Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 Fréttir DV Viðbótarálögur á útgerðina vegna veiðigjalds: Rúmur milljarður leggst á útgerðina - 850 milljónir felldar niður á móti auk skattafsláttar Auölindin nýtt Meö veiöigjaldi veröa álögur á sjávarútveginn auknar um ríflega einn milljarö króna á ári, miöaö viö áætlaöa afkomu greinarinnar á þessu ári. Ekki er Ijóst hve stór hiuti veiöigjaidsins er „þjónustugjald“ og hve stór hluti „aögangsgjaid". Þó má gera ráö fyrir aö „aögangsgjaldiö“ sé undir 3%. gjald“ fyrir þá þjónustu sem Haírann- Nettókostnaður útgerðarinnar vegna veiðigjalds, sem Alþingi sam- þykkti nýverið að leggja á, verður rúmur milljarður króna. Þetta kemur m.a. fram í umsögn fjármálaráðuneyt- isins um frumvarpið, en þar segir: „[...] nettótekjur ríkisins af gjaldinu aukast um 1-1,2 milijarða kr. þegar gjaldið verður að fuilu komið til fram- kvæmda." Veiðigjaldið verður mun hærra en þessari upphæð nemur eða rúmar 2.100 milljónir króna á ári miðað við áætlaða afkomu útgerðarinnar á þessu ári. Á móti kemur hins vegar að gert er ráð fyrir að veiðieftirlitsgjaid og gjöld til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins verði felid niður. Samtals nema þessi gjöld 850 milijónum króna samkvæmt fjárlögum þessa árs. Til viðbótar verður veiðigjaldið frá- dráttarbært frá tekjuskatti. Að óbreyttu lækkar því tekjuskattsstofn útgerðarfyrirtækjanna sem nemur gjaldinu. Til einfoldunar má hugsa sér fyrirtæki með eina miiljón króna í skattskyldan hagnað. Tekjuskatturinn er 18% eða 180 þúsund krónur. Ef 300 þúsund króna veiðigjald yrði lagt á fyr- irtækið mætti það draga þá upphæð frá skattstofninum, sem myndi þá lækka i 700 þúsund krónur. EVrirtæk- ið sparaði sér þannig 54 þúsund krón- ur i tekjuskatt. Þetta mætti einnig orða svo, að útgerðarfyrirtæki sem á annaö borð greiða tekjuskatt fái 18% veiði- gjaldsins endurgreidd í formi skatt- afsláttar. Útgerðarfyrirtæki hafa reyndar greitt lítinn tekjuskatt undanfarin ár, sum engan. Tekjuskattar fyrirtækja í flskveiðum námu samtals um 300 miiijónum króna árið 2001. Tvíþætt réttlæting - eitt gjald í skýrslu auðlindanefndar voru nefhd tvenns konar rök fyrir því að taka upp veiðigald. Annars vegar væri rétt að innheimta slíkt gjaid til að greiða kostnað ríkisins af stjóm og eft- irliti með viðkomandi auðlind, hins vegar væri nauðsyniegt að tryggja þjóðinni sýnilega hiutdeiid í þeim um- framarði sem nýting hennar skapaði. Meirihluti nefndar sem sjávarút- vegsráðherra skipaði til aö endur- skoða stjóm fiskveiða lagði til að inn- heimt yrði tvískipt gjaid tii samræmis við þetta: annars vegar afkomutengdur hiuti og hins vegar fast gjald sem tæki mið af kostnaði ríkisins af stjóm fisk- veiða. Taldi nefndin að kostnaður rík- isins næmi um það bil 1,5 milljörðum króna á ári. Þetta þótti hins vegar of flókið og niöurstaðan varð að innheimt verður eitt, óskipt gjald. Hugmyndafræðileg réttlæting gjaldsins er tvíþætt en ekki er greint á milli við innheimtu þess. Afleiðingin er sú að ekki er Ijóst hve stór hluti veiðigjaldsins er „þjónustu- Sjálfstæðisflokkurinn, sem er með meirihluta bæjarstjórnar á Seyðisfirði, hefur birt lista sinn. At- hygli vekur að Jónas A.Þ. Jónsson lögfræðingur tekur næstneðsta sæti listans en hann er oddviti sjálfstæð- ismanna fram að kosningum 25. maí. Starfsbróðir Jónasar, Adolf Guðmundsson, lögmaður og fram- kvæmdastjóri, er í efsta sæti fram- boðslistans, Hrafnhildur Sigurðar- dóttir þroskaþjálfi er i öðru sæti, í þriðja sæti er Ómar Bogason rekstr- arstjóri og í fjórða sæti, væntanlega baráttusæti listans, er Gunnþór sóknastofhun og fleiri veita útgerðinni og hve stór hluti er „aðgangsgjald" fyr- ir að nýta auðlind í eigu þjóðarinnar. Hægt er að giska á þessa skiptingu ef gengið er út frá því