Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 11
11 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 2002_________________________________________________________________________________________ J3V Útlönd -Varidoðir og vel stoðsettir •Stutt flug fg**M«*m vam*. •Endaiausar gylltar strandur -Lágt vorðlag -Skemmtilegt manntif •Mikið úrval veltinga- og skemmtistaða -Fjölbreyttar skoðunarferðir -17 Goifvellir -Spennondí krakkaklúbbur -Rómuð fararstjóm LIMASSOL-KOS-KRÍT-ZAKYNTHOS-CORFU- KALAMATA-SANTORINI-UMASSOL Terru Novo-SÓI býður upp 6 oérferð með íslenskum fararstjóra þar sem notiö verður dásemda Kýpur og síðan siglt iviku með skemmtiferðaskipinu CALYPSO frá Louis Cruíses. Einstók ferö ó enn betra verðl! win 169.920* 9SSSS9SSSSS1 TERRA njÍv NOUA JSOL -SPENNANDI VALKOSTUft- -Frábærir vatnsskemmtigarðar -2-3 daga skemmtisiglingar til Egyptalanda Stanpa'tiyl 1A 110 n«ykiavik SMiti; 691 9000 j teriaitnvii.ia Boris Trajkovskl Boris Trajkovski, forseti Makedóníu, segir aö ioks hafi skapast aðstæður fyrir lýðræðislegar kosningar í Makedóníu. Samkomulag í höfn í Makedóníu Stjórnmálaleiðtogar í Makedóniu hafa fagnað lokasamkomulagi sem náðist um helgina milli leiðtoga al- banska minnihlutans í landinu og leiðtoga stjórnvalda á tveggja sólar- hringa löngum fundi sem haldinn var að viðstöddum fulltrúum ESB og bandarískra stjórnvalda. Boris Traj- kovski, forseti Makedóníu, sagði að aðstæður hefðu nú loks verið skapað- ar fyrir frjálsar og lýðræðislegar kosningar sem ráðgert er að fram fari í september. í samkomuiaginu, sem fyrst þarf að hljóta samþykki þings landsins, er gert ráð fyrir mjög auknum rétti minnihlutahópa, að tungumál þeirra hljóti fullan rétt í stjórnkerfinu og einnig að fulltrúum þeirra í stjórn- sýslunni verði fjölgað verulega. í samkomulaginu er einnig gert ráð fyrir áframhaldandi friðargæslu SÞ á svæðinu til að tryggja varanlegan frið, sem að mestu hefur haldist síðan í ágúst sl. MrtM 57.713* J66.845kr. Tugir þúsunda friöar- sinna mótmæla í Tel Aviv Tugir þúsunda ísraelskra þorgara í Tel Aviv mótmæltu i gær fyrirhuguð- um aðgerðum ísraelshers á Gaza- svæðinu og kröfðust þess að herinn og landnemar yrðu umsvifalaust kallaðir frá heimastjómarsvæðum Palestínu- marma á Vesturbakkanum og Gaza- svæðinu. Mótmælin voru skipulögð af friðar- samtökunum „Peace Now“, en krafa þeirra er að ísraelsk stjómvöld hefji þegar friðarviðræður á grundveUi friðartilboðs Sádi-Araba, sem einmitt gerir ráð fyrir brottflutningi frá heimastjómarsvæðunum í skiptum fyrir viðurkenningu arabaríkja á til- vist ísraelsrlkis og varanlegum friði. Þetta eru fjölmennustu mótmæli sem fram hafa farið í ísrael síðan yfir- standandi ófriður hófst í september árið 2000 og var safnast saman á Rabin-torgi á sama tíma og boðað hafði verið til guðsþjóðnustu í Fæð- ingarkirkjunni 1 Betlehem, þeirrar fyrstu síðan fimm vikna umsátri um kirkjuna lauk með friðsamlegum hætti fyrir helgina. Fjöldi ffiðarsinna og stjómarand- stæðinga tók þátt í mótmælagöngunni og sagði Yossi Sarid, leiðtogi Meretz- flokksins og helsti talsmaður friðar á Israelska þinginu, að fjöldi mótmæl- enda sannaði að friðarsinnum færi fjölgandi. „Rödd okkar verður sífellt sterkari og Sharon verður að gera sér grein fyrir því að málstaður hans fyr- ir áframhaldandi hemaðaraðgerðum er tapaður," sagði