Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Síða 66
78
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002
Helgarblað
DV
Tilnefningar til
óskarsverölauna.
kvikmyndir.com
Gleymdi
Iuraðþá
★ ★★*
Sýnd ki. 3,6 og 9. B.1.12 ára.
kvikmyndir.is
★ ★★★
„...ég fór af henni meö
verk ímaganum af
W.“ kvikmyndir.is
Sýnd lau. kl. 5.30,8 og 10.30.
Sun. kl. 8.15 og 10.30. B.L 16.
Sýnd kl. 7
Sýnd kl. 9.15. B.i. 14 ára.
riXAR
SKRÍMSLÍ HF
Sýnd kl. 3. B.l. 14.
Sýnd sun. kl. 4.
HASKOLABIO
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HASKOIABÍO HAGATORG! • SIMl S30 I 9 I 9 • WWW.HASKOLABIO.IS
Ath. breytta sýningartima.
Sýnd m/ísl. tali kl. 1, 3 og 5. Sýnd kl. 1, 3 og 5.
Sýnd sun. kl. 6.
Sýnd kl. 6,8 og 10.
Sýnd kl. 7 og 9.30. B.1.12 ára.
Frá fólkinu sem stóð á bakvið
Matrix, What Lies Beneath og
Swordfish kemur ógnvekjandi
hrollvekjutryllir! Hið fullkomna
www.regnbogmn.is
HVERFISGOTU SIMI 551 9000
Frá fólkinu sem stóð á bakvið
Matrix, What Lies Beneath og
Swordfish kemur ógnvekjandi
hrollvekjutryllir! Hið fullkomna
hryllingshús opnar dyr sínar
og þar er dauðinn á bakvið
hverja hurð og draugur i
hverju herbergi.
Búðu þig undir að
öskra!
íjHOSTS
ri*
ÆVIHTTRASTENInING
UM HELGINA.
|NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
og þar er dauðinn a bakvið
hverja hurð og draugur i
hverju herbergi.
Búðu þig undir að
öskra!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
illtaH wvintýri. Nú *r f|«r ö Frörti.
Missið ekki af forsýningum
á fyndnustu fjölskyldumynd
ársins um helgina.
H Londsbankínn
Forsýnd m/ísl. tali kl. 2.
Sýnd kl. 5.45. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 4. B.i. 14 ára.
SKIR DAGAR
Um ástina
Dulið sakleysi s*™1 teu-w-10
Sýnd ki. 8. Hefnd Matthieu
Sýnd sun. kl. 10
Sýnd kl. 8 og 10.
HELGINA.
NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Ukolt c* vinfyri. Nu «r Ijór « Frónl.
Missið ekki af forsýningum á
fyndnustu fjöiskyldumynd
ársins um helgina.
Landsbankinn
Forsýnd m/ísl. tali kl. 4.
Tilnefnd til óskarsverðlauna sem
besta erlenda myndin.
NO MAN’S LAND
Mbí.
Tjlnefningar til
| Oskarsverðlauna
AfOmby TiKklHrkJ
IN THE
gEDBOX3M__
Margverðlaunað meistarastykki
með stórkostlegum leikurum.
Sissy Spacekrékk Golden
Globe fyrír bejtan leik í
aðalhlutverki. Atakanleg
stórmynd með einstakri
frammistöðu stórleikara!
Ein besta mynd órsins.
volvo S60
KUS
ýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 10.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.
Ð.i. 12 ára.
Synd kl. 2, 4, 6 og 8.
B.i. 14 ára.
TILBOÐ 1 SENT (UŒJCfifi1 TILBOÐ 2 SENT ||
^Mið piaa með z áleggs- ~^ tesundum, i ittrl Coke, stór ySk. brauðstangir og sósa j ^Stór pizza með 2 áleggs- tegundum, 2 lítrar Coke, stór ^sk. brauðstangir og sósa j
m TILBOÐ4 SENT /SÍ
Pizza að eigin vali o? stór sk.' brauðstartgir OG ÖNNUR af sfimu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* y * ^cíxx rr fyrtrriyTttri pizzsna j ^Stór pizza með allt að 5 ^ aieggstegundum, stór sk. ^brauðstangir og sósa. ^
TILBOÐ *) SOH (UJJig ) TiLB0Ð 5 SÓTT ( B
’Miðstærð 12" piaa með i ' áleggstegundum.' ^ ‘jiklirtBdi&trfyrireinSL^ ^Stór 16" pizza með 2 áleggstegundum.' ^ *S«léreklriítvaRríyríreasL j
Mjodtl • Dalbrðnt • Aust urst rönd • Dalshraun
Laugardagur 16, mars
EUROSPORT 11.30 Cycling. Road World Champ-
lonships in Lisbon, Portugal 12.00 Cycling. Road
World Championships in Usbon, Portugal 13.00 Tenn-
is. ATP Tournament In Vienna, Austria 14.30 Cycling.