að veiðigjaldið eigi að standa að öllum kostnaði rikis- ins viö stjóm fiskveiða. f greinargerð með frumvarpinu segir raunar að það hafi verið gert: „[...] var við ákvörðun og útfærslu gjaldsins í frumvarpinu horft til þess og við það miðað að út- gerð stæði undir kostnaði sem ríkið hefur af nýtingu auðlindarinnar." Eins og fyrr segir er áætlað að þessi kostnaður ríkisins nemi um það bil 1,5 milljörðum króna á ári; sú upphæð hlýtur að vera „þjónustuhluti" veiði- gjaldsins. Auðlindagjaldshlutinn - „sýnileg hlutdeild þjóðarinnar" í arð- inum sem skapast með nýtingu auð- lindarinnar - er þá það sem eftir stend- ur. Þar sem veiðigjaldið hefði ails numið ríflega 2,1 milljarði á þessu ári hefði „auðlindagjaldshlutinn" verið um það bil 600 miiijónir króna. 2,7 prósent? Veiðigjaldið verður afkomutengt. Tengingin er hins vegar við afkomu útgerðarinnar í heiid, ekki afkomu ein- Ingvarson iön- rekstrarfræðing- ur. „Ég geri mér grein fyrir þvi að við berjumst fyr- ir fjórða manni og ósk okkar til kjósenda er að exið verið fyrir framan D-ið,“ sagði Adolf Guð- mundsson í samtali við DV. „Ég tel að við höfum staðið okkur nokkuð þokkalega miðað viö aðstæður. Við stakra fyrirtækja. Öll fyrirtæki greiða jafnháa krónutölu af hverju úthlutuðu þorskígildiskílói óháð afkomu þeirra. Tenging við afkomu greinarinnar fæst fram með því að draga stærstu kostnaðarliði útgerðarinnar í heild frá heiidaraflaverðmætinu sem er gnmd- völiur gjaldsins. Frádráttarliðimir eru fastnegldir í frumvarpinu. Miðað er við 6 miiljarða olíukostnað sem taki breytingum samkvæmt heimsmark- aðsverði, launakostnaður er reiknaður sem 40% af heildaraflaverðmæti og „annar kostnaður" er reiknaður 15,4 milljarðar króna sem breytist sam- kvæmt vísitölu neysluverðs. Heildaraflaverðmæti ársins 2002 er í frumvarpinu áætlað 78 miiljarðar króna. Þegar reiknaður kostnaður hef- ur verið dreginn frá standa eftir 22,3 miEjarðar. Veiðigjaldið er 9,5% sem gerir ríflega 2,1 miiljarð. Eins og fyrr segir er ekki óeðliiegt að ganga út frá því að þar af sé „auð- lindagjaldshlutinn“ 600 miUjónir. Að þessum forsendum gefnum er því „sýnileg hlutdeild þjóðarinnar" í þeim umframarði (22,3 miiljarðar) sem nýt- ing auðlindarinnar skapar 2,7%. Áætlað aflaverðmæti þessa árs - sem hér er miðað við - er óvenjumik- ið. f útreikningum með frumvarpinu kemur fram að árin 1994 til 2001 var aflaverðmætið mun minna. Veiðigjald- ið hefði af þeim sökum aldrei orðið hærra en 1,6 milljarðar en lægst 1,3 milljarðar. Gera má ráð fyrir að kostn- aður ríkisins af stjóm fiskveiða sé nokkuð stöðugur og því heföi „auð- lindagjaldshluti" veiðigjaldsins verið I settum okkur I markmið í upp- I hafi kjörtímabils- I ins og vonumst ' ' ' aö ® tækifæri .11H til að klára þau.“ BL JM Fyrir fjórum I árum lofaði nú- raBaai verandi oddviti Adolf sjálfstæöismanna Guömundsson þvI að Seyðfirð- ingum mundi fjölga á kjörtímabifinu, ella mundi hann hætta í bæjarstjórn. Loforðið hefur ekki gengið eftir en Jónas lítill sem enginn þessi ár; „þjónustu- gjaldshlutinn" hefði sogað það nokkurn veginn allt til sín. Eftirleikurinn Margir hafa orðið til að efast um að nýsamþykkt veiðigjald leiði til sáttar um stjóm fiskveiða. Andstæðingar sér- stakrar gjaldtöku af sjávarútvegi hafa bent á að sambærileg gjöld séu ekki tekin af öðrum atvinnugreinum. Þannig njóti landbúnaður og iðnaður góðs af margs konar rannsóknarstarf- semi sem hið opinbera stendur straum af án þess að af þeim sé tekið sérstakt „þjónustugjald". Einnig hafi aðrar at- vinnugreinar afnot af takmörkuðum auðlindum - t.a.m. útvarps- og sjón- varpsrásum - án þess að greiða fýrir það sérstakt „auðlindagjald". Á hinum vængnum em stuðnings- menn gjaldtökunnar, sem flestum fmnst gjaldið of lágt Ekki er því ólík- legt að á næstu árum verði barist fyr- ir hækkun þess. Leiðari Morgunblaðs- ins sl. laugardag vekur athygli í þessu sambandi en þar segir: „Margir tals- menn gjaldtöku í sjávarútvegi era óá- nægðir með að ekki skyldu tekin stærri skref að þessu sinni. Um það má deiia endalaust. Höfúðmáli skiptir að grundvallaratriðið um auðlindagjald í sjávarútvegi hefúr náð fram að ganga. fsinn hefur verið brotinn. Eftirleikur- inn verður auðveldari." Þær staðreyndir um veiðigjald sem dregnar hafa verið ffarn hér kunna að varpa ljósi á röksemdimar sem beitt verður í „eftirleiknum". A.