Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Side 30
J. 30_________________________________________________ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 Tilvera DV 3 ■* HÁSKÓLABÍÓ STÆRSTA SYNINGARTJALD LANDSINS HÁSKÓLABÍO HAGATORGI • SIMI 530 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS Fra íramleiöendum Mummy Returns yt - 7 ' You Can Count On Me ★★★ Ö.H.T. Rás 2. ★★ H.K.DV Nytt .cvintyri er h.ifiö. Fyrst.i stormynd sumarsins er komin til íslands. The Scorpion Kiihi slo r;ckilega i gegn siðustu helgi i D.mtl.u ikjunum. Sonnköllud verdlaun.'imynd. L.mra Linncy vnr tilnefnd til osk.'irsverdlnuna sem besta leikkona i adalhlutverki. Auk þess var handrit myndarinnar tilnefnt sem besta handrit arsins. Hly og mnnnbætandi kvikmynd sem kemur olluni i gott skap. Sýndkl.5, 7,9og 11.B.1.12óra. Sýnd kl. 5.45 og & I Hér kenutr útgáfa sem hefur nldrei sést áður. Meistaraverk Francis Ford Coppota er hér með fullkomnað. 52 min. lengri en upprunalega útgáfan. Einstök bióupptifun sem eingongu er hægt að njöta á stærsta sýningartjaldi iandsins. MULHOLLAND DRIVE Sýnd kl. 7 og 10. BJ. 16 ára. Foraýnd kl. 8.15. í sal 1. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 4.45 ofl 10.15. 16 ára. 15 þúsund gestir á 3 dögum Landsbankinn Sýnd kl. 4.30, 5.30, 7, 8,9.30,10.30. Sýnd í Lúxus kl. 5, 7.30 og 10.. M/ensku tali kl. 4 og 6. □□ Dolby /DDJ Thx~ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is ■mm Sðjud^stns°® 400 kr. píisiudagstllhoo I toájSdágstilb oð !Æ^Í5agstíÍbo8 aoo kr. li aoo kr. i 400kr. __ Hðnnslwppaði séf i íegrHun SMiýfin! 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkort Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 379. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. Vit nr. 375. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN JIM BROADBENT FYRIR BESIA AUKAHIUTVERK KARLA Synd i Luxus VIP kl. 4, 6. 8 og 10. Vit nr. 360. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 337. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til íslands. The Scorpion King sló rækilega í gegn siðustu helgi í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd m/ísl. tali kl. 4 M/ísl. tali kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8. Vitnr.337. og 6. Vit nr. 358. Vit nr. 370. Vitnr.341. ' Frá framleiðendum S|l?e Mummy Returns’ -■A' ALfABAKKA Ö§ íifjiibJijij j'iiiaijiiv 3 • 3imU ii> / sj-J-yrj-j ■ JiK: GYLLENHML SWOOSiE KU3TZ imsmsm SJónvarpið - Efnlð sem fór í gúrkurnar kl. 20.30: Efnið sem fór í gúrkurnar (Kemien der gik agurk) er heim- ildarmynd frá danska sjónvarp- inu um skaðsemi eiturefna sem notuð eru við ræktun grænmetis. Danir borða mikið af gúrkum, tómötum og öðru grænmeti yfir vetrarmánuðina en neytendur vita ekki alltaf hvaðan það kemur eða hvemig það er ræktað. I þættinum er farið til Suður-Spánar þar sem stór landsvæði eru lögð undir grænmetis- rækt með dyggum stuðningi Evrópu- sambandsins. Við ræktunina er notað skordýraeitur sem í sumum tilfellum skilar sér með vörunni í búðarhiil- umar. Yfirvöld eiga að hafa eftirlit -v með því að varan, sem neytendum er boðin, sé laus við eitur og í myndinni er leitað svara við því hversu vel það verk er unnið. Stöó 1 - Boston Public kl. 22.00: Boston Public er bandarísk þáttaröð úr smiðju Davids E. Kelleys, þess hins sama og gerir Ally McBeal og Chicago Hope. Fjallað er um störf kennara við gagnfræðaskóla í Boston. * í kvöld gerist það að Ronnie og Danny komast að því að Brooke á í sambandi við 27 ára gamlan mann og tilkynna Steven það. Steven verður brjálaður og heimtar að Brooke hætti með hon- um. Hún neitar í fyrstu og ætlar að hætta í skólanum en Steven fær hana ofan af því. Nemar Harrys álíta hann algjöran hálfvita og til að afsanna það ■ skorar hann á Guber í ræðukeppni. 17.05 Mæögumar (4:22) (The Gilmore Girls) Bandarísk þáttaröö um ein- stæöa móöur sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut og- dóttur hennar á unglingsaldri. e. Aðalhlut- verk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eyjan hans Nóa (7:13) (Noah's Is- land). Myndaflokkur fyrir börn. e. 18.30 Versta nornin (2:13) (Worst Witch). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Kannski ég (5:22) (Maybe It's Me). Bandarísk gamanþáttaröö um viö- burðaríkt líf stórfjölskyldu í smá- bæ. 20.30 Efnið sem fór í gúrkurnar (Sjá umfjöllun viö mælum með). 21.05 Engar saklr (6:6) (Without Motive II). Breskur sakamálaflokkur. Fjöldamoröinginn Robert Jackson fær ævilangt fangelsi en stuttu eft- ir að honum er stungið inn er framiö enn eitt morö. Rannsóknar- lögreglumaöurinn Jack Mowbray átti viö ærinn vanda aö glíma fyrir og nú bætist þetta viö. Aðalhlut- verkin leika Ross Kemp og Kenn- eth Cranham. 