Sarid. Þá hvatti Avraham Burg, þingmað- ur Verkamannaflokksins, sem hvað liarðast hefur gagnrýnt aðgerðir ísra- elshers á Vesturbakkanum og land- námið á heimastjómarsvæðum Paiestínumanna, að flokkur hans segði skilið við harðlínustjórn Ariels Sharons. Að sögn lögreglunnar í Tel Aviv munu um 60 þúsund manns hafa tek- ið þátt í mótmælunum, en aðstand- endur segja aftur á móti að þátttak- endur hafi verið um 100 þúsund. - boðinn frjáls aðgangur að vísindastofnunum vegna ásakana um efnavopnaframleiðslu umgrísKa eyjahafið og vika á Kýpur 26. sep. -10. okt Kfpif - Éyja engri lik Viðbrögð Castros við þessari ásök- un Bandaríkjamanna var að kalla þá lygara í ávarpi tU þjóðar sinnar fimm dögum síðar, þar sem hann skoraði á bandarísk stjómvöld að leggja fram haidbærar sannanir fyrir þessum staðlausu ásökunum þeirra. í gær bauð Castro síðan Carter frjálsan aðgang að öllum kúbverskum vlsindastofnunum ef hann vUdi nota tækifærið tU að skoða hvað þar færi fram. „Hann hefur leyfí tU að skoða það sem hann vUl og að hitta hvem þann sem hann vUl í heimsókn sinni, hvort sem það eru fúUtrúar stjóm- valda eða stjórnarandstæðinga," sagði Castro. Ekki er vitað hvort Carter mun þiggja þetta boð Castros um heim- sóknir á vísindastofnanimar, en hann mun að sögn aUa vega hitta fuUtrúa kúbverskra mannúðarsamtaka. Kúbverskir stjómarandstæðingar lögðu á föstudag fram undirskriflalista með um eUefu þúsund nöfnum, þar sem farið er fram á þjóðaratkvæða- greiðslu um vUja fólksins tU stjóm- mála- og efnahagslegra umbóta í land- inu. Listamir voru lagðir fram aðeins viku eftir að Vladimiro Roca, helsti talsmaður stjómarandstæðinga á Kúbu, var látinn laus úr fangelsi, tveimur mánuðum áður en fimm ára afplánum hans lauk og þykir það bera vott um aukinn þrýsting á stjómvöld í kjölfar versnandi efnahagsástands og síendurtekinna krafna um aukið lýð- ræði og frjálsar kosningar í landinu. Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom í gær tU Kúbu, þar sem hann mun dvelja I sex daga í boði Castros Kúbuforseta. Castro tók sjálfur á móti Carter á UugveUinum í Havana, en tUgangurinn með heim- sókninni er að sögn Carters að reyna að brúa bUið mUli þessara tveggja ná- grannaþjóða sem deUt hafa í meira en fjörutiu ár. Carter, sem er mikUl boðberi al- heimsfriðar og stofnaði reyndar um það samtök eftir að hann lét af emb- ætti forseta Bandartkjanna árið 1981, mun bæði hitta fúUtrúa stjómar og stjórnarandstöðu í heimsókn sinni áð- ur en hann ávarpar þjóðina í sjón- varpsútsendingu seinna í vikunni. Carter er áhrifamesti stjómmála- maður Bandaríkjanna sem sækir Kúbu heim síðan Castro tók þar við völdum fyrir um það bU 43 árum, en að mati flestra stjómmálaskýrenda endurspeglar heimsókn hans ekki endUega vUja ráðamanna rnn sættir og eðlUeg samskipti mUli ríkjanna, Castro tekur á móti Carter á Havana-flugvelll í gær. heldur jafnvel þvert á móti, eftir að bandarísk stjómvöld bættu Kúhu ný- lega á lista sinn yfir „öxulveldi hins Ula“. Það gerðu þeir eftir að hafa ásakað kúbversk stjómvöld um tU- raunir við framleiðslu efnavopna. Jimmy Carter í heim- sókn hjá Castro á Kúbu ÞQKKUM FRABÆRAR VKJTOKUR Örfáar vélar eftir úr fýrstu sendingu nintendo.is ...allt um GAMECUBE BRÆÐURNIR @ ORMSSON ^ ■winngimT^ Lágmúla 8 * Sími 530 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.