Þ. Jónsson hefur efnt loforðið um að hætta. í næstu sætum á lista Sjálfstæðis- flokksins eru Auður Brynjarsdóttir húsmóðir, Hildur Hifmarsdóttir bankastarfsmaður. Daniel Björnsson skrifstofumaður, Guðjón Harðarson rekstrarstjóri, Sveinbjörn Orri Jó- hannsson stýrimaður. Katrín Reynis- dóttir feikskólakennari. Elva Rúnars- dóttir hjúkrunarfræðingur, María Ólafsdóttir bankastarfsmaður, Jónas A. Þ. Jónsson hæstaréttarlögmaður og í fjórtánda sæti Arnbjörg Sveins- dóttir alþingismaður. -KÞ/JBP DV-MYND VS Góð veiði Kári Friöriksson veiddi rúmlega tuttugu væna urriöa í Elliöavatni um síöustu helgi. Vatnaveiði hafin Nú eru margir hverjir famir að dusta rykið af veiðigræjunum enda er lax- veiðitímabilið á næsta leiti. Þann 1. maf hófst hins vegar vatnaveiðitímabilið og hafa margir lagt leið sfna m.a. í Elliða- vatn og Þingvailavatn til þess að renna fyrir silung. Bjami Ómar Ragnarsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavík- ur, segir veiðina hafa farið nokkuð hægt af stað en lætur þó vel af veiðinni í El- liðavatni. „Veiði er víða hafin, m.a. í sjóbirt- ingsánum. Þann 1. apríl hófst líka veiði á silungasvæðunum í Soginu og núna 1. maí var opnað fyrir veiði í hinum ýmsu vötnum. Almennt hefur verið frekar ró- legt í vötnunum eftir því sem ég best veit en þó veit ég að menn hafa verið að veiða ágætlega í Elliðavatni. Laxveiðin hefst svo ekkert fyrr en í júní. Norðurá verður fyrst til að opna og, þann 1. júní, en hinar verða opnaðar svo fljótlega eft- ir það. Annars leggst sumarið bara vel í menn og marga er farið að klæja í fmg- uma eftir að komast út í ámar,“ segir Bjami að lokum. -áb Leggst gegn flutningi RARIK Eiríkur Briem, staðgengill rafmagns- veitustjóra hjá RARIK, segir að hug- myndir um flutning höfuðstöðva RARIK norður til Akureyrar séu út í hött vegna óvissunnar framundan í raforkugeiran- um. Ný raforkulög lágu fyrir vorþingi Alþingis en náðu ekki í gegn vegna mik- illa anna á síðustu þingdögum. “Frumvarpið mun boða verulegar breytingar á núgildandi raforkuum- hverfi og því yrði óhagkvæmt að flytja aðalstöðvar RÁRIK norður ef fyrirtækið yrði lagt niður eftir tvö ár eða svo í kjöl- far laganna," segir Eiríkur. Hann bend- ir einnig á að fjöldi starfa hjá RARIK í Reykjavlk nemi aðeins rúmlega 50 en úti á landi starfi um 170 manns á vegum Rafmagnsveitna ríkisins. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráö- herra segir að sameining RARIK og Norö- urorku á Akureyri sé enn á dagskrá en engir fúndir hafi farið fram vegna þess máls um nokkurt skeið. Unnið er aö út- tekt á málinu að sögn ráðherra. „Við erum sem eigendur RARIK tilbúnir í sameiningarviðræður," sagði Valgerður á fúndi á Akureyri fyrir helgina. -BÞ DV-MYND E.ÓL Forsetaheimsókn Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti í gær nemendur og kennara Háskólans í Reykjavík. Efnt var tii sam- komu og ávarpaöi forsetinn viöstadda ásamt þvi aö svara spurningum úr sal. Ólafur Ragnar tók síöan þátt í hádegis- háskóia starfsmanna og flutti stutta framsögu um háskóla og hiutverk þeirra i framtíöinni. Frambjóðandi lofaði að fjölga Seyðfirðingum á kjörtímabilinu: Oddvitinn hættir vegna fækkunar í bænum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.