Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Blaðsíða 30
30
^Tilvera
ÞRE)JUDAGUR 28. MAÍ 2002
DV
HÁSKÓLABÍÓ
STÆRSTA SYNINGARTJALD LANDSINS
HASKOLABIO HAGATORGI • SIMI 510 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS
Sýnd kL 6,8 og 10.
★★★★
H.K. DV
★ ★★★
kvikmyndtr.com
SýndkL 5.45 og 10.15. BX16.
Sýnd U. 5.45,8 og 10.16.
Sýnd kL 5 og 9.
You Can
Count On Me
s/nÁflflv fl/o
<405? HUGS
Mióasala opnuð kl. 15.30.
HUGSADU STORT
Sýnd kl. 4, 5, 7. 8,10 og 10.50.
Sýnd f Lúxus kl. 4.30, 7.30 og 10.30. B.i. 10 ára.
MasterCarci
-STA R. WMWi
EPISODF í!
Stærsta bióupplifun ársins er hafin!
DDDolby fOOf Thx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
★★★
★★★★
kvikmyndir.is
★★★
★★★ 4F' ★★★<
W* 2 kvikmyndirJs
Sýnd kl. 6 og 9.
I Luxus VIP kl. 7 og 10. B.i. 16. Vit nr. 380.
150 kr. i boði VISA
ct greitt er með VISA kreditkorti
Fr.i framUtiöctukim
AustnrPöWéirs Z
Slónvarplð - Að duga eða drepast
kl. 20.30
Ástralska myndin Að duga eða
drepast (Do or Die) var gerð í fyrra
og er í tveimur hlutum. Myndin
gerist i London og Sydney á sjö ára
tímabili. Þegar sex ára drengur
greinist með hvitblæði, og eina leið-
in til að bjarga honum er að finna
blóð sem er nákvæmlega eins sam-
sett og blóðið í honum, fer mamma
hans til Ástralíu að leita að kynfóð-
ur hans, glæpamanni sem hún hitti
þegar hún var þar á ferðalagi.
Seinni hlutinn verður sýndur á
fimmtudagskvöld. Leikstjóri er
Rowan Woods og aðalhlutverk leika
Kate Ashfield, Tom Long, Hugo
Speer og William Mclnnes.
Stöð 2 - Tunga flðrlldanna
kl- 22.45:
Tunga fiðrildanna, eða Butter-
fly’s Tongue, er eftirminnileg kvik-
mynd frá árinu 1999 um mannleg
samskipti og vináttu. Það eru við-
sjárverðir tímar á Spáni árið 1936
og aðeins tímaspursmál hvenær
átök brjótast út. Moncho, 8 ára, læt-
ur sér fátt um finnast enda að hefja
skólagöngu. Hann hefur heyrt því
fleygt að kennarinn rassskelli
óþekka nemendur en ótti hans reyn-
ist ástæðulaus. Aðalhlutverk leika
Femando Feman Gomez og Manuel
Lasano en leikstjóri er Jose Luis
Cuerda.
17.05 Mæögumar (19:21) (The Gilmore
Girls). Bandarísk þáttaröð um ein-
stæða móöur sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki og dóttur
hennar á unglingsaldri. e. Aðalhlut-
verk: Lauren Graham, Alexis
Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena
og Yanic Truesdale.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eyjan hans Nóa (10:13) (Noah's Is-
land). Myndaflokkur fyrir börn. e.
18.30 Versta nornin (5:13) (Worst Witch).
Ævintýraflokkur um unga stúiku
sem lærir nornabrögð meö misjöfn-
um árangri.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Kannski ég (8:22) (Maybe It’s Me).
Bandarísk gamanþáttaröö um við-
burðaríkt líf stórfjölskyldu í smá-
bæ.
20.30 Aö duga eða drepast (1:2) (Do or
Die). Aströlsk mynd í tveimur hlut-
um frá 2001. Þegar sex ára dreng-
ur greinist meö hvitblæöi fer
mamma hans til Ástralíu aö leita
aö kynfööur hans, glæpamanni
sem hún hitti þegar hún var þar á
ferðalagi. Seinni hlutinn verður
sýndur á fimmtudagskvöld. Leik-
stjóri: Rowan Woods. Aöalhlutverk:
Kate Ashfield, Tom Long, Hugo
Speer og William Mclnnes.
22.00 Tíufréttlr.
22.20 Heimur tískunnar (27:34) (Fashion
Television). I þættinum er fjallaö
um fyrirsætuna Jodie Kidd sem var
áöur þvengmjó en kennir nú póló,
leit aö nýjum hönnuöum, sýningu
Michael Kors hjá Celine og Ijós-
myndarann Melvin Sokoslky.
22.45 Beömál í borginni (16:30) e.
23.10 Kastljóslö. e.
23.35 Dagskrárlok
H'TTTTF"' JJ?
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Bold and the Beautiful.
09.20 f fínu formi.
09.35 Oprah Winfrey (e).
10.20 ísland í bítiö.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
12.25 f fínu formi (Þolfimi).
12.40 Murphy Brown (e).
13.05 Viltu vinna milljón? (e).
13.55 In the Wlld (Julia Roberts og hest-
ar Mongólíu). Leikkonan Julia Ro-
berts kynnir sér lifnaðarhætti villi-
hesta.
14.50 The Slmpsons (6:21) (e).
15.15 Thlrd Watch (14:22) (e).
16.00 Bamatími Stöövar 2.
18.00 Leiöin á HM (Road to Asia 2002).
18.30 Fréttlr.
19.00 fsland í dag.
19.30 Reba (8:22).
20.00 The Guardian (18:22).
20.50 Panorama.
20.55 Fréttlr.
21.00 Amazing Race 2 (6:13)
21.55 Fréttlr.
22.00 60 Minutes II.
