Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 2002 11 Viðskipti I>V Umsjón: Vi&skiptablaðiö Stálpípuverksmiðja í Helguvík: Þetta helst Fjárfesting upp á 4 milljarða Undirritaður hefur verið lóðar- og hafnarsamningur á milli Hafna- samlags Suðumesja og Internationai Pipe and Tube á ís- landi ehf. Fulltrúar iðnaðar- og viðskiptaráðherra komu að samn- ingsgerðinni fyrir hönd íslenskra stjómvalda. Samningurinn gerir ráð fyrir að IPT reisi og reki stálpípuverk- smiðju í Helguvík þar sem koma til með að starfa um 200 manns þegar framleiðsla verður komin í fuUan gang. Reiknað er með að framleidd verði til útflutnings um 200 þúsund tonn árlega. Jafhframt gerir samningurinn ráð fyrir að IPT eigi forgang að frekari lóðum á hafharsvæði Hafnasamlags Suður- nesja til frekari uppbyggingar. Áform um nýtingu þeirra em hins Hagnaður SÍF 153 milljónir Hagnaður SlF á fyrsta ársflórðungi nam 153 milljónum króna samanborið við 107 milljóna króna hagnað á sama timabili í fyrra. Rekstrartekjur námu um 16,5 milljónum og hagnaður fyrir afskriftir og íjármagnsliði nam 632 miljjónum króna sem samsvarar 3,9% framlegð. Veltufé frá rekstri var 373 milljónir á tímabilinu. Rekstur SÍF France gekk mun verr en áætlanir gerðu ráð fyrir á meðan rekstur annarra dótturfélaga er al- mennt í samræmi við áætlanir. Erfið- leikar á saltfiskmörkuðum ásamt upp- töku evrunnar hafa haft meiri áhrif á söiu og framlegö afúrða en áætlanir gerðu ráð fyrir, eins og ffarn kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Samkvæmt áætlunum SÍF hf. er gert ráð fyrir taprekstri á öðrum og þriðja ársfjórðungi, en auknum hagnaði á Qórða ársfiórðungi. Eins og áður hefur komið fram gera rekstraráætlanir SÍF hf. ráð fyrir að hagnaður ársins veröi heldur meiri en á árinu 2001. Árshlutauppgjör SÍF hf. er birt í evr- um sem er sá gjaldmiðill sem skil- greindur hefur verið sem heimamynt félagsins og þyngst vegur í rekstri þess. I uppgjörinu er ekki tekið tillit til áhrifa verðlagsbreytinga þannig að svokölluð verðbreytingafærsla og end- urmat fellur út. Þannig nýtir SÍF hf. ekki bráðabirgðaákvæði nýrra laga um ársreikninga um aðlögunartíma fyrir árin 2002 og 2003. Horfur fyrir rekstur SÍF hf. á kom- andi mánuðum eru í samræmi við fyrri væntingar. Reiknað er með að aukinn kraftur í sölu saltfiskafurða á síðari hluta ársins vegi upp sölutregðu fyrsta ársfjórðungs. Vel heppnuð ráð- stefna um ís- lensk skuldabréf í síðustu viku var haldin ráðstefra í Kaupmannahöfh þar sem íslenski skulda- bréfamarkaðurinn var kynntur fyrir dönskum fjárfestum. Tileöúö var samn- mgur íslensku og dönsku verðbréfaskrán- ingarinnar um tengingar á milli þeirra. Ráösteöian var samvinnuverkeöii flestra stærri aðila á innlendum skuldabréfa- markaði. Ráðstefnan heppnaðist vel og vakti athygli í dönskum Qármálastofnun- um og á meðal fjárfesta. Það er jákvætt að erlendir fjárfestar hafa smátt og smátt verið að sýna ís- lenska skuldabréfamarkaðinum áhuga og virðist þess tiltölulega skammt að bíða að þeir láti meira til sín taka á markaðinum. Áhugi þeirra felst fyrst og fremst í því háa vaxtastigi sem hér er miðað við styrk hagkerfisins og láns- hæfi. Auk þess má nefna að íslenski markaðurinn hefur upp á að bjóða áhugaverða eiginleika til áhættudreif- ingar fyrir erlenda fjárfesta, þar sem hann sveiflast öðruvísi en flestir aðrir markaðir. Vert er að hafa í huga að inn- lendi markaðurinn er agnarsmár í al- þjóðlegum samanburði og seljanleiki mun minni en á flestum öðrum mörkuð- um, sem hefur að sjálfsögðu áhrif á áhuga erlendra aðila. vegar skemmra á veg komin. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting einkaaðila í Reykjanesbæ frá upp- hafi. IPT ehf. var stofnað 12. apríl 2000 í þeim tilgangi að skipuleggja, fjár- magna, byggja og reka stálröraverk- smiðju í Helguvík. Stjómarmenn fé- lagsins eru Barry Bemsten, formað- ur, og David Snyder, varaformaður. Barry Bemsten er handhafi 100% hlutafjár í félaginu. Byggingarframkvæmdir á lóðinni munu hefjast 10 mánuðum eftir að lokið hefur verið við fjármögnun verkefnisins. Samkvæmt áætlunum IPT ætti verksmiðjan að vera risin og komin í gang árið 2004. Fyrsta verksmiðjan verður um 17.500 fer- metrar á u.þ.b. 43.000 fermetra lóð. Framleiðslugeta verksmiðjunnar er 175.000 tonn af stálrörum. Kostnað- ur við verkefnið er áætlaður u.þ.b. 40 milljónir Bandarikjadala, en hrá- efniskostnaður verður um 10 millj- ónir Bandaríkjadala. Heildarskuld- HEILDARVIÐSKIPTI 5.410 m.kr. Hlutabréf 2.329 m.kr. Húsbréf 1.152 m.kr. MEST VIDSKIPTI Cl SR-Mjöl 849 m.kr. Össur 604 m.kr. l © Samherji 234 m.kr. MESTA HÆKKUN o SR-Mjöl 19,0% o Flugleiðir 3,6% O Össur 3,0% MESTA LÆKKUN | Oísl. hugb.sj. 12,9% 1 O Sæplast 6,9% | © SÍF 5,6% ÚRVALSVÍSITALAN 1.292 stig - Breyting Q -0,21% Helguvíkfn. binding IPT verður þannig 50 millj- ónir Bandaríkjadala. IPT framleiöir stálrör samkvæmt alþjóðlegum stöðlum, að þvermáli u.þ.b. 50-160 mm. Rörin verða af mestu gæðum sem þekkjast á mark- aði í dag og verður hvert einasta rör þrýstiprófað á grimdvelli ISO 9000 staðalsins. Góð afkoma hjá Granda og Faxamjöli Hagnaður Granda hf. og dótturfyrir- tækis þess, Faxamjöls hf., á fyrstu 3 mánuðum ársins 2002 nam 575 milljón- um króna, en á sama tíma árið 2001 var hagnaðurinn 68 milijónir króna. Niðurstaða uppgjörsms ber þess glögg- lega merki að veiköig krónunnar skil- ar sér nú í auknum rekstrartekjum talið í krónum en sem dæmi var hagn- aður fyrirtækisins allt árið í fyrra 410 milljónir króna. Rekstrartekjur sam- stæðunnar jukust um 33% i 1.673 millj- ónir króna á tönabilinu. Rekstrar- hagnaður fyrfr afskriftfr var 609 millj- ónfr króna eða 36% af rekstrartekjum samanborið við 366 milljónfr króna fyrir sama tímabil árið áður. Veltufé frá rekstri nam 445 milljónum króna, sem er 27% af rekstrartekjum, saman- borið við 305 milljónfr króna á sama töna árið áður. Alls var hlutdeild Granda í rekstrar- afkomu hlutdeildarfélaga jákvæð um 55 milijónir króna þrátt fyrfr rekstrar- erfiðleika hjá dótturfélögum í Chile og Mexíkó. Eigið fé Granda var þannig í lok mars sl. 5.214 milljónir króna og hefúr það hækkað um 575 milljónfr króna frá ársbyijun 2002. Eiginijár- hlutfall er 36% og nemur arðsemi eig- öi fjár 12,3% á tímabilöiu. Á aðalfúndi félagsins þann 5. apríl sl. var sam- þykkt að greiða 11% arð og var hann ekki bókaður í uppgjöri fyrsta ársfjórö- ungs. Stjóm Granda hefur ákveðið að hætta verðleiðréttum reikningsskilum frá og með ársbyijun 2002. Greining ISB spáir af- gangi af vöruskiptum Vöruskiptajöfruður