Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Side 56
68 Helgarblað LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 4. umferð í DV-Sport Snocrossinu fer fram við Skútustaði í Mývatnssveit laugardaginn 16. mars Kl. 14:00 Þéttskipuð dagskrá á Mývatnsmóti og þar má enginn láta sig vanta... ► Föstudagur 15. mars ► Laugardagur 16. mars Garmin GPS fjallaratleikur ísspyrna á Mývatni við Skútustaði kl. 13:30 kl.. 11:00 Samhliða brautarkeppni Æfingar í Snocrossinu hefjast kl. 14:00 kl. 11:30 Kynning á keppendum í snocrossinu á föstudagskvöld kl. 21:00 við Selið-Hótel Mývatn. Varðeldur og flugeldasýning að kynningu lokinni. ► Sunnudagur 17. mars Farin verður hópferð á vélsleðum frá Skútustöðum að Dettifossi og Þeistareykjum undir leiðsögn féiaga i Vélsleðaklúbbi Mývatns- sveitar. Allar frekari upplýsingar og skráning i síma: 464-4164 og á www.myvatn.is. 4. umferð DV-Sport Snocrossins kl. 14:00 stundvíslega. Glæsileg sleöahátíð verður svo haldin í Skjólbrekku á laugardagskvöld þar sem boöið verður uppá ýmis skemmtiatriöi og veisluhlaðborð. Dansleikur fram á nótt með hljómsveitinni A-menn. SPORTFERÐIR www.sporttours.is Sp'órt _Ó riíw Étftf aam IP*1? MU Æ5 n jl Jfr___ ^cátomyndir aM»nrt n.8.QJáJD8soN Grelfimm mtLmtm mmcmr -mmuu yamaha chxmx i>v Stórmótið í Linares: Kasparov sannaði að hann er bestur Stórmótinu i Linares á Spáni lauk um síðustu helgi og verða því gerð skil hér en meðal þátttakenda voru Kasparov og tveir síðustu FK)E-heims- meistaramir, Anand og Ponomariov. Kasparov vann glæsilegan sigur og sýndi og sannaði að hann er enn sá besti í dag. Hann er á tindinum en þó ekki. Besti skákmaður í heimi en ekki heimsmeistari. Ungi FIDE-heimsmeist- arinn stóð sig vel og stóðst prófraunina eins og ég hafði spáð. Enda veit Kaspi nú hver hann er! Happatala Kasparovs er 13, hann var 13. heimsmeistarinn, m.a. í 13. um- ferð átti að taka FIDE-heimsmeistar- ann í kennslustund eins og hafði verið lofað!? Að Kaspi sé ekki heimsmeistari í dag er ráðgáta (að nafni Vladimir Kramnik!). Hann sýnir í næstu tveim- ur skákum að jafnvel meiri ljómi er um skákhæfileika hans en þegar Fischer var upp á sitt besta. En Fischer hætti á toppnum og tapaði aldrei einvígi. Kasparov má þó eiga það að hann teflir, og það grimmt, og leggur allt að því allt og alla sem fyrir honum verða. Hann á vonandi eftir að endurheimta heimsmeistaratitilinn, ef hann þá nennir. Hvítt: Garri Kasparov (2838). Svart: Ruslan Ponomariov (2727). Frönsk vörn. Linares (13), 09.03. 2002 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Pono hinn ungi teflir franska vöm, hann er greinilega að þroskast! Afbrigðið þykir afar traust og hefur oft verið kennt við Capa (Capablanca) 5. RÍ3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. c3 c5 Hér bjóst FIDE-heims- meistarinn við 8. Be3 eins og í skák- inni Anand - Adams í sama móti. En skáksagan er eldri en tvævetur. 8. Re5 Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn______ Rd7? 9. Bb5! Mun betra var 8. a6! Hér hefur Pono látið Kaspa plata sig þokka- lega. Afbrigði þetta er vel þekkt og hægt að ná því í nokkrum byrjunum: franskri vörn eins og hér, Caro-Kan vöm eftir 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ RxfB 7. c3 c5 8. Re5 Rd7 9. Bb5 eða í Sikileyjar- vöm 1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 e6 5. Rf3 Rf6 6. Ra3 Dd8 7. Rc4 Rc6 8. Rce5 Rxe5 9. Rxe5 Rd7 10. Bb5, en ekki verður á allt kosið. 9. -Bd6 Ekki gekk 9. -a6 vegna 10. Df3 (sem er betra en 10. Dh5 fyrst vegna þess að eftir 10. -f6 kemur 11. Dh5+) 10. -De7 11. Bxd7+ Bxd7 12. Dxb7 og vinnur peð! En nú kemur fimasterkur leikur! 10. Dg4! Kf8 Því miður gengur ekki 10. -0-0 11. Bxd7! Bxd7 (11 -cxd4 12 Bg5 h5 13 Dxh5 Dc7 14 Rg4! og vinnur) 12. Bh6 Df6 13. Bg5! og vinnur mann eða skiptamun eftir 12. -g6. Það er erfitt að eiga við „Nr. eitt“ sem nú notar tæki- færið og fórnar peði v. þ. a. svartur er mikið á eftir í liðskipan 11. 