Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 2002 35 3G>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. g33°° &*&*-' Lausn á gátu nr. 3300: Hlaðborð Krossgáta Lárétt: 1 rekald, 4 frumeind, 7 klifra, 8 hönd, 10 veltingur, 12 ask, 13 lógmæt, 14 bragö, 15 hlaup, 16 ljúki, 18 merki, 21 sorg, 22 blæ, 23 grind. Lóðrétt: 1 illmenni, 2 hag, 3 vandræöunum, 4 ábati, 5 þvottur, 6 venslamann, 9 suddinn, 11 óleik, 16 brún, 17 mynt, 19 púki, 20 gagnleg. Lausn neðst á síöunni. ^^R*H; «y*>o*- Svartur á leik! Þeir Snorri Guðjón Bergsson sagn- fræðingur og Ágústi Sindri Karlsson lögfræðingur eru nýkomnir frá Ung- verjalandi þar sem Ágúst Sindri fór á kostum og náði sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitili. Það var sannarlega tími til kominn og undraði engan. Við óskum Ágústi Sindra til hamingju með áfangann og ef hann Brídge Bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjalta- synir unnu nauman sigur í aðaltví- menningskeppni Bridgefélags Reykja- víkur sem lauk sl. þriðjudag. Þeir bræður skoruðu 451 stig en Þorlákur Jónsson og Matthías G. Þorvaldsson komu skammt á eftir með 438 stig. Þor- lákur og Matthías voru með nokkra ? DG3 »853 ? K953 ? 963 * 972 »D72 * 1087 * K1052 N V A S * 6 MKG109S4 * G4 * DG84 * ÁK10854 »A * ÁD62 * Á7 Það var hins vegar enginn hægðar- leikur að ná slemmunni í sögnum, enda vakti austur iðulega á hindrun- arsögn í þriðju hendi. Fjórir spaðar Umsjón: Sævar Bjarnason gefur sér meiri tíma þá koma hinir tveir áfangarnir lika. Hvítt: Arnold Zakharchenko (2391) Svart: Ágúst Sindri Karlsson, A (2314) Drottnlngar-indversk vörn. Vorskák- mátiö í Kecsement 27.04. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb4 5. e3 Bb7 6. Bd3 c5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 0-0 9. Bg5 Bxc3 10. bxc3 d6 11. Rd2 Rbd7 12. Hel Dc7 13. He3 Hfe8 14. Hg3 KÍ8 15. He3 h6 16. Bh4 e5 17. Bg3 Dc6 18. Bfl He7 19. De2 Hae8 20. Hel Da4 21. f4!? (Stöðu- myndin) Svartur er greinilega að ná frumkvæðinu. Ef 21. Rb3 þá er 21. - Ba6 besti leikurinn. 21. - Dxa2 22. fxe5 dxe5 23. dxe5 He6 Hér kom 23. - Rc5 einnig vel til greina. 24. c5? [Hér héldu menn fyrst að hvirur hefði færi eftir 24. exfB Hxe3 25. fxg7+ Kg8 26. Dh5 Hxel, en staðreyndin er sú að hvítur hefur ekkert. Best er 24. Bf4 Rg8 25. Rf3 Dxe2 og svartur hefur peði meira i endatafii. 24. - Rd5 0-1. Umsjón: fsak Öm Sigurbsson forystu á lokasprettinum en fengu slæma setu á móti Páli Valdimarssyni og Eiríki Jónssyni í næstsíðustu um- ferð mótsins. Spil dagsins er frá síð- ustu umferð mótsins. Eins og lesendur sjá glögglega stendur alslemma í tígh og hálfslemma í spaða á hendur NS. Vestur gjafari og AV á hættu: voru lokasamningurinn á 11 borðum af 20. Sjö pör náðu hálfslemmu í spaða eða tígli en aðeins eitt par, Runólfur Jónsson og Kristinn Þóris- son, náði sjö tiglum. Topp- inn i AV fengu hins vegar Esther Jakobs- dóttir og Ljós- Hrólfur Hjaltason. brá Baldurs. dóttir sem spiluðu 2 hjörtu dobluð og slétt staðin í AV. Laasn a krossgátu •}Au 02 'IJ? 61 'fep £T '32a 9i 'yp\u2 n 'uuion 6 '2?ui 9 'nB} s 'jiusxbjjb i> 'nutjpuBpj g 'jpp? g 'joj i ijj&iqo'i •}sij ez 'nioS zt, 'JnSuB \z 'mJB} 81 'ipua 91 'sbj si 'unaJi n 'PT[8 61 'bou &i '82iu 01 'bshii 8 'Bjipi L 'uicnB f '5p?n i :w?JBq leigumarkaðurinn 550 5000 Sígurður Bogi Sævarsson blaðamaöur Er forgangs- röðunin rétt? Fjölskyldufaðir í Breiðholtinu sagði í sjónvarpsviðtali fyrir nokkrum dögum að ástand lög- gæslumála þar í hverfinu væri með öllu óviðunandi. Nefndi hann tiltekið dæmi máli sínu til stuðnings. Sagði jafnframt að lögreglan hefði ekki sinnt kvaðningum um til að mynda fíkniefnasölu. Sá vel meinandi maður, Geir Jón Þórisson yfir- lögregluþjónn, svaraði þessum málflutningi. Undirstrikaði hann að auðvitað þyrfti lögregl- an að forgangsraða 1 sínum störfum og hvernig þeim væri háttað á hverjum tíma. Neyðar- tilvik gengju þó alltaf fyrir. Eftir standa þó spurningar. Gripdeildir eru daglegt brauð í borginni og þar eru vafasamir gangsterar í fylkingarbrjósti. Ekki tekst nema að litlu