22.00 Tíufréttir. 22.20 Helmur tískunnar (24:34) (Fashion Television). I þættinum veröur sýnt frá sýningu Alexanders McQueens í París þar sem úlfar voru á kreiki. Þá veröur fjallaö um samkeppni um nektarljósmyndir, Taka Nata-tví- burana í London og hönnuöinn Karim Rashid. 22.50 Beömál í borglnnl (11:30) (e). 23.15 Kastljósið. (e). 23.35 Dagskrárlok. 5 2 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Oprah Wlnfrey (e). 10.20 ísland í bítiö. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.25 í fínu formi (Þolfimi). 12.40 Murphy Brown (e). 13.05 The Island on Bird Street (Athvarf í Fuglastræti). (Sjá umfjöllun aö neðan). 1997. 14.50 Viltu vinna milljón? (e). 15.35 Undeclared (15:17) (e). 16.00 Bamatími Stöövar 2. 18.00 Leiöin á HM (Danmörk og Senegal). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Reba (6:22). 20.00 The Guardlan (15:22). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. 21.00 Amazing Race 2 (3:13). 21.55 Fréttir. 22.00 60 Minutes II. 22.45 The Island on Bird Street (Athvarf í Fuglastræti). Áhrifarik bíómynd sem gerist í gyðingahverfi Varsjár- borgar í síöari heimsstyrjöldinni. Alex er 11 ára strákur sem þarf að sjá um sig sjálfur eftir að nasistar hafa flutt alla ættingja hans í útrým- ingarbúðir. Viö sjáum hrörlegt um- hverfið og atburöi meö augum stráksins. Þessi einstaka mynd er gerö eftir sjálfsævisögu Uris Orlevs og hefur hlotiö verölaun á ýmsum evrópskum kvikmyndahátíöum. Aö- alhlutverk: Jordan Kiziuk, Patrick Bergin, Jack Warden, James Bolam. Leikstjóri. Sören Kragh Jac- obsen. 1997. 00.35 Lelöin á HM (Danmörk og Senegal). 01.00 fsland í dag. 01.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Œ ' ® 17.30 Muzik.is 18.30 Djúpa laugin. (e). 19.25 Málið (e). Umsjón: Eyþór Arnalds. 19.30 Malcolm in the mlddle (e). 20.00 Providence. 20.50 Máliö. Umsjón Björgvin G Sigurös- son. 21.00 Innlit-Útlit. Fjallaö um þaö helsta f arkitektúr og hönnun. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir, Friörik Weiss- happel og Arthúr Björgvin Bollason. 21.50 Borgar - málin (D). 22.00 Boston Public. Bandarísk þáttaröð úr smiðju Davjd E. Kelley um störf kennara viö gagnfræöskóla í Boston. (Sjá umfjöllun Við mælum meö). 22.50 Jay Leno. 23.40 The Practice (e). 00.30 Brooklyn South (e). Lokaþáttur. 01.20 Muzik.is 02.20 Óstöövandi tónllst. 06.15 Uttle Voice (Taktu lagiö, Lóa). 08.00 Go Now (Kveðjustundin). 10.00 The Other Sister (Systirin). 12.10 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur). 14.00 Mystery, Alaska (Mystery í Alaska). 16.00 Little Voice (Taktu lagiö, Lóa). 18.00 Go Now (Kveðjustundin). 20.00 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur). 22.00 The Other Sister (Systirin). 24.10 The Good, the Bad and the Ugly (Göður, illur, grimmur). 02.50 l'm Gonna Git You Sucka (Ég skal nappa þig). 04.20 Men Wlth Guns (Byssumenn). 18.00 Heklusport. 18.30 Melstaradeild Evrópu. 19.30 Glllette-sportpakkinn HM2002. 20.00 íþróttir um allan heim. 21.00 Thief (Þjófur). Sjónvarpsmynd um þjóf sem ætlar aö snúa viö blaöinu og taka upp heiöarlegri lifnaöar- hætti. Fyrst ætlar hann samt aö taka aö sér eitt verkefni til að greiða upp spilaskuldir. Aöalhlut- verk: Richard Crenna, Angie Dickin- son, Cameron Mitchell. Leikstjóri: William A. Graham. 1971. 22.30 Heklusport. 23.00 Underworld (Undirheimar). Johnny Crown sat sjö ár f fangelsi. Hann notaöi tímann til ýmissa hluta en náði ekki að gera upp fortíðina. Faö- ir hans var myrtur og Johnny telur þaö skyldu sfna aö koma fram hefndum. Þeir sem stóöu aö ódæö- inu voru sannarlega illmenni en nú vaknar sú spurning hvort Johnny sé nokkru betri. Aöalhlutverk: Denis Leary, Joe Mantegna, Annabelle Sciorra, Larry Bishop, Abe Vigoda. Leikstjóri. Roger Christian. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Golfmót í Bandaríkjunum (Worlcom Classic). 01.35 Dagskráriok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 18.30 Lif í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Guös undranáð. Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 21.00 Bænastund. 21.30 Lff í Orðlnu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Uf í Orölnu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö inn- lend og erlend dagskrá Aksjón 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttlr, Löggan og Sjónarhorn (Endursýnt kl. 18.45,19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Bæjarstjórnarfundur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.