Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Blaðsíða 27
I MÁNUDAGUR 13. MAÍ 2002 39 I>V Tilvera I i I Útvarp Rasl miWAmjx Aðrar stöðvar ?£> 09.00 Fréttir 09.05 Laufskállnn 09.40 Rödd úr safnlnu 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnlr 10.15 Stefnumót Tónlistarþáttur Svanhildar Jak- obsdóttur. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auolind 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar 13.05 Allt og ekkert Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Paskval Dvarte og hyskl hans eftir Camilo José Cela. 14.30 Paö bar helst til tíbinda At- burðir íslandssögunnar í fréttaformi. 15.00 Fréttlr 15.03 Gullmolar - Söngstjörnur í lífi Halldórs Hansen 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veburfregnir 16.13 Hlaupa- nótan 17.00 Fréttir 17.03 Víbsjá- Níu virk- Ir dagar, örleikrit á listahátíb 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og aug- lýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veburfregnir 19.40 Laufskállnn 20.20 Kvöldtónar eftir Maurice Ravel. 20.55 Rás eltt klukkan eitt Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.55 Orb kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Kristur Jesús veri mitt skjól 23.10 Á mörkunum 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpab á samtengdum rásum til morguns 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degl 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Frétt- ir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Kosningafundur Bein útsending á vegum fréttastofu Útvarps. 22.00 Fréttir 22.10 Kosningafundur Bein útsending á vegum fréttastofu Útvarps. 23.10 Popp og ról Tón- list að hætti hússins. 00.00 Fréttir fm98,9 09.05 fvar Gubmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík siödegis. 18.30 Abalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 10.00 Tennis: Wta Touma- ment ln Berlln, Germany 11.00 Tennls: Wta Toumament in Rome, Italy 14.00 Cycling: Tour of Italy 15.30 All sports: WATTS 16.00 Football: Intematlonal U-21 Festival of Toulon, France 17.45 Football: World Cup Stories 18.00 Football: Intematlonal U-21 Festival of Toulon, France 19.45 Foot- ball: Culture Cup 20.00 Football: Eurogoals 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 All sports: WATTS 22.30 Football: The Match of the Century 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned's Newt 11.00 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cublx 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea's Blg Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thlng 12.00 Whole Story 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Two Worlds 17.30 Two Worlds 18.00 Candamo - A Joumey Beyond Hell 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Flles 20.00 O'Shea's Blg Adventure 20.30 Animal Preclnct 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Teen English Zone 10.30 Great Writers of the 20th Century 11.30 Bergerac 12.30 Ready Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inside 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Martin Chuzzlewlt 15.45 Wildllfe 16.15 Anlmal Hospital 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 The Brittas Empire 19.00 In a Land of Plenty 20.00 Coupling 20.30 Parklnson 21.30 Animal Police Karlar tippa, konur ekki Það er gaman að auglýsingunum í sjónvarpinu - misjafhlega gaman þó. Skemmtilegastar eru auglýsing- arnar á bresku sjónvarpsstöðvun- um, hárl'ínar örvar sem hitta beint í mark hjá þeim markhópi sem auglýsandi hai'öi í sigttnu. Hér á landi byggjast auglýsingar frekar á langsóttu, oft frekar sóðalegu gríni. Við ráðum trúlega ekki yflr sömu tækni og Bretar. Markhóp- arnir eru illa skilgreindir. Getraunir finnst mér auglýsa einstaklega illa og fæla heldur frá sér heldur en hitt. Við erum karl- menn, við tippum! Afburða aulaleg fyndni, stutt 1 klámið og kemur kannski í veg fyrir að konur kaupi getraunaseðil. í öðrum löndum er lögð áhersla á aö allir kaupi miða, líka konur. Enda eru frægar frétt- irnar af breskum þvottakonum sem hafa orðið ríkar á getraunum. Svo eru myndirnar sem fylgja væg- ast sagt vemmilegar, feitur strákur á nærbuxunum með vandræðalega gellu uppi í rúminu. Svo eru skemmtilegar auglýsing- ar. Tökiun þar sem dæmi pylsurn- ar sem veröa að kappaksturspyls- um fyrir Goða. Frábær auglýsing og ekki kæmi mér á óvart þótt margir hafi reynt þessar ágætu pylsur í kjölfarið. Þetta er vel unn- in auglýsing frá upphafi til enda. ## Varla hafði birst pínulítill, lof- samlegur pistill um þáttinn Leiðar- ljós, þegar RÚV ákvað að taka Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla. A Fiölmiðlavaktín þennan daglega vandamálapakka og setja hann á hilluna. Við greindum frá því einir blaða að Guiding Light var ttlnefnt ttl gæða- verðlauna ameríska rithöfunda- sambandsins á dögunum. Kannski var þátturinn orðinn of menning- arlegur fyrir RÚV? ## Efttr tólf daga göngum við að kjörborðinu og veljum hæfasta fólkið ttl að stjórna okkur. Hvað það verður Veit nú enginn - en áreiðanlega munum við mörg ein- hvern tírna bölva okkur fyrir að hafa kosið rangt. í blöðum blasa við heilsíðuauglýsingar um galla andstæðingsins. Fréttir og myndir af opnun þessa hússins og hins hússins ásamt bæjarfeðrum og mæðrum verða tíðari. Þá birtast ótt og títt fréttir af könnunum á fylgi flokkan na í Reykjavík ásamt öflugum og litskrúðugum skýring- armyndum. í Mogganum er ég bú- inn að sjá hundruð greina efttr valinkunna frambjóðendur og allt gott um það að segja. Ég játa þó að ég hef ekki lesið eina einusru grein. En svona er lýðræðið í allri sinni dýrlegu mynd. Ég bara vona að landsmenn séu duglegri við lest- urinn en ég. Mér áskotnaðist ævisaga Tolla í Síld og fisk, sem Gylfi Gröndal færði meistaralega vel í letur. Ég vel svona lesefni en sleppi í hag- ræðingarskyni að lesa ritverk frambjóðendanna og vona að þeir fyrirgefi mér. Við mælum með You Can Count on Me •••* Gefandi kvikmynd meö sögu sem fram- reidd á áhugaverðan hátt utan um per- sónur sem eiga í ýmsum vandræöum og falla ekki inn í fá- brotið smábæjarlífið þar sem atburðirnir gerast. Myndin hefur góöa stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síðan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust I bílslysi. -HK Spiderman • •• Spiderman er hröö, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö með honum í níðsterk- um vefjunum þannig að maður fær aðeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast með stráknum í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara að láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Frailty ••• Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- máiatrylli bar sem undirtónninn er trú- in og pær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanieg dráp sem framin hafa veriö í nafni guðs, þar sem heilum trúarflokkum er eytt eða fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvað afskræming á kristinni • trú getur orsakaö. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.