22.45 Butterfly’s Tongue (Tunga fiðrild-
anna). Eftirminnileg kvikmynd um
mannleg samskipti og vináttu. Þaö
eru viösjárverðir tímar á Spáni áriö
1936 og aðeins tímaspursmál
hvenær átök brjótast út. Moncho, 8
ára, lætur sér fátt um finnast enda
aö hefla skólagöngu. Hann hefur
heyrt því fleygt aö kennarinn rass-
skelli óþekka nemendur en ótti
hans reynist ástæöulaus. Aöalhlut-
verk: Fernando Fernan Gomez,
Manuel Lozano. 1999.
00.15 Fear Factor 2 (Mörk óttans). Ný
þáttaröö um hugrakkt fólk sem
tekst á við ótrúlegar þrautir. í fyrsta
þættinum fylgjumst viö með fyrir-
sætum úr karlatímaritinu Playboy
spreyta sig. 2002.
01.45 Ally McBeal (17:21) (e). Liza og
Cage verja konu sem ákærö er fyrir
tvíkvæni á sama tíma og Nell og
myndarlegur nýr lögfræöingur fara
meö mál konu sem hefur ákært
eiginmann sinn fyrir kynferöislega
áreitni.
02.30 Lelöln á HM.
02.55 ísland í dag.
03.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
17.30 Muzik.is
18.30 Djúpa laugln (e).
19.25 Máliö (e). Umsjón Eyþór Arnalds.
19.30 Malcolm in the Middle (e).
20.00 Providence. Bandarisk þáttaröö um
lækninn Syd, fjölskyldu hennar og
vini í Providence-bæ.
20.50 Mállö. Umsjón: Björgvin G. Sigurðs-
son .
21.00 Innlit—Útllt - Lokaþáttur. 1 þættin-
um í kvöld, sem jafnframt er loka-
þáttur vetrarins. verður margt um
manninn og gestir í myndveri. Ungu
hönnuðurnir I hönnunarkeppni þátt-
arins sýna okkur vinningsverk sýn.
Innanhússarkitekt kemur og segir
okkur frá því helsta sem hefur veriö
í tísku f vetur og horfir fram á sum-
arið. Viö skoöum einnig nýju bygg-
ingarnar sem á aö byggja í Skugga-
hverfi og svo veröur skoðuð nýstár-
leg hönnun frá hönnunarsýningunni
í Mílanó.
22.00 Boston Public. Bandarísk þáttaröð
úr smiöju Davids E. Kelleys um
störf kennara viö gagnfræöskóla í
Boston. Sjö nemar,, þar á meöal
Zack, deyja í bílslysi og nemar jafnt
sem kennarar verða aö takast á viö
sorgina. Ronnie tekur fréttunum
mjög illa. Besti vinur Brooke dó líka
í slysinu.
22.50 Jay Leno.
23.40 The Practice (e).
00.30 Deadline (e).
01.20 Muzlk.ls
02.20 Óstöövandl tónllst.
06.00 Great Scout and Cathouse Thurs-
day
08.00 Didler (Hundabolti).
10.00 Love Hurts (Beisk ást).
12.00 How Stella Got Her Groove Back.
14.00 Great Scout and Cathouse Thurs-
day.
16.00 Didler (Hundabolti).
18.00 Love Hurts (Beisk ást).
20.00 How Stella Got Her Groove Back.
22.00 Rancld Alumlnlum (Ekki sopiö áliö).
00.00 Welcome to Woop Woop.
02.00 Cry the Beloved Country.
04.00 Rancld Alumlnlum (Ekki sopiö áliö).
18.00 Heklusport.
18.30 Gillette-sportpakklnn HM2002.
19.00 Brazil’s Qualification to the (2:2)
(Leiö Brasilíu á HM). Brasilíumenn
þykja jafnan sigurstranglegir á HM.
Þeir ætla sér stóra hluti f Kóreu og
Japan í sumar en miðað viö frammi-
stööu þeirra í undankeppninni verö-
ur á brattann aö sækja. Hér er farið
yfir leiki Brasilíumanna í und-
ankeppninni en þar gekk mikiö á.
20.00 Leiöin á HM (England og Svíþjóö).
20.30 Leiöin á HM (Argentína og Nfgería).
21.00 Tales from the Crypt (Sögur úr graf-
hvelfingunni). Æsispennandi hroll-
vekja um fimm manneskjur sem er
haldiö föngnum f grafhýsi. Sá sem
vaktar grafhýsiö sýnir þeim framtfð
þeirra og gerir þeim tilboð sem
erfitt er aö hafna. Aöalhlutverk:
Joan Collins, Peter Cushing, Ralph
Richardson. Leikstjóri: Freddie
Francis. 1972. Stranglega bönnuö
börnum.
22.30 Heklusport.
23.00 Toppleikir (Manchester
United-Newcastle).
00.50 Golfmót í Bandaríkjunum (Verizon
Byron Nelson Classic)..
01.50 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá 18.30 Líf f Orðinu. Joyce
Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny
Hinn 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöld-
Ijós. Guðiaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdótt-
ir 21.00 Bænastund. 21.30 Lif í Orölnu.
Joyce Meyer 22.00 700 klúbburlnn. CBN
fréttastofan. 22.30 Lif í Orölnu. Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller. (Hour of Power)
00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá
07.15 Kortér Morgunútsending fréttaþátt-
arins i gær (endursýningar kl. 8.15 og
9.15). 18.15 Kortér. Fréttir, Toppsport og
Sjónarhorn (endursýnt kl.18.45, 19.15,
19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 Bæjar-
stjórnarfundur (e). 22.15 Kortér (endursýnt
á klukkutíma frestl til morguns).