Road World Championships in Usbon, Portugal 16.00
Tennls. ATP Tournament in Lyon, France 17.00 Kart-
ing. Karting Stars Cup in Monte Carlo, Monaco 19.00
Petanque. World Champlonships in Monaco 20.00
Petanque. World Champlonships In Monaco 21.00
News. Eurosportnews Report 21.15 Boxlng.
International Contest 23.15 Xtreme Sports. Yoz Mag
23.45 News. Eurosportnews Report 0.00 Motorcycl-
ing. MotoGP in Philiip Island, Australla 1.00 Close
HALLMARK 10.00 Champagne Charlie 12.00
Uve Through This 13.00 Inside the Osmonds 15.00
Reunion 17.00 Live Through This 18.00 The Odyssey
20.00 Black Fox. Good Men and Bad 22.00 The
Odyssey 0.00 Reunion 2.00 Black Fox. Good Men
and Bad
CARTOON NETWORK 10.30 X-men. Evolution
11.00 The Powerpuff Glrls - Superchunk 13.00 Add-
ams Famlly 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo
14.30 The Powerpuff Glrls 15.00 Angela Anaconda
15.30 The Cramp Twlns 16.00 Thunderbirds
ANIMAL PLANET 10.00 Shark Gordon 10.30
Shark Gordon 11.00 0'Shea’s Big Adventure 11.30
O’Shea's Blg Adventure 12.00 Into Hidden Europe
12.30 Anlmal Encounters 13.00 Survivors 14.00
Whole Story 15.00 Croc Rles 15.30 Croc Rles 16.00
Quest 17.00 0'Shea’s Big Adventure 17.30 Shark
Gordon 18.00 Twisted Tales 18.30 Twisted Tales
19.00 Animal X 19.30 Animal X 20.00 Hl Tech Vets
20.30 Hi Tech Vets 21.00 Animal Emergency 21.30
Last Paradises 22.00 Wlld Treasures of Europe 23.00
Close
BBC PRIME 10.30 Lesley Garrett Tonlght 11.00
Sophie’s Sunshine Food 11.30 Open All Hours 12.00
Classic Eastenders Omnibus 12.30 Classic Eastend-
ers Omnibus 13.00 Classic Eastenders Omnibus
13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.00 Doctor
Who. the Caves of Androzani 14.25 Doctor Who. the
Caves of Androzani 15.00 Holiday on a Shoestring
15.30 Top of the Pops 15.55 Later with Jools Holland
17.00 Fantasy Rooms 17.30 A History of Britain
18.30 The Planets 19.20 Louls Theroux’s Welrd
Weekends 20.10 The Making of Aristocrats 20.40
Top of the Pops 21.00 Top of the Pops 2 21.30 Totp
Eurochart 22.00 Superstore 22.30 Parkinson 23.30
Ou Sat2k 23.55
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Storm of the
Century 11.00 Pub Guide to the Universe 11.30
Racing the Distance 12.00 Rreflght. Stories from the
Frontlines 13.00 Mediterranean on the Rocks 14.00
Elephant Power 15.00 Royal Blood 16.00 Storm of
the Century 17.00 Pub Gulde to the Universe 17.30
Racing the Distance 18.00 Dogs with Jobs 18.30
Earthpulse 19.00 Thunder Dragons 20.00 Wlldlife
Wars 21.00 Savage Garden 22.00 Pigeon Murders
22.30 Fearsome Frogs 23.00 Jane Goodall. Reason
for Hope 0.0
Sunnudagur 17. mars
tsaEgasr'V b
EUROSPORT 11.30 Cycllng. Road Worid Champ-
ionships in Usbon, Portugal 12.00 Motorcycling. Mo-
toGP in Phillip Island, Australia 13.15 Cycling. Road
World Championships in Usbon, Portugal 15.30 Tenn-
is. ATP Tournament in Vienna, Austria 16.45 Tennls.
ATP Toumament in Lyon, France 17.45 Nascar. Win-
ston Cup Series in Charlotte, North Carolina, USA
18.45 News. Amerlcan News 19.00 Cart. Fedex
Championship Series In Laguna Seca, Califomia, USA
21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Ali sports.
WATTS 21.45 News. American News 22.00 Car
Racing. American Le Mans Series in Braselton, Ge-
orgia, USA 23.00 News. American News 23.15 News.
Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 10.00 Champagne Charlle 12.00
Bodyguards 13.00 Grand Larceny 15.00 Robin
Cook’s Acceptable Risk 17.00 Bodyguards 18.00
20,000 Leagues under the Sea 20.00 Black Fox. The
Price of Peace 22.00 20,000 Leagues under the Sea
0.00 Robln Cook’s Acceptable Risk 2.00 Black Fox.
The Price of Peace
CARTOON NETWORK 11.00 The Rintstones -
Superchunk 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo
14.00 Johnny Bravo 14.30 The Powerpuff Girls 15.00
Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00
Thunderbirds
ANIMAL PLANET 10.00 Anlmal Legends 10.30
Animal Allles 11.00 Horse Taies 11.30 Animal Airport
12.00 Blue Beyond 13.00 Ocean Tales 13.30 Ocean
Wilds 14.00 Dolphin’s Destiny 15.00 Sharks of the
Deep Blue 16.00 Sharkl The Silent Savage 17.00
Wolves of the Sea - Whlte Sharks 18.00 Before It’s
Too Late 19.00 ESPU 19.30 Animal Detectives 20.00
Animal Frontline 20.30 Crlme Rles 21.00 Twisted
Tales 21.30 Twlsted Tales 22.00 Animal X 22.30
Animal X 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Golng for a Song 10.30 Style
Challenge 11.00 Gardeners’ World 11.30 Last of the
Summer Wine 12.00 Eastenders Omnibus 12.30
Eastenders Omnlbus 13.00 Eastenders Omnibus
13.30 Eastenders Omnibus 14.00 Chronicles of
Narnia 14.30 Chronicles of Narnia 15.00 Jonathan
Miller’s Opera Works 15.45 Cardlff Slnger of the
World 1999 16.30 Lesley Garrett Tonight 17.00
Great Antiques Hunt 17.30 Fawlty Towers 18.00 The
Boss 18.30 Porridge 19.00 Murder Most Horrld
19.30 Very Important Pennis 20.00 Shooting Stars
20.30 All Rlse for Julian Clary 21.00 Blg Traln 21.30
Aristocrats 22.30 Doctor Who. the Caves of
Androzani 23.00 Ancient Voices. Blood and Rowers
0.00 In the Blood
NATIONAL GEOGRAPHIC n.oo Pigeon
Murders 11.30 Fearsome Frogs 12.00 Jane Goodall.
Reason for Hope 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Eart-
hpulse 14.00 Thunder Dragons 15.00 Wildlife Wars
16.00 Savage Garden 17.00 Plgeon Murders 17.30
Fearsome Frogs 18.00 Island Eaten by Rats 18.30
Snake Invaslon 19.00 Red Crabs, Crazy Ants 20.00
Natlonal Geo-genius 20.30 A Different Bali Game.
Turkey - Young Turks 21.00 Double Identity 22.00
Rescue at Sea 23.00 Mysteries of the Nlle
Sarah Jessica Parker:
Vill ekki Britney
í Beðmálin
Sarah Jessica Parker, sem leikur
aðalhlutverkið í hinni vinsælu sjón-
varpsseríu, Beðmál í borginni (Sex
and the City), er meira en ekki bara
leikkona í þáttunum, hún er einnig
einn framleið-
enda seríunnar
og hefur því
mikið vald þeg-
ar kemur að
ákvarðanatöku
i sambandi við
þættina. Park-
er, sem orðin
er þrjátíu og sex ára gömul, er greini-
lega ekki á því að gefa öðrum mikinn
séns í þáttunum því hún sló hnefanum
í borðið þegar hún frétti af ráðagerð
sem var víst komin nokkuð vel á leið
um að Britney Spears fengi stórt hlut-
verk í að minnsta kosti einum þætti:
„Ég er búin að erfiða við að gera serí-
una að því sem hún er í dag og það
kemur ekki til greina að ég fari að
gefa eftir pláss fyrir mús,“ á hún að
hafa sagt. Þama á hún við að fyrsta
hlutverk Britney Spears í sjónvarpi
var í þætti á Disney-sjónvarpsstöðinni
sem hét The Mickey Mouse Club.
Þannig er því ólíklegt að aðdáendur
Britney Spears eigi eftir að sjá goðið í
beðmálum með Söruh. Það er annars
að írétta af Söruh Jessicu Parker, sem
býr i New York ásamt eiginmanni sín-
um, Matthew Broderick, að hún ætlar
að tala og syngja inn á nýja teikni-
mynd, Sweating Bullets, sem er víst í
dýrari kantinum. Hún verður þar í
góðum félagsskap því meðal annarra
sem ljá rödd sína eru Judi Dench og
Cuba Gooding jr.