aprílmánaðar verð- ur bfrtur næstkomandi fóstudag. Búast má við því að tölumar sýni að afgangur hafl verið á vöruskiptum við útlönd í mánuðin- um, að því er fram kemur í Morgunkomi ís- landsbanka í gær. í apríl í fyrra var 1,5 miiljarða króna af- gangur ef frá era talin viðskipti með skip og flugvélar. Aflöm í apríl síðastliðnum var öllu meiri en í sama mánuði í fyrra og inn- fluöúngur hefúr dregist saman á þessu tímabili samhliða samdrætti í innlendri eft- frspum. Af þessum sökum má búast við enn mefri afgangi af vöruskiptum við útlönd nú. Krónan var um 4,2% lægri að verðgildi í apríl síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra og eykur það líkumar á því að afgangurinn verði mefri en i apríl í íýrra. „Greöiing ÍSB spáfr því að vöraskiptin við útlönd hafl verði jákvasð í apríl síðast- liðnum sem nemur 2-4 milljörðum króna. Rætist spáöi mun hafa verið 8-10 milijarða króna afgangur á vöruskiptum við útlönd á fyrsta ársþriðjungi samanborið við ríflega 5 milljarða króna halla á sama tönabili í fyrra. 28. 05. 2002 M. 9. KAÚP SALA ■HDollar 92,280 92,750 f3r- Pund 134,590 135,280 1*1 Kan. dollar 60,060 60,430 BBPönsk kr. 11,4830 11,5460 tt Norsk kr 11,5410 11,6040 CSswukkt 9,3610 9,4120 9 Sviss. franki 58,4600 58,7800 1 • ÍJap. yon 0,7403 0,7448 ^ECU 85,3885 85,9016 SDR 118,3800 119,0900 Gott uppgjor Samherja Hagnaður Samheija nam 1.056 milljónum króna á fyrsta ársfjórð- ungi sem er um 928 milljónum króna betri afkoma en á sama tíma í fyrra. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 1.238 milljónum eða 32% af rekstrartekjum saman- borið við 26% á sama tíma í fyrra. Veltufé frá rekstri nam 1.116 millj- ónum en var 713 milljónir í fyrra. Rekstrartekjur námu 3.877 milljón- um króna. í Morgunpunktum Kaupþings i gær kemur fram að uppgjörið sé betra en Greiningardeild hafi gert ráð fyrir, en samkvæmt bráða- birgðatölum sem birtar hafi verið á aðalfundi félagsins hafi hagnaður- inn verið 850 milljónir króna. Greiningardeild gerði ráð fyrir þeön hagnaði í sínum spám. DeUdin áætlaði 1.100 mUljóna króna hagnað fyrir afskriftir og fjármagnsliði sem samsvarar 26,5% af tekjum en raun- in varð tæplega 32% af tekjum. Fé- lagiö stendur afar traustum fótum og er eiginfjárhlutfaU þess tæplega Stóraukið af plastvörum Rekstrarvörur og || Plastprenthf. hafa tekíö upp aukið samstarf. Nú bjóðum við fjölbreyttara úrval en áður af lagervörum Plastprents. 40%. Skuldir félagsins nema um 11,7 mUljörðum króna og eigið fé er tæp- lega 7,7 milljarðar. „Rekstur félagsins og afkoma var mjög góð á tímabUinu. Nú hefur krónan aftur á móti styrkst sam- hliða því sem gera má ráð fyrfr að afurðaverð fari heldur lækkandi á árinu. Ekki er því óvarlegt að ætla að heldur dragi úr framlegð. Grein- ingardeUd telur Samheija besta íjárfestingarkostinn í sjávarútvegi i dag,“ segir í Morgunpunktum. Heimilispokar Matvælapokar Nestispokar Ruslapokar Sorppokar Burðarpokar Rennilásapokar Bréfpokar Matfilma ELITE Byggingaplast Þolplast Garðaplast Málningarplast Bóluplast Littu á úrvalið I stórverslun okkar að Réttarhálsi 2. Opið kl. 8-18 alla virka daga. Rekstrarvörur - vinna með þér Réttartiálsi 2 • 110 Reykjavik • Slmi S20 6666 • Bréfasimi 520 6665

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.