverfisráðuneytinu vegna úrskurðar
Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum álvers Reyðaráls.
Kœrurnar enj frá Náttúruvemdarsamtökum Austurlands og
Náttúruvemdarsamtökum fslands.
•Nóvember 2001
Alþýðusamband Islands sendi frá sér ályktun að loknum
miðstjómarfundi á Egilsstöðum þar sem lýst er stuðningi við áform um
byggingu álvers við Reyðarfjörð og virkjanaframkvœmdir á Austurlandi.
Mæi
Norsk Hydro tilkynnir um að hafa átt í viðrœðum við þýska stórfyrirtœkið
E.ON um möguleg kaup á dótturfyrirtæki þess, VAW, sem er eitt af stœai
álfyrirtœkjum Evrópu með höfuðáherslu á framleiðslu áls. Málið á ekki að
hafa áhrif á áform Norsk Hydro um þálöku í Reyðarálsverkefninu. Kaupin
á VAW ganga eftir í janúar.
Hollustuvemd ríkisins hefur augiýst tillögu að starfsleyfi Reyðaráls hf. fyrir
allt að 420.000 tonna álver I Reyðarfirði.
_______
Einungis um tœpur tugur athugasemda barst til Hollustuvemdar
ríkisins við fillögu að starfsleyfi Reyðaróls,
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem fallist er á
byggingu allt að 420.000 tonna álvers og 233.000 tonna
rafskautaverksmiðju í Reyðarfirði.
•Mars 2002
Óstaðfestar fregnir um að Norsk Hydro viiji fresta Reyðarálsframkvœmdum.
Stjómvöld og talsmenn verkefnisins segjast halda áfram undirbúningi i
samrœmi við fyrri áœtlanir enda ekkert borist frá Norsk Hydro um annað.