0-0! Rxe5 12. dxe5 Bxe5 13. Bg5 Kasparov fær langvarandi frumkvæði fyrir eitt lítið peð. 13. -Bf6 14. Hadl Dc7 15. Dh4! Eftir 15. Bxf6 gxf6 16. Dh4 Ke7 17. Hd3 Hd8 18. Dxh7 Hxd3 19. Bxd3 Bd7 er Brosandi andstæðingar Ruslan Ponomariov og Garri Kasparov brostu í mótslok en hingaö til hefur Kasparov ekki verið að hafa fyrir því að heilsa sínum unga keppinaut. versti stormurinn genginn hjá! 15. -Bxg5 16. Dxg5 f6 17. Dh5 g6 Slæmt er 17. -De7 18. Hfel og svartur á erfltt um vik. 18. Dh6+ Kf7 Eftir 18. -Dg7 19. Hd8+ Kf7 20. Be8+ Hxe8 21. Dxg7+ Kxg7 22. Hxe8 er eftirleikurinn auðveldur. Nú skunda hrókamir á vettvang og halda Pono í úlfakreppu! 19. Hd3! a6 20. Hh3! De7 Eftir 20. -axb5 21. Dxh7! Og hvítur vinnur auðveldlega. 21. Bd3 f5 22. g4! Hafi Kaspi verið eitthvað smeykur þá gat hann skipt upp í að- eins betra endatafl með 22. Hxh7 en ekki finnst mér líklegt að hann hafi einu sinni leitt hugann að því! Og eftir 22 -fxg4 23. Hh4 er bæði f3 og Bxg6+ yf- irvofandi. 22. -Df6 23. Hdl b5 24. Be2 e5 25. Hhd3 Hér var 25. fxg4 athyglisverður möguleiki. En eftir 25 f3! Df4 26. Dh4 g3 27. Hd7+! hefur hvítur töglin og hagld- imar í stöðunni. 25. -Ha7 26. Hd6 Dg7 27. De3 Hc7 28. a4! Kaspi er að púsla þessu öllu saman. Ef hann nær að leika Bc4 þá er úti ævintýri! 28. -e4 29. axb5 axb5 30. Bxb5 De5 31. Dg5 De7 32. Dh6 Be6 33. Df4 Bc8 Eitthvað skárra var 33. Ha7 en eftir 34. Bc6 eru flest sund lokuð. 34. Dh6 Be6 Snilld Kasparovs ríður ekki við einteyming, nú klárar hann dæmið! Hafi Ponomariov haldið að Kaspi hafl verið að þráleika þá minnist ég þess að Tigran Petrosjan tók einna fyrstur upp á því að láta sömu stöðuna koma upp tvisvar, bara til að stríða andstæðingi í úlfakreppu og leika svo öðru. 35. gxf5! gxf5 36. Be2 Df6 37. Bh5+ Ke7 38. Hxe6+! 1-0 Snilld! En eins og margir aðrir snjallir skákmenn hefur Kasparov ekki alltaf komið til dyranna eins og hann er klæddur. Hann „sveik“ Alexei Shirov um einvígi fyrir síðustu aldamót og tefldi við Kramnik í staðinn um heims- meistaratitilinn og tapaði! Þeir hafa ekki verið neinir mátar síðan og takast ekki í hendur eins og siður er áður en skák hefst. Hvort málaferli Shirovs eru enn í gangi veit ég ekki, alla vega fer Kasparov til Spánar hreykinn. Það er víst til „réttlæti" og réttlæti í þessum heimi. Eftir mótið neitaði þó Kasparov að halda blaðamannafund, sagðist hafa „talað“ með frækilegum sigri sínum í mótinu! Og Shirov tapar næstum því alltaf fyrir Kaspa, sem segir að hann hafi e.t.v. ekki haft mikið i einvígi að gera við „Numero uno“. En hann sigr- aði Kramnik í einvígi um réttinn til að skora á Kaspa. Þó Kasparov sé snilling- ur við skákborðið er ekki þar með sagt að hann sé mikill snillingur i mannleg- um samskiptum?! Hvítt: Alexei Shirov (2715). Svart: Garri Kasparov (2838). Sikileyjarvörn Linares (14), 10. 03. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 Í5 Næsti leikur er runninn undan rifjum enska stærðfræðidoktorsins og stór- meistara í skák, Johns Nunns, sem ís- lenskir skákmenn sumir hverjir kalla Nonna nunnu i stráksskap sínum. Shirov leggur höfuðið sjálfviljugur á stokkinn eða gjömingar? Það eru víst um 510 ár síðan Spánski rannsóknar- rétturinn var sem ákafastur í að finna „sannleikann". 11. Bxb5 axb5 12. Rxb5 Ha4 13. b4. Allt eru þetta gömul kvæði, Kasparov kemur nú með fimasterkan, hvassan enskan leik! Luke Mc-Shane, stórmeistari og jafnaldri Ponomariovs, 18 ára, lék þessum leik fyrst fyrir 2 árum. Og hann er íslandsmeistari með Hróknum! 13. -Dh4! 14. 0-0 Hg8 15. f4? í þýsku deildakeppninni árið 2000 var teflt 15 c3 f4 16 Dxa4 Rxg2+ 17 Kxg2 Dg4+ 1/2—1/2, Thomas Luther, -Luke Mc-Shane, Lippstadt. Ætli hann hafi orðið þýskur meistari líka eins og Jó- hann Hjartarson? Þessir gjörningar! 15. -Kd8! 16. c3 Ha6 17. a4 fxe4 18. f5 Hér var 18 Rdc7 Hb6 19 Dd5 Dh5 mögulegt en Kaspi klveðst hafa svör við því. 18 -Bb7 19. Ha2 e3 20. Rxe3. Og með næsta leik innsiglar cfei il k i i I 4i ý. A A A A 1 && w a& Kasparov sigur sinn á mótinu. Fyrsti sigurinn með svörtu mönnunum í öllu mótinu! Við skákáhugamenn bíðum spenntir eftir næsta gjörningi! 20. -De4! 21. Hel Rxb4! 22. cxb4 Bh6! 23. Khl Bxe3 24. De2 Hc6 25. a5 Dxb4 26. Rxd6 Hxd6 27. Dxe3 Dd4 28. Dcl Dd5. 0-1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.