leyti að hafa hendur í hári dópsala og gera eitrið upptækt. Barsmíðar á saklausu fólki eru tíðar. Ég gæti áfram talið. Þörfin fyrir forgangsröðun í starfi lögreglu virðist bráðnauðsynleg. En hagar lögreglan störfum sínum með því móti? Fyrir nokkrum dögum greindi Mogg- inn frá því að riddarar réttvís- innar hefðu mætt á árshátíð Bónuss og gert athugasemdir við að þangað ætti að hleypa inn starfsmönnum undir átján ára aldri, þar sem borðvín væri í boði. Þeim yngri var meinaður aðgangur, jafnvel þótt ekkert yrði vínið. Bókstafnum skyldi af lögreglunni fylgt út í hörgul. Á sama tíma ganga lausir í 11- virkjar sem valda þeim meinum í samfélaginu og eru meðborg- urum sínum hættulegir. Að stöðva þá hlýtur að vera sístætt neyðarverkefni. Og enn spyr ég; er forgangs- röðunin rétt? Myndasögur Sandkom Umsjón: Hörður Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is Margt undarlegt er nú að gerast í pólitíkinni á ísafirði. Þar er t.d. kominn fram nýr A- listi. Efsta sætið skipar bæjarfulltrúi íhaldsins frá 1994-1996 og 1996 til 1998. Gaml- ir kratar vita ekki i sitt rjukandi ráð - ihaldið er komið með A-ið. Þá hefur U-listi sem ýmsir kalla lista kreppu- ¦ kommúnista kom- ' ið sér upp kosn- ingaskrifstofu í fyrrum Bókabúð Matthíasar Bjarnasonar fyrrver- andi sjávarútvegsráðherra Sjálf- stæðisflokksins. Þá gefur SamfyTk- ingin út blað sem kaUað er Vitinn, eftir sjoppu sem var í eigu Jóhanns Torfasonar sem eitt sinn þótti vel boðlegur sjálfstæðismaður. Hlynur Þór, ritstjóri Vesturlands (blað sjálfstæðismanna), er jafnframt verktaki við að koma út ísfirðingi, blaði framsóknarmanna. Framsókn- armenn eru svo með aðsetur í hús- næði Pólsins, en þar sat að margra mati harðasta íhaldið í bænum á mektardögum fyrirtækisins. Groms- arinn Eggert Jónsson sem sat í fuUtrúaráði og uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins mun nú vera eins konar umboðsmaður Halldórs Jónssonar, bróður síns og oddvita A-listans. Eru kjósendur sagðir vera orðnir býsna ruglaðir á þessu öUu saman og 73% viti ekki hvað þeir eigi að kjósa samkvæmt nýjustu skoðanakönnun hjá heim.is ... Á Sólheimum í Grímsnesi hefur Edda Björgvinsdóttir und- anfarið unnið við uppsetningu leik- ritsins Hársins sem vakið hefur verðskuldaða at- hygli. Málefni stað- arins hafa hins vegar vakið meiri athygli að undan- förnu fyrir allt aðra hluti og þá ekki síst fyrir af- skipti ríkisendur- skoðunar og fé- lagsmálaráðuneytisins af fjár- málaumsýslu. Koma Eddu á svæðið mun aftur á móti hafa fært öllu skemmtUegri blæ á Sólheima og sagt er að hún verði áfram við störf þar eystra. Næsta verkefni hennar verði uppsetning verksins Pétur og úlfurinn... Vefsiða Önfirðinga, fiat eyri.com, er nú aftur að komast í gang eftir nokkurt hlé en þar má finna auk margvíslegs fróðleiks ýmsa skemmtUega gullmola. Þar er m.a. sagt frá Magnúsi | Jónssyni for- manni sem var verkstjóri ! hjá Kaupfé- lagi Önfirðinga. Kom iðulega fyrir að svo mikill fiskur bærist að landi að kalla þyrfti bændur úr sveitinni tU starfa tU að forða aflanum frá skemmdum. Eftir einn slíkan dag þakkaði Magnús sínum mönnum fyrir daginn og leit síðan á bænd- urna sem voru búnir að púla kóf- sveittir aUan daginn: - „Og þakka ykkur líka fyrir í dag, þó litið hafi gengið..!" Stjórnarformanni orku veitu Reykjavíkur, Alfreð Þor- steinssyni, sem aftur á hið um- deUda fyrirtæki Lina.net, sást bregða fyrir við skrifstofu sjálf- stæðismanna i Skaftahlíð í gær. Veltu vegfarendur því fyrir sér hvað svo mikill fram- sóknarmaður \ væri að sækja í búðir íhaldsins. verið á því góða mikilla deilna um óskabarn Alfreðs, Linu.net. Eftir nokkrar vangaveltur komust gár- ungar að þvi að Alfreð hefði þar ver- ið í söluerindum. Hann viti sem er að sjálfstæðismenn hyggi á stórsókn vegna kosninganna og því þurfi mikið og öflugt gagnaflutningskerfi. Þar geti Alfreð hæglega reddað mál- um með aðgangi að dýrmætum ljós- leiðaraspotta - sem sé í þokkabót nánast alveg ónotaður... Grunnt einmitt hefði vegna *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.