Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2002 27 pv_____________________________________________________________________________Sport Ólafur Björn Lárusson metur sigurlíkur liðanna í úrslium Essodeildar karla: KA 51% og Valur 49% - býst viö hröðum og skemmtilegum úrslitaleikjum Tölfræöi Vals í deildinni í vetur í 26 leikjum Mörk/víti: (skotnýting) Snorri Steinn Guðjónss. .. 169/48 (55%) Bjarki Sigurösson .....118/7 (52%) Markús Michaelsson . . 118/24 (51%) Sigfús Sigurðsson....... 102 (72%) Freyr Brynjarsson........ 59 (56%) Einar Gunnarsson......... 36 (46%) Ásbjöm Stefánsson ....... 26 (45%) Sigurður Eggertsson ..... 24 (62%) Davíð Höskuldsson ........13 (52%) Geir Sveinsson ............6 (86%) Erlendur Egilsson..........6 (60%) Ragnar Már Ægisson.........5 (71%) Roland Eradze..............4 (80%) Brendan Þorvaldsson......1 (100%) Patrik Þorvaldsson, Davíð Sigusteins- son og Magnús Ólafsson skoruðu ekki úr einu skoti. Varin skot/viti: (Hlutfallsvarsla) Roland Eradze........ 465/32 (44%) Pálmar Pétursson .........11 (29%) Fiskuð viti: .................102 (Sigfús Sigurðsson 29, Bjarki Sigurös- son 17, Snorri Steinn Guðjónsson 14, Freyr Brynjarsson 11, Sigurður Egg- ertsson 10, Markús Máni Michaelsson 7, Einar Gunnarsson 6, Davíð Hösk- uldsson 2, Ragnar Már Ægisson 2, Er- lendur Egilsson 2, Ásbjöm Stefánsson 1, Geir Sveinsson 1). Skotnýting .......55,1% (1247/687) Vítanýting .........79% (102/81) Hlutfallsmarkvarsla ......43,6% Vítamarkvarsla............24,6% Hraðaupphlaupsmörk:.........136 (Bjarki Sigurðsson 33, Snorri Steinn Guðjónsson 28, Freyr Brynjarsson 25, Sigfús Sigurðsson 17, Sigurður Egg- ertsson 9, Markús Máni Michaelsson 6, Einar Gunnarsson 6, Davíð Hösk- uldsson 4, Ragnar Már Ægisson 4, Ás- bjöm Stefánsson 2, Erlendur Egilsson 1, Brendan Þorvaldsson). Tölfræöi Vals í úrslita- keppninni í 4 leikjum Mörk/vlti: (skotnýting) Markús Michaelsson .... 30/6 (52%) Snorri Steinn Guðjónss. ... 29/6 (62%) Bjarki Sigurðsson .......18/2 (51%) Sigfús Sigurðsson ........18 (78%) Freyr Brynjarsson ........10 (63%) Ásbjöm Stefánsson..........6 (67%) Einar Gunnarsson...........3 (75%) Roland Eradze................0 (1) Davíð Höskuldsson............0 (1) Varin skot/vfti: (hlutfallsvarsla) Roland Eradze ......... 77/4 (45%) Fiskuð viti: ..................19 (Snorri Steinn Guðjónsson 5, Sigfús Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 3, Mark- ús Máni Michaelsson 2, Bjarki Sig- urðsson 2, Freyr Brynjarsson 2, Ás- bjöm Stefánsson 1, Einar Gunnars- son 1). Skotnýting........58,2% (194/113) Vítanýting .........79% (102/81) Hlutfallsmarkvarsla ......44,5% Vítamarkvarsla............23,5% Hraðaupphlaupsmörk:..........12 (Snorri Steinn Guðjónsson 5, Bjarki Sigurðsson 3, Freyr Brynjarsson 3, Einar Gunnarsson 1). Tölfræði Vals í tveimur deildarleikjun gegn KA Mörk/viti: (skotnýting) Markús Michaelsson .... 15/7 (50%) Bjarki Sigurðsson........8 (42%) Snorri Steinn Guðjónss...7/2 (44%) Davíð Höskuldsson ........3 (60%) Sigfús Sigurðsson ........2 (40%) Geir Sveinsson...........1 (100%) Sigurður Eggertsson .....1 (100%) Brendan Þorvaldsson......1 (100%) Einar Gunnarsson.................1 (50%) Erlendur Egilsson................1 (33%) Ásbjörn Stefánsson...............1 (20%) Freyr Brynjarsson............0 (3) Ragnar Már Ægisson..........0 (1) Varin skot/víti: (Skot á sig/viti) Roland Eradze............19 (33%) Pálmar Pétursson .........4 (24%) Skotnýting...........44,6% (92/41) Vítanýting ...........69,2% (13/9) Hlutfallsmarkvarsla...........31% Vítamarkvarsla.................0% Hraðaupphlaupsmörk: .............4 Valur og KA leika í kvöld fyrsta úrslitaleik sinn um íslandsmeist- aratitlinn í handbolta og hefst leik- urinn í Valsheimilinu á Hlíðarenda klukkan 20.15. DV-Sport heyrði í Ólafi Birni Lárussyni, þjálfara Gróttu/KR í vetur, um hvernig hann metur möguleika liðanna. „Mér líst mjög vel á þetta einvígi og að öOu forfallalausu þá á þetta ein- vígi að fara alla leið í'fimm viður- eignir. Þetta ræðst mest af því hvort Valsmenn klára alla sína heimaleiki eða KA-mönnum tekst að stela einum útileik. Það seinna er haldreipi KA- manna og það er það sem Valsmenn eru örugglega hræddir við, að KA- menn endurtaki leikinn frá því í átta liða úrslitum og undanúrslitunum og sigri í fyrsta leik,“ segir Ólafur um lykilatriði einvigisins en hvernig ber hann þessi tvö lið saman? „Þó svo að bæði lið séu byggð upp á ungum strákum þá er öðruvísi lína í þessum liðum. Það má segja að lín- an í Valsliðinu sé dregin frá Roland Eradze í markinu í gegnum Snorra Stein Guðjónsson og inn á línuna á Sigfús Sigurðsson. Þessir leikmenn eru sterkir, þama er besti markvörð- urinn í dag, Sigfús er feikilega góður varnar- og sóknarmaður og svo stjórnar Snorri spilinu og það liggur mikið á þessum þremur mönnum. Lokaúrslitapunktar Valsmenn hafa 20 sinnum orðið íslands- meistarar, þar af átta sinnum á síðustu 14 árum árum. KA-menn unnu titilinn í eina skiptið vorið 1997 en Valsmenn höfðu þá unnið fjögur ár í röð þar á undan. í fyrsta sinn i sögu úrslitakeppninnar koma bæði liðin taplaust inn í úrslitaein- vígið. Reyndar hafði aðeins einu liði tek- ist að komast taplaust i gegnum átta liða Hornamennirnir hjá Val eru hins vegar ekki að setja mikinn svip á leik liðsins og það má því segja að geta Valsliðsins stendur og fellur með þessum þremur mönnum ásamt þeim Bjarka Sigurðssyni og Markúsi Mána Michaelssyni. Hjá KA liggur þetta meira á öllum sem eru aö spila inni á vellinum hverju sinni og þar er vissulega meiri breidd en hjá Val,“ segir Ólafur. Veröa hraðir leikir KA-menn unnu báða deildar- leiki liðanna í vetur en Valsmenn unnu stærsta leikinn þegar þeir slógu KA út úr bikarnum. Hvernig tekur Ólafúr þessi úrslit inn í heildarpakkann nú. „Þaö að KA-menn unnu báða deild- arleiki liðanna ýtir að mínu mati undir að liðin eigi bæði jafnmikla möguleika í þessu einvígi. Ég hef trú á því að þetta verði hraðir leikir og bæði lið komi til með að keyra upp hraðann. Það er góð fótavinna hjá leikmönnum þessara liða, þeir eru vel skólaðir úr yngri flokkunum og bæði lið hafa getu til að spila á mjög háu „tempói" sem þau koma örugg- lega til með að gera, allavega í fyrstu leikjunum. Bæði lið hafa verið að spila 6:0 og 5:1 vörn en umfram Valsmenn hefur og undanúrslitin en Valsmenn afrekuðu það 1993. Valsmenn unnu úrslitaeinvígið það ár, lögðu FH-inga, 3-1. Valsmenn hafa unniö í öll funm skiptin sem liðið hefúr komist í lokaúrslitin en KA-menn hafa þurft að sætta sig við silfrið í þremur af fjórum tiltraunum sín- um og þar á meðal í fyrra eftir tap fyrir Haukum í oddaleik. KA-menn geta jafnaó met Valsmanna frá 1998 þegar Valsmenn urðu fyrsta iið- ið til að vinna tiitilinn án þess að hafa KA-liðið verið að spila þessa 3:3 vörn þar sem þeir sýna ótrúlega mikinn hreyfanleika og frábæra fótavinnu og það gerir mótherjum þeirra mjög erfitt fyrir. Það er því líklegt að þeir spili vörnina framarlega þrátt fyrir að hafa unnið Valsliðið í tvígang i vetur með 6:0 vörn,“ segir Ólafur en veröa KA-menn fyrstir til að leggja Valsmenn að velli í lokaúrslitum? „Hefðin skilar Valsmönnum kannski ekki miklu nema þá helst að þeir koma til með að fá stóran hóp stuðningsmanna á leikina og þá má búast við að nokkrir eldri leikmenn komi og klappi á bakið á þeim sem nú spila og gefl þeim nokkur góð ráð. Á móti kemur að KA-menn eru hungraðir eftir tiltölulega magran vetur og við það bætist að þeir töp- uðu í oddaleik í úrslitum í fyrra.“ En hvernig fer, Ólafur? „Það eru helmingslíkur á hvort lið- ið kemur til með að vinna titilinn í ár en ef ég ætti að skjóta á annað hvort liðið þá myndi ég setja á KA því þetta liggur á fleiri herðum hjá KA-mönnum en hjá Val og Valsmenn mega því við minna. Ég myndi meta möguleikana 51% hjá KA og 49% hjá Val en munurinn er ekki meiri á þessum liðum,“ segir Ólafur Bjöm Lárusson að lokum. -ÓÓJ heimavallarrétt. Valsmenn enduðu þá í fimmta sæti í deildinni líkt og KA-menn í vetur. Fjögur lið hafa nú afrekað það aö komast í lokaúrslittn án þess að hafa heimavallarrétt KA gerði það fyrst 1995, Valsmenn 1998 og FH-ingar settu met með því að ná inn í lokaúrslitin úr sjö- unda sæti voriö 1999. Liöin hafa mœst þrisvar sinnum í vetur. KA-menn unnu báða deildarleikina, 24-20, á Hlíðarenda og, 27-21, á Akureyri en Valsmenn unnu leik liöanna í átta lið- um úrslitum bikarsins, 30-26. -ÓÓJ Tölfræöi KA í deildinni í vetur í 26 leikjum Mörk/vlti: (skotnýting) Andrius Stelmokas.......104 (71%) Jónatan Þór Magnússon .. 96/23 (52%) Halldór Sigfússon.......95/40 (51%) Jóhann G. Jóhannsson.......77 (69%) Heimir Öm Ámason........ 75/3 (49%) Amór Atlason ........... 63/10 (48%) Heiðmar Felkson .........49/7 (47%) Hreinn Hauksson .......... 34 (58%) Sævar Ámason.....................33 (61%) Einar Logi Friðjónsson.... 27 (44%) Amar Sæþórsson....................8 (89%) IngólfUr Axelsson ........6/1 (40%) Ámi Bjöm Þórarinsson........3 (75%) Baldvin Þorsteinsson..............3 (60%) Jóhannes Jóhannesson......2/1 (67%) Egili Ö. Thoroddsen......1/1 (100%) Egidijus Petkevicius..............l (50%) Varin skot/víti: (Hlutfall) Egidijus Petkevicius . . . 331/23 (40%) Hans Hreinsson.................. 60 (33%) Kári Garðarsson ...........15 (46%) Fiskuð vlti: ..................117 (Andrius Stelmokas 35, Jóhann G. Jó- hannsson 16, Halldór Sigfússon 12, Heimir Öm Árnason 12, Sævar Árna- son 10, Jónatan Þór Magnússon 7, Heið- mar Felixson 6, Arnór Atlason 5, Einar Logi Friðjónsson 5, Ingólfur Axelsson 4, Hreinn Hauksson 3, Árni Björn Þórar- insson 1, Jóhannes Jóhannesson 1,). Skotnýting .......54,9% (1234/677) Vítanýting..........73,5% (117/86) Hlutfallsmarkvarsla ........39,3% Vítamarkvarsla..............24,2% Hraöaupphlaupsmörk:...........131 (Andrius Stelmokas 35, Jóhann G. Jó- hannsson 31, Sævar Árnason 16, Heið- mar Felixson 10, Hreinn Hauksson 10, Jónatan Þór Magnússon 10, Arnór Atla- son 5, Heimir Öm Ámason 5, Arnar Sæþórsson 3, Halldór Sigfússon 2, Ein- ar Logi Friðjónsson 1, Baldvin Þor- steinsson 1, Ingólfur Axelsson 1, Ámi Bjöm Þórarinsson 1). Tölfræöi KA í úrslitakeppninni Mörk/viti: (skotnýting) Heimir Öm Ámason . . . 22/1 (56%) Andrius Stelmokas........19 (86%) Heiðmar Felixson.......19/6 (41%) Halldór Sigfússon......13/6 (59%) Jóhann G. Jóhannsson .... 12 (60%) Jónatan Þór Magnússon .. 9/2 (53%) Einar Logi Friöjónsson .... 5 (56%) Sævar Ámason..............5 (50%) Baldvin Þorsteinsson.....4 (100%) Hreinn Hauksson..........3 (100%) Egidijus Petkevicius ....1 (100%) Varin skot/víti: (Iilutfallsvarsla) Egidijus Petkevicius .... 66/2 (39%) Hans Hreinsson ...........0 (0%) Fiskuð viti: .................24 (Andrius Stelmokas 7, Jóhann G. Jóhannsson 4, Heiðmar Felixson 4, Einar Logi Friðjónsson 2, Sævar Árnason 2, Heimir Örn Ámason 2, Halldór Sigfússon 2, Jónatan Þór Magnússon 1). Skotnýting.........58,0% (193/112) Vítanýting............63% (24/15) Hlutfallsmarkvarsla .......38,3% Vítamarkvarsla ..............10% Hraðaupphlaupsmörk:............24 (Jóhann G. Jóhannsson 7, Andrius Stelmokas 5, Sævar Ámason 3, Baldvin Þorsteinsson 2, Hreinn Hauksson 2, Heiðmar Felixson 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Heimir Örn Ámason 1, Egidijus Petkevicius 1). Tölfræöi KA gegn Val Mörk/viti: (skotnýting) Jóhann G. Jóhannsson .... 10 (71%) Andrius Stelmokas ........9 (56%) Heimir Öm Ámason.........9 (56%) Jónatan Þór Magnússon . . 9/2 (56%) Einar Logi Friðjónsson .... 5 (38%) Heiðmar Felixson .........5 (38%) Arnar Sæþórsson.........1 (100%) Sævar Ámason..............1 (50%) Halldór Sigfússon.......1/1 (20%) Egill Thoroddsen ......1/1 (100%) Varin skot/víti: (hlutfallsvarsla) Egidijus Petkevicius .... 34/3 (47%) Kári Garðarsson...........2 (67%) Skotnýting...........50% (102/51) Vítanýting .............80% (5/4) Hlutfallsmarkvarsla..........47% Vítamarkvarsla ..............25% Hraðaupphlaupsmörk: ...........10 KA vann íslandsmeistaratitilinn síöast 1997 eftir 3-1 sigur á Aftureldingu i úrslitunum en Valsmenn unnu hann síöast 1998 þegar þeir lögöu Framara aö velli, 1-3. Hér til vinstri sjást þeir Alfreö Gíslason, þjálfari KA, og Erlingur Kristjánsson fyrirliöi meö bikarinn 1997 og til hægri kyssir Jón Kristjánsson, þjálfari Valsmanna 1998, bikarinn áriö eftir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.