Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 65 DV Helgarblað Pamela Anderson. Pamela ekki af baki dottin íslenskir sjónvarpsskjáir eru fá- tækari eftir að reglulegar sýningar á Strandvörðum og þá sér í lagi Pamelu Anderson duttu upp fyrir. Voru laugardagar á mörgum heimil- um orðnir helgidagar, etið var klukkan sex og siðan settist fjöl- skyldan inn í stofu og horfði á Hasselhoff og Anderson í góðra vina hópi tipla um Malibu-ströndina í rauðu skýlunum sínum. En við því er kannski ekkert að gera. Annað slagið bregður drottningunni fyrir hjá Jay Leno og verður það líkast til að duga. Nú eru byrjaðar erjur milli tveggja drottninga sjónvarpsins, Pamelu annars vegar og hins vegar Kim Cattrall sem leikur í Beðmál- um í borginni. Nýlega birtist grein eftir Kim í tímariti sem dreift er í innanlandsflugi í Bandaríkjunum. Þar talcU’ Kim um hversu yndisleg borg Vancouver sé, þar sé hægt að kaupa yndislega pelsa, leðurfatnað og hægt að veiða fisk eins og maður eigi lífið að leysa. Með þessari grein er birt mynd af Kim i forláta pelsi. Vinkonu okkar, Pamelu Ander- son, féll þessi grein ekki vel í geð. Sjálf er hún fædd og uppalin á Vancouver-eyju og á því hagsmuna að gæta. Pamela er eins og kunnugt er mikil áhugamanneskja um vemdun dýra og reyndar jarðarinn- ar allrar. Hún svarar Kim í öðra tímariti sem hægt er að nálgast í vesturheimskum flugvélum. Þar segir hún að heimaborg hennar hafi upp á margt annað að bjóða en það sem Kim talar um. Þar sé ekki bara hægt að finna sér tómstundir sem tengjast drápi á dýrum heldur sé borgin falleg og mjög fjörug þegar kemur að næturlífmu. Og á nætur- lífinu þarf alls ekki að slaka neitt í meðaumkuninni með dýrunum. „Ég veit að gestir Vancouver verða mjög hrifnir af íbúum borgarinnar sem eru hlýir og vinalegir við bæði menri OG dýr,“ segir Pamela i pistli sínum. Stórútsala á nýjum bílum Opið um helgina frá kl. 12-17 3ja ára verksmiðjuábyrgð Verðsamanburður: Primera 2,0 kr. 2.350.000 Sonata 2,0 kr. 2.090.000 Mazda 626 2,0 kr. 2.390.000 Toyota Avenis 2,0 kr. 2.439.000 Kia Clarus 2,0 okkar verð kr. 1.390.000 Kia Clarus GLX 2,0 Verð kr. 1.390.000 Vél: 2000 cc vél, 133 hestöfl, rafeindastýrð efi fjölinnsprautun. 2000 cc vél, 133 hestöfl, 4ra þrepa sjálfskipting, rafeindastýrð efi fjölinnsprautun. Staðalbúnaður: Tveir loftpúðar, hraðanæmt vökvastýri, veltistýri, ABS-bremsur, diskabremsur á ölium hjólum, TCS spólvörn, útvarp og geislaspilari, 6 hátalarar, sainlitir stuðarar, samlitir speglar, rafstillanlegir útispeglar, þokuljós að framan og aftan, litað gler, fjölstillanleg framsæti, niðurfellanleg aftursæti 60/40, fjarstýrð samlæsing, stafræn klukka, hástætt bremsuljós, hreyfiltengd þjófavörn, barnalæsingar, bílbeltastrekkjarar, hæðarstilianleg öryggisbelti, rafmagn í rúðum, 14" álfelgur. 3ja ára verksmiðjuábyrgð Verð áður kr. 2.150.000 Okkar verð kr. 1.890.000 Kia Sportage 2,0 Classic TDI Dies Staöalbúnaður: Hraðanæmt stýri, vökva- og veltistýri, 70% tregðtilæsing é afturdrifi, 6x15" álfelgur og 205/75/15 dekk, útvarp og segulband, 6 hátalarar, rafmagnsloftnet, rafstýrðir útispeglar, hiti í speglum, rafmagnsrúður að framan og aftan, hiti i afturrúðu nteð tímarofa, samlæsingar, afturrúðuþurrka, litað gler, 4 höfuðpúðar, hæðarstiilanleg aðalljós, eldsneytistankur opnanlegur innanfrá, hreyfiltengd ræsivörn, ABS-bremsur, hástætt bremsluljós, 2 öryggisloftpúðar aftempraðir og rafmagnsúrtak i farangursrými, toppgrindarbogar, glasahöldur, varadekksgrind, varadekkshlíf. Bílabær — Bílaheildsala Dugguvogi 10 • Sími 530 9500 Opið í dag og á morgun frá kl. 12—17 • Opið virka daga frá kl. 10-18.30 Stórútsala á nýjum bílum Sölumenn: Sigurður B. Sigurðsson, Axel Bergmann og Jóhann Lövdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.