Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2002 29 DV Sport ~~ Bland í Sænski leikstjómandinn Magnus Anderson er spilandi þjálfari hjá Drott og var allt í öllu hjá liðinu í leiknum. Anderson fetaði með þessu í fótspor Bengt Johansson, þjálfara sænska landsliðsins, sem gerði Drott að sænskum meisturum 1975 sem spilandi þjálfari. Þetta var í tíunda sinn sem Drott vinnur sænska meist- aratitUinn en þessir tveir eru þeir einu sem hafa gert liðið að meistur- um í hlutverki spilandi þjáifara. West ætlar sér að byggja liðið í kring- um tvo leikmenn sem voru báðir í ný- liöaliði ársins i vetur, þá Paul Gasol og Shane Battier, en Gasol var val- iim nýliði ársins í NBA-deUdinni. Hann fær líka góð laun iyrir viðvikið eða um 500 mUljónir islenskra króna á hverju ári. Drott varð í gær sænskur meistari í handbolta þegar liðið vann Red- bergslid 38-54 í framlengdum úrslita- leik en Drott vann einvígið 2-0 og síð- ustu eUefu leiki sína á tímabUinu. Jerry West, fyrrum leikmaður, þjáif- ari og yflrmaður körfuknattleiksmála hjá LA Lakers, hefur fært sig yfir tU Memphis Grizzlies. West, sem er 63 ára, hætti hjá Lakers í ágúst 2000 en ætlar sér að reyna koma með nýtt líf í þetta félag sem státar meðal annars af því að vera meö versta sigurhlut- faU í deUdinni frá upphafi (22,9%). Emma Furuvik úr Ármanni varð í gær í öðru sæti í samhliðasvigi á al- þjóðlegu svigmóti i Funasdalen i Sví- þjóð en þetta var síðasta mót hennar í ár. Emma keppti í fyrrdag i svigi á sama móti og varð þar í áttunda sæti en mótið var sterkt og eru því líkur á að hún hafi bætt punktastöðu sína nokkuð með þessum góða árangri í Svíþjóð. Jon Dahl Tomasson, leikmaöur Feyenoord og danska landsliðsins, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við ítalska liðið AC Milan að því er Ekstrabladet greinir frá. Tomasson fer á frjálsri sölu tU MUan og verður að segja að með hann inn- anborðs verður sóknarlína AC ekki árennUeg. Fyrir hjá MUan eru tveir Danir, Thomas Helveg og Martin Laursen. Tyrkinn Ali Umit Demir hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morð á tveimur áhangendum enska liðsins Leeds í aprU 2000. Kevin Speight og Christopher Loftus voru báðir stimgnir tU bana í ólátum í Istanbúl kvöldið fyrir leik Galatasaray og Leeds i undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða. Demir viðurkenndi að hafa gripið tU hnífsins og beitt hon- um í mannþrönginni en að hann hafi ekki vitað hverjir urðu fyrir laginu. Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálf- ari Englendinga, hefur ákveöið að tU- kynna 23 manna landsliðshópinn sem fer í lokakeppni HM í Japan og Kóreu í sumar á þriðjudagskvöldið eftir stórleik Manchester United og Arsenal. Eriksson ætlaði fyrst að tU- kynna hópinn á mánudag en ákvað að fresta því um dag vegna mikilla meiðsla meðal leikmamia enska liðs- ins. -ÓÓJ/ÓK/ósk Einar Örn til Wallau Homamaðurinn snjalli Einar Öm Jónsson, sem leikur með Haukum, held- ur utan á föstudaginn til að skoða að- stæður hjá þýska 1. deild- arfélaginu Einar Örn Jóns- Wallau son Massenheim. Einar Öm lék sérlega vel með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Svíþjóð í janúar og er ekki ólíklegt að áhugi Þjóð- verjanna á honum hafi kviknað þar. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, stað- festi í samtali við DV-Sport í gær- kvöldi að Einar Öm færi út til Þýskalands á fóstudaginn til að kanna aðstæður. „Við gáfum honum leyfi til að fara enda er það ekki okkar stefha að standa í vegi fyrir leikmönnum okkar ef þeir eiga möguleika á þvi að komast í atvinnumennskuna," sagði Þorgeir. -ósk Klaus Toppmöller, þjálfari Bayer Leverkusen, fagnar hér sætinu í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu sem liðið tryggði sér á þriðjudagskvöldið. Reuters Oliver Neuville, sóknarmaður Bayer Leverkusen, fagnar hér jöfnunarmarki sínu gegn Manchester United sem tryggði liðinu sæti í úrslitaleiknum. Reuters Undanúrslitum meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi: Bayer og Real - mætast í úrslitaleiknum í Glasgow 15. mai næstkomandi flníta Hjartardóttir nr. 19093 GÍslunn Hilmarsdóttir nr. 12455 flslaug flðalsteinsdóttir nr. 17792 Guðrún M. Viðarsdóttir nr. 14634 Krakkalclúbbur DV oskar vinningshöfum til hamingju. Vinningarnir óskast sóttir í SkaftahlíS 24 fyrir 1. júnf. Þökkum þótttökuna. komið var fram yfir venjulegan leiktíma I fyrri hálfleik. „Ég er mjög svekktur yfir þessum úrslitum og sérstaklega yfir þvi hversu andlausir leikmenn mínir voru að undanskildum Roy Keane. Þetta hefði farið öðruvísi ef ég hefði haft tíu leikmenn eins og Roy Keane í minu liði,“ sagði Alex Ferguson eftir leikinn. „Við spiluðum frábærlega og það er engin spuming að við eigum skil- ið að vera í úrslitaleiknum eftir aö hafa slegið út Manchester United, Liverpool, Arsenal, Deportivo La Coruna og Juventus á leið okkar þangað," sagði Klaus Toppmöller, þjálfari Leverkusen, eftir leikinn. Barcelona betri Leikmenn Barcelona héldu uppi stórskotahrið að marki Real Madrid í seinni leik liðanna í gærkvöldi í þeirri veiku von að vinna upp tveggja marka forystu Real Madrid frá því i fyrri leiknum. Þaö tókst þó ekki og leikurinn endaði með jafn- tefli, 1-1. Raul kom Real Madrid yf- ir á 43. mínútu en skömmu eftir að síðari háfleikur var flautaður á varð Ivan Helguera, leikmaður Real, fyrir því óláni að skora sjálfs- mark. Nær komust leikmenn Barcelona ekki og þvi er Real Ma- drid komið í úrslitaleikinn. „Þeir voru betri en við í kvöld. Það þýöir ekki að horfa fram hjá því. Við eigum hins vegar einstak- linga sem geta gert út um leiki og það hefur sýnt sig í þessum tveimur leikjum,“ sagði Vincente Del Bosque, þjálfari Real Madrid, glaður í bragði eftir leikinn. -ósk Kveðja. TÍgri og Halidora Það verða spænska liðið Real Ma- drid og þýska liðið Bayer Leverku- sen sem eigast við í úrslitaleik meistaradeHdar Evrópu á Hampden Park í Glasgow 15. maí næstkom- andi. Draumur Ferguson úti Draumur Alex Ferguson, knatt- spyrnustjóra Manchester United, um að stjóma sínum mönnum i úr- slitaleik í heimaborg sinni Glasgow fauk út í veður og vind á þriöjudags- kvöldið þegar liðið féU út fyrir Bayer Leverkusen. Naumt var það því Leverkusen komst áfram á mörkum skoruðum á útiveUi. Roy Keane kom Manchester United yfir á 28. mínútu en Oliver NeuviUe jafnaði metin fyrir þýska